Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Qupperneq 25
24
DV. MANUDAGUR 20. MAI1985.
DV. MANUDAGUR 20. MAI1985.
25
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Stórsigur hjá
Ssfirðingum
Frá Guðjóni Þorsteinssyni, fréttamanni DV á
lsafirði:
Mjög góð nýting tsfirðinga á marktækifærum
varð öðru fremur til þess að tBt vann stóran
sigur á Vöisungi frá Hásavík í leik Iiðanna í 2.
deild Islandsmótsins í knattspyrnu á malarveU-
inum á tsafirði í gærdag. tBt sigraði 4—0 eftir aö
staðan hafði verið 1—0 í leikhléi.
Fyrsta mark leiksius skoraði Guðjón Reynis-
son á 25. mínútu eftir að markverði Völsungs
hafði mistekist að slá knöttinn frá marki sínu.
MikU barátta var um miðju vaUarins í upphafi
síðari hálfleiks. Isfirðingar þó sterkari. Mark-
vörður Völsungs bjargaði á ævintýraiegan hátt
skaiia frá Guðjóni Reynissyni í upphafi hálf-
leiksins og á 16. mínútu hans skoruðu ísfirð-
ingar annað mark sitt. Það skoraði Guðmundur
Jóhannsson eftir að knötturinn hafði hrokkið tU
hans eftir markskot örnólfs Oddssonar.
Tveimur mínútum síðar varð staðan 3—0.
örnólfur skoraði markið með skaUa eftir fyrir-
gjöf Kristins Kristjánssonar. Og Kristinn
skoraði síðan fjórða mark heimamanna eftir
fyrirgjöf Guðjóns Reynissonar. -GÞ/SK.
Frískir Eyjamenn
unnu Blika stórt
Frá Friðbirni 0. Valtýssyni, fréttamanni DV í
Vestmannaeyjum:
Vestmannaeyingar voru á skotskónum þegar
þeir tóku á móti Breiðabliki i 2. deUd tslands-
mótsins í knattspyrnu í gær. tBV sigraði 4—1
eftir að staðan í ieikhléi hafði verið 2—1 i leik-
hléi. Leikur Uðanna var skemmtilegur og vel
leikinn, mikið um mörk og áhorfendur skemmtu
sér konungiega.
Ömar „Lundi” Jóhannsson skoraði fyrsta
markið fyrir IBV með heljarmUdu þrumuskoti
af 25 metra færi á 19. mínútu leiksins. Annað
mark tBV kom á 36. mínútu og var Jóhann
Georgsson þar að verki. Hann skoraði Iaglega
með skaiia eftir að markvörður UBK hafði háif-
varið skot frá EUasi Friðrikssyni. Þremur
mínútum síðar minnkaði Jóhann Grétarsson
muninn i 2—1 með marki af stuttu færi. t upp-
hafi síðari hálfleiks komu BUkar meira inn i
leikinn og Jón Þ. Jónsson átti skot i stöng eftir
aukaspyrnu Ölafs Björnssonar. En Vestmanna-'
eyingar gerðu út um leikinn á 75. mínútu.
Tómas Pálsson, sem skoraði bæði mörk tBV
gegn KS i fyrsta leik liðsins í deildinni, var
aUt í einu á auðum sjó fyrir innan vörn Blikanna
og skoraði auðveldiega. Síðasta markið skoruðu
Eyjamenn þegar sjö mínútur voru tU leiksloka.
Karl Þorleifsson gaf þá fyrir á Héðin Svavars-
son sem kastaði sér fram og skaUaöi glæsUega í
netið. Eyjamenn voru friskir í þessum leik og
gætu gert góða hluti í sumar. Allt annað er að
sjá til liðsins en i fyrra. Þeir Viðar EUasson,
Ömar Jóhannsson og Elias Friðriksson voru
bestu menn ÍBV en Ólafur Björnsson var einna
skástur hjá Blikum. -SK.
Yfirburðir
Siglfirðinga
Borgnesingar töpuðu stórt i annað sinn i 2.
deUdinni i knattspyrnu þegar þeir léku gegn
SigUirðingum á Siglufirði í gær. KS sigraði 4—1
eftir að staðan í leikhléi hafði verið 3—0.
KS hafði mikla yfirburði í þessum leik og var
aldrei spurning hvorum megin sigurinn myndi
lenda.
Þeir Mark Duffield og Hafþór Kolbeinsson,
sem Iéku með KA i 1. deUdinni í fyrra, skoruðu
tvö mörk hvor fyrir KS en mark Borgnesinga
skoraði Loftur Viðarsson. -SK.
Njarðvíkingar
fengu 3 stig
Njarðvíkingar gerðu góða ferð tll Ólafs-
víkur í gær og náðu þar í öll stigin þrjú
sem um var keppt. Þeir fengu óskabyrjun
í leiknum. Guðmundur Sigurðsson skoraði
sigurmark leiksins á fyrstu mínútu eftir
hornspyrnu. Leiftur hefur því ekki enn náð
sigri í 2. deildinni en það á örugglega eftir
aö breytast. .gK,
Kiel var níu
sekúndum frá
meistaratitli
— Gummersbach skoraði sigurmarkið gegn
Diisseldorf á lokasekúndunum
„Við vorum hrikalegir klaufar,
áttum aldrei að tapa þessum leik,”
sagðl Atll Hllmarsson, handknattleiks-
maður hjá Bergkamen, í samtali við
DV í gærkvöldi. Bergkamen gerði
jafntefll vlð Berlln á heimavelli, 26—
26, en sigur hefði bjargað liðinu frá
fatll.
Gummersbach varð þýskur meistari
og heppni liösins ríður ekki við
einteyming. Þegar níu sekúndur voru
til leiksloka í Ieik liösins gegn
Diisseldorf komst einn leikmaöur
liðsins inn í sendingu og skoraði sigur-
3. deild A:
Stjörnusigur
í Ólafsvík
Fjórir leikir hafa verið háðir í 3.
delld A-riðli, þrir þeirra í gær. Úrslit:
HV-Armann 0—1
Reynir-Selfoss 1—2
Víkingur Öl.-Stjarnan 0—1
Grindavik-tK 2—1
Helgi Bogason skoraðl bæði mörk
UMFG og mark tK skoraði Gunnar
Guðmundsson.
Hilmar Hólmgeirsson og Gunnar
Garðarsson skoruðu fyrir Selfoss en
Ari Haukur Arason fyrir Reyni.
markið sem tryggði liðinu meistara-
titilinn á síöustu sekúndu leiksins.
Kiel, liðið sem Jóhann Ingi þjálfar, var
því aðeins nokkrum sekúndum frá því
að veröa þýskur meistari. Kiel vann
Massenheim um helgina, 30—20.
Alfreð og félagar hjá Essen unnu
Hofweier á útivelli, 20—22. Alfreð var
mjög góður og skoraði 7 mörk í leikn-
um. Lemgo bjargaði sér frá falli með
fimm marka sigri á heimavelli gegn
Handewitt, 25—20. -sk.
3. deild B:
Jafntefli á
Sauðárkróki
Tveir leikir voru i 3. deild B í knatt-
spyrnunni í gær. Úrslit urðu þessi:
Leiknir-Einherji 3—0
< Magni-Huginn frestað
Tindastóll-Austri 1—1
Einar Askelsson, Óskar Ingimund-
arson (þjálfari, áður leikmaður KR)
og Sveinn Jónasson, víti, skoruðu mörk
Leiknls.
Austri náði forustu strax i byrjun
leiks á Sauðárkróki en Eiríkur Sverris-
son jafnaði fyrir Tindastól úr víta-
spyrnu. Skemmtilegur leikur jafnra
liða.
URSLITAKEPPNIN
VERÐUR ÁFRAM
— um íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik
— bikarkeppninni breytt
A ársþingi Körfuknattleikssam-
bandsins, sem fram fór um helglna,
var ákveðið að keppnisfyrirkomulag
úrvalsdeildarinnar verði með óbreyttu
sniði næsta vetur miðað við síðastliðin
tvöár.
Þetta þýðir að áfram verður leikin
f jórföld umferð milli þeirra 6 llða sem
deildlna skipa en að henni lokinni
keppa f jögur efstu liðin til úrslita sin á
milli um tslandsmeistaratitilinn. Stig
forkeppninnar munu eftir sem áður
ekki fylgja liðum í úrslitakeppnina.
Sú breyting verður þó á miðað við
síðasta vetur, að úrslitakcppni um
fallið í 1. deild, milli tveggja neðstu
liða úrvalsdeildarinnar, verður lögð
niður. Það lið sem fæst stig hefur hlotið
eftir 20 leiki fellur í 1. deild.
A þinginu var samþykkt að gera
nokkrar umtalsverðar breytingar á
fyrirkomulagi blkarkeppni KKt. Þeg-
ar komið er í 8 liða úrsUt skal nú leikið
heima og beiman, tveir leikir, í stað
eins áður. Eftirfarandi reglur munu
gUda um hvaða Uð kemst áfram eftir
þessa tvo lelki: 1. Það lið sem sigrar í
báðum leikjunum kemst áfram. 2.
Vinni liðln hvort sinn leUdnn, kemst
það Uð áfram sem hefur hagstæðari
skor úr báðum leikjunum samanlagt.
3. Sé skor liðanna jafnt kemst það Uð á-
fram sem hefur skorað fleiri stig á úti-
velU. Hafi Uðin skorað jafnmörg stlg á
útiveUi skal framlengja síðari leUdnn
þar tU annað liðið sigrar og kemst þar
með áfram í næstu umferð.
TapgegnFrökkum
Islenska drengjalandsliðið tapaði illa fyrir
Frökkum i gsr á Evrópumelstaramótinu i
llngverjalandi, eða 4—0. Það var aunar leikur
Uðsins í keppnlnni. Einnig tap í fyrsta
leUtnum, 2—0, fyrir Skotum.
Þetta þýðir að jafnvel þótt síðari
leikurinn hafi ekki endað með jafntefU
kemur framlenging tU sögunnar. Þá
verður ljósatafla sett á núU við upphaf
framlengingar og stig framlengingar
taUn sér.
Leikjum að 8 Uða úrsUtum skal lokið
fyrir 1. desember og leikjum öðrum en
úrsUtaleikjum skal lokið fyrir 1. mars.
Þetta þýðir að spennuleUdr í bikar-
keppninni yrðu fyrr á ferðinni en áður
og ætti það að geta lífgað upp á
keppnistimabUið. Góðlr leiklr í
bikarnum i janúar og febrúar þegar
aðsóknin er minnst að leikjum úrvals-
deUdarinnar.
Keppni í 1. deUd kvenna og 2. deild
karla verður breytt miðað við fjölda
liða á hverjum tima.
Það kom fram á þinglnu að á næsta
starfsári mun aðaláherslan verða lögð
á landsUðið en sem kunnugt er er
Evrópukeppni framundan. Sú keppni
mun fara fram hér á landi.
-BL.
• Gufimundur Stoinsson skorar fyrsta mark Fram gegn Vikingi f gœr.
DV-mynd E.J.
Þórsarar lágu kylli-
flatir í Kef lavík
Stórsigur sem gat
orðið ennþá stærrí
— Fram sigraði Víking og er nú efst í 1. deildinni
— ÍBK vann öruggan sigur á Þór frá Akureyri, 3:1
Keflvíkingar sýndu á sér betri hliðina syðra
í gærdag þegar þeir slgruðu Þðr frá Akureyri
með þremur fallegum mörkum gegn einu f
fremur skemmtllegum leik eftir að staðan
hafði verið tvö mörk þeim í hag í hálflelk.
Heimamenn voru hiuir sprækustu á fagur-
grænum velllnum, nánast elns og Wembley,
og nældu sér í fyrstu þrjú stigin i deildinni.
Gestlrnir voru hins vegar með daufara máti
og náðu sér eiginlega aldrel á strik í leiknum
— sýndu ekki sltt rétta andtit, nema kannski
undir lokin.
I upphafi leiks var ljóst að IBK-liðið vann
vel saman, orkaði sterkt sem heild þótt þeir
tefldu fram tveimur nýliðum, þeim Einari
Kristjánssyni bakveröi og Gunnari Oddssyni
sóknarmanni. Árangurs var því ekki langt að
bíða. Á 7. mínútu átti Sigurður Björgvinsson í
höggi við tvo Þórsara. Vann bæði návígin með
sínu alkunna harðfylgi og sendi knöttinn til
Ragnars Margeirssonar sem beið færis á víta-
teigshominu og nýtti sér það svo sannarlega.
Þrumaði knettinum svo fast að auga festi vart
á í samskeytin, gersamlega óverjandi fyrir
Baldvin Guðmundsson markvörð, 1—0.
OIi Þór Magnússon átti stóran þátt í öðm
markinu gegn sínum fyrri félögum. Eftir
hornspymu og nokkra snúninga krækti hann í
knöttinn og sendi hann frá vinstri inn í mark-
teig noröanmanna þar sem nýliðinn Gunnar
Oddsson kom eins og svif dreki, skailaði knött-
inn neðst í marksúluna og inn í markið. 2—0
eftir rúmlega 20 minútna leik. Glæsilega að
verki staðið.
Norðanmenn létu ekki bugast við mótlætið,
en reyndu aö ganga é lagið þegar heldur tók
að dofna yfir heimamönnum. Litlu munaði að
Bjarna Sveinbjörnssyni tækist að minnka
muninn á 34. mínútu þegar hann átti Þorstein
Bjamason, sem skrapp í skoðunarferð fram
að vítateigslínu, einan eftir. En Bjarni var of
bráður. I stað þess að reyna að leika á mark-
vörðiiin eða senda á samherja, sem var í upp-
lögðu færi, skaut hann knettinum beint í járn-
klæmar á Þorsteini sem slapp þarna með
skrekkinn. Hinn síkviki Heigi Bentsson var
nærri þvi að bæta þriðja markinu við á sein-
ustu minútu fyrri hálfleiks en Baldvin Þórsari
varði knálega.
„HÓLMBERT VISSIBETUR”
— segir Steinn Guðmundsson, form.
hæfnisnef ndar KDSÍ
„Eg er alveg rasandi á þessum dóna-
legu ummælum Hólmberts Friðjóns-
sonar, þjólfara tBK. Þetta er róg-
burður af verstu tegund. Hvað gekk
Hólmbert tll með slíkum ummælum?”
sagðl Stelnn Guðmundsson, eftlrlits-
dómari og formaður hæfnisnefndar
KDSt, vegna ummæla Hólmberts,
þjólfara tBK, i DV eftir leik IBK og
Fram ó föstudaginn.
„Eg skil ekki þessar dylgjur í Hólm-
bert. Hann vissi eftlr leikinn hver var
eftirlitsdómari ó honum. Hann spurði
mig að því og ég sagði honum að Valur
Benediktsson hefði veríð eftirlits-
dómari ó leiknum. Hólmbert vissi þvi
betur og þessar dylgjur hans eru alger-
lega út í blóinn. Eg vil taka það skýrt
fram að það er Einar Hjartarson sem
raðar eftirlitsdómurum niður ó alla
leiki sem eftlrlitsdómarar mæta ó,”
sagðiSteinnGuðmundsson. -SK.
„Eg held að þeir hafi fengiö rothöggið þeg-
ar Ingvar Guðmundsson skoraði þriðja mark-
ið á 46. mínútu,” sagði Freyr Sverrisson,
varnarmaður IBK, „en annars átti ég von á
snarpari framherjum norðanmanna heldur
en reyndist vera í leiknum. Hólmbert var bú-
inn að vara okkur við þeim.” Annars átti
Helgi Bentsson stóran þátt i markinu. Hann
braust fram með hliðarlínu hægra megin og
fram að endamörkum og sendi knöttinn inn í
vítateiginn til Ragnars Margeirssonar sem
ýtti honum til Ingvars Guðmundssonar og
hann var ekki að tvinóna við hlutina. Skoraöi
með föstu lágskoti, 3—0. Freyr, sem var besti
maður vallarins, traustur í vörn og fylgdi vel
eftir í sóknarleiknum, tók tvívegis að sér
markvarðarhlutverkið með því að spyma
knettinum frá marki þegar Þorsteinn náði
ekki til hans. Skot sem að öllum likindum
hefðu hafnað í markinu ef Freyr hefði ekki
verið þetta snarráður, sérstaklega í seinna
sinnið, úr skoti frá Kristjáni Kristjánssyni.
„Ég missti ekki vonina við þriðja markið
sem við fengum á okkur,” sagði Nói Björns-
son, fyrirliði Þórs, „en það getur verið að ein-
hverjir í liði okkar hafi misst hana. Við viss-
um að þetta yrði erfiður leikur og vorum þvi
ekki að komast neitt niður á jörðina eftir leik-
inn við IA. Núna vantaN okkur aierpuna Við
erum til að byrja með aðeins svifaseinni á
grasinu en mölinni, sem við höfum leikið á í
allt vor. Hvemig okkur muni ganga í mótinu
vil ég ekki spá um. Við tökum einn leik fyrir í
einu.”
Norðanmenn vom samt ekki alveg af baki
dottnir. Undir lokin tðku þeir að þjarma að
heimamönnum. Kristján Kristjánsson þrum-
ar af löngu færi en Þorsteinn lætur ekki snúa á
sig og tekst að slá knöttinn í hom. Upp úr
þeirri sóknarlotu skorar Jónas Róbertsson úr
þvögu, sneiðir knöttinn lipurlega fram hjá
Þorsteini og í markið, 3—1.
Ragnar Margeirsson var sá Keflvíkinga
sem virkilega ógnaði marki norðanmanna
þegar á leið en tókst ekki að nýta færin. Bald-
vin markvörður sá fyrir því svo og vamar-
menn Þórs sem höfðu góðar gætur á pitti og
gengu kannski stundum fulllangt í þeim efn-
um.
IBK liðið er i mótun. Eiginlega eru þar á I
feröinni þrjár knattspymukynslóðir. Gamlir
jaxlar, eins og Þorsteinn og Valþór Sigþórs-
son, sem var eins og klettur í vörn, „mið-
aldra”, eins og Sigurður Björgvinsson, sem
átti mjög góðan leik, og Sigurjón Sveinssím,
góður í nýrri stöðu bakvarðar. Síðan koma
unglingarnir, Ragnar, OU Þór, Helgi og Ingv-
ar, sem aUfr stóðu sig vel, ásamt nýliðunum,
Einari Kristjánssyni, mjög efnilegum bak-
verði, og Gunnari Oddssyni, útsjónarsömum
miðvaUarspUara. HóUnbert hefur góðan efni-
við í höndunum og svo er að sjá hvemig hann
tálgarhanntil.
Þetta var greinilega ekki dagur Þórsara.
Nói fyrirliði reyndi að hrista af þeim slenið en
það tókst ekki fyrr en undir Iokin. Baldvin
markvörður stóð sig vel þrátt fyrfr mörkin
þrjú. Jónas Róbertsson, Kristján Kristjáns-
son, SiguróU Kristjánsson og HaUdór Askels-
son vom þefr sem tU betri hlutans töldust í
ÞórsUðinu.
Dómari var Friðjðn Eðvaldsson og skflaði
því hlutverki vel.
Áhorfendur823.
Maðurleiksms: FreyrSverrisson, IBK.
„Þetta var betra hjá okkur núna en í
síöasta leik gegn Keflavík. Ég er mun
ánægðari með leik okkar i kvöld og
þetta er alltaf að verða betra og
betra,” sagði Ásgeir Elíasson, þjáifari
Fram, eftir að Framarar höfðu ger-
slgrað Vikinga á Fögruvöllum i gær-
kvöldl með þremur mörkum gegn
engu. Svo sannarlega sanngjarn sigur
og með örlitilli heppni hefðu mörkin
getað orðlð mun fleirl.
Varla voru liðnar nema nokkrar
minútur af leiknum þegar Guðmundur
Torfason geystist einn og yfirgefinn að
marki Víkings en kappiö var forsjánni
yflrsterkara. I stað þess að vippa snyrti-
lega yfir Jón Otta í markinu steig Guð-
mundur klaufalega á knöttinn og færið
upplagða skyndilega steindautt. Jafn-
ræði var síðan með liðunum fyrstu
mínútumar en á 19. mínútu átti Guð-
mundur Steinsson gott skot úr vítateig
að Vikingsmarkinu en J6n Otti varði
knöttinn laglega í stöng. Og svo kom
markamínútan þegar tvær mínútur
voru eftir af hálfleiknum. Ormarr gaf
fyrir markið, vamarmenn Víkings
misreiknuðu sig illilega og knötturinn
barst til Guömundar Steinssonar sem
skoraði örugglega með fallegu skoti.
Tólf mínútur voru liðnar af síðari
hálfleik þegar Framarar sýndu vallar-
gestum hvemig á að leika knatt-
spyrnu. Knötturinn gekk manna á milli
frá vítateig Fram upp allan völlinn og
sóknin endaði á því að Omar Torfason
skoraði eftir góða sendingu frá
Gumma Steins. Og Framarar héldu
áfram að sækja og voru greinilega
betri aöilinn á vellinum. Þeir Guð-
mundur Torfason og Omar Torfason
fengu báðir góð færi sem misfómst. En
á lokamínútunum kom lokahnykkur-
inn. Kristinn Jónsson var felldur innan
vítateigs og Guðmundur Steinsson
skoraði þriðja mark Fram og innsigl-
aöi stórsigurinn.
Ef Fram-liðiö heldur ófram að
bjóöa andstæðingum sínum upp á slíka
knattspymu eins og í tveimur fyrstu
leikjum Islandsmótsins verða þau ekki
mörg liðin sem sigra þá bláu í sumar.
Enginn veikur blettur er í liðinu. Mikill
fengur er í Omari Torfasyni. Bókstaf-
lega eins og hann hafl aldrei gert ann-
að en að leika með Fram. Og enn er
Jón Sveinsson í framför. Gífurlega
traustur í vörninni og yfirvegunin og
rólegheitin ráða ferðinni. Þeir
Guðmundur Steinsson og Torfason em
gífurlega skæðir hverri vörn og ekki
dregur það úr sóknarþunga Fram-liðs-
ins þegar Omar Torfason kemur æð-
andi í hverja sóknina ó fætur annarri
sem þriðji senter. Allt Framliðið lék
vel í gær og á hrós skilið fyrir leikinn.
Ekki er hægt að hrósa Víkingsllðlnu fyrlr
leikinn f gærkvöldi og olli það stuðnlngsmönn-
um sínum vonbrigðum. Liðið veiktist nokkuð
þegar Magnús Jónsson varð að yfirgefa vöfl-
ínn vegna meíðsla í fyrri hálfleik en það sem
stakk mest í gærkvöldi var lélegur llðsandi
liðsins. Menn voru eyðandi dýrmætu pústi í að
skamma félaga sina og þú sérstaklega Þóröur
Marclsson. Alveg makalaust að sjá jafn-
skemmtilcgan knattspyrnumann eyðfleggja
fyrir sér og öðrum með endalausu nuddi og
Anotum i félaga sína. Slikir íþrðttamenn eiga
hcima i einstakUngsíþróttum eins og tU dæm-
is borðtennis. En þetta er hægt að laga og þú
geta Víkingar orðið skeinuhættir. Ekki fyrr.
Eysteinn Guðmundsson dæmdi leikinn og
var ákvcðinn. Hins vegar fannst mér yfirferð
hans ekki nægUega mikU. -SK.
Tvö íslandsmet í Árósum
★ og fjögur stúlknamet hjá Þórunni. Ragnar sigurvegari í1500 m á jóska
unglingameistaramótinu
Sundsystkinin kunnu, Þðrunn og Ragnar
Guðmundssou, voru i sviðsljósinu á jóska
unglingameistaramótinu i sundi sem háð
var i Arósum um helgina. Þórunn setti tvö
tslandsmet og f Jögur stúlknamet íslensk og
Ragnar varð meistari i 1500 m skriðsundi.
Þau voru aUtaf í verðlaunasætum í keppnls-
greinum sinum. Keppt i 25 m laug.
íslandsmet Þórunnar voru í 800 m skríð-
sundi 9:26,00 min. og 400 m skrlðsundi
4:35,20 mín. Hún útti sjúlf eldri metin,
9:30,09 og 4:38,03 mín. Þórunn varð í öðru
sæti i báðum sundunum. Þar sigraði
danska landsliðskonan Leuette Nielsen á
9:22,00 og 4:29,86 min.
Árangur Þórunnar var auðvitað islenskt
stúlknamet og hún setti tvö önnur. Varð
þriðja í baksundi ú 3:24,24 min. en eldra
stúlknametið útti Ragnheiður Runólf sdöttir
2:34,50 min. Ebinlg þriðja 1400 m fjórsundl
ú 5:19,42 og var þar einni sekúndu frú
íslandsmcti Þórunnar Alfreðsdóttur frú
1973. Eldra stúlknametió var 5:22,76.
Ragnar sigraði Danmerkurmeistarann
Kurt Laursen í 1500 m skriðsundinu. Synti á
16:16,90 mfn. en Kurt á 16:30,72 min. Þeir
skiptu þarna um sæti frá meistaramótinu
fyrir þremur vikum. Þá varð Ragnar anuar
í 400 m skriðsundi á 4:09,21 og þriðjl 1400 m
fjórsundiá 4:55,62 min. -hsim.
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
Við förum aldrei í sturtu án
DOPPEL DUSCH
-aampó og sápa i sama