Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Page 28
28 DV. MANUDAGUR 20. MAÍ1985. íþróttir fþróttir fþróttir íþróttir Vormót ÍR í f r jálsum íþróttum: „Er ánægður, þetta eyk- ur áhuga minn stórlega” — sagði Sigurður Matthíasson, UMSE, sem bætt hefur árangur sinn í spjótkasti um 10 metra Laugardalurinn skartaði sínu fegursta að morgni 16. maí. Eftir hádegi dró fyrir sólu og tók að hvessa. Sannkallað frjálsíþrótta- veður. 127 keppendur frá 12 félög- um og samböndum mættu til leiks. AUt að 20 keppendur voru í 100 m hlaupi karla og 15 í 3000 m hlaupi. Minningarhlaup um Jón Kaldal, iR. Fræknasta Ianghlaupara landsins á árunum um og eftir 1922. Fyrrum methafa í 3000 m og 5000 m hiaupi. „Utanbæjarmenn létu mikið að sér kveða á mótinu þrátt fyrir lakari aðstöðu en við Reykvíkingar höfum. Það er of lít- ið líf í frjálsum íþróttum í Reykja- vík og við eigum of fáa afreks- menn í dag miðað við þá bættu að- stöðu sem sköpuð hefur verið á síðustu árum,” sagði Valbjörn Þorláksson, KR, gamla kempan. Bestu afrek mótsins: 100 m hlaup. Aðalsteinn Bernharösson, UMSE, 10,6 sek. og 400 m hlaup 48,4 sek. Spjótkast. Sigurður Matthíasson, UMSE, 72.00 m og kringlukast 47,74 m. Stangarstökk. Kristján Gissurarson, KR, 5,00 m. 3000 m hlaup. Sigurður P. Sigmundsson, FH, 8.53,6 mín. 110 m grindahlaup. Gísll Slgurðsson, IR, 14,9 sek. Konur: 400 m hlaup. Oddný Arnadóttir, tR, 55,6 sek. Spretthlaup Aðalsteinn Bernharðsson, UMSE, sigraði í 100 m hlaupi á 10,6 sek. (með- vindur). Aðalsteinn hijóp á 10,7 sek. í fyrra. Annar varð, Jóhann Jóhanns- son, ÍR, á 10,8 sek. Aðalsteinn hijóp gkesilegt 400 m hlaup á 48,4 sek. Aðal- steinn hreinlega stakk keppinauta sina af um eina 25 metra. Fróðlegt verður seinna í sumar að sjá einvígi þeirra Aðalstelns og Norðurlandamethafans, Odds Sigurðssonar, KR. „Ég byrjaði æfingar i haust af meiri krafti en áður og er i betri sfingu en nokkru sinni. Vonandi bæti ég mlg verulega i sumar,” sagði Aðalsteinn Aðalsteinn Bemharðsson, Eyfirðingurinn harðskeytti. Lik- legur til mikilla afreka í sumar. DV-myndir EJ Bernharðsson, spretthlauparinn fræknl frá Akureyri, sem flytur til Reykjavikur í haust. Sveit Kópavogs sigraði í 4 x 100 m boðhlaupi á 44,4 sek. Sjaidgsft að utanbsjarsveit vinnl þessa greln í Reykjavik. 110 m grindahlaup Gísli Slgurðsson, tR, sigraöi örugg- lega í 110 m grindahlaupi á 14,9 sek. (meðvindur). Efnilegir hlauparar, þeir Þórður Þórðarson, tR, og Sigurjón Valmundsson, hlupu á 16,2 sek. Val- björn Þorláksson, KR, varð fjórði á 17,6 sek. sem er undir gildandi heims- meti öldunga i 50 ára flokki (meðvindur). 3000 m hlaup (Kaldalshlaup) 15 keppendur mættu til leiks i 3000 m KARLAR: 100 m hlaup. (meðv.) sek. 1. Aðalsteinn Bemharðson, UMSE 10,6 2. Jóhann JOhannsson, IR 10,8 3. Sigurjón Valmundsson, UBK 11,4 4. Guðni Sigurjónsson, KR 11,5 400 m hlaup Sek. 1. AðaisteinnBernharðsson, UMSE 48,4 2. Viggó Þ. Þórisson, FH 52,9 3. Magnós Haraldsson, FH 53,3 4. Birgir Jóakimsson, IR 53,6 5. Einar Gunnarsson, UBK 53,7 6. Guðni Gunnarsson, UMFK 54,9 3000 m hlaup. Mín. 1. Sigurður P. Slgmundsson, FH 8:53,6 2. Hafsteinn Öskarsson, IR 8:54,6 3. MárHermannsson,UMFK 8:56,3 4. GuðmundurSigurösson,UBK 8:58,6 5. Hannes Hrafnkelsson, UBK 9:03,5 6. FinnboglGylfason, FH 9:25,2 7. Jóhannlngibergsson, FH 9:28,5 8. Bragi Sigurðsson, A 9:36,5 9. Kristján Ásgeirsson, IR 9:44,5 10. SighvaturDýriGuðmundsson, IR 9:53,9 llðmgrindablaup. Sek. 1. Gísli Sigurðsson, IR 14,9 2. Þórður Þórðarson, IR 16,2 3. Slgurjón Vaimundsson, UBK 16,2 4. Valbjörn Þorláksson, KR 17,6 5. Grettir Hreinsson, IR 17,7 Hástökk M 1. GunnlaugurGrettisson, lR 1,95 2. Aðaisteinn Garðarsson, HSK 1,90 hlaupi. Keppt var um glæsilegan minn- ingarbikar um Jón Kaldal. Slgurður P. Sigmundsson, FH, tók fljótlega forystu í hlaupinu og kom fyrstur í mark. I ein- um hnapp, um 10 m á eftlr, fylgdu þelr Hafsteinn Úskarsson, IR, slgurvegar- inn frá þvi í fyrra, Már Hermannsson, Keflavik, og Kópavogshiaupararnir Guðmundur Sigurðsson og Hannes Hrafnkelsson. Allir stórefnlleglr hlauparar sem mikið eiga eftir að láta að sér kveða í framtiðlnni. Fjórir hlauparar hlupu undir 9 mín sem er sjaldgæft hér á iandi. Alilr eru í hópi 25 bestu frá upphafi. Islandsmet Jóns Diðrikssonar, UMSB, er 8:09,2 mín. 100 hlauparar eiga betra en 9.40,0 min. frá upphafL Kringlukast Sigurður Matthiasson, UMSE, sigraði öllum á óvart i krlnglukasti og 3. Kristján Hreinsson, UMSE 1,90 4. Elnar Kristjáossoa, IR 1,85 5. Þórður Ingvarsson, USAH 1,80 6. Auðunn Gunnarsson, HSK 1,75 Stangarstökk M 1. Kristján Gissurarson, KR 5,00 2. Gísli Sigurðsson, IR 4,80 3. Geir Gunnarsson, KR 4,00 Spjótkast M 1. Sigurður Matthfasson, UMSE 72,00 2. Unnar Garðarsson, HSK 70,30 3. Ingólfur Kolbeinsson, tR 57,34 4. Lárus Gunnarsson, UMFK 52,12 Krlnglukast M 1. Sigurður Matthiasson, UMSE 47,74 2. Helgi Þór Helgason, USAH 46,48 3. GísliSlgurðsson, IR 44,28 5. Elias Svelnsson, KR 41,74 5. Guðni Sigurjónsson, KR 39,24 ÖLDUNGAR: Kringlukast M 1. Ölafur Unnsteinsson (39), HSK 38,82 2. JónÞ. Ólafsson (41), tR 37,40 3. Björn Jóhannsson (36), UMFK 33,00 4xl00mboðhlaup Sek. 1. A-sveitUBK(Kópavogs) 44,4 (Páll Kristinsson, Einar Gunnarsson, Slgur- jón Valmundsson, Guðmundur Slgurðsson). 2. A-sveit IR 45,3 3. A-sveit KR 46,6 KONUR: lOOmhiaup(meyjar) Sek. 1. Súsanna Heigadóttir, FH 12,9 kastaði 47,74 m sem er Eyjafjarðar- met. Stórkastarinn, Helgi Þór Helga- son, USAH, varð að láta sér lynda annað sætið með 46,48 m. Tugþrautar- maðurlnn Gísli Sigurðsson, IR, varð þrlðji og bætti sig í 44,28 m. Elias Svelnsson, KR, 41,74 m. 1 öidungakeppni, 35 ára og eldri, sigraði Úiafur Unnsteinsson, HSK, með 38,82 m í harðri keppni við Jón Þ. Úlafsson. , IR, fyrrum tslandsmet- hafa í hástökki, 2,10 m. Stangarstökk Kristján Gissurarson, KR, sigraði giæsUega i stangarstökki með því að stökkva 5,00 m. Hann feUdi naumlega 5,10 m. Hann á best 5,05 m. „Nú flnn ég að ég er á réttri leið. Ég set nú stefn- una á tslandsmet Sigurðar T. Sigurðs- sonar, KR, 5,31 m. Vonandi verður mér hjálpað um góða stangarstökksað- stöðu á Laugardalsvelll í sumar,” sagði Kristján Gissurarson, sá eitU- harði keppnismaður. GísU Sigurðsson, IR, varð annar með 4,80 m og bætti sig um 20 cm. Frá- bært hjá tugþrautarmanni. Væntan- lega verður Gfsli þriðji tslendingurinn yfir5m. Spjótkast I spjótkasti var hörkukeppni. Sigurður Matthíasson, UMSE, setii Eyjafjarðarmet og kastað) 72,00 m. Unnar Garðarsson, HSK, settl einnlg héraðsmet. Fyrst 70,24 m og síðan 70,30 m í sjöttu umferð. „Ég er ánægur með að bæta mig í spjótkasti i ár um 10 metra og þetta eykur áhuga minn stór- lega,” sagði Sigurður Matthiasson frá Dalvik eftir keppnina. „Vlð Sigurður getum báðir melra. 75 m er ekkl fráleitt mark i sumar,” sagði Unnar Garðarsson sem er í stöðugrl framfdr í spjótkasti. Konur: 400 m hlaup Hörkukeppni var í 400 m hlaupi á milli tsiandsmethafans úddnýjar 2. Eva Sif Helmisdóttir, IR 13,0 3. Guðrún Amardóttir, UBK 13,2 400mhiaup. Sek. 1. Oddnj' Amadóttir, IR 55,6 2. Svanhildur Krlstjónsd., UBK 56,5 3. UnnurStefánsd., HSK 57,8 4. Berglind Erlendsd., UBK 61,3 800 m hlaup Sek. 1. Guðrún Eysteinsd., FH 2:27,6 2. HelenaÖmarsdóttir, FH 2:34,6 3. ÞórunnUnnarsdóttír, FH 2:41,6 Langstökk: M 1. Bryndís Hólm, IR 5,56 2. Ingibjörg Ivarsd., HSK 5,34 3. Súsanna Helgad., FH 5,30 4. Birgitta Guðjónsd., HSK 5,23 5. Inga Ulfsdóttir, UBK 5,19 6. Sigurbjörg Jóhannsd., USVH 4,91 Kringlukast M 1. MargrétÓskarsd., IR 41,28 2. Soffía Rósa Gestsd., HSK 30,82 3. Linda B. Loftsd., FH 28,46 4. Unnur Sigurðard., UMFK 26,10 4xl00mboðhiaup. Sek. 1. A-svelt IR 50,2 (Eva Sif Heimisdóttir, Oddný Árnadóttir, Bryndis Hólm, Guðbjörg Svansdóttir.) 2. A-svelt HSK 50,8 3. A-svelt UBK 50,9 4. A-sveit FH 53,1 5. A-sveit UMFK 54,2 -Ól. Unnst., Sigurður Matthiasson, UMSE — mjttg fjölhmfur íþróttamaður — ainn af þessum mönnum sam allt gata I iþróttum. Árnadóttur, ÍR, 54,90 sek, sett í Gauta- borg 1982, og Svanhildar Kristjóns- dóttur, Kópavogi. Best 57,6 sek, frá i fyrra. Þrátt fyrb- að óhagstætt væri að hiaupa að þessu sinni náðist góður árangur. úddný Árnadóttir, IR, hljóp á 55,6 sek. og Svanhiidur Kristjónsdóttir, UBK, bætti sig í 56,5 sek. Unnur Steíónsdóttir, HSK, sem í 15 ár hefur verið í hópi bestu hlaupara iandsins, varð þrlðja á 57,8 sek. Guðrún Eystelnsdóttir, FH, slgraði örugglega í 800 m á 2:27,6 mín. Bryndis Hóim í langstökki, 5,56 m. Margrét Úskarsdóttir, ÍR, í kringlukasti, 41,28 m. Sveit IR sigraðl örugglega í 4X100 m boðhlaupi á 50,2 sek. i harðri keppnl við sveitir HSK og UBK. Mótið bauð upp á jafna og skemmtt- lega keppnl og nú ættu áborfendur að fjölmenna á völlinn á stórmót sumars- ins. Leikstjóri: Guðmundur Þórarins- son.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.