Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Page 43
DV. MANUDAGUR 20. MAI1985.
Sandkorn Sandkorn
Úr kirkju
í höílina
Nú mun vera svo komið
að ekkl sé lengur verjandi
að troða nýstúdentum, éldri
stúdentum og gestum í
Akureyrarkirkju á skólaslit
Menntaskólans. Kirkjan er
fyrir löngu orðln alltof litil
fyrir svo fjölmenna sam-
komu. A undanförnum ár-
um hafa komist þangað
miklu fœrri en . viidu.
Nýstúdentar Mennta-
skóians á Akureyri voru
lengst af brautskráðir „á
sal”. Fyrir um 20 árum var
þessi merka athöfn þann 17.
júni fterð i Akureyrarkirkju
og þar hefur hún verið sið-
an, nema á 100 ára afmæli
skólans árið 1980.
Það er vist ekki endan-
Iega ákveðið hvort Mennta-
skólinn hefur þegar kvatt
kirkjuna. Flest bendir þó til
að brautskráningin 17. júni
næstkomandi verði i nýju
fþróttahöllinni.
Tryggvl Gíslason er skótameist-
arifMA.
Húsnæðis-
flokkurinn
Þrátt fyrir skelegga bar-
áttu húsnæðismálahópsins
undanfarið hefur árangur-
inn af starfinu nánast eng-
inn verið. Stjómvöld hafa
aðeins boðist til að lengja i
snömnnl eða hengja seinna.
Þrátt fyrir tapaða orr-
ustu mun þessi baráttuhóp-
ur ekki ætla að gefast upp.
Síðustu daga hafa þær
raddir orðið sífellt háværari
að breyta honum i stjóm-
málasamtök. Umræðan á
að vera komin taisvert
Iengra norðan fjalla en fyr-
ir sunnan. Engu að síöur
séu baráttujaxlamir i
Reykjavík til i slaglnn.
Það mun vera rætt um að
þessi flokkur geri lausn
búsnæðisvandans að ai-
gjöm forgangsmáii. Ekki
þurfi að óttast skort á
stuðningsmönnum þvi hug-
myndinni um stofnun flokks
sé mjög vel teklð. I öDum
flokkum sé fólk sem myndi
ganga í „Húsnæðisflokk-
inn”.
NýttTorg
við torgið
Um mánaðamótin er
stefnt að þvi að opna nýtt
kaffihús á Akureyri í Ráð-
hústorgi 7b, ofan við örkina
hans Nóa. Þetta verður 60
manna staður og hefur
hann blotið nafnið Torgið.
Hlutafélagið Klettur hf.
stendur fyrir þessu en i því
munu vera Hjörtur Fjeld-
Laxdaishús.
sted yngrl, Auður Skúladótt-
ir, Bárður Halldórsson,
Amaldur Bárðarson, Helga
Jóhannsdóttir og Jóbann
Ingimarsson.
Hugmyndln að rekstri
Torgsins er sótt til Café
Victor i Kaupmannahöfn
sem margir þekkja. Þama
á að verða úrval af kaffi og
kökum, meðal annars
frönsku hornln „croissant”.
1 sumar verður opið frá
klukkan 8 á morgnana og
fram eftir kvöldi. Elnnig á
að færa kaffihúsinu lif með
tónlist, sýningum, uppboð-
um og flelm. Sótt hefur ver-
ið um Iéttvinsleyfi fyrir
Torgið.
Kaffítjald
á göngugötu
Talandi um matarmáiln.
Akureyri var ósköp fátæk-
leg á þeim sviðum en það
stendur allt tii bóta með
nýjum kaffi- og matsölu-
stöðum og breytingum á
þeim eldri.
Laxdalshús fór af stað í
fyrrasumar en er fyrst
núna að ná sér sæmilega á
flug. Rétt fyrir helgina sátu
Laxmcnn, sem reka húsið á
fundi og ræddu um sumar-
dagskrána. Meðal annars
mun hafa verið ákveðlð að
halda grillveisiur í sumar
og vera með menningarvið-
burðl um helgar og á
fimmtudagskvöidum. Inn-
an tiöar verður ioftlð í hús-
inu tekið i notkun og þá
verður Laxdalshús ekta
matsölustaður. Þráinn
Lárusson hefur verið ráð-
inn matreiðslumaður og
heyrist sagt að hann ætU að
bjóða upp á nýjungar í fisk-
réttum.
Annað markvert gerðist
hjá Laxmöunum. Þeir
skrifuðu bréf til bæjaryfir-
valda og báðu um leyfi tii að
slá upp sölutjaldi á göngu-
götunnl þegar vel viðrar í
sumar. Þeir hugsa sér að
seija þar kaffi, meðlæti og
minjagripi. Það stefnir því í
samkeppni um kaffisölu í
miðbænum þvi stutt er i
Torgið nýja.
Umsjón:
Jón Baldvin Halldórsson.
GÓÐUR BIFVÉLAVIRKI
VINNUR EINS OG LÆKNIR
Bjarki i Bilson é nýja varkstœðinu, blómakarfa fró gömlu starfs-
fólögunum I Daihatsu, situr á ainni stillingartölvunni.
DV-mynd Vilhjólmur.
sem ég hef setið í Mörkinni, syngj-
andi og spilandi á nikkuna, meö
— segirBjarki
Harðarson
Bjarki Harðarson er 24 ára Reyk-
víkingur, uppalinn á Leifsgötunni og
í Fossvoginum. Bjarki er bifvéla-
virkjameistari að mennt og hefur
unnið sem slíkur hjá Daihatsuum-
boöinu síðastliðin fjögur ár. Bjarki
hefur nú sagt skilið við Daihatsuum-
boðið, er orðinn sjálfs sín herra í
nýju fyrirtæki, Bílson s/f á Lang-
holtsvegi 115, sem hann hefur sett á
laggimar ásamt meðeiganda sinum,
Guðmundi Loga Oskarssyni. Bílson
s/f sérhæfir sig í mótor-, hjóla- og
ljósastillingum bifreiða.
— Af bverju í eigin atvinnurekst-
ur?
„Þetta hefur búið í mér frá því ég
var smástrákur, ég hef alltaf viljað
vera minn eigin herra og sem minnst
upp á aðra kominn. Arin hjá Dai-
hatsu kenndu mér margt, nauðsyn-
legt að vinna einhvern tíma undir
annarra stjórn. Ég ólst upp hjá góðu
fyrirtæki með öndvegis mönnum en
nú er kominn tími til að standa á eig-
in fótum og freista gæfunnar.”
— Er ekki erfitt að koma undir slg
fótunum í svona atvinnurekstri?
„Jú, auðvitað er það erfitt, sér-
staklega ef við miðum við þá hörðu
samkeppni sem ríkir í þessum
bransa í dag, en með jákvæðu hugar-
fari og framtakssemi ættu engin
vandamál að vera óyfirstíganleg.
Hlutimir gerast ekki af sjálfu sér,”
sagði Bjarki Harðarson, og var auð-
heyrt aö hinn ungi athafnamaður
veithvaðhann vill.
—Ertu góður bifvélavirki?
„Ég er nú kannski ekki besti mað-
urinn til að dæma um það sjálfur. Ef
bíll bilar þá er auðvitað einhver or-
sök fyrir biluninni, það má segja að
góður bifvélavirki vinni eins og lækn-
ir að sjúkdómsgreiningu og hagi sín-
um störfum samkvæmt því. Ég hef
aldrei vílað fyrir mér að leita orsaka
bilana og tel mig hafa verið traustan
mann hjá mínum fyrri vinnuveitend-
um.”
— Hvað með manninn sjálfan, ekki
snýst allt lífið bara um bilaviðgerð-
ir?
„Eins og er fer mestur tíminn í
nýja fyrirtækiö, það eru ótal hlutir
sem nýir atvinnurekendur þurfa að
kynna sér og hugsa um ef vel á að
ganga. Helst vildi ég fá framleng-
ingu á sólarhringnum til að geta ann-
aö bæði vinnunni og áhugamálunum
sem eru fjölmörg.”
—Hver eru helstu áhugamálin?
„Ég starfa mikiö að félagsmálum
hjá ferðafélaginu Otivist og nota
hverja stund sem gefst til að leita á
vit náttúrunnar, því ekkert er betra
og meir afslappandi en góöur félags-
skapur á ferðalagi um fjölbreytta
náttúrulslands.
Þórsmörkin er sennilega minn
uppáhaldsstaöur og óf áar stundirnar
söngelskum ferðafélögum á öllum
aldri. Nú, einnig hef ég tekið að mér
fararstjóm í Þórsmörk fyrir Utivist
síðastliðin tvö ár og hef þar kynnst
mörgu góðu fólki.”
Bjarki er að sjálfsögðu Víkingur,
alinn upp í Fossvoginum. Borðtenn-
isíþróttin hefur átt hug hans allan,
hann hefur spilað með borðtennis-
deild Vikings ásamt því að hafa verið
virkur í félagsmálum innan deildar-
innar, sat þar m.a. í stjóm í sex ár.
„Ég hef alltaf gaman af að grípa í
borðtennisspaða, þótt aldrei hafi ég
orðið stórstjarna í sportinu,” sagði
Bjarki, léttur í bragði.
Bjarki er nýfluttur í nýja íbúð sína
við Keilugrandann i Reykjavík.
Harðduglegur athafnamaðurinn
stendur ekki aðeins í því að koma á
fót eigin atvinnurekstri heldur er
hann líka búinn að koma sér upp þaki
yfir höfuðið. „Spurningin er ekki
hvað maðurinn getur, heldur hvað
hann framkvæmir,” sagöi Bjarki.
hhei.
43 .
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubanklnn: Stjörnureiknlngar eru
fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri.
Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar tij-
þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað
innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og
5ldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning-
áinir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru
verðtryggðir og með 9% vöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf-
eyrissjóðum eða almannatryggingum.
ínnstæður eru óbundnar og óverðtryggðar.
Vextireru29% ogársávöxtun29%.
Sérbók fær strax 28% v'fuvexti, 2% bætast
síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem inn-
stæða er óhreyfð, upp í 34% eftir níu mánuði.
Ársávöxtun getur orðið 34,8%. Innstæöur eru
óbundnar og óverðtryggðar.
Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum
er óbundin 32,5% naóivöxtun og 32,5% árs-
ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru
færðir um áramót og þá bornir saman við
vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn-
ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun
bætt við.
Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stentfur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Iðnaöarbankiuu: A tvo reikninga i
bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6
mánaða reikning sem ber þannig 31%
nafnvexti og getur náð 33,4% ársávöxtun. Og
verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber
3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir
jaman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem
reynist betri. Vextir eru færðir misserislega
30. júní og 31. desember.
Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með
32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára-
mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins
vegar bornir saman við ávöxtun á 3ja mánaða
verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri
gildír hún umræddan ársf jórðung.
Af hverri úttekt dragast 2.1% í svonefnda
vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri
ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju
innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða
lengur.
Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta-
reikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu
2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn
25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%.
• Eftir 6 mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 30,5%.
Sé tekið út standa vextir þess tímabils það
næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er32,8%.
Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6
mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé
ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há-
vaxtareikninginn. Vextir færast misseris-
lega.
Útveesbankiun: Vextir á reikningi með
Abót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg-.
ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum
sparireikningi, eða ná 32,8% ánsávöxtun, án
verðtryggingar. Samanburður er gerður
mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé
tekiö út af reikningnum giida almennir spari-
sióðsvextir,24%, þann almanaksmánuð.
Verslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er
óbundkin. Um hann gUda fjögur vaxtatímabU
á ári, janúar—mars, apríl—júní, júU—
september, október—desember. I lok hvers
þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta-
uppbót sem miðast við mánaðarlegan út-
reikning á vaxtakjörum bankans og hag-
stæðasta ávöxtun látin gUda. Hún er nú ýmist
á ó’verðtryggðum 6 mán. reikningum með,
30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á
verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2%
vöxtiun.
Sparnaður er 2—5 ár; IánshlutfaU 150—200%
'miöað viö sparnað meö vöxtum og
tverðbótum. Endurgreiðslutúni 3—10 ár.
Útlán eru með hæstu vöxtum bankans á;
hverjum tíma. Spamaður er ekki bundinn við;
fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveður’
hámarkslán eftir hvert sparnaðartimabil. Stú
ákvörðun er endurskoöuð tvisvar á ári.
Sparisjóðir. Trompreikningurinn er óbund-
inn, verðtryggður reikningur, sem einnig ber
3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við
höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisv-
ar á ári. A þriggja mánaða fresti er gerður
samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýt-
ur reikningurinn þéirra kjara sem betri eru.
Trompvextimir em nú 30,5% og gefa 32,8%
ársávöxtun.
Ríkissjóður: Spariskirteini, 1. flokkur Á
1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau
eru verðtryggö og með 7% vöxtum, '
óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og
100.000 krónur.
Spariskirteiní með vaxtamiðum, 1. flokkur
B 1985, eru bundin i 5 ár, til 10, ianúar 1990.
Þau eru verðtryggð og með-6.71 vöxtum.
Vextir greiðast misserislegá á tímabilinu,
fyrst 10. júlí næstkomandi.' Upphæðir ejti 5,
10 og 100 þúsund krónur.
Spariskírteini með hreyfanlegum_*öxtum
og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, eru b’undin til
10. júlí 1986, í 18 mánuði. Vextir eru
hreyfanlegir, meöaltal vaxta af 6 mánaða
verðtryggðum reikningum banka með 50%
álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú.
Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur.
Gengistryggð spariskirteini, 1. flokkurSDR
1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990.
Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt.
Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru
5.000,10.000 og 100.000 krónur.
Spariskirteini rikissjóðs fást í Seðla-
bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari-
sjóðum og verðbréfasölum.
Útlán lífeyrissjóða
Um 90 lifeyrissjóðir eru í landinu. Hver
sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána-
upphæðir, vexti og lánstima. Stysti timi að
lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir
bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og
áunnin stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000
eftir sjóðum, starfstíma og ktigum. Lánrn eru
verðtryggð óg með 5—8% vöxtum. Lánstimi
er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti.
Biötími eftir lánum er mjög misjafn,
breytilegur miili sjóöa og hjá hverjum sjóði ^
eftiraðstæðum.
Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi
skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá
fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í
eihu lagi yfir jjann tíma. Reiknist vextir oftar
á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin
verður þá hærri en naf nvextirnir.
Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á
24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok
þess tima 1.240 krónur og 24,0% arsávöxtun í
því túviki.
Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0%
vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex
mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120
krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir
seinni sex mánuðina. Lokatalan verður
þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%.
-C
Dráttarvextir
Dráttarvextir eru 4% á mánuði eða 48% á
ári. Dagvextir reiknast samkvæmt þvi
0,1333%.
‘ Vísitölur
. Sé lagt inn á miðju tímabiii og inn stu'ða
látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast
uppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt
fellur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir
reiknast þá 24%, án verðtryggingar.
tbúðalánareikningur er óbundinn og með
kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku.
Lánskjaravisitala í maí er 1119 stig en var
1106 stig í apríl. Miðað er við 100 í júní 1979.
Byggingarvísitala á öðrum ársfjórðungi
1985, apríl—júni, er 200 stig, miðað við 100 í
janúar 1983, en 2.963 súg, miðað við eldri
grunn. A fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri
vísitalanl85stig.
VEXTIR BANKA OG SPARISJÚOA 1%)
INNLÁN MEÐ StRKJORUM
SJA SÉRLISTA
innlAn úverðtryggð
SPARISJÖOSBAKUR
SPARIREIKNINGAR
SPARNADUR lANSRÉTTUR
innlAnsskirteini
TÉKKAREIKNINGAR
INNLAN VERÐTRYGGÐ
SPARIREIKNINGAR
INNLÁN GENGISTRYGGÐ
GJALDEYfllSREIKNINGAR
ÚTLÁN överðtryggo
ALMENNIR VlXLAR
VIOSKIPTAVlXLAR
ALMENN SKULOABRÉF
VHJSKIPTASKULDABRÉF
HLAUPAREIKNINGAR
LITLÁN VERDTRYGGÐ
SKULDABRÉF
UTLÁN TIL FRAMLEIÐSLU
VEGNAINNANLANDSSOLU
VEGNA UTFLUTNINGS
1 í i 111! ii 11 fi Ú í 6 11 li ii íl
í Obundn nnstada 24.0 24.0 24,0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0 24,0 24.0
3ja ménaóa oppsogn | 27,0 28.8 27.0 25.0 25.0 25.0 27.0 25.5 27,0 25.0
6 mánaóa uppsogn 31.5 34.0 30.0 31.0 295 31.5 29.0 30.0 28.5
12 mánaða uppsogn 32.0 34.6 32.0 28.5 30.5
18 minaða uppsogn 37.0 40.4 37.0 27.0 25.0
Sparað 3 S minuót 27,0 25.0 25.0 27.0 25.5 28.5
Sparað 6 min og mna 29,0 28.0 25.0 29.0 30.0
Ti 6 múnaða 31.5 34.0 30.0 29.5 31.5 30.5 19.0 10.0
AvisanareArangar 22.0 22.0 8.0 10.0 12.0 19.0 12.0 19.0 10.0
Htauparmkrangar 19.0 16.0 8.0 10.0 12.0 12.0 12.0
1.0 1.0
4.0 4.0 2.0 2.5 1.5 1.0 2.75 2.0 3.5
6 mánaða uppsogn 6í 6.5 3.5 3.5 3.5 3.5
BandariV|adolarar 9.5 9.5 8.0 8.0 7.5 7.5 8.0 7.5 8.5
Sterhngspund 12.5 t“ 11.0 12.0 11.5 10.0 12.0
Vestur þýsk mork 5,0 4.0 5.0 5.0 4.5 4.0 5.0
Oanskar krónur 10.0 9.5 8.0 10.0 9.0 10.0 10.0 10.0
31.0 31.0 29.5 29.5 29.0 31.0 30.0 31.0 30.5
32,0 32.0 30.5 30.0 32.0 32.0
34,0 34.0 34.0 32.0 32.0 34.0 33.0 33.0
35.0 33.0 35.0 34.0 35.0
Ytwdrinur 32.0 32.0 32.0 30.5 30.0 32.0 31.0 32.0
Að 2 1/2 án 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0
lengn en 2 12 ar 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0
26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25
SOR reéramynt 1 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0