Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Side 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1985. 21 óttir íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir r Lárusson, í baráttu um kvöttlnn við Stefán Jábannsson, markvörð KR. DV-mynd Brynjar Gauti. gei ra ú itu im x í 1 t>yrj jun i” son, fyrirliði Akurnesinga þegar tvær mínútur voru til leiksloka. Hörður komst þá æpandi frir að marki KR en í stað þess að vippa knettinum yfir Stefán í markinu gaf hann á Svein- björn, sem var einnig i mjög góðu færi, en skot hans fór skammt framhjá. Og svo kom rothöggið, vítið hinum megin á vellinum og Skagamenn geta sjálfum sér um kennt. Þeir léku á köflum mjög vel en voru klaufar upp við mark and- stæðingsins. Sömu sögu er að ein- hverju leyti hægt að seg ja um KR-liðið. Ragnar örn Pétursson dœmdi leikinn og hefði mátt taka leiklnn fastari tökum. Jakob fékk rautt spjald og Július Skagamaður gult. Fjöimarglr áhorfcndur sáu leikinn. Liðin: KR. Stefán Jöhannsson, Hálfdán örlygsson, (Sœvar Leifsson) Jakob Péturs- son, Hannes Jöhannsson, Jósteinn Einarsson, Ágást Már Jönsson, Gunnar Gislason, Wilium Þórsson, Ásbjörn Björnsson, Ssbjörn Guð- mundsson (Jálíus Þorfinnsson), Björn Rafns- son. lÁ. Birklr Kristinsson, Guðjón Þórðarson, Jón Áskelsson, Heimir Guðmundsson, Sig- urður Lárusson, Hörður Jóhannesson, Svein- björn Hákonarson, Július Ingóifsson, Óiafur Þórðarson, Ámi Svelnsson og Karl Þórðar- 1 son. Maður leiksins: Svelnbjörn Hákonarson, 1A. -SK. Albiston ekki Islendingum — meiddist í leik Man.Utd. og Everton á Wembley Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: Nú er ljóst að bakvörðurlnn í liði Manchester United getur ekki leikið með Skotum gegn tslendlngum á Laugardalsveilinum á þriðjudaginn. Hann melddlst i úrslitaleiknum á Wembley gegn Everton. t hans stað kemur David Speedle í hópinn. • Neil Webb, enskur landsliðsmaður undir 21 árs, hefur verið seldur frá Portsmouth til Nottingham Forest. Ekki hefur enn verið ákveðið hvað Forest greiðir fyrir kappann og komist liðin ekki að samkomulagi mun óháð nefnd skera úr um verðið. • Arthur Graham hefur fengið frjálsa sölu frá Manchester United. • Miklar likur eru taldar á að Racid Harkuk, aðalmarkaskorari Notts County, gangi til liðs við Luton. Mun hann þar taka sæti Brians Stein sem að öllum líkindum verður seldur frá Luton Town. • Búist er við að fundur formanna 1. deildarliðanna í ensku knattspyrnunni, sem haldinn verður bráðlega, ákveði að í framtíðinni verði leyfðir tveir varamenn í ensku knattspymunni. • Tvær milljónir punda, rúmlega 80 „Þettavar i gaman” j — sagði Sigurður | Jónsson, Sheff.Wed. j „Mér fannst þetta skemmtilegur leikur I og þaft var gaman aft horfa á hann. Það I var að vísu ekkert gaman þegar KR-| Ingar jöfnuftu í iokin. Skagamenn áttu I skilið aft sigra í þessum leik,” sagði Sig- ■ urftur Jónsson, atvlnnumaður hjá Shef-| field Wednesday, í samtali vift DV eftir ■ lelklnn á KR-veilinum i gærkvöldi. -SKj Margir þekktir leik- menn í piltaliði Skota - sem leikur Evrópuleikinn við ísland. Meðal annars Hogg, Man.Utd,Nevin, Chelsea, og Black, Aberdeen Skotar verða með mjög sterkt llð i Evrópuleiknum við ísland, leikmenn 21 ára eða yngri. 18 leikmenn eru í skoska landsliðshópnum, allt leikmenn úr enskú 1. delldlnnl eða skosku úrvalsdeildinni. Þekktastir þeirra hér á landi eru Graeme Hogg, miðvörður hjá Man. Utd, og Cheisea- lelkmennimir Pat Ncvin og David Speedle. Nevin einn leiknasti leik- maður í ensku 1. deildinni. Leikurinn við Skota verður á mánudag, 27. maí, daginn fyrir HM- leik aðalliða landanna og verður á Kópavogsvelli kl. 16.30. Þar má búast við stórskemmtilegum leik. Meðal annarra leikmanna í skoska liðinu eru fjórir sem eru fastamenn í liði Aberdeen, Skotlandsmeistaranna, þeir Eric Black, Gunn, Cooper og McKimmie. Tveir frá Celtic — McClair sem er fastamaður í aðalliði Celtic og Grant, sem leikið hefur þar • Miðvörðurinn sterki hjá Man. Utd., Graeme Hogg, leikur í Evrópuleiknum við tsland í Kópavogi á mánudag. marga leiki. Þrír eru frá Glasgow Rangers, McPherson, sem varla hefur misst úr leik í aðalliði Rangers tvö siðustu leiktímabil, Burns, sem leikið hefur marga leiki í aðalliöinu, og Bruce. Aðrir leikmenn eru Beaumont, Dundee Utd, sem er fastamaður í aðal- Uðinu, Clake St. Mirren, Levein, Hearts, McKinney, Dundee, Rice, Hibernian og Robertson, Hearts. hsím miUjónir króna, hafa nú safnast til styrktar þeim sem misstu ættingja sína í brunanum hrikalega í Bradford fyrir skömmu. I bígerð er að gefa út plötu í Englandi og ágóöinn renni til ættingjanna. TitiUag plötunnar mun verða hið vinsæla lag, You never waUt alone, sem var í efsta sæti breska vinsældaUstans árið 1963 í flutningi Gerry and the Peacmakers. Nolan systur munu syngja á plötunni. -SK. „Get ekkert sagtá þessu stigi” — sagði Ásgeir Ármannsson í aganef nd KSÍ en nefndin tók ekki afstöðu í máli Jóns G. Bjarnasonar í gær „Ég get ekkert sagt um málift á þessu stigi og vli ekki tjá mig um þaft sem skefti á fund- inum,” sagfti Asgelr Armannsson, sem sæti á i aganefnd KSt, í samtall vift DV i gærkvöldL Aganefndin kom saman til fundar i gær til að ræfta mál Jóns G. Bjarnasonar en sem kunnugt er lék hann meft KR i fyrsta leik tsiandsmótsins gegn Þrótti þrátt fyrir aft hann væri i tveggja lelk ja banni. Samkvæmt heimiidum DV lögðu KR-ingar fram sin gögn i mállnu i gær en ekki er ákveftið hvenær aganefndin kemur saman á ný tii aft taka ákvörftun í þessu dularfulla máU. -SK. Steinar varð meistari Meistaramót tslands í hlaupum var háð í Keflavik á laugardag — hlaupin hálf vegalengd maraþonhlaups eða rúmlega 21 km. Stelnar Friðgeirsson, tR, varð meistari. Sigraði á einnl klst. 14 min. og 18 sek. Islandsmet hans á vegalengdinni frá i fyrra er 1:10,48. Tólf keppendur hófu hlaupið — einn hætti. t öðru sæti varð Bragi Sigurðsson, A, á 1:14,29, Jóhann Ingi- bergsson, FH, þriðji á 1:19,05 mín. Meðal keppenda voru gestir af Kefla- víkurflugvelli, — bestur þeirra varð Juan Becerra á 1:29,16 i sjötta sæti.-OU. Enn stórtap drengjaliðs Drengjalandslið tslands i knatt- spyrnu hefur einhverra hluta vegna ekki náð að knýja fram hagstæð úrslit úrslitakeppnl Evrópukeppninnar sem fram fer í Ungverjalandl þessa dagana. t gærkvöldl lék islenska liðið gegn hinu griska og tapaði, 0—4. Áður hafðl liðið tapað fyrir Frökkum, 0—4, ogSkotum,0—2. -sk. • Rudolf Havlík frá Tékkóslóvakíu - endurráðinn þjálfari HK. Havlík ráðinn tilHK HK-menn bjartsýnir á næsta keppnistímabil Tékkneskl þjálfarinn Ruldolf Havlik hefur verið endurráðlnn þjálfari meist- araflokks HK í handknattleik fyrir næsta keppnistímabil. Orðrómur hefur verið á kreiki um að Havlík færi til annars félags en svo verður ekki. Havlik og forráðamenn handknatt- ieiksdeildar lita björtum augum til næsta vetrar og ætla að gera allt sem i þeirra valdi stendur til að endurheimta sætisittídeildinui. Falsaði að- göngumiða — á úrslitaleik Evrópubikarsins Belgíska lögreglan leitar nú svikahrapps sem seldi italskri ferðaskrifstofu 2500 falsaða aðgöngumiða að úrslitaleik Juventus og Liverpool í Evrópubikarnum sem háður verður i Brusscl 29. mai. Ferða- skrifstofan hefur samþykkt að taka föisuðu miðana úr nmf erð en þeir voru metnir á 3,5 milljónir króna. HeyseÞ lelkvangurinn i Briissel rúmar 58 þúsund áhorfendur og allir aðgöngu- miðar löngu uppseldir. -hsím. Fyrsta mark Lúxemborgar Lúxemborg skoraði sitt fyrsta mark i undankeppni HM i knattspyrnu þegar Austur-Þýskaland vann Lúxemborg, 3—1, í Bablesberg í Austur-Þýskaiandi um helgina. Staðan í leikhléi var 3—0. Áhorfendur 25 þúsund. Staðan i f jórða riðllernúþannig: Júgóslavia Búlgaria Frakkland Á-Þýskaland Lúxemborg 0 5-2 8 1 7-1 7 1 7—2 7 3 10-7 4 6 1—18 0 -sk. róttir íþróttir Iþróttir STÓRLEIKUR í FYRSTU DEILD FRAM-VALUR LAUGARDALSVELLI í KVÖLD KL. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.