Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Síða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1985. 39 Miðvikudagur 22. maí Sjónvarp 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni. Siigu- homið — Gósa, Kristjana E. GuÖ- mundsdóttir les sögu eftir Lilju S. Kristjánsdóttur. Myndir teiknaöi Hólmfríður Benediktsdóttir. Kanínan með köflóttu eyrun og Högni Hinriks, sögumaöur Helga Thorberg. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Kvikmyndahátiðin 1985. Um- sjón og stjórn: Sigurður Sverrir Pálsson og Árni Þórarinsson. 20.50 Lifandi heimur. 12. Maður og umhverfl. Breskur heimilda- myndaflokkur í tólf þáttum. I þess- um lokaþætti fjallar David Atten- borough um áhrif mannsins á jörð- ina og lífríki hennar. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.55 Ailt fram streymir... (All the Rivers Run). Þriðji þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur í átta þáttum, gerður eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Nancy Cato. Leikstjórn: George Miller og Pino Amenta. Aðalhlutverk: Sig- rid Thornton og John Waters. Efni annars þáttar: Adam vegnar vel í borginni. Hann kynnist stúlku af auöugum ættum sem býður þeim Philadelphiu á kynningardansleik sinn. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótt- ir. 22.45 Ur safni sjónvarpslns. Göngu- lelð í Búrfellsgjá. I myndifini er sýnd gönguferð að fögrum og sér- kennilegum stað í nágrenni Hafn- arfjarðar. Umsjón og stjórn: Baldur Hrafnkell Jónsson. Aður sýnd í sjónvarpinu í apríl 1984. 23.10 Fréttir i dagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir. 13.30 Sumarlög. Feröir og feröalög — íslenskir flytjendur. 14.00 „Sællr eru syndugir” eftir W.D. Valgardson. Guðrún Jör- undsdóttir les þýðingu sína (13). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphóifið. — Bryndís Jóns- dóttir. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islensk tónlist. a. „Torrek”, hljómsveitarverk eftir Hauk Tóm- asson. Islenska hljómsveitin leik- ur; Guðmundur Emilsson stjórn- ar. b. Lagaflokkur eftir Askel Más- son. Manuela Wiesler og Reynir Sigurðsson leika á flautu og víbra- fón. c. „Hymni” eftir Snorra Sig- fús Birgisson. Nýja strengjasveit- in leikur. Höfundurinn stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- i ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynn- ingar. Málræktarþáttur. Einar B. Pálsson, formaður orðanefndar byggingaverkfræðinga, flytur. 19.50 Horft í strauminn með Kristj- áni Róbertssyni. 20.00 Utvarpssaga bamanna 20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn- ingarþáttur í umsjá Emu Arnar- dóttur og Sigrúnar Halldórsdóttur. 21.00 Kammertónlist. 21.30 „Itaiiuferð sumarið 1908” eftir Guðmund Finnbogason. Finnbogi Guðmundsson og Pétur Pétursson lesa. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Staldrað við á Árskógsströnd. 2. þáttur Jónasar Jónassonar. (RUVAK) 23.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- bjömsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—15.00 Eftlr tvö. Stjórnandi: JónAxelOIafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16.00—17.00 Voröldin. Þáttur um tómstundir og útivist. Stjórnandi: JúIíusEinarsscm. 17.00—18.00 Tapað fundið. Sögukorn um popptónlist. Stjórnandi: Gunnlaugur Sigfússon. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Sjónvarp Útvarp Útvarp kl. 21.30 — „Ítalíuferð sumarið 1908”: „Lýsingar Guðmundar eru frábærar” — segir Pétur Pétursson þulur sem les úrferðasögu Guðmundar Finnbogasonar — Dr. Guðmundur Finnbogason var snillingur og ótrúlega góður aö leika sér að orðum. Lýsingar hans em frá- bærar og hann átti auðvelt með að koma hversdagsleikanum í æðra veldi, sagöi Pétur Pétursson þulur. Pétur mun ásamt Finnboga Guömundssyni, syni Guðmundar, hefja fyrsta lestur- inn af sex, sem verða í útvarpinu á miðvikudagskvöldum, um „Italíuferð sumariöl968”. — Guðmundur skrifaöi í Isafold 1908 þar sem hann sagði frá Italíuferð sem hann fór í ásamt Sveinbimi Svein- bjömssyni, frönskukennara í Arósum. Þeir fóru til Parísar og síðan lá leið þeirra til Suður-Frakklands, Mónakó og þaðan til Italíu. Þar heimsóttu þeir Genúa, Písa, Róm, Flórens og Feneyj- ar. — Við Finnbogi lesum upp til skipt- is ferðafrásögn Guðmundar og lýs- ingar hans á landslagi, náttúra og byggingum, sagði Pétur. Fyrsti lesturinn hefst í kvöld kl. 21.30. Pótur Pótursson þulur les ásamt Finnboga Guðmundssyni. Útvarp, rás 2, kl. 17.00 — Tapað fundið: Hljómsveitir frá Birmingham rásinni. — Eg mun t.d. taka fyrir The Spencer Davis Group, Traffic og The Move. The Spencer Davis Group gaf t.d. út þrjár stórar plötur og mörg lög- in eru góð en þau hafa lítið sem ekkert heyrst, sagöi Gunnlaugur. Það verður örugglega fjör í þættin- um Tapað fundið þegar þeir félagar Spencer Davis, bræðurnir Steve og Muff Winwood og trommarinn Peter York leika við hvem sinn fingur enda frábær hljómsveit á ferðinni. Stevie Winwood kemur einnig við sögu í Traffic ásamt Chris Wood, Dave Mason og Jim Capaldi. Sem sagt, mikið f jör. Ekki orð um þaö meira. Sjónvarp kl. 21.55: Allt f ram streymir Ástralski framhaldsmyndaflokkur- inn Allt fram streymir... — þriðji þátt- ur, verður í sjónvarpinu kl. 21.55 í kvöld. Það er greinilegt að þessi þátt- ur, sem fjallar um unga stúlku sem lendir i sjávarháska við Ástraliu, hef- ur náð miklum vinsældum hér á landi. Það fór llla fyrir Adam i siðasta þætti og verður spennandi að fylgjast með Philadelphiu og samsklptum hennar við móðursystur sina sem er hörð í hom að taka. Móðursystirin vill kenna Philadelphiu um hvemig fór fyrir Adam. Gunnlaugur Vigfússon — umsjónarmaflur þáttarins Tapað fundið. — Ég mun taka fyrir hljómsveitir frá árunum 1965—1970 og þá hljóm- sveitir sem eiga það sameiginlegt að koma frá Birmingham, sagði Gunn- laugur Sigfússon sem stjómar þættin- um „Tapað fundið” kl. 17 í dag á 'SS Noröan- og noröaustangola eöa ,kaldi um allt land, víðast smá- skúrir norðan- og austanlands og einnig á norðanverðum Vestfjörð- !um en léttskýjað um sunnanvert jlandið. 6—10 stiga hiti norðan- og austanlands og 10—14 stig sunnan- lands. Veðrið hér og þar tsland kl. 6 i morgun: Akureyri Iskýjað 6, Egilsstaðir rigning 4," Höfn, skýjaö 7, Keflavíkurflugvöll- ur súld á síöustu klukkustund 7, Kirkjubæjarklaustur skýjað 9, Raufarhöfn rigning og súld 4, Reykjavík skýjað 7, Sauðáikrókur súld 4, Vestmannaeyjar þokumóða 7. Utlönd kl. 6 i morgun: Bergen skýjað 6, Helsinki alskýjað 6, Kaupmannahöfn léttskýjað 12, Osló skýjað 11, Stokkhólmur skýjað 7, Þórshöfn skýjaö 5. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 19, Amsterdam þokumðn- ingur 14, Aþena heiðskírt 25, Barce- lona (Costa Brava) þokumóöa 17, Berlín skýjað 21, Chicago heiðskírt 16, Feneyjar (Rimini og Lignano) þokumóða 19, Frankfurt rigning 15, Glasgow hálfskýjaö 13, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 20, London hálfskýjað 16, Lúxemborg skýjað 15, Madrid mistur 21, Malaga (Costa Del Sol) alskýjað 26, Mallorca (Ibiza) léttskýjaö 19, 1 Miami hálfskýjaö 32, Montreal létt- skýjað 18, New York þrumuveöur [ 22, Nuuk léttskýjað 8, París skýjað ) 15, Róm skýjað 19, Vín skúr á ' síðustu klukkustund 18, Winnipeg léttskýjað 20, Valencia (Benidorm) 1 hálfskýjað 19. Gengið Gsngsxkriniig nr. 94. 24. mal 1985 kL 09.15. Eining kL 12.00 Kaup Sala folgengi Oo*ar 41,480 41,600 42040 .■Pund 52,617 52,770 50.995 Kan. dolar 30277 30265 30,742 Dönsk kr. 3,7454 3,7562 3,7187 Norsk kr. 4,6804 4,6939 4,6504 Ssnskkr. 42565 4,6700 4.6325 Fi. mark 6,4833 6,5020 6,4548 jFra. franki 4Á210 4.4338 42906 Belg. tranki 0,6697 0,6716 0,6652 Sviss. franki 162)495 162960 15,9757 Hol. gylini 112375 112721 11,8356 V-jiýskt mark 13,4938 132329 13,3992 it. lira 02)2109 0,02115 0,02097 Austurr. sch. 1,9280 12335 1,9057 Port. Escudo 02377 02384 02362 Spé. paseti 02401 02408 02391 Japanskt yen 0,16559 0,16607 0,16630 irskt pund 42227 42249 41.935 SDR (sórstök drittarréttindi) 412651 412847 SlmivaH vtgna gtnglukfánlngw 22190. Bilasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. TT! J_U INGVAR HELGASON HF. Sýningarsaiurinn /RauOagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.