Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Síða 33
DV. MIÐVKUDAGUR 22. MAl 1985. 33 4 TG Bridge Atta sveitir munu keppa um heims- meistaratitilinn í bridge í Sao Paulo í' Brasilíu í október. Upphaflega átti keppnin aö vera á Indlandi en fallið f rá því, þegar Indverjar treystu sér ekki til að tryggja að sveit frá Israel spilaði þar ef hún ynni sér þátttökurétt. Evrópumeistaramir og sveit frá Bandarikjunum, sem sigrar á úr- tökumóti, fara beint í úrslitakeppnina í Sao Paulo. Aður fyrr var USA oft með tvær sveitir í úrslitum HM en nú hefur þvi verið breytt. USA fær þátttökurétt Norður-Ameríku, — Kanada þurfti að spila úrslitakeppni um HM-rétt við Bermuda og Mexikó. Sigraði Bermuda 157—116 og Mexikó i forkeppni með 142—123. Síðan Bermuda 411—237 í úr- slitum. Bermuda vann Mexikó 178— 166. Kanada verður því í fyrsta skipti í úrslitum HM en tveir spilarar Kanada, Murrey og Kehela, hafa nokkrum sinnum spilað þar í sveit N-Ameríku. I sveit Kanada spiluðu — og spila í Sao Paulo að öllu forfallalausu — Gupta— Cannell, Campbell—Flock, og Chomyn—Maksymetz. Eitt spil frá þessari keppni hefur birst í bridge- þáttum um víða veröld og var hér í þættinum fyrir nokkru. Spil þar sem spilari fékk slag á tígulfimm, einspil, í fyrsta slag í vöm í 6 lauf um. Spiliö varþannig: JÍORÐUR 42' V G1063 ' 1062 4 ÁD872 Vestur Auítur *G984 4K10765 V ekkert 1298742 0 AKDG9874 05 *3 SUÐUK 4 AD3 VÁKD5 O 3 4 KG1065 494 Vestur spilaði út tigulfjarka í 6 laufum suðurs. Austur fékk slaginn á fimmið, spilaöi hjarta sem vestur trompaði. Þetta spil gaf Kanada 16 impa gegn Bermuda þvi 6 lauf unnust á hinu borðinu. Það kom fyrir í fyrstu 16 spilunum en Kanada náði þá afgerandi forustu, 63—24 og hafði með sér 41 stig fráforkeppninni við Bermuda. Skák A skákmóti í Moskvu 1911 kom þessi staöa upp í skák Lurje, sem hafði hvítt og átti leik, og Konstanski. 1. e6!! - Hxf7 2. exf7 - Rf6 3. Hxc7 og svartur gafst upp. Ef 1.--Hxe6 2. Bd4. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö ogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviUð sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviUð 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabif reið sími 22222. tsafjörður: SlökkvUið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjðnusta apótekanua í Rvik vikuna 17.—23. maí er í Vesturbœjarapðteki og Háaleltisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um Ueknis- og ; lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabœjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið vúka daga frá kL 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar era opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögumfrákl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvera sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarf jarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl 10—12 f.h. Nesapðtek, Seltjaraaraesi: Opið vúka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið vúka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapétek og Stjörauapótek, Akur- eyri: Vúka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að srnna kvöld-, nætur- og helgi- dágavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. A helgidög- um er opiö kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjákrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjaraarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, súni 51100, Keflavík, súni 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tanniæknavakt er í Heilsuverndarstöðúini við Barónsstíg, aUa laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fúnmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsúigar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. BorgarspítaUnn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heúnilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (SlysadeUd) srnnir slösuðum og skyndiveUtum allan sólarhringúin (súni 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Aiftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heúnilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í súna 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðúini í súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsúigar hjá lögregl- unni í súna 23222, slökkvdiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. BorgarspitaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítaians: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heúnsóknartimi frá kl. 15—16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarheimUi Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: Aila daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa dagakl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og ki. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heúnsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfúði: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa vúka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga ki. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðú: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VifUsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUlð VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Lísa og Láki Hsttum þessu spili, ég get ekki fylgst með um hvaö þiö eruö aö tala. Stjörnuspá Spáúi gUdú fyrú fímmtudaginn 23. maí: Vatnsberlnn (20.jan.—19.febr.): Þér gengur flest í hagrnn á heúnavígstöðvum en á vúmu- stað er eitthvað í gangi sem kemur þér iUa þegar fram Uða stundú. Vertu við öUu búinn. Fiskaraú (20.febr,—20.mars): Taktu til hendinni í fjármálum heúnUisms. Þar er ýmis óreiða sem ekki er gott að haldist mikið lengur. Farðu út í kvöld og stundaðu líkamsrækt. Hrúturinn (21.mars—19.aprU): Andaðu léttar. Þú losnar fljótlega út úr skuldafeni sem hefur plagað þig undanfaraar vikur eða jafnvel mánuði. En gættu samt aðhaldssemi. Nautið (20.aprU—20.mai): Þverlyndi þitt hefur slæm áhrif á vinnustað og þú skalt ,ekki búast við að vinsældú þínar aukist í dag. Reyndu að draga úr geðvonskunni þegar heún kemur. Tviburaraú (21.mai—20.júni): Sannaðu fyrir öðrum að þú sért enn í fuUu fjöri. Þú hefur verið eitthvað daufur í dálkinn og annað fólk er farið að hafa áhyggjur af þessu. Krabbinn (21.júni—22.júU): Þú kemur ekki miklu í verk í dag en á hinn bóginn verður vúina þín vönduð og þú hlýtur hrós yfirmanna fyrir. Fagnaðu árangri með fjölskyldu þinni. Ljónið (23.júU—22.ágúst): Þér hefur orðið eitthvað á og þarft að leita hjálpar eldri manneskju. Láttu hranalegt viðmót ekki hafa áhrif á þig, hún vUl þér í raunúini aUt hið besta. Meyjan (23.ágúst—22.sept j: Ofsafengið skap ástvúiar þíns eða náúis vinar kemur þér í opna skjöidu. Dragðu þig í hlé til að sleikja sárúi. Berðu önnur vandamál þín ekki á torg. Vogin (23.sept,—22.okt.): Sannleikurinn er sagna bestur. Þú skalt hafa það hugfast þegar þú verður krafinn sagna um eitthvað í dag. Taktu Ufinu með ró í kvöld og farðu alls ekki út. Sporðdreklnn (23.okt.—21.nóv.): FyrúUtning þín á tilteiknum aðila eykst enn þegar hann reynist hafa farið á bak við þig í mikilvægu máU. Leitaðu aðstoðar áður en þú lætur til skarar skriða. Bogmaðurinn (22.nðv.—21.des.): Það er kominn tími til þess að þú farú út á meðal fólks eftir talsverða innUokun undanfarið. SmávægUegú sjúkdómar munu láta undan síga i ,1ag. Steingeitúi (22.des.—19.jan.): Hlakkaðu ekki yfir óförum annarra. Vinir þínir eiga betra skiUð af þér. Leggðu þeim lið í nauðum en gættu þess vandlega að vera ekki uppáþrengjandi. tjarnames, simi 18230. Akureyri súni 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes sími 15766. VatnsveltubUanú: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, súni 41580, eftú kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík súni 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SímabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hrmginn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin Borgarbókasafn: Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er eúmig opið á laug- ard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þúigholtsstræti 27, súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðú skipum, heiisuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheúnum 27, súni 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög- umkl. 11—12. Bðkúi heún: Sólheúnum 27, sími 83780. Heún- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatiaða og aldraða. Súnatími: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HofsvaUasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud,—föstud. kL 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakúkju, súni 36270. Opið mánud,—fóstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið á laugard. kL 13—16. Sögu- stund fyrú 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabíiar: Bækistöð í Bústaðasafni, súni 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgúia. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud.—föstud. frá kL 11—21 en laugardaga frákl. 14-17. Ameríska bókasafnið: Opið vúka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kL 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsúis í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Listasafn Islands við Hrúigbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakL 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta 3 "1 4 8 n ll TT □ 13 W\ 7b TT l? 18 20 J ÍL Lárétt: 1 kriki, 6 reim, 8 heiti, 9 þjóta, 10 laun, 11 hryggur, 13 þófi, 15 tré, 17 dauðyfli, 18 elskar, 20 megnri. Lóðrétt: 1 prettir, 2 háska, 3 vafi, 4 stormur, 5 sýður, 6 kvæði, 7 fimur, 12 — örk, 14 endir, 16 karlmannsnafn, 19 strax. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 svöl, 5 oft, 8 liður, 9 er, 10 ýs- unni, 11 firn, 12 ata, 13 eðlið, 15 ár, 16 ljónin, 19 lá, 20 agnið. Lóðrétt: 1 slý, 2 visið, 3 ööur, 4 lunning, 5 ornaði, 6 feit, 7 trúar, 11 fell 14 lóa, 15 ^ áni, 17 já, 18 æð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.