Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1985, Síða 38
38 DV. MIÐVIKUDAGUR 22. MAI1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ ■GJÍ Frumsýnir: Up the Creek Þá er hún komín grín- og spennumynd vorsins, snar- geggjuð og æsispennandi keppni á ógnandi fljótinu. — Allt á floti og stundum ekki — j betra að hafa björgunarvesti. i Góða skemmtun. Tim Matheson og Jennifer Runyon. tslenskur texti. Sýnd kl.3,5,7, 9 og 11.15. Ferðin til Indlands Sýnd kl. 9.15. Geimstríð II REIÐI KHAIMS Spennuþrungin ævintýramynd um átök og ævintýri úti í 1 geimnum með Wllllam Shatner, Leonard Nimoy. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Vígvellir Aðalhlutverk: Sam Waterson, HaingS. Ngor. Leikstjóri: Roiand Joffe. Tóniist: Mike Oldfield Sýndkl. 3.10,6.10 og 9.10. Skuggahliðar Hollywood tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3,5,7, 9 og 11.15. Gullskeggur Hin frábæra grínmynd, spennandi og lífleg, með „Monty Python” genginu. Graham Chapman — Marty Feldman, PeterBoyle. Endursýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15. vnm Úrval HENTUGT OG HAGNÝTT EYKUR VÍÐSÝNI ÞÍNA KJÖRINN FÉLAGI LögganI Beverly hills Myndin sem beðið hefur verið eftir er komin. Hver man ekki eftir Eddie Murphy í 48 stundum og Trading Places (Vistaskipti) þar semhann sló svo eftirminnilega í gegn. En í þessari mynd bætir hann um betur. Löggan (Eddie Murphy) i millahverfinu á í höggi við ótinda glæpamenn. Myndin er í Dolby stereo. „Beverly hUls cop óborganleg afþreying.” „Þetta er besta skemmtun í bænum og þótt víðar væri leit- að.” Leikstjóri: Martin Brest. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 13 ára. TÓNABÍÓ Slmi 31182 j Borgarmörkin (City Limits) Æsispennandi, ný, amerísk lit- mynd er fjallar um „gengi” unglinga. Annars vegar eru Snarfarar og hins vegar DA. Þeir hafa skipt borginni á mUU sín og dregið skýr mörk á mUU yfirráðasvæða.. . Aðalhlutverk: DarreU Larson og JohnStockveU Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÚRVAL EITTHVAÐ FYRIR ALLA SÍMI27022 LTT 3€ Fagurs útsýnis get- aj: ökumaður ekki notið öðruvísi en að stöðva bílinn þar sem hann stofnarekki öðrum vegfarendum í hættu (eða tefur aðra umferð). JU^jFERÐAR LAUGARÁi uMwnm SALURA Þjófur á lausu Endursýnum þessa frábæru gamanmynd meö Richard Pryor áður en við sýnum nýj- ustu mynd hans, Brewsters mUUons. Pryor, eins og alUr muna, fór á kostum í myndum eins og Superman IH, SUr crazyogThetoy. Aðalhlutverk: Rlchard Pryor og Cicely Tyson. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11. SALURB Flótti Eddie Macons Eddie Macon is running... forhis life. EDDIE MflCONS Ný og spennandi mynd um flótta fangans Eddie Macons úr fangelsi og aðferöum lög- reglunnar til að ná honum. Aðalhlutverk: Kirk Dougias og John Schneidcr. Endursýud kl. 5,7, 9 og 11. SALURC 16ára StórskemmUleg mynd um stelpu sem er að verða sextán ára en ekki gengur henni þó aUtíhaginn. Aðalhlutverk: MoUy Ringwald og Anthony Michael HaU (Breakfast club). LeUcstjóri: John Hughes (Mr.MomogThe breakfastclub). Sýndkl. 5,7,9 og 11. LKiKFfilAG RFYKIAVlKUR SÍM116620 5. sýn.íkvöldkl. 20.30, gul kort gUda, 6. sýn. fimmtudag kl. 20.30, græn kortgUda. DRAUMUR Á JÓNSMESSU- NÓTT föstudagkl. 20.30, næstsíðasta slnn. Miöasala í Iðnó kl. 14.00- 19.00. Sími 16620. Fyrir eða eftir bió PlZZA HOSIÐ Gronsásvegi 7 sfmi 38833. IOI HOUIW Slml 7XOOO SALUR1 frumsýnir grínmynd ársins, Hefnd busanna (Revenge Of The Nerds) Það var búið að traðka á þeim, hlæja að þeim og stríða alveg miskunnarlaust. En nú ætla aulabárðamir í busahópnum að jahia metin. Þá er beitt hverri brellu sem í bókinni finnst. Hefnd busanna er ein- hver sprenghlægUegasta gam- anmyndsíðariára. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Anthony Edwards, Ted McGinley, Bernie Casey. Leikstjóri: Jeff Kanew. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR? Dásamlegir kroppar Sýnd kl. 5,7,9 og 11. I SALUR3 Næturklúbburinn (The Cotton Club) Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALÚR4 2010 Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sii , w , ÞJÓÐLEIKHUSID SÍBIJí W CHICAGO Frumsýning fóstudag kl. 20.00, 2. sýn. mánudag kl. 20.00, 3. sýn. fimmtudag 30. maí kl. 20.00. ÍSLANDS- KLUKKAN miðvikudag 29. maí kl. 20.00. Litla sviðið: VALBORG OG BEKKURINN íkvöldkl 20.30, annan í hvítasunnu kl. 16.00. Miðasalakl. 13.15-20.00. Sími 11200. LEÐURBLAKAN f östudag 24. maí kl. 20.00, mánudag 27. maí kl. 21.00. „Það er ekki ónýtt að hafa jafn„professional” mann og Sigurö í hlutverki Eisensteens — söngvara sem megnar að færa heimastU Vínaróperett- unnará ágæta íslensku.” Eyjólf ur Meisted DV 29/4. Ath. Aðeins tvær sýningar- helgar eftir. Upplýsingar um hópafslátt í síma 27033 frákl. 9-17. Miðasalan er opin frá kl. 14— 19 nema sýningardaga til kl. 20. Símar 11475 og 621077. Where The Boys Are í strákegeri BráðsmeUin og eldfjörug ný, bandarisk gamanmynd um hressa ungUnga í sumarleyfi á sðlarströnd. Frábær músík, m.a. kemur hljóm- sveiUn„Rockats” fram. Sýnd í A-sal kl. 5,9 og 11. Sege hermanns (A Soldier's Story) Spennandi ný bandarísk stór- mynd sem var útnefnd tU ósk- arsverðlauna sem besta myndársinsl984. AðaUilutverk: Howard E.Rollins jr., Adolph Caesar. Leikstjðri: Norman Jewison. Sýnd i B-sal kl. 9 og 11. í fylgsnum hjartans Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 7. Sheena Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. Sími50249 Dirty Harry í leiftursókn Nýjasta Eastwood-myndin — ofeaspennandi og hörkugóö. Aðalhlutverk: Clint East- wood. Sýndkl.9. . Sinti 11544. ^ Skammdegi 7. sýningarvika. Vönduð og spennandi ný; islensk kvikmynd um hörð átök og dularfuUa atburði. 11 Aðalhíutverk: Ragnheiður ArnardótUr, Eggert Þorleifs-. son, María SigurðardótUr, HalUnar Sigurðsson. Leikstjóri: ÞráinnBertelsson. „Rammi myndarinnar er stórkostlegur, bæði umhverf- ið, árstíminn, birtan. Maður hefur á tUfinningunni að á sUkum afkúna veraldar geU í rauninni ýmislegt gerst á myrkum skammdegis- nóttum þegar tunglið veður í skýjum. Hér skipUr kvik- myndatakan og tónUst ekki svo Utlu máli við að magna spennuna og báðir þessir þætt- ir eru ákaflega gððir. Hljóðupptakan er ernnig vönd- uö, ein sú besta í islenskri kvikmynd U1 þessa, Dolbyiö drynur.. . En það er Eggert Þorleifsson sem er stjarna þessarar myndar.. . Hann fer á kostum í hlutverki geðveika brððurins svo að unun er að fylgjast með hverri hans hreyf ingu." Sæbiörn Valdimarsson, MBL. 10. apríl. Sýnd í 4ra rása Sýndkl. 5,7 og 9. Síðasta sýningarvika. LEIKFELAG AKUREYRAR EDITK PIAF föstudag 24. maí kl. 20.30, annan í hvítasunnu kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala opin alla virka daga í tuminum við göngugötu kl. 14—18, þar að auki í leikhúsinu föstudag frá kl. 18.30. og mánudag frá kl. 14.00 og fram að sýningu. Sími í miðasölu er 96-24073. Munið leikhúsferðir Flugleiða til Akureyjar. flllSTURBÆJAHhlll Kvikmyndahátíð 1985 Miðvikudagur 22. maí 1985. Salurl: Kl. 23.30 Kl. 15. Elgi skal gráta — Keine Zeit Ottð er nashyraingur — Otto f iir Tranen er et næsehorn AhrifamikU mynd um hið Bráðskemmtileg dönsk bama- fræga Bachmeier-mál í mynd um ungan dreng sem Verstur-Þýskalandi þegar eignast töfrablýant þeirrar móðir skaut morðingja dóttur náttúru að teikningar hans sinnar til bana í réttarsal. breytast í lifandi verur. Leik- Leikstjóri Hark Bohm. stjóri: Rume Hammerich. I þessari mynd leikur íslenskur drengur aðalhlutverkið. Bönnuð innan 12 ára. Kl. 17.19.15 og 21.10. Salur3: Dansinn dunar — Le Bal. Kl. 15,17,19 Nýjasta mynd Ettore Scola. og21. Myndin gerist öll í einum og Grimmd — Feroz sama danssalnum á nærri Ovenjuleg mynd eftir einn hálfri öld. Fékk silfurljóniö í þekktasta leikstjóra Spán- Berlín 1984. verja, Manuel G. Aragon. Hún fjallar um Utinn dreng sem á Kl. 23.20. mjög dularfuUan hátt breytist Carmen — Carmen í skógarbjörn og sálfræðingur Verðlaunamynd spánska leik- stjórans Carlos Saura. Astar- sagan sígilda er sviðsett í lífi, tekur að sér. og list flamenco dansara. Aðaihlutverk: Antonio Gades, Kl. 23. Laura del Sol. UngUðarair—Die Erben Ohugnanlega raunsæ lýsing á Salur 2: uppgangi nýnasisma í Kl. 15,18, og21. Evrópu. Þessi austurríska Engin leið til baka — Der mynd hefur vakið mikla Stand der Dinge athygU enda hafa nýnasistar Viðureign þýska leikstj. Wim víða reynt að stöðva sýningar Wenders við bandaríska kvik- á henni. myndajöfra, s.s. Coppola. Leikstjóri: Walter Bannert. Myndin hlaut guliljónið í Ath. Myndin cr án skýringar- Feneyjum 1982. texta. Böunuð innan 16 ára. BIO — BIO — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓU BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.