Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Blaðsíða 6
6 DV. MIÐ VIKUDAGUR 26. JUNI1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Gíslamálið: REAGAN HÓTAR HAFNBANNI Berri segist hafa nýjar hugmyndir um lausn Shíta-skæruliðar gæta enn TWA vélarinnar á flugveUlnum í Beirút. Þrir áhafnarmeðlimir eru um borð í vélinni. Flugelda- sprenging AUs létust 27 manns og sex slös- uöust alvarlega í borginni Jennings í Oklahomaríki þegar flugelda- verksmiðja sprakk í loft upp. Sprengingin er talin ein sú versta sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Svo öflug var sprengingin að hún braut rúður í húsum allt aö 20 kíló- metra í burtu. Nú styttist óðfluga í þjóðhátíðardaga Bandaríkja- manna, 4. júlí næstkomandi, og var verksmiðjan á fullu við að ganga frá sendingum af því tUefni. Stýríflaugheim Finnar hafa nú skUað Sovét- mönnum leifum stýriflaugar þeirr- ar er skotiö var yfir Finnland nú í vor og lenti á ísi lögöu finnsku stöðuvatni. I frétt frá finnsku ríkis- stjórninni segir að engar leifar geislavirkni, sprengiefnis, né eitur- efna haf i fundist í braki flaugarinn- ar. Flauginni var sem kunnugt er skotið úr sovéskum kafbáti við Noregsstrendur og átti að lenda í Sovétríkjunum en vUltist af leið vegna bilunar. Olivettiísókn Italksættaöa Olivetti fjölþjóða- fyrirtækið er í mUcUli sókn á tölvu- markaðnum þessa dagana. Olivetti er þegar númer eitt í Evrópu í framleiðslu einkatölva og hefur átt velgengni að fagna á mörkuðum í öðrum heimshlutum. Forstjórar Olivetti héldu nýverið blaðamanna- f und þar sem opinberaðar voru þær áætlanir og vonir fyrirtækisins aö komast brátt í sæti númer tvö á markaði einkatölva í heiminum, á eftir bandaríska fyrirtækinu IBM. Metsala Olivetti fyrstu fimm mán- uði þessa árs auk hrakandi gengis bandaríska Apple tölvufyrirtækis- ins hefur stokkað upp spiUn í tölvu- heiminum. Sérfræðingar spá því að með sama framhaldi gæti IBM eignast verðugan keppinaut um toppsætið í tölvuheiminum áður en langt um Uður. Pólskt kjöthækkar Pólsk stjómvöld hafa ákveðið að hækka verð á kjöti um aUt að 10—15 prósent. Akvörðun stjórnvalda hef- ur verið harölega gagnrýnd af full- trúum hinna ólöglegu verkalýðsfé- laga í Samstöðu. Framkvæmdanefnd Samstöðu er starfa veröur neðanjarðar hefur kvatt tU að boðað verði og undir- búið allsherjarverkfaU tU að mót- mæla verðhækkunum. Verð- hækkanir á matvælum hafa jafn- an valdið miklum óróa á meðal pólsks verkafólks og oft hlotist af alvarlegri árekstrar verkamanna og lögreglu. Giraffarnir uröuhommar Frá Kjartani L. Pálssyni, fréttamanni DV í HoUandi: Blöö í HoUandi skemmta lesendum sínum þessa dagana með því að segja sögur af gíröffum í dýragarðinum á eyjunni Formósu við Kína. Þar voru fjórir gíraffar, þar af þrír karlgíraffar en kvendýrið dó nýlega. Við fráfall kvengíraffans fóru karlgíraffamir að hegða sér undarlega. Þeir gerðust nefnilega hommar. Nýjustu fregnir frá Taiwan herma að dýragarðurinn hafi pantað með hraði kvengíraffa frá Afríku. Finnst þarlendum erfitt að útskýra fyrir bömunum hvað sé að gerast inni í gíraffabúrinu. BandarOcjamenn hafa hótað hafn- banni á Beirút leysist gísladeUan ekki innan nokkurra daga. Bandaríkja- stjóm sagði í gær að meðal fyrirhug- aðra aðgerða væri lokun Beirútflug- vallar og stöðvun aðflutninga tU Líban- ons. Ákvörðunin um þetta var tiUcynnt eftir nokkurra klukkutíma fund Reag- ans forseta meö ráðgjöf um sínum. Shítarnir í Beirút sem halda enn 40 bandarískum gíslum hafa ekki svaraö þessum hótunum. En Nabih Berri, leið- togi shíta og dómsmálaráöherra Líb- Frá Krlstjáni Bemburg, féttaritara DVÍBelgíu. Ríkisstjórn Belgíu hefur fyrirskipað að eftir fyrsta ágúst næstkomandi skuli aUir þeir sem gefa blóð gangast undir AIDS greiningu. I endaöan mars voru skráð 940 tilfeUi af AIDS í Evrópu þar af voru 178 tilfeUi frá fyrstu þremur mánuöum þessa árs. I Belgíu vom skráö um áramót 60 til- feUi og í mars 80 tilfeUi. I dag em þau Andreas Papandreou, forsætisráð- herra Grflcklands, sagði í þingræðu í gær að Reagan Bandarflc jaforseti hefði gert grísku flugvaUaeftirliti rangt til er hann varaði Bandarflc jamenn við að nota flugvöUinn í Aþenu. Papandreou benti á að bandarísk sjónvarpsstöð hefði sagt að vopnin sem flugræningj- amir notuöu tU að ræna TWA þotunni sem flaug upphaflega frá Aþenu hefðu komið um borð í Kaíró. Papandreou minntist einnig á að á föstudag hefði vél veriö rænt í Noregi og aö í Bandarflcjunum hefði 40 flug- vélum verið rænt á undanförnum ár- um. „Af hverjum eigum við að biðjast afsökunar? ” sagði hann. Papandreou var í þingræöu sinni : harður á að bandarískt herlið yrði anons, sagðist vera að kanna yfirlýs- ingar Hvíta hússins. „Eg vona að hann (Reagan) sé ekki of ofbeldishneigður,” sagði Berri í við- tali. Hann sagði að hann hefði sjálfur hugmyndir um hvemig leysa mætti deiluna. Hann neitaöi að láta þessar hugmyndir í ljós. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bandarflcjastjórn væri í stöðugu sam- bandi viö stjómir í Miðausturlöndum, sérstaklega stjórn Sýrlands. Hann sagði aö forsetinn myndi sjá til næstu komin upp í 99 tilfelli. Þá kemur mest- ur hluti þess fólks frá Mið-Afríku, aðal- lega frá Zaire eða 73 talsins. I Belgíu er ekkert aðkeypt blóð og til að koma í veg fyrir að fólk smitist með því að þiggja blóð tók ríkisstjórnin þessa ákvörðun. Kostnaður þessara aögerða er áætlaður 96 milljónir króna sem mun duga fyrstu fimm mánuðina, eða til ársloka 1985. Bandaríkin, Kanada og Holland hafa nú þegar byrjað að greina alla þá sem gefa blóð. fara úr landinu innan fimm ára. Hann sagði þó að Grikkir yrðu að vera áfram í NATO. Einnig myndu kjarnavopn áfram vera geymd í Grikklandi. Dá við tannlækningar Danskir tannlæknar em í auknum mæli farnir að beita dáleiðslu við tann- lækningar sínar. Dáleiðslan er notuð til að róa sjúklinga og jafnvel til að deyfa þá þannig að tannlænirinn geti gengiö til verka án deyfingar. „Þó nútímalæknisaðferðir hafi gert næstum allar tannlækningar sársauka- lausar eru margir sem eru svo hræddir við tannlækninn að segja má að þeir séu haldnir tannlæknisfóbíu,” sagði Per Möller-Andersen tannlæknir sem er leiöandi dáleiöslutannlæknir. daga með hvaða ávexti stjómarerind- reksturinn bæri. Talsmaðurinn sagði að hemaðarað- gerðir þyrftu ekki að vera nauðsynleg- ar til að koma á hafnbanni. Einn mögu- leikinn væri að Bandaríkin og banda- menn þeirra neituðu að selja vörur til Líbanons. Hið kjarnorkuknúna flugvélamóður- skip Nimitz er undan ströndum Líban- ons ásamt meðfylgjandi stríðsskipum, en Reagan forseti hefur útilokað hern- aöaraðgerö til frelsunar gíslanna. Sovéski andófsmaðurinn og rit- höfundurinn Alexander Solsenitsyn ætti að vera bandarískur ríkisborgari í dag. Hann er það ekki. Þegar athöfnin, sem hefði gert hann bandarískan, átti að fara fram mætti hann ekki á stað- inn. Kona hans segir að maöur sinn sé Fulltrúar Rauöa krossins hafa feng- ið að heimsækja gíslana þar sem þeir em í haldi á ýmsum stööum í Beirút. En talsmaður Rauða krossins sagði að stofnunin tæki ekki þátt í samningum umafdrif gíslanna. Fjölskyldur og vinir gíslanna 40 hafa gagnrýnt Reagan forseta fyrir af- skiptaleysi af gíslamálinu. Þeir segja að honum sé hugleiknara aö viðhalda ímynd sinni sem hörkutól en að reyna að bjarga ástvinum þeirra. veikur. Kona Solsenitsyns, Natalía, gat hins vegar mætt á staðinn og hún er nú bandarísk. Solsenitsyn og f jölskylda hans býr í hálf-víggirtu afskekktu húsi í Vermont á norðausturströnd Bandarík janna. Umsjón: Þórir Guðmundsson og Hannes Heimisson Belgía: Allir blóðgjafar í AIDS-greiningu Veikindi afstýrðu því að Solsenitsyn fengi ríkisfang sitt á settum tíma. EKKIAMER- ÍSKUR ENN TWA-vélin: Fóru vopnin um borð i Kaíró?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.