Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Síða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI1985. 23 Smáauglýsingar Sírhi 27022 Þverholti 11 Viö vorum að hefja byggingu Mombyzyivallar. þar eru þó hraðfleygar vélar. Ég sendi Yeats hers- höfðingja boö um að hafa vél tilbúna. Par óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúö. Uppl. í síma 36856 eftir kl. 18. --------------------------------jfíT 2ja—3ja herbergja íbúfl óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið ásamt skilvísum greiðslum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20020 eftir kl. 19. Brœður, 22ja og 24ra ára, kennaranemi og vaktmaður, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Simi 82978 eftir kl. 19. Óska eftir afl taka á leigu geymsluherbergi undir litla bú- slóð í 2 mánuði, júlí og ágúst. Uppl. í síma 18279 eftir kl. 18. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu sem næst háskólanum, reglusemi og góðri umgengni heitiö. Vinsamlega hringiö í síma 14229. Rúmlega tvítug stúlka óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Sími 31446 e.kl. 20.00. Eldri mœðgur óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, helst í vesturbæ. Uppl. í síma 23151 eða 12780. Ungur maður með eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík mjög fljótlega, má vera með bílskú»4* Einhver fyrirframgreiösla ef óskað er. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-256. Óskum eftir ibúð í Hafnarfirði. Erum á götunni 1. júlí. Uppl. í síma 51614 eftir kl. 19. Stór ibúð, einbýlis- eða raðhús óskast á leigu sem fyrst. Ársfyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 72111 og 74153. 3ja herbergja ibúð óskast. ^ Oska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð, helst í vesturbæ eða nálægt miðbæ. Húsgögn mega fylgja. Skilvísar mánaöargreiðslur. Sími 621831 eftir kl. 17. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. Reglusemi og skilvísi heitiö. Uppl.ísíma 41917-36730. Hjón utan af landi með 2 börn óska eftir 3—4ra herb. íbúð frá og með 1. sept nk. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-380. Atvinna í boði Óska eftir samviskusamri konu til að gera hreint, einn dag í viku á Álftanesi. Uppl. í síma 621455 milli kl. 13 og 17. Starfsstúlka óskast í söluturn, þrískiptar vaktir. Hafið samband við DV í síma 27022. H-455. Óskum eftir að ráða stúlku nú þegar til afleysinga í 1—2 mánuði, einnig vantar stúlkur í fasta vinnu á næstunni. Uppl. á staðnum. Klakahöll- in, Laugavegi 162. Sölufólk. Aukavinna. Leitað er eftir hressu fólki til söla^. plötunni og snældunni „Ástarjátn- ingu” sem gefin er út til stuðnings bókaútgáfu á blindraletri. Mjög góðir tekjumöguleikar. Áhugasamir leggi inn nafn og síma til blaðsins fyrir 30. júní, merkt „Ástarjátning 330”. Mikil vinna. Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökk- un, mikil vinna. Unnið eftir bónuskerfi. Mötuneyti á staönum. Keyrsla að og frá vinnu. Upplýsingar gefur verk- stjóri í síma 23043. Óskum eftir afl ráöa röskan sendil á vélhjóli eftir hádoji* Uppl.ísíma 81511. Reglusöm ráflskona óskast út á land. Uppl. í síma 97-6275 eftir kl. 20. Óskum eftir að ráfla starfskraft í ræstingu og eldhús, vinnu- tími frá kl. 8—12. American Style, Skipholti 70, sími 686838. Einar eSia, Bjarni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.