Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Blaðsíða 16
16
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. JONl 1985.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á Skólastraeti 5B, þingl. eign Þorgeirs Gunnarssonar
og Guörúnar Gísladóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja-
vik á eigninni sjálfri föstudaginn 28. júni 1985 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á hluta i Grettisgötu 16, þingl. eign Ólafs Magnús-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri
föstudaginn 28. júní 1985 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Til leigu er veitinga- og skemmtistaður (pöbb) á Norður-
landi, uppgangsstaður. Staðurinn er í sérhúsnæði og hef-
ur bar, dansgólf og 3 sali. Tilvalinn staður fyrir drífandi
manneskjur. Miklir möguleikar. Áhugaaðilar sendi nöfn
og upplýsingartil smáauglýsingadeildar DV, Þverholti 11,
fyrir 5. júlí merkt „Gróskufyrirtæki".
Sendibílastöð
Kópavogs hf.
heldur aðalfund sinn þann 4. júlí 1985 kl. 20.00 að Hamra-
borg 11 Kópavogi. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
FLUGMÁLAST JÓRN
Kaffihitun o.fl.
Starfsmaður óskast til kaffihitunar o.fl. á skrifstofu Flug-
málastjórnar á Reykjavíkurflugvelli.
Upplýsingar í síma 17430.
Kennarar
Kennara vantar við Grenivíkurskóla.
Almenn kennsla í 1.—9. bekk.
Frítt húsnæði í góðri íbúð.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-
33131.
Happdrætti
Sjálfstæðisflokksins
Dregið 6. júlí.
Sækjum — sendum.
Sími 82900.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Lögtaksúrskurður
Að beiðni bæjarsjóðs Seltjarnarneskaupstaðar mega
fara fram lögtök vegna ógreiddrar fyrirframgreiðslu opin-
berra gjalda 1985, einstaklinga og félaga á Seltjarnarnesi.
Gjöld þessi eru: lífeyristryggingagjald, slysatrygginga-
gjald, slysatryggingagjald v/heimilisstarfa, iðgjald v/at-
vinnuleysistryggingasjóðs, gjald til framkvæmdasjóðs
aldraðra, sjúkratryggingagjald, eignaskattur, skattur á
skrifstofu- og verslunarhúsnæði, tekjuskattur, Iðnlána-
sjóðs- og iðnaðarmálagjald og vinnueftirlitsgjald.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttar-
vöxtum og kostnaði, mega fara fram á kostnað gjald-
enda, en á ábyrgð bæjarsjóðs Seltjarnarness, að liðnum
átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar.
Hafnarfirði, 3. júní 1985.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
d.u.s.
Iþróttir
Iþróttir
Baráttuvilji færði
Kef Ivíkingum 3 stig
— sigruðu íslandsmeistara Akraness, 2:1, og það á Akranesi
Frá Sigþóri Eiríkssyni, fréttamanni
DV á Akranesi.
Keflvíkingar sýndu gífurlega bar-
áttu gegn lslandsmeisturum Akraness
í leik liðanna í 1. deild hér á Akranesi í
gsrkvöldi og uppskáru öll stigin, sigr-
uðu 1—2. Langmesta barátta sem lið
hefur sýnt hér í sumar en það verður
að segjast eins og er að Skagamenn
fengu góð fsri, sem þeim tókst ekki að
nýta. Þeir skoruðu fyrsta mark leiks-
ins.
Framan af var leikurinn heldur ró-
legur og jafnræði með liðunum. Það
var ekki fyrr en á 17. mín. að fyrsta
marktækifsrið kom. Sveinbjöm Há-
konarson skallaði rétt framhjá marki
Keflavíkur eftir fyrirgjöf Sigurðar
Lárussonar. A 21. mín. skall svo hurð
nærri hælum hjá Akumesingum. Guð-
jón Þórðarson skallaði knöttinn frá á
marklínu eftir skot Ragnars Margeirs-
sonar. Það var sótt á víxl og á 28. mín.
komst Sveinbjöm einn inn fyrir vörn
Keflavíkur. Þorsteinn Bjamason
markvörður blokkeraði skot hans með
mjög góðu úthlaupi.
Akranesskorar
Eftir þaö sóttu Skagamenn stíft um
tíma og uppskám mark á 35. mín. Ámi
Sveinsson óð með knöttinn upp vinstri
kantinn, sendi fallega fyrir markið.
„Þegar ég kem til Jeddah mun ég
ræða málin við forráðamenn félagsins
í Saudi-Arabíu, sem ég er samnings-
bundinn við. Ef þeir vilja að ég verði
þar til samningurinn rennur út i febrú-
ar, þá verður það þannig,” sagði Tele
Santana, þjálfarinn sem komið hefur
Brasilib í úrslit heimsmeistarakeppn-
innar í Mexikó, i viðtali við fréttamann
Reuters í Rio de Janeiro í gær.
Brasilia vann sér rétt sl. sunnudag i
úrslit HM og Santana heldur í júli til
Ragnar Margeirsson — skoraði
tvivegis.
Þar kom Karl Þórðarson á fullri ferð,
kastaði sér fram og skallaði óverjandi
í mark.
En þaö leið ekki nema minúta þar til
Keflvíkingar höföu jafnað. Mikil varn-
armistök hjá Skagamönnum, einn
varnarmanna gaf knöttinn beint til
Helga Bentssonar og hann sendi á
Ragnar sem var frír á markteig. Einn
og óvaldaður og Ragnar lét það færi
ekki ónotaö. Skoraði auöveldlega.
Fleiri urðu ekki mörkin í fyrri hálfleik.
Staðan 1—1.
Það tók Keflvíkinga ekki nema 40
sek. aö ná forustu í síðari hálfleiknum.
Ragnari var þó brugðiö innan vítateigs
og Guðmundur Haraldsson dómari
dæmdi vitaspyrnu. Ragnar tók hana
sjálfur og skoraði af öryggi.
Saudi-Arabíu. Hann hefur þjálfað leik-
menn Al-Ahli þar en fékk leyfi til að
annast landslið Brasiliu síðustu vik-
urnar. „Ég vil helst vera áfram hér í
Brasiliu en þó aðeins með samþykki
forráðamanna Al-Ahli,” sagði Sant-
ana. Forseti brasilíska knattspyrnu-
sambandsins, Giulite Gouthine, er að
reyna að ná samkomulagi við Saudi-
Araba um að þeir leysi Santana frá
samningi sínum.
hsim.
Eftir markiö lögðu Skagamenn allt í
sölurnar en Keflvíkingar drógu sig til
baka, greinilega ákveðnir í að halda
fengnum hlut. Það tókst þeim þó
Skagamenn fengju góð færi til að
skora.
Glæsileg
markvarsla
Á 55. mín. komst Ámi einn inn fyrir
vörn Keflvíkinga en spyrnti yfir en enn
verra var fyrir heimamenn á 62. mín.
Karl lék þó upp að endamörkum og síð-
an inn að markinu. Gaf á Hörö Jóhann-
esson sem var einn og óvaldaður á
markteig. Hörður hitti ekki knöttinn.
Fjórum mín. síðar var Hörður aftur
fyrir opnu marki eftir fyrirgjöf Karls,
kastaði sér fram og skallaði yfir. A 70.
mín. vann Þorsteinn Bjamason eitt
mesta afrek leiksins. Akumesingar
fengu þá aukaspymu rétt utan víta-
teigs. Arni tók hana og spymti sann-
kölluöum þrumufleyg á markið. Þor-
steinn varöi á stórkostlegan hátt —
sjaldan sést glæsilegri markvarsla hér
áSkaga.
Þrátt fyrir færi Skagamanna var
vörn Keflvíkinga sterk meö Valþór
Sigþórsson sem besta mann, geysilega
sterkur og skyndisóknir Keflvíkinga
alltaf hættulegar. Gefið fram á Ragnar
og vamarmennimir áttu í hinu mesta
basli með hann. Á 68. mín. skallaði
Ragnar rétt yfir eftir fyrirgjöf Sigurð-
ar Björgvinssonar. Ragnar er hiklaust
okkar besti miðherji, mjög öflugur
leikmaður en Valþór var þó besti mað-
ur Keflvíkinga. I heild sýndi lið Kefl-
víkinga gífurlegan baráttuvilja. Hjá
Skagamönnum var Karl langbestur og
Ámi átti einnig góöan leik. Liðin vom
þannig skipuð.
Akranes. Birkir Kristinsson, Guftjón Þórft-
arson, Engiibert Jóhannesson, Sig. Lárusson,
Jén Áskelsson, Júlíus Ingólfsson, Olafur
Þórftarson, Arni Sveinsson, Sveinbjörn Há-
konarson, Hörftur Jóhanncsson og Kari Þórft-
arson.
Keflavik. Þorsteinn Bjamason, Jón Kr.
Magnússon,. Ingvar Guömundsson, Valþór
Sigþórsson, Freyr Sverrisson, Sigurftur
Björgvinsson, Gunnar Oddsson (Úli Þór
Magnússon), Heigi Bentsson, Ragnar Mar-
geirsson, Björgvin Björgvinsson og Sigurjón
Sveinsson.
Áborfendur 820. Dómari Guftmundur Har-
aldsson og átti siakan dag. Maftur ieiksins.
Valþór Sigþórsson, Keflavík. SE/hsím.
Reyntað fá
Santana lausan
— landsliðsþjálfari Brasilíu samningsbundinn
við Saudi-Araba
Víðismenn tvíefk
eftir að Valur skc
★ Jafntefli, 1:1, íGardinumþar sem Víðirvar nærað tryggjí
Frá Magnúsi Gíslasyni, fréttamanni
DV á Suðumesjum:
„Ég er mjög ánægöur með þessi úr-
slit. Það var rætt um það í leikhléinu
eftir markalausan fyrri hálflelk að gef-
ast ekki upp þó Valsmenn skoruðu á
undan. Það gerðu Víðismenn ekki. Þeir
tvíefldust eftir mark Vals, tókst að
jafna, reyndar úr vítaspymu, en eftir
það fengu þeir fleiri færi en Valsmenn
og hefðu því eins getaö unnið. Leik-
menn Viðis eru búnir aö fá trú á sjálfa
sig,” sagði Marteinn Geirsson, þjálfari
Víðis, eftir að Víðir og Valur höfðu gert
jafntefli, 1—1, í leik liðanna í 1. deild
hér í Garði í gærkvöld.
Veður var gott, smágola, þegar leik-
urinn var háður. Hraði mikill aUan
tímann. Valsmenn réðu meira gangi
leiksins í fyrri hálfleik en þrátt fýrir
mikinn hraöa og kapp tókst leikmönn-
um liðsins ekki að skapa sér opin færi
framan af. Víði tókst það hins vegar.
Eftir faUega fléttu á 15. mín. f ékk Grét-
ar Einarsson knöttinn rétt utan mark-
teig Vals. Það var færi sem hefði átt að
færa Víði fomstu en í óðagotinu skaut
Grétar hátt yfir.
Síðari hluta hálfleiksins varði GísU
Heiðarsson, markvörður Víðis, tvíveg-
is mjög vel. Fyrst hörkuskot frá Guð-
mundi Þorbjörnssyni og síðan — alveg
undir lokin — fimafast skot frá Sævari
Jónssyni. Sævar spymti innan víta-
teigs. Gísli kastaöi sér niður og varði.
Ein besta markvarsla semég hef séð.
Valur skorar
Valsmenn hófu síðari hálfleikinn
með miklum hamagangi, greinilega
ákveðnir í að knýja fram sigur. Lögðu
mikiö í sóknina en Víðisvömin og
markvörður sáu viö þeim þar til á 64.
mínútu.
Þá höfðu Valsmenn fengiö þrjár eða
fjórar homspyrnur og í þeirri síðustu
geystist Þorgrimur Þráinsson inn í
vitateiginn. Skaut hörkuskoti svo fast
aö auga festi varla á knettinum, sem
þandi út þaknet marks Víðis. Stórkost-
legt glæsimark og jafnvel hörðustu
Víðisaðdáendur gátu ekki annað en
klappað.
En það var eins og Valsmenn teldu
þetta nóg en Víðismenn voru á annarri
skoðun. Þeir tvíefldust og eftir snarpa
sókn á 67. mín. varð Grími Sæmundsen
það á að handleika knöttinn innan víta-
teigs: Friðgeir Hallgrímsson dómari
dæmdi þegar vítaspyrnu og úr henni
skoraði Guðjón Guömundsson af ör-
yggi-
Eftir 'markið vora Víðismenn öllu
ágengari, áttu snarpar sóknarlotur og
stundum skall hurð nærri hælum hjá
Valsvörninni. Reyndar kom Víðir
knettinum í mark Vals en markið rétti-
lega dæmt af vegna rangstöðu.
Guðjón Guömundsson var driffjöður
Víðis í leiknum. Lék prýöilega en Gísli
markvörður var þó besti maður liðs-
ins. Vilberg Þorvaldsson var góöur og
íþróttir íþróttir íþ