Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Blaðsíða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI1985.
17
þróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
Aöalsteinn Aðalsteinsson
marka Víkinga í leiknum.
reynir skot i leik Víkings við FH en Viðar Halldórsson verst. 1 þetta skiptiö fór boltinn framhjá
en Aðalsteinn gerði eitt
DV-mynd Brynjar Gauti.
Það sætasta sem
„Kominn með
lungnakvef ”
segir Einar Vilhjálmsson og
getur ekkert tekið við því
I Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttamanni DV í
I Sviþjóð:
„Ég hef verið hálfiasinn siðustu tvo dagana —
| kominn með lungnakvef og þar sem ég má ekki
I fá neina læknishjálp þá cr þetta talsvert hvim-
I leitt. Hvorki hóstasaft né annað vegna þess að
I það er lyf japróf á öllum þessum mótum,” sagði
] Einar Vilhjálmsson í samtali viö DV í gær.
Það var ekki keppt í Vasterás í gær eins og ég.
I taldi en keppt verður þar í kvöid. 13 eða 14 spjót-
I kastarar sem þar keppa. Einar ætlar aö vera
Imeö og einnig Sigurður Einarsson, sem hefur
I náð sér í bakinu. Þar var aðeins um krampa að
jræða. Þá verða þar allir bestu Svíamir, Wenn-
jlund, Eldebrink og Leif Lundmark. Auk þess
jFinnar. Oddur Sigurðsson keppir í 400 m hlaupi
| á mótinu.
A fimmtudag keppir Einar á Oslo Games og
|þar verða margir kunnir spjótkastarar auk
jhans. Til dæmis Tékkinn Adamcek, Bretinn
jDavid Ottiey, sem hlaut silfurverðlaun á ólym-
| piuleikunum í Los Angeles, og Bandaríkjamenn-
| imir Petranoff og Roggy.
Annan júlí eða næstkomandi þríöjudag keppir
|Einar svo við austur-þýska heimsmethafann
|Uwe Hohn. Það verður í Stokkhólmi á stórmóti
jDagens Nyheter. Þar verða einnig spjótkastar-
lamirfráOsló-leikunum. hsím.
— sagði Ingi Björn Albertsson, þ jálfari og leikmaður með FH, ef tir að haf a
unnið upp þriggja marka forskot Víkinga og sigrað
„Þetta er eitthvað það sætasta sem
maður hefur lent 1 en vlð sleppum ekki
svona fyrir hom aftur. Byrjunin var
jafn afleit hjá okkur eins og síðari hálf-
leikurinn góöur,” sagði Ingi Björa
Albertsson, þjálfari og leikmaöur með
FH, er liðið hafði sigrað Víking í einum
af furðulegri 1. deildar leikjum síðari
ára.
lust
»raði
isérsigurílokin
Gísli Eyjólfsson öraggur í vöminni.
Einar Asbjöm fékk snemma í leiknum
byltu og gat eftir það ekki beitt sér af
fullum krafti. Valsliðið var jafnt með
Þorgrím Þráinsson, þann sterka bak-
vörð, og Sævar sem bestu menn. Hins
vegar náðu leikmenn liðsins alls ekki
nógu vel saman. Liðin voru þannig
skipuð:
Víöir: Gisli Heiöarsson, Gísli Eyjólfsson,
Ölafur Róbertsson, Sigurður Magnússon
(Rúnar Georgsson 88. mín.), Einar Asbjörn
Úlafsson, Guöjón Guömundsson, Grétar Ebi-
arsson, Guðmundur Jens Knútsson (Svanur
Þorsteinsson 75. min.), Vilberg Þorvaldsson,
VUhjálmur Einarsson og Klemens Sæmunds-
son.
Valur: Stefán Arnarson, Þorgrimur Þráins-
son, Sævar Jónsson, Guöni Bergsson, Grimur
Sæmundsen, Magni Pétursson (Kristján
Svavarsson 65. min.), HUmar Sighvatsson,
Ingvar Guömundsson, Kristinn Bjömsson
(HUmar Harðarson 66. min.), Öm Guömunds-
son og Guðmundur Þorbjömsson.
Dómari Friðgeir HaUgrimsson. Gult spjald
Guöni Bergsson. Ahorfendur 455. Maður leiks-
| ins GísU Heíðarsson, Víði. emm/hsim.
Víkingar höfðu yfirburði í fyrri
hálfleik og náðu að komast í 2—0 fyrir
hlé, þriðja mark þeirra kom síðan
fljótlega í síðari hálfleiknum. Staöan
þvi 3—0 fyrir Hæðargarðsliðið en þaö
nægöi ekki til, FH-ingar svöruðu með
fjórum mörkum.
Víkingar í látlausri sókn
Leikurinn hófst á látlausri sókn
Víkinga, Jóhann Holton fékk fyrsta
opna færið en náði ekki til boltans fyrir
opnu marki. Hann bætti þó fyrir það á
20. mínútu er Aðalsteinn Aðalsteinsson
tók aukaspyrnu, sendi inn í teiginn þar
sem Andri Marteinsson byrgði
Halldóri FH-markverði sýn, boltinn
barst frá Halldóri til Jóhanns sem
sendi boltann rakleiðis í mark FH.
Ekki liðu nema níu mínútur er
Víkingar vora aftur á ferðinni.
Aðalsteinn Aðaisteinsson fékk þá
boltann rétt utan vítateigs FH og sendi
hann með fóstu skoti efst í markhorniö,
2—0. Leikurinn jafnaðist nokkuð þegar
á leið hálfleikinn en Víkingar vora þó
óumdeilanlega betra liðið.
Strax á fyrstu mínútu seinni
hálfleiksins átti Jón Erling
Ragnarsson sláarskot en þriðja
Víkingsmarkið kom síðan þremur
mínútum seinna. Einar Einarsson
komst þá inn í sendingu Viðars
Halldórssonar inni á vítateig og gaf
boltann á Atla Einarsson sem skoraði
afstuttufæri.
Dæmið snýst við
Þegar hér var komið sögu hafa
flestir ætlað að úrslit leiksins væru
ráðin, þeim sömu skjátlaðist því að
Hafnfirðingarnir tóku leikinn í sínar
hendur og yfirspiluðu slaka Víkings-
vöm. Ekkert hefði veriö léttara fyrir
FH-inginn Olaf Danivalsson en að skora
tvisvar úr „dauðafærum” en hann gaf
sér of mikinn tíma í bæði skiptin. Á 18.
mínútu hálfleiksins opnaðist marka-
reikningur Hafnarfjarðarliðsins,
Henning Henningsson átti þá skalla
rétt innan vítateigs sem rataði í
markhomið fram hjá Jóni Otta
Jónssyni markverði. A 25. mínútu
bættu FH-ingar öðru marki sínu við.
Viðar Halldórsson tók þá aukaspyrnu
frá hægri kanti og sendi boltann til
Jóns Erlings Ragnarssonar sem
skallaði boltann inn frá markteig. FH
héit áfram stöðugri pressu og
jöfnunarmarkið lá í loftinu. Það kom á
35. mínútu og var jafnframt fallegasta
mark leiksins. Jón Erling átti þá
fyrirgjöf frá hægri kanti, boltinn barst
með krókaleiðum til Inga Björns
Albertssonar sem var rétt innan
vítateigs. Þramuskot hans fór í
bláhorniö, óverjandi fyrir Jón Otta.
Þremur mínútum fyrir leikslok kom
síðan sigurmarkið, eftir að Víkings-
vörnin hafði sofnað. Langt innkast,
boltinn barst inn í markteiginn þar
sem Hörður Magnússon var einn og
óvaldaður og þurfti lítið annað en að
ýta honum yfir marklinuma. Fleiri
færi vora ekki í leiknum og fleiri færi
þurfti FH ekki. Mikill „karakter” í FH-
liðinu en því má ekki gleyma aö
Víkingar vora ekki einu sinni sem
skugginn af sjálfum sér frá fyrri
hálfleiknum.
„ Allt í panik”
— sagði Aðalsteinn
Aðalsteinsson, Víkingi
„Þetta er ekki einleikið. Það fór aUt i
„panik” í seinni hálfleiknum þegar við
skiptum um leikaðferð og lögðumst i
vöra. Það var vitleysa að breyta tU,”
sagði Aðalsteinn Aðalsteinsson, besti
leikmaður Vikings úr leiknum á Kapla-
krika í gærkvöldi.
Jón Erling Ragnarsson var
sívinnandi frammi og skapaöi oft
hættu við Víkingsmarkiö. Gamla
brýnið Viðar Halldórsson lék vel auk
þess sem mikil hætta skapaðist eftir
aukaspyrnur hans. Henning
Henningsson kom inn á og gerði marga
skemmtilega hluti.
Víkingsliðið gerir vart annað þessa
dagana en að koma á óvart. Liðið
vertist vera í óstöðvandi ham í fyrri
hálfleik. Aðalsteinn Aöalsteinsson
langbesti maður vaUarins í fyrri
hálfleiknum en í seinni var ekki eitt né
neitt hjá liðinu. I fyrri hálfleiknum áttu
þeir Einar Einarsson og Jóhann Holton
einnig mjög góðan leik auk Atla
Einarssonar sem lék sinn besta leik í
sumar. Um seinni hálfleikinn þarf hins
vegar ekki að fara mörgum orðum en
ljóst er aö gengi Uösins fer að miklu
leyti eftir leikaðferðum, liðinu virðist
ekki henta að leika varnarleik, að
minnsta kosti ekki eftir þessum leik að
dæma.
Kjartan Tómasson dæmdi leikinn á
Kaplakrika og fórst verkið sæmilega
úr hendi. Leiðindanöldur sumra
leikmanna setti stundum ljótan blett á
leikinn en Kjartann lét það aö mestu
sem vind um eyra þjóta. Hann bókaöi
tvo leikmenn, Dýra Guðmundsson,
FH, og Unnstein Kárason, Víkingi.
Lið FH: Halldór Halldórsson, Viðar
Halldórsson, Hörður Magnússon, Sigurþór
Þórólfsson, Dýri Guðmundsson, Guðmundur
Hilmarsson, Ingi Björn Albertsson, Ölafur
Danivaldsson (Henning Henningsson) Jón
Erling Ragnarsson, Kristján Gíslason,
Kristján Hilmarsson.
Lið Víkings: Jón Otti Jónsson, Unnsteinn
Kárason, Jóhannes Bárðarson, Magnús
Jónsson, Kristinn Helgason, Jóhann Holton
(Jóhann Bjömsson), Einar Einarsson,
Aðaisteinn Aðalsteinsson, Andri Marteinsson,
Atli Einarsson, Amundi Sigmundsson.
Sigurþór Þórólfsson lék sinn 100. leik með
mfl. FH og fékk afhcnt blóm af þcim sökum.
Maðurlciksins: Jón Erling Ragnarsson.
-fros.
Ölafur Olafsson, hinn sterki miðvörður Vikings,
| verður fjarri góðu gamni það sem eftir er sum-
Ólafur sleit
krossböndin
á nýjan leik
„Nokkuð Ijóst að ég leik ekki
meira með ísumar,” segir
Víkingurinn Ólafur Olafsson
„Eg sleit krossböndin í hnénu á æfingu og það er
I nokkuð ljóst að ég get ekki Icikið meira með Vikings-
liðinu i sumar,” sagði miðvörðurinn Ölafur Ölafsson í
samtali við DV í gær. Meiðsli Ölafs koma á versta tima
fyrir Víking scm stcndur i fallbaráttu, a.m.k. cins og cr.
Ölafur var lítið scm ckkert með i fyrra vegna sömu
meiðsla en þá var hann skorinn upp.
„Ég þarf örugglega að fara i uppskurð núna en á þó
cftir að fá cndaniegan úrskurð þar að iútondi,” sagði
I ÖlafurÖIafsson. -SK.
Metþátttaka
í Grafarholti
Einar L. Þórsson, GR, varð f nótt sigurvegari
I í Minolta-golfmótinu sem fram fór á Grafar-
holtsvelli. Einar lék 18 holur á 73 höggum og
hlaut að launum góða myndavél að verðmœti
um 30 þúsund krónur. Oskar Sæmundsson, GR,
og Eiríkur Þ. Jónsson, GR, komu næstir á 75
I höggum.
Með forgjöf sigraði Björu Karlsson, GK^
annar verð Einar L. Þórisson, GR, og þriðji
I Björgvin Danielsson, GR. Þeir léku allir á 68
höggum nettó en Björa var með besta árangur
þeirra þremenninganna á síðari niu holunum.
I Þátttakendur voru 145 og er það metþátttaka á
| innanfélagsmóti hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.
-SK.
maður hefur lent f’
róttir
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir.
Iþróttir