Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Síða 31
DV. MIÐVDCUDAGUR 26. JUNI1985.
Miðvikudagur
26. júni
Sjónvarp
19.25 Aftanstand. Barnaþáttur meö
innlendu og erlendu efni. Sögu-
hornift — Þaft er alveg öreiðanlegt
eftir H.C. Andersen. Sögumaður:
Gunnlaugur Astgeirsson, myndir
geröi HaUdftra Gunnlaugsdóttir.
Kaninan meö köflóttu eyran,
Dæmlsögur og Högni Hinriks,
sögumaöur Helga Thorberg.
19.50 Fréttaógrip ó tóknm&li.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýslngarogdagskró.
20.40 Ferðin til Hainan. Aströlsk
heimildarmynd um líf fólks ó
Hainaneyju viö suöurströnd Kína.
A Hainan eru mikil landgsði og
nóttúrufegurö og eyjarskeggjar
eru enn lítt snortnir af umsvifum
nútimans. Þýöandi og þuiur Ingi
KarlJóhannesson.
21.35 Allt fram streymir... (All the
Rivers Run). Lokaþóttur.
Astralskur framhaldsmynda-
flokkur í ótta þáttum, gerður eftir
samnefndri skóldsögu eftir Nancy
Cato. Aöalhlutverk: Sigrid
Thornton og John Waters. Þýöandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
22.30 Or safnl Sjónvarpsins. Við
byggjnm leikhús. Söng- og leik-
dagskrá sem tuttugu manna hópur
úr Leikfélagi Reykjavíkur flytur.
Lagahöfundar eru Kai Sidenius og
fleiri en höfundar nýrra texta og
leikatriöa eru Jón Hjartarson,
Karl Agúst Ulfsson og Kjartan
Ragnarsson, leikstjóri. Stjórn upp-
töku: Viöar Víkingsson. Aöur sýnt
i Sjónvarpinu haustiö 1983.
23.20 Fréttiridagskrórlok.
Cltvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Inn og út nm giuggann. Um-
sjón: SverrirGuöjónsson.
13.40 Tónleikar.
14.00 „Hókarlarair” eftir Jens
Björneboe. Dagný Kristjánsdóttir
þýddi. Kristjón Jóhann Jónsson
les. (16).
14.30 tslensk tónllst. a. Hornkonsert
eftir Herbert H. Agústsson. Christ-
ina Tryk leikur meö Sinfóníu-
hljómsveit Islands; Páll P. Páls-
son stj. b. Elísabet Erlingsdóttir
syngur lög eftir Herbert H.
Agústsson. Guðrún Kristinsdóttir
leikur á pianó. c. Eiður A. Gunn-
arsson syngur lög eftir Skúla Hall-
dórsson. Olafur Vignir Albertsson
leikur á píanó.
15.15 Staður og stund. — Þóröur
Kárason. RUVAK.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Popphólflð. — Bryndís Jóns-
dóttir.
17.00 Fréttiráensku.
17.05 Barnaútvarpið. Stjómandi:
Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir.
17.50 Siödegisútvarp. — Sverrir
Gauti Diego.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynning-
ar. Mólrektarþóttur. Einar B.
Pólsson, formaður oröanefndar
byggingaverkfræöinga, flytur.
20.00 Sprotar. Þættir af unglingum
fyrr og nú. Umsjón: Simon Jón J6-
hannsson og Þórdís Mósesdóttir.
20.40 Kvöldtónleikar.
21.30 „Italinferð sumariö 1908” eftir
Guðmund Finnbogason. Finnbogi
Guömundsson og Pétur Pétursson
ljúka lestrinum. (6).
22.00 Ténleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskró
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Þannlg var það. Þáttur Olafs
H. Torfasonar. RUVAK.
23.20 Klarinettukvintett i A-dúr K.
581 eftir Mozart.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþóttur. Stjórn-
andi: KristjánSigurjónsson.
14.00-15.00 Eftir tvö. Stjómandi:
Jón AxelOlafsson.
15.00-16.00 Nú er iag. Gömul
úrvalslög aö hætti hússins. Stjóm-
andi: JónGröndal.
16.00-17.00 Bórajórn. Stjómandi:
Siguröur Sverrisson.
17.00—18.00 Ur kvennabúrinu.
Hljómlist flutt og/eða samin af
konum. Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
Leikarar LR sem skemmta í sjónvarpinu í kvöld.
Sjónvarp kl. 22.30:
Við byggj-
um leikhús
Tuttugu manna hópur úr Leik-
félagi Reykjavíkur verður í sviðs-
ljósinu í sjónvarpinu í kvöld kl.
22.30 þegar endursýndur verður
þátturinn Við byggjum leikhús
sem sýndur var í sjónvarpi haust-
ið 1983. Leikararnir fara með
söng- og leikdagskrá. Þessi þáttur
vakti mikla athygli á sínum tima
— er f jörugur og skemmtilegur.
Sjónvarp kl. 20.40:
Ferðin til Hainan
Feröin til Hainan heitir áströlsk
heimildarmynd sem veröur í sjónvarp-
inu kL 20.40 í kvöld. Myndin er um líf
, fólks á Hainaneyju viö suðurströnd
Kína. Á eyjunni eru mikil landgæöi og
náttúrufegurö og eyjarskeggjar hafa
ekki enn orftiö fyrir miklum áhrífum
af umsvifum nútímans.
Sjónvarp kl. 21.35:
Allt f ram
streymir
— lokaþátturinn íkvöld
Hinn vinsæli ástralski framhalds-
myndaflokkur Allt fram streymir
verftur í síftasta sinn í sjónvarpinu í
kvöld. Þaö bífta eflaust margir eftir
lokaþætti myndafiokksins sem verður
kl. 21.35.
I síðasta þætti ákvaö Philadelphia
aö snúa heim en þegar hún kemur
veröur þaft óhapp aö eiginmaður
hennarslasast.
31
Veðrið
Veðrið
Sunnan eða suðvestan gola eða
kaldi og lítilsháttar súld vestantil á
landinu fram eftir degi en snýst síð-
(an smám saman til norðvestanátt-
ar með skúrum. Austan til verður
suðaustan gola og síðan hæg breyti-
leg átt og skýjaö. Hiti verður 8—12
|stig.
Veðrið hér
og þar
, Island kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjað9, Egilsstaðir skýjaö8, Höfn
rigning 8, Keflavíkurflugvöllur al-
skýjað 8, Kirkjubæjarklaustur al-
jskýja 8, Raufarhöfn alskýjað 7,
Reykjavík úrkoma 9, Sauðárkrók-
ur skýjað 10, Vestmannaeyjar úr-
koma7.
Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen
jrigning og súld 11, Helsinki skýjaö
15, Kaupmannahöfn skýjað 12, Osló
'rigning 13, Stokkhólmur heiðskírt
20, Þórshöfn þoka9.
Utiönd ki. 18 í gær: Algarve létt-
'skýjað 25, Amsterdam léttskýjað
16, Aþena heiðskirt 24, Barcelona
(Costa Brava) heiöskírt 22, Berlín
skúr 16, Chicago skýjað 28, Feneyj-
ar (Rimini og Lignano) léttskýjaö
21, Frankfurt skýjað 17, Glasgow
rigning 14, Las Palmas (Kanari-
eyjar) léttskýjað 24, London skúr
15, Los Angeles alskýjað 18, Lúx-
emborg skýjað 14, Madrid skýjaö
32, Malaga (Costa DelSol) léttskýj-
að 24, Mallorca (Ibiza) heiðskírt 23,
Miami skýjað 29, Montreal skúr 14,
New York skýjað22, Nuuk alskýjað
5, París alskýjaö 16, Róm léttskýj-
að 22, Vín léttskýjað 17, Winnipeg
skúr 19.
Gengið
NR. - 117 - 26. JÚNÍ' 1985 KL. 09.15
Einmg kL 12.01 Kaup Sala ToHgengi
Dnlar 41,820 41,940 41,790 |
Pund 53,843 53,998 52,384
Kan. dollar | 30,659 30,747 ' 30,362
Oönskkr. 3.8087 3,8196 3.7428
Norskkr. 4,7407 4,7543 4.6771
Sænsk kr. 4,7385 4,7521 4.6576
Fi. mark 6,5838 6,6026 6.4700
Fra.franki 4,4830 4,4959 4.4071
Belg. franki 0,6786 0,6805 0.6681
Sviss. franki 16,3296 16,3764 15.9992
HoH. gyllini
Vþýskt mark
it. lira
Austurr. sch.
iPort. Escudo
Spé. peseti
Japanskt yen
, irsktpund
12,1165 12,1512 11-9060
13,6584 13,6976 13.4481
0,02143 0,02149 0.02109
1,9435 1,9491 1-9113
0,2403 0,2410 0.2388
0,2389 0,2395 0-2379
0,16795 0,16843 0.1661
42,815 42,938 42.020
1 SOR (sérstök
dráttarréttindi) 41,7253 41,8450 41.3085
Simsvari vegr gengisskráningar 22190.
Bílasýning
Laugardaga
og
sunnudaga
kl. 14—17
INGVAR HELGASON HF.
Sýningartalurinn/RauðagerAi, *imi 33560.