Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Blaðsíða 22
22 DV. MlÐVIKUDAGim 26. JUNI1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingat; Bílar til sölu Lada Sport '79, góður bíll, verð 150.000 kr., Cortina 1600 74, Fiat 1500 77. Verð 45.000 kr. stk. Simi 686548. Volvo 144 '73 til sölu, góö kjör ef samiö er strax. Uppl. í síma 72291. Cherokae. Til sölu Cherokee árg. (’80—’81), ekinn 70 þús. km, vel með farinn og góður bíll. Uppl. í síma 99-5838. Volvo 144 '70 til sölu, vel með farinn miðað við aldur. Uppl. í síma 83985. Húsnæði í boði Til leigu litil, snotur íbúð í Hafnarfiröi. Sala kemur til greina eða langtímaleiga. Á sama stað herbergi með eldunar- og hrein- lætisaðstöðu. Uppl. í síma 52564. Herbergi til leigu við Furugrund. Sími 43222 eftir kl. 19. Til leigu 2ja herbergja ^aðhús í Mosfellssveit. Uppl. í síma o4720 eftir kl. 18. ■ Til leigu er 2ja herbergja íbúð í Hamraborg í Kópavogi, laus strax. Fyrirframgreiösla hálft ár til ár. Sími 43346. 2ja herbergja lítil íbúð til leigu í vesturbæ frá 1. júlí fyrir barnlaust par eða stúlkur. Reglusemi áskilin. Tilboð leggist inn á DV fyrir 30/6 merkt „Sólvallagata 541”. 155 ferm einbýlishús „■» Hafnarfirði til leigu í 1—2 ár. Tilboö og uppl. sendist til DV fyrir kl. 12 föstu- daginn 28.6. merkt „P397”. Háaleitishverfi. Til leigu lítil 2ja herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 16328 miövikudag og fimmtudag. Leigutakar athugifl: Þjónusta eingöngu veitt félagsmönn- um. Uppl. um húsnæði í síma 23633, 621188 frá kl. 13—18 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82,4. hæð. Sá sem getur útvegað 250.000 kr. lán í stuttan tíma getur fengiö leigöa 3ja herb. íbúð á gfcagstæðu verði. Tilboð sendist DV (pósthólf 5380 125 R) fyrir 30. júní merkt. „1234”. Húsnæði óskast Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir aö taka á leigu 4ra—6 herbergja íbúð í Reykjavík frá og með 1. sept. Sími 34604. 2—3 herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst, í ca 9 mánuði í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 91-17391 eða 96-71873. ^f/læðgur utan af landi óska eftir íbúð á leigu á stór Reykjavíkursvæðinu sem allra fyrst. Húshjálp kemur til greina. Sími 13647 og 14639. Par (kennari og útgeröartæknir), með bam óskar eftir íbúö á viðráöanlegu verði. Reglusemi og góð umgengni, meðmæli ef óskaö er. Sími 96-71851. Unga stúlku utan af landi, sem stundar nám í Fósturskóla Is- lands, vantar einstaklings- eða 2ja her- berja íbúð. Uppl. í síma 611146 eftir kl. » __________________________________ Ungt par frá Akureyri óskar eftir lítilli íbúð í Reykjavík næsta vetur. Uppl. í síma 96-24153 eftir kl. 18. 2ja herbergja íbúfl óskast á leigu, reglusemi og góð um- gengni, einhver fyrirframgreiðsla. ♦5£ppl. í síma 38364 eftir kl. 16 í dag. modesty blaise k» fETER O’DONNELL *r «Hiut COLVIN Mummi, sjáðu hvaÖN. þessi er svakalegur.mér j rennur kalt vatn milli skins j 'v 1 og hörunds. ^ Puu! Er það nú að vera hrædd við hann, hann er nú ekki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.