Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Blaðsíða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI1985.
27
T0 Bridge
Evrópumeistaramótið á Italíu hófst
um helgina og í fyrstu umferðinni
spilað Island við Ungverjaland í opna
flokknum. Ungverjaland sigraði með
litlum mun, 17—13. Ungverjar hafa
oftast reynst Islendingum erfiðir á EM
— eiga snjalla spilara inn á milli en
virðist skorta úthald á þessum löngu,
erfiðu mótum. Hér er gott vamarspil
Ungverjans Kovacs á EM — atriði,
sem sjaldan er nýtt við spilaborðið.
Vestur spilaði út lauffimmi í þremur
gröndumsuðurs.
Nordur A ÁD103 ty K9853 O DG2 + 3
Vestuk Au>tur
<h G982 A 74
V AD V 7642
0 1074 O K6
+ Á975 SUÐUR * K65 V G10 0 Á9853 *DG2 * K10864
Sjáið
París
Feröaskrifstofa
Vesalings
Emma
Það er eitt alveg sérstakt við þennan stað, herra, þai
eru engar búðir.
Norður gaf. N/S á hættu. Norður
opnaöi á einu hjarta. Suður sagði 2
tígla. Eftir 3 tígla norðurs lauk sögnum
meö þremur gröndum suðurs. Vestur
spilaöi út laufi, austur drap á kóng.
Afram lauf. Vestur drap á ás og spilaöi
þriðja laufinu.
Suður átti slaginn. Spilaöi spaða á
drottningu blinds og síðan tíguldrottn-
ingu. Kovacs i austur lét á stundinni
tígulsexið. Drottningin átti slaginn en
Finninn Puurtinen féll á bragðinu.
Spilaði tígulgosa í næsta slag og átti
eftir það enga möguleika á að vinna
spilið. Varð þrjá niður á hættunni en á
hinu borðinu vann suður þrjú grönd.
Stór sveifla til Ungverjalands. — Við
vitum auövitaö hvað skeði á hinu
borðinu. Sama byrjun en þegar tígul-
drottningu blinds var spilaö lagði
austur kónginn á. Suður drap á ás og
svínaði síöan tígulníu. Fimm slagir á
tígul, þrír á spaöa og einn á lauf.
Skák
Norski strákurinn Simen Agdestein
hefur nokkuð rétt sinn hlut á svæða-
mótinu í Mexikó, sem nú stendur yfir.
Var kominn með fjóra vinninga eftir 8
umferðir. Vann Mexíkanann Marcel
Sisniega í 7. umferð en gerði jafntefli
— eftir að hafa haft frumkvæði nær
alla skákina — við kúbanska stór-
meistarann Jesus Nogueiras. Saeed
vann þá Balasjov og eftir 8 umferðir
var Balasjov neðstur með 2,5 v. Furðu-
legt. I 7. umferð kom þessi staða upp í
skák Sisniega og Agdestein, sem hafði
svart og átti leik.
27.-----Hxf6! 28.exf6 — e5 29.g5 —
e4! 30.DÍ2 — Dxh3 og Simen vann auð-
veldlega.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og s júkrabifreið sími 11100.
Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222 , 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabif reið sími 22222.
tsafjörður: SlökkvUið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld og helgarþjónusta apótekanna í Rvik
2L—27. júní er í Apóteki austurbæjar og Lyfjabóð
BreBholts. Það apótek sem fyrr er nefht annast
eitt vörsluna frá kL 22 að kvöldi til kL 9 að morgni
virka daga en til kl 22 á sunnudögum. Upplýsing-
ar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma
18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
•Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar era opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frákl. 10—14. Apótek-
in eru opin tU skiptis annan hvem sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím-
svara Hafnarf jarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá ki. 10—12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. A helgidög*
um er opið kL 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
em gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni
við Barónsstíg, aUa laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga:
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeiíd Landspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
BorgarspítaUnn: Vakt frá kl. 8—17 aUa virka
daga fyrir fóUt sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard—sunnud. kl. 15—18.
HeUsuverndarstöðin: KI. 15—16 og 18.30—
19.30.
FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspítaU: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30alla daga ogkl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Ilafnarfirði: Mánud,—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15—16.30.
LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Barnaspitali Hringshis: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið VífUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Lísa og Láki Þiö verðiö aö finna ykkur annan hjónabandsráögjafa. Röfliö í ykkur er aö eyöileggja mitt eigiö hjónaband. 1 Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir fimmtudaginn 27. júní.
Vatnsberinn (20. jan,—19. feb.):
Það er líklegt að einhverjir furðulegir atburðir gerist í
dag og þú munir eiga í erfiðleflcum með að túlka þá.
Farðu að engu óðslega.
Fiskarnir (20. feb.—20. mars):
Gerðu þér ekki of erfitt fyrir í dag. Þú átt í erfiðleikum
meö að skipuleggja vinnutímann og skalt reyna að koma
sem mestuyfiráaðra.
Hrúturinn (21. mars—19. april):
Týndu til aUt sem að gagni má koma í vinnunni í dag og
reyndu að sýna meiri dugnað en undanfariö. Farðu þó
ekki út í neitt óþarfa nýstárlegt.
Natuið (20. apríl—20. maí):
Þér verður heldur Ula tekið á nýjum slóðum í dag. Haltu
þig sem mest heima við. Eitthvert f járhagslegt tap er í
aösigi.
Tvíburarnir (21. maí—20. júní):
Ljúktu vinnu þinni svo fljótt sem verða má því seinni
hluta dags bíða þín ýmis skemmtilegheit með vinum og
kunningjum. Slepptu ærlega fram af þér beislinu.
Krabbinn (21. júní—22. júU):
Þú hefur lent í heldur slæmum félagsskap upp á siðkast-
ið. Reyndu að taka þér tak og halda heldur á fornar
slóðir. Gamlir vendir sópa best í dag.
Ljónið (23. júlí—22. ágúst):
Býsna viðburðaríkur dagur, einkum fyrir þá sem eru á
ferðalögum. Þú hittir nýtt fólk sem líklega mun reynast
vel í framtíðinni.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Þér er faUn mikil ábyrgð og þú verður að leggja þig allan
fram til að kikna ekki undan henni. En félagar á vinnu-
stað munu leggja þér lið.
Vogin (23. sept,—22. okt.):
I dag er rétti tíminn til þess að fara út að skemmta sér.
Þú leikur á als oddi og kimnigáfa þín hefur sjaldan verið
æðislegri.
Sporðdrekinn (23. okt,—21. nóv.):
Taktu til hendinni á heimilinu áður en þú ákveður
breytingar sem gætu reynst afdrifaríkar. Ekki láta
teyma þig út í neina vitleysu í kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv,—21. des.):
Þú hefur sýnt óskammfeilni gagnvart yfirboðurum
ellegar foreldrum og nú er stund afsökunar runnin upp.
Sýndu stórmennsku.
Steingeitin (22. des,—19. jan.):
Ljómandi skemmtilegur dagur og þú kemur ótal mörgu í
verk og allir kunna vel að meta þig og þú verður hrókur
alls fagnaðar á mannamótum og lætur ljós þitt skína.
H|
tjarnarnes, sími 686230. Ákureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími
51336. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hltaveltubtlanlr: Reykjavik og Kópavogur,
sími 27311. Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjamar-
nes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575.
Vatnsveltubllanir: Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun sími 1552.
Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, sími 53445.
SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: svar-
ar aUa virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað aUan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aöaisafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
þriðjud. kl. 10-11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept,—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—
19. Lokaö frá júni—ágúst.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólhelmasafn: SóUieimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12.
Lokað frá 1. júU—5. ágúst.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12.
HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, sími 27640.
Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1.
. júli—11. ágúst.
Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Lokað frá 15. júlí—21. ágúst.
Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270.
Viökomustaöir viðs vegar um borgina. Ganga
ekki frá 15. júlí—26. ágúst.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga f rá kl. 14—17.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er aUa
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn 10 f rá Hlemmi.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
1 ir 3 "1 * (> 7
1 * 1
/0 1 "
12 7T" ir
H )b~ Tb
)8 /9 1 Zo
2/ n
Lárétt: 1 umrót, 5 kyn, 8 fjær, 9
hræðist, 10 hreyfast, 11 strák, 12 ávíti,
14 garma, 16 komast, 18 kjána, 2Q
kaldi, 21 hrygg. *
Lóðrétt: 1 vog, 2 lánast, 3 stólpi, 4
atorka, 5 trylli, 6 tækinu, 7 pinna, 13
bleyta, 15 skip, 17 tré, 19 strax.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gjörla, 8 lóna, 9 ári, 10 áðu, 11
nein, 13 segg, 15 nn, 16 spil, 17 gái, 19
ýla, 21 árla, 23 rifta, 24 má.
Lóðrétt: 1 glas, 2 jóð, 3 önugi, JL
ranglát, 5 lá, 6 arin, 7 minni, 12 eigra,
14 epli, 16 sýr, 18 álm, 20 af, 22 aá.