Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Side 30
2K) DV. MIÐVIKUDAGUR 26. JUNl 1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ Prúðu leikararnir slá í gegn Kermit, Svínka, Fossi og allt gengið slá í gegn á Broadway í þessari nýju, stórkostlega skemr. diegu mynd. Margir frægii' ;ostaleikarar koma fram I.ira Mmnelll, Elllott Goultí, Brooke Shields og fl. Sýnd í A-sal kl. 5 og 7. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Límmiöi fylgir hverjum miöa. Miöaverð 120 kr. TOM SELIECK SUNAWAY Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. Staðgengillinn (Body Double) Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.05. -1* Fyrir eða eftir bíó PlZZA HtíSIÐ Grensásvegi 7 ■imi 38833. LAUGARÁ SALURA: Rhinestone STAUONC PAHTON fÚlINESTONB m Getur grófum leigubílstjóra frá New York veriö breytt í kántrístjörnu á einni nóttu af sveitastelpu frá Tennessee? Hún hefur veöjað öllu, og viö meinum öllu, aö hún geti þaö. Stórskemmtileg ný mynd í Dolby stereo og Cinemascope meö Dolly Parton, Sylvester Stallone og Ron Liebman. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR B Uppreisnin á Bounty Ný amerísk stórmynd gerö eftir þjóösögunni heimsfrægu. Myndin skartar úrvalsliöi leikara: Mel Gibson (Mad Max — Gallipolli), Anthony Hopkins, Edward Fox (Dagur sjakalans) og sjálfum Laurence Olivier. Leikstjóri: RogerDonaldson. Helgarpðsturinn •••Þjóðviljinn Sýndki. 5,7.30 og 10. SALURC The Trouble with Harry Endursýnum þessa frábæru mynd, geröa af snillingnum Alfred Hitchcock. Aöalhlutvcrk: Shirley MacLaine, Edmund Gwenn, JohnForsythe. *** ÞjóÖviljinn Sýnd kl. 5og7. Undarleg paradís Ný margverölaunuö svarthvít mynd sem sýnir ameríska drauminn frá hinni hliöinni. ***Morgunbl. „Bestamyndin í bænum” NT. Sýnd kl. 9 og 11. Urval ÚRVALSEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 flllSTURBÆJARhlM Salur 1 Frumsýning: Týndir í orrustu Hörkuspennandi og mjög viö- buröarÖc, ný, bandarisk kvik- myndi litum. Aöalhlutverk: ChuckNorris en þetta er hans langbesta mynd til þessa. Spenna frá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9ogll. Salur 2 Lögregluskólinn (Police Academy) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. A bláþræði CUtSfT m mmjmmm m Sýnd kl. 5, 9 og 11. Hæltkaö verð. When The Raven Flies (Hrafninn flýgur) Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl.7. ÚRVAL TÓNABÍÓ Simi 31182 Heilamaðurinn Þá er hann aftur á ferðinni, gamanleikarinn snjalli Steve Martin. I þessari snar- geggjuðu og frábæru gaman- mynd ieikur hann „heims- frægan” tauga- og heilaskurð- lækni. Spennandi ný amerísk grínmynd. Isl. texti. Steve Martin, Kathleen Turner, David Warner. Leikstjóri: Carl Reiner. Sýndkl.5,7, 9 og 11. Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin. Eftir5til lOmínútnastanságóðum stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bílnum geta m.a. orsakað bílveiki. IOU.IW Slml 7MOO "• SALUR1 írumsýnir spennumyndina Gulag Stórkostleg og þrælmögnuö mynd um afdrif fréttamanns sem lendir í hinum illræmdu fangabúðum Sovétmanna í Síberíu og ævintýralegum flótta hans þaðan. Gulag er meiriháttar spennu- mynd meö úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: David Keith, Malcolm McDoweU, Warren Clarke, Nancy Paul. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og7.30. SalurZ: The Flamingo Kid Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR3 Hefnd busanna Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR4 Dásamlegir kroppar Sýndkl.5. Næturklúbburinn (The Cotton Club) Sýnd kl. 7.39 og 10. SALUR5. í kröppum leik Frábær úrvalsmyndvbyggð á sögu eftir Sidney Sheldon. Aöalhlutverk: Roger Moore, Rod Steiger, EUiott Gould. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sendiherrann Ný hörkuspennandi mynd með úrvalsleikurum. Sendiherra er fórnarlamb fjárkúgara. — Þeir svífast einskis. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: J. Lee Thompson. AðaUilutverk: Robert Mitchum, EUen Burstyn, Rock Hudson, Donald Pleasence. Sýndkl.9. Þá eru þeir aftur á ferö, mála- liðamir frægu, ViUigæsimar, en nú meö enn hættulegra og erfiðara verkefni en áður. — Spennuþrungin og mögnuð al- veg ný ensk-bandarísk lit- mynd. Scott Glenn, Edward Fox, Laurence OUvier og Barbara Carrera. Leikstjóri: Peter Hunt. lslenskur texti Bönnuö böraum. Sýndkl. 3,5.30, 9 og 11.15. Hækkað verö. Úr valíumvímunni Frábær ný bandarísk litmynd um baráttu konu viö aö losna úr viðjum lyfjanotkunar meö Jill Clayburgh, Nicol Williamson. íslenskur texti. Sýndkl.7.05. Síðasta sinn. Leitin að dvergunum Spennandi litmynd um ævin- týri í frumskógum Filippseyja með Deborah Raffin og Peter Fonda. Endursýnd kl. 3.05, 5.05,9.05 og 11.05. Löggan í Beverly hills Eddie Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum en nú í Regnboganum. Frábær spennu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtunin í bænum og þétt víöar væri leitað. A.Þ., MBL. 9.5. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. Sýndkl.3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Foringi og fyrirmaður Endursýnum þessa frábæru litmynd með Rlchard Gere, Debra Wlnger, David Keith og Louis Gossett. Sýndkl. 3.15,5.30,9 og 11.15. Starfsbræður Sýndkl. 3,5og7. Vígvallir Sýnd kl. 9.10. Úrval KJÖRINN FÉLAGI Oðni 11544. Romancing the stone m hk m omancuw ‘ mm) Kor a falutlous tveaMuv. sljftrit % an rHJvcrotu»yi.- itfcXBW ómild ■ Ný bandarísk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvímæla- laust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd f Cinemascope og Dolby stereo. Myndin hefur verið sýnd viö metaðsókn um heim allan. Leikstjóri: RobertZemeckis. Aðalleikarar: Michael Doglas (StarChamber), KatheleenTuraer (Body Heat), DaunyDeVito (Terms of Endearment). tslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verð. IIMIM Tortímandinn Hörkuspennandi mynd sem heldur óhorfandanum í heljar- greipum frá upphafi til enda. „The Terminator hefur fengið ófáa öl aö missa einn og einn takt úr hjartslættinum að und- anfömu.” Myndmál. Leikstjóri: James Cameron. Aðalhlutverk: Amoid Schwarzenegger, Michael Biehn, Linda Hamilton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. H/TT LcÍkhÚsið Lelkfélag Akureyrar í Gamla bíói EDITH PIAF eftir Pam Gems. Leikstjóri: SigurðurPálsson. Leikmynd: Guðný B. Richards. Dansar: Ástrós Gunnarsdótt- ir. Lýsing: ViðarGarðarsson. Þýðandi: Þórarinn Eldjám. Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam. Þriðjudag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Miöasala í Gamla bíói opin frá 16 «120.30. Sími 11475. Visapantanir teknar í síma. Miðar geymdir þar til sýning hefst á ábyrgð korthafa. BIO - BIO - BlÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓU BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.