Dagblaðið Vísir - DV - 26.06.1985, Síða 26
26
ANTIK
kolaofnar
Allir meö hitaplötu
Brenna hverju sem er
Vorðfrákr. 17.000,-
Greiðsluskilmálar.
HÁRPRÝÐI,
Háaleitisbraut 58—60,
simi 32347.
Marinó Kristinn Jónsson lést 17. júní
sl. Hann fæddist 22. nóvember 1905 í
Reykjavík, sonur hjónanna Sigurlaug-
ar Jónsdóttur og Jóns Jónssonar. Eft-
irlifandi eiginkona Marinós er Katrín
Kristín Hallgrímsdóttir. Þau hjónin
eignuðust tvö börn. Otför hans verður
gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Laufásvegi 17, það er hluta í 6 herbergja íbúð
á 3. hæð með meiru, þingl. eign Matthíasar Einarssonar, Ingibjargar
Matthiasdóttur, Matthíasar Matthíassonar og Ragnhildar Matthías-
dóttur, fer fram eftir kröfu Sveins Skúlasonar hdl., Búnaðafbanka ís-
lands, Sigurðar I. Halldórssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á
eigninni sjálfri föstudaginn 28. júni 1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembaettið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðara sem auglýst var í 18., 20. og 22. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1984, á eigninni Víghólastígur 12, talinni eign Karls H. Karls-
sonar fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs i Kópavogi, Bæjarsjóðs
Kópavogs, Ragnars Aðalsteinssonar hrl. og Jóns Finnssonar hrl. á
eigninni sjálfri föstudaginn 28. júní 1985 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Skipholti 20, tal. eign Aðalheiðar Hafliða-
dóttur, fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Gjaldheimt-
unnar i Reykjavík, Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Gunnars Guðmunds-
sonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn
28. júni 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Lincjargötu 60, þingl. eign Guðmundar M.
Jónssonar og Ástu Bjarkar Vilhjálmsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 28. júni 1985 kl.
15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Einar Aron Pálsson lést af slysförum
16. júní sl. Hann fæddist 10. janúar
1968, sonur hjónanna Ingu Einarsdótt-
ur og Páls Aronssonar. Utför hans
veröur gerö frá Dómkirkjunni í
Reykjavík í dag kl. 15.
Margrét Vilborg Sigurðardóttir frá
Isafiröi andaöist aöfaranótt 22. júní að
Hrafnistu.
GRJOTGRINDUR
A FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA
HVORT
KÝST ÞÚ
GATEÐA
GRIND?
Eigum á lager sérhannaðar grjót-
grindur á yfir 50 tegundir
bifreiða!
Asetning á
stadnum
hILé
1,
SÓL-stólar.
Gömlu, klassísku sólstól-
arnir úr beyki með kanvas-
áklæði.
GRÁFELDUR
Bankastræti.
KR. 1.496,-
CLUB-stólar.
Klappstólar úr beyki, hvítir,
svartir eða natur.
Nú með skiptanlegu
áklæði.
CRÁFELDUR
Bankastræti.
Steinunn Tómasdóttir frá Djúpavogi
andaöist á Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund laugardaginn 22. júní.
Ágúst Helgason, Þorfinnsgötu 6
Reykjavík, andaðist í Borgarspítalan-
um24. júni.
Sigurpáll Steinþórsson frá Vík í Héð-
insfiröi, Framnesvegi 54 Reykjavík,
veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni
föstudaginn 28. júní 1985 kl. 13.30.
Happdrætti
Skyndihappdrætti
handknattieiks-
deildar Víkings
Dregiö hefur verið í skyndihappdrætti hand-
knattleiksdeildar Vikings. Dráttur fór fram
hjá borgarfógetanum í Reykjavík.
Vinningar komu á eftirfarandi númer:
l.vinningur: nr. 1030
Ferö í leiguflugi með
Samvinnuferöum-Landsýn
að verðmæti 15.000.
2. vinningur: Tölva frá Radióstofunni að verðmæti kr. 5.000. nr. 469
3. vinningur: Tölva frá Radíóstofunni að verðmæti kr. 5.000. nr. 446
4. vinningur: Vöruúttekt frá Sportbúö Omars að verðm. kr. 2.500. nr. 625
5. vinningur: Dansnámskeið hjá Dansnýjung Kollu að verðmæti kr. 2.000. nr. 83
6. vinningur: nr. 1116
Ljósatímar frá Sólarlandi, kr. 1.000.
7. vinningur: Hljómplötur frá Fálkanum að verðmæti kr. 1.000. nr. 751
8. vinningur: Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 500. nr. 760
9. vinningur: Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 500. nr. 251
10. vinningur Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 500. nr. 152
11. vinningur: Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 500. nr. 1200
12. vinningur: Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 500. nr. 934
13. vinningur: Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 500. nr.1011
14. vinningur: Bolti frá lsspor að verðm. kr. 500. nr. 874
15. vinningur: nr. 16
Bolti frá Isspor, kr. 500.
Upplýsingar um vinningsnúmer eru veittar i
sima 91-83245. Hafi komið vinningur skal hafa
samband í síma 91-30859.
Tónleikar
Tónleikar í Borgarnesi
Tónlistarféiag Borgarfjarðar gengst fyrir
tónleikum í kirkjunni í Borgamesi fimmtu-
dagskvöldið 27. júní og hefjast þeir kl. 21.
Jónas Ingimundarson píanóieikari kemur og
flytur verk eftir B. Galuppi, J.S. Bach, L.v.
Beethoven, F. Liszt og nýtt verk eftir Þorkel
Sigurbjömsson.
Að ósk Tónlistarfélagsins mun flytjandinn
kynna verkin. Jónas lék þessa sömu efnisskrá
fyrr í þessum mánuöi að Kjarvalsstöðum
fyrír þátttakendur á organistanámskeiöi á
vegum söngmálastjóra þjóðkirkjunnar.
Tapað -fundið
Páfagaukur týndist
frá Njálsgötu
Á mánudagskvöldið sl. varð fullorðin kona
fyrir því óláni að tapa litlum, ljósum páfa-
gauki frá Njálsgötu 78. Páfagaukurinn ermeð
gráum yrjum og aðeins blár fyrir neðan
bríngu. Þeir sem hafa orðið hans varir eru
vinsamlegast beðnir að hringja í síma 12413
eða 16184.
DV. MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI1985.
Ferðalög
ÚTI VI ST
10 Á R A
Útivistarferðir
Helgarferðir 28.—30. júní:
1. Vestmannaeyjar. Bátur — flug. Göngu-
ferðir um Heimaey. Sigling. Svefnpoka-
gisting.
2. Þórsmörk. Gist i Útivistarskálanum góöa í
Básum. Gönguferðir við allra hæfi.
3. Selvailavatn—Tröllaháls: Gengið um gaml-
ar þjóðleiðir á norðanverðu Snæfellsnesi.
Siglt um Breiðafjarðareyjar. Tjaldferð.
Miðvikudagsferð í Þórsmörk 3. júlí. Sumar-
dvöl í skála Útivistar í Básum er ódýrasta
sumarleyfið.
Viðeyjarferðir um næstu helgi. Uppl. og far-
miðar á skrifst., Lækjarg. 6a, simar 14606 og
23732. Sjáumst.
Útivist.
Útivistarferðir
Sumarleyfisferðir:
Homstrandir — Aöalvík 4,—13. júlí. Gist í
tjöldum og húsi.
Homstrandir — Homvík 11.—20. júlí. Tjöld.
Gönguferðir frá tjaldstað.
Hesteyri — Aðalvík — Homvík 11.—20. júlí.
Bakpokaferð. 2—3 hvíldardagar.
I Fjörðum — Flateyjardalur — Náttfaravik, 8
dagar, 13.—21. júli. Ný bakpokaferð. Tjöld.
Uppl. og farmiðar á skrifst., Lækjarg. 6a,
símar 14606 og 23732. Sjáumst.
Utivist.
Helgarferðir Ferða-
félagsins 28.—30. júní:
1. Skeggaxlargata, gengin gömul gönguleiö
milli Hvamms í Dölum og Skarðs á Skarðs-
strönd. Gist í svefnpokaplássi á Laugum.
Fararstjórar: Ami Bjömsson og Einar
Gunnar Pétursson.
2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. Göngu-
ferðir við allra hæfi. Sumarleyfi í Þórs-
mörk er eftirminnilegt. Þægileg aðstaða,
rennandi vatn, sturtur og tvö eldhús.
3. 29.—30. júní: Söguferð um slóðir Eyr-
byggju. Gist í húsi. Upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofunni, Oldugötu 3.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
1. 4.—14. júlí (11 dagar): Homvik og ná-
grenni. Gönguferðir daglega frá tjaldstað,
m.a. á Hornbjarg, Hælavíkurbjarg, Látra-
vík og víðar. Gist í tjöldum. Fararstjóri:
Vernharður Guðnason.
2. 4.—14. júli (11 dagar): Homvík — Reykja-
fjöröur. Gengið með viöleguútbúnað frá
Homvík í Reykjafjörð. Fararstjóri: Jón
Gunnar Hilmarsson.
3. 5.—14. júlí (10 dagar): Austurlandshring-
ur. Skipulagðar öku- og gönguferðir um
Héraö og Austfiröi. Gist í svefnpokaplássi.
Fararstjóri: Sigurður Kristinsson.
4. 5.—10. júlí (6 dagar): Landmannalaugar —
Þórsmörk. Gist í húsum. Fararstjóri: Vig-
fús Pálsson.
Allar upplýsingar á skrifstofu Fl, öldugötu 3.
ATH.: Sumarleyfisferðir í Þórsmörk og
Landmannalaugar.
Ferðafélag Islands.
Neskirkja —
Vestfjarðaferð
dagana 4.-8. júlí. Nánari upplýsingar gefur
kirkjuvörður f síma 16783 milli kl. 17 og 18
næstudaga.
Tilkynningar
Frá Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur
Fataúthlutun verður fimmtudaginn 7. júni frá
kl. 15—18e.h. aðGarðastræti3.
Mæðrastyrksnefnd.
Undirskriftasöfnun
undir friðarávarp
Friðarhreyfing íslenskra kvenna, í samvinnu
við ’85 nefndina, gengst fyrir geysivíðtækri
undirskriftasöfnun í júni undir friöarávarp is-
lenskra kvenna. Sjáifboðaliðar em hvattir til
að hafa samband við miðstöð Friðar-
hreyfingarinnar sem hefur aðsetur á Hall-
veigarstöðum, Túngötu 14 (gengið inn frá
öldugötu), Reykjavík. Síminn er 91-24800.