Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Side 21
DV. FÖSTUDAGUR 28. JUNI1985: Í3 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Gott tjald til sölu, 4ra manna. Gott verð. Uppl. í síma 40309. Sófasett — brúflarkjóll. Fallegt Picasso-sófasett, vel með farið. Verðtilboö. Einnig sérstaklega fallegur hvítur, síður módel brúöarkjóll m/slóða, stærð 38—40, höfuðbúnaður fylgir. Sími 77981. Myndavól og svifdreki til sölu, Olympus OM1, lítið notuð með 35 mm og 105 mm linsum, ódýr, og svif- dreki í góðu lagi. Uppl. í síma 54046. Clenette hóþrýstidæla til sölu á kr. 25.000. Uppl. í síma 685347. Til sölu ca 40—45 ðra gamalt sófasett, þarfnast standsetningar. Verðtilboð. Tveir körfustólar og tevagn í stíl, 12.400. Sími 78938. Til sölu 4 stk. sumardekk, kaldsóluð, 560/13, litið notuð. Tækifærisverð. Sími 23354 eftir kl. 18. Mólverk til sölu. Uppl. í síma 79702 e.kl. 17 föstudag. Aftaníkerra fró G.T., olíuofn, borö og 4 stólar í sumarbústað til sölu. Uppl. í síma 613145. Til sölu amerískur isskðpur, brúnmálaður, kr. 1500, góð strauvél, kr. 1500, ryksuga, 500 kr., svefnbekkur óskast á sama stað. Sími 19942. Notaflar Ijósritunarvélar til sölu. Höfum töluvert af notuðum SHARP ljósritunarvélum á góðu verði og góðum kjörum. Hljómbær, Hverfisgötu 103, sími 25999. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Smíðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 685822. Strigapokar. Að jafnaði eru til sölu hjá Kaffi- brennslu O. Johnson & Kaaber striga- pokar undan kaffibaunum, verð kr. 24,80 stk.Sími 671160. Dróttarbeisli-kerrur. Smíða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bifreiða, einnig allar gerðir af kerrum. Fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi, hás- ingar o.fL Þórarinn Kristinsson, Klapparstíg 8, sími 28616, hs. 72087. Kafarabúningur til sölu. Til sölu þurrbúningur, svissneskur, stórt númer. Uppl. í sima 54482 og 93- 8508 eftir kl. 19. Seglbretti. Allt fyrir seglbrettafólkið á mjög hag- stæðu verði. Við veitum allar uppl. í síma 21179 frá kl. 14—22. Seglbretta- skólinn, Nauthólsvík. Póstkassar, baflinnróttingar. Smiðum fallega póstkassa fyrir fjöl- býlishús, ódýrar baðinnréttingar og ýmislegt fleira. Trésmiðjan Kvistur, sími 33177, Súðarvogi 42 (Kænuvogs- megin). Til sölu lósbogi, 145 pund, með kíki. Ennfremur á sama stað Volga ’74. Uppl. í síma 73151 á kvöldin. Til sölu 2 gullfallegat myndir eftir Selmu Jónsdóttur, önnur pastel og hin kolateikning. Sími 43346. Subaru GFT 1600 79 til sölu, Lada 1200 76. Á sama stað óskast pressa og element fyrir 15 rúm- metra kæli. Sími 40980. Til sölu Rebromaster, framköllunarvél, tveir skápar, ljósa- borð, Sharp örbylgjuofn, Scanner, fiðla og ísskápur. Sími 686546. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590, opið 8—18 virka daga og 9—16 laugardaga. Garðslóttuvél. Til sölu Mayor sláttuvél meö drifi. Sími 40310. Til sölu er Taylor isvél, tveggja hólfa, sósukælir fyrir 3 tegund- ir sósu, fæst með góðum kjörum. Uppl. í síma 34629 eftir kl. 19 og vinnusími 34880. Óskast keypt Óska eftir litlu afgreiðsluborði. Uppl. í síma 13707 og 39931. Notufl þvottavél óskast til kaups. Uppl. í síma 20896. Óska eftir að kaupa Sure míkrafón, 2 söngbox og Diley, notað eða nýtt. Uppl. í síma 98-2310. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósa- krónur, lampa, kökubox, veski, skart- gripi, leirtau o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánu- daga—föstudaga frá 12—18. Verslun Ný fatasending. Nýjar bómullarblússur, mussur, skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl. Einnig sloppar og klútar. Hagstætt verð. Sumarfatnaður, tilvalinn fyrir sólarlandafara. Stór númer fáanleg. Opiö frá kl. 13—18. Jasmín, við Baróns- stig og í Ljónshúsinu tsafiröi. Hænco auglýsir. Vorum að fá kven-leðurstretchbuxur, nýjustu tísku, frábært verð, litir: bleikt, hvítt, svart. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Verkfæri: Bandariskar Miller rafsuðuvélar, vesturþýskar Mahle loftþjöppur, Red Rooster, Yokota og Eminent loftverk- færi. Gos hf., Nethyl 3, sími 671300. Iðnaðarvörur, heildverslun, Klepps- vegi 150, sími 686375. ..i ! . i i fff Fyrir ungbörn Brúnn flauelsbarnavagn til sölu, verð 5.000, barnabaðborð, kr. 1800, og skemmtilegur göngustóll meö borði, kr. 1800. Sími 79705. Fatnaður Ódýrar stretsbuxur á börn frá 2—6 ára: Hvítt, bleikt, gult og rautt. Utibúið, II. hæð, Laugavegi 95. Opiö frá kl. 13-18. Teppaþjónusta Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir, einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maöur. Sími 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. ! Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur. Tökum einnig aö okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun i heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga E.I.G. Vesturbergi 39, sími 72774. Heimilistæki Stór, amerískur, góflur ísskápur til sölu vegna plássleysis, teg. General Electric, verð 6.000. Sími 10882 eftirkl. 16. Óska eftir afl kaupa gamla, ódýra eldavél. Uppl. í síma 44236. Húsgögn Sófasett, mjög þægilegt og gott, 3+2+1, einnig stórt og hátt sófaborð. Selst á góöu verði. Símar 667206 eða 667205. Hljóðfæri Trommuheili til sölu, TR-808. Selst ódýrt. Sími 23976 milli kl. 19og21. Til sölu Yamaha trommusett á hlægilegu verði, svo til nýtt, töskur. Oska eftir söngkerfi, magnara, súlum, mikrafónum, hljóm- borði og fazer, Waw, Waw. Sími 79376 og 73160. Litilsháttar útlitsgöllufl hljóðfæri: Kaxai rafpíanó (píanó- verk), var 49.000, nú 35.000 kr. Fazer píanó (ljós eik) var 86.000, nú 76.000 kr. Klone raftrommur, áöur 36.000 nú 25.000 kr. Kawai rafm. orgel 2ja boröa, áður 36.200, nú 25.000 kr. Rín Frakka- stíg 16, sími 17692. Synthesizer Roland Juon 106 til sölu. Uppl. í síma 71928. Trommuleikari og bassaleikari óskast í hljómsveit. Uppl. í símum 79376 og 73160. Hljómtæki Sharp hljómtækjasamstæða til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 73245 e. kl. 18. Til sölu Grundig útvarpstæki, Satellite 3—400 professional. Uppl. í síma 651242 eftir kl. 17. Video Philips videotæki til sölu VR 2020 2000 kerfi, ásamt 9 spólum + kennsluspólu. Uppl. í síma 30792. Videomyndavélaleiga. Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur- minningar um börnin og fjölskylduna, eða taka myndir af giftingu eða öðrum stóratburði í lífi þínu þá getur þú leigt hina frábæru JVC Videomovie hjá Faco, Laugavegi 89. Sími 13008, kvöld- og helgarsími 686168. Videosport, Eddufelli 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími 43060. Opið alla daga frá kl. 13—23. Mjög gott JVC videotæki meö fjarstýringu til sölu, aðeins 6 mánaða gamalt. Uppl. í síma 671307. Videotæki. Til sölu nýtt Sharp VC 431 með fjar- stýringu. Uppl. í síma 39447. Til sölu Sharp NV7700 videotæki, 3ja ára, vandaö tæki og vel með farið. Uppl. í síma 73058. Video-Stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals mynd- bönd, VHS, tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni. Elvis Presley í af- mælisútgáfu. Afsláttarkort. Opið kl. 08-23.30. Videotækjaleigan sf., sími 672120. Leigjum út videotæki, liag- stæð leiga, góð þjónusta. Sendum og sækjum ef óskað er. Opið alla daga frá kl. 19—23. Reynið viðskiptin. ISON vldeoleiga, Þverbrekku 8, Kópavogi (Vörðufells- húsinu). Sími 43422. Nýjar VHS mynd- ir, leigjum einnig út videotæki, nýtt efni í hverri viku. Sólbaðsstofa á sama stað. Opiö alla daga frá kl. 10—23. Skiptibankinn. Spariö fé og fyrirhöfn, aukið úrvalið. Komið eða hringið í skiptibankann Strandgötu 41, Hafnarfirði. Opiðfrá kl. 2-11 e.h. Sími 54130 og 54176. Geymið auglýsinguna. Tölvur Acron Electron tölva til sölu ásamt segulbandi, 6 mánaða gömul, næstum ónotuð. Verð 7500. Sími 73676. Acorn Electron tölva, BBC litaskjár ásamt forritum, blöðum og bókum. Hagstætt verð. Uppl. í síma 93-2187 og 2288. Commodore 64, ásamt tvöföldu diskadrifi og prentara til sölu. Fjárhagsbókhald, viðskipta- menn o.fl. forrit fylgja. Sími 95-1622 og 95-1398. Ljósmyndun Vivitar linsa fyrir 'Conicu F16,70—200 Zoom og marcro til sölu. Góður afsláttur. Uppl. í síma 93- 2209. Nýleg Canon A—1 myndavél, 50 mm Canon linsa, 80—200 mm Vivitar zoom linsa, Vivitar MC tvöfaldari. Vivitar zoom 3500 flass og Sacar taska, verð 37.000 saman. Hafið samb. við auglþj. DV i síma 27022. H-755. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR 4959 traktorsgrafa til leigu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, Efstasundi 18. Upplýsingar í síma 685370. JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 Traktorsgröfur Skiptum um jaröveg, Dróttarbilar útvegum efni, svo sem Broydgröfur fyllingarefni (grús), Vörubílar gróflurmold og sand, Lyftari túnþökur og floira. Loftpressa Gerum föst tilboö. Fljót og góð þjjónusta. Símar: 77476 & 74122 Viðtækjaþjónusta Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgð þrír mánuðir. DAG,KVÖLD 0G SKJÁRINN, HELGARSIMI, 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38, Þverholti 11 — Sími 27022 Pípulagnir - hreinsanir Fjarlægjum stíflur. Er stíflað? - Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍM116037 BÍLASÍMI002-2131. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns. Upplýsingar í síma 43879. O • —r/ J Stífluþjónustan *■ « » I--Anton Aflalsteinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.