Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Qupperneq 24
DV.FÖSTUDAGUR28. JUNl 1985.
36
Smáauglýsinga^
Sími 27022 Þverholti 11
Bílar til sölu
" BMW '69 til sölu.
Nýupptekin vél en þarfnast
boddiviögeröar. Sími 54949 og eftir kl.
19.00 í síma 73019. Pétur.
Frambyggður rússajeppi,
dísil, árg. ’78 og Skoda 120 GLS árg.
’80, skoöaöir ’85, til sölu. Uppl. í sima
667021 e.kl. 20.
Takið eftirl
VW rúgbrauö ’70 til sölu, nýleg skipti-
vél. Bíll í góöu lagi. Tilbúinn í
ferðalagiö, súperkjör eöa skipti. Sími
35431.
1
Húsnæði í boði
Kópavogur.
Herbergi til leigu meö eldunaraöstööu
og snyrtingu. Sími 40299.
Til leigu strax.
2ja—3ja herbergja kjallaraíbúö meö
baöaöstööu í vesturbæ. Tilboö er
greinir f jölskyldustærö og greiðslugetu
sendist DV (Pósthólf 5380125 R) merkt;
„Vesturbæ753”. i
3ja herbergja ibúð til leigu
í Breiðholti í 2 mánuði frá 1. júlí—31.
ágúst. Uppl. í síma 93-5002 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Herbergi til leigu
í vesturbænum. Skólastúlka kemur til
greina. Tilboö sendist DV (pósthólf
5380125 Rjmerkt „9826”.
Til leigu litil
tveggja herb. íbúö í Breiöholti. Tilboö
meö upplýsingum um greiðslugetu og
f jölskyldustærö sendist DV fyrir 3. júlí
nk. merkt „Hólar 822”.
Leigutakar athugið:
Þjónusta eingöngu veitt félagsmönn-
um. Uppl. um húsnæði í síma 23633,
621188 frá kl. 13—18 alla daga nema
laugardaga og sunnudaga. Húsaleigu-
félag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 82,4. hæö.
Húsnæði óskast
3ja herbergja ibúð
óskast á leigu, helst í Hlíðunum eöa
nágrenni. Reglusemi og góöri um-
gengni heitið. Góð fyrirframgreiðsla.
Sími 13227.
Húseigendur athugið!
Viö útvegum leigjendur og þú ert
tryggöur í gegnum stórt trygginga-
félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis. Opiö kl. 13-18 alla daga
nema laugardaga og sunnudaga.
Símar 23633 og 621188.
Íbúð óskast til leigu,
má vera lítil. Uppl. í síma 11995 eftir
kl. 18 og um helgar.
Ungt par með eitt barn,
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö í Rvk.
Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 83822
eftir kl. 19.
Mig langar svo í
kampavínsglas. Og
ég veit hvernig ég á að
fá það.
Flugmaður í föstu starfi,
einhleypur, óskar eftir 2ja—3ja;
herbergja íbúö á leigu strax, helst í
Hlíðunum eöa í gamla bænum. einhver,
-x fyrirframgreiösla. Sími 83957.
Ungur maður óskar eftir
einstaklingsíbúö eöa góðu herbergi
meö hreinlætisaöstööu. Meðmæli ef
óskaö er. Hafiö samb. viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-808.
3—4ra herb. ibúð
óskast á leigu, helst í Kópavogi.
öruggum mánaöargreiöslum og góöri
umgengni heitiö. Uppl. í síma 46422 á
daginn og 46907 á kvöldin.
Ungan myndlistarnema
. bráövantar herbergi eöa litla íbúö frá
J næstu mánaðamótum. Skilvísar
greiöslur, góð umgengni, meðmæli.
Sími 30589 eftir 19 föstudag og
laugardag.
Stór ibúð,
einbýlis- eöa raðhús óskast á leigu sem
fyrst. Ársfyrirframgreiðsla ef óskaö
er. Uppl. í síma 72111 og 74153.
Mummi
meinhorn