Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Page 26
38
DV. FÖSTUDAGUR 28. JUNI1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Atvinna óskast
Háskólanemi óskar
eftir vel launaðri útivinnu. Ýmsu
vanur. Uppl. í síma 35410 milli kl. 16 og
17.
24 ára maður óskar
eftir vel launaðri vinnu, allt kemur til
greina, hefur stúdentspróf. Uppl. í
síma 10475.
Einkamál
Ég er 37 ára kona
og óska eftir að kynnast manni er gæti
lánað mér 60.000 kr. Svarbréf sendist
DV (pósthólf 5380, 125 R), merkt
„S.O.S.”.
Ungur maður óskar eftir
að kynnast konu sem leikhús-, bíó- og
dansfélaga. Aldur skiptir ekki máli.
Svarbréf sendist DV (Pósthólf 5380 125
R) merkt „Traustur vinur 777”.
Lífeyrissjóðslán.
Hefur þú rétt á lífeyrissjóðsláni? Mig
vantar pening, hef veð. Tilboö leggist
inn á DV merkt „Hagur beggja 372”.
(Pósthólf 5380,125 R).
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
Þorsteins og Stefáns. Handhreingern-
ingar, teppa- og gólfhreinsun, glugga-
hreinsun kísilhreinsun. Notum
ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum
verk utan borgarinnar. Löng starfs-
reynsla. Símar 11595 og 28997.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þvottabjörn-Nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar svo og \
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-'
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Hreingerningar á ibúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúp-
hreinsivélar meö miklum sogkrafti
sem skila teppunum nær þurrum. Sér-
stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta.
Uppl. i síma 74929.
Tökum að okkur
hreingemingar á íbúðum, teppum,
stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun-
um. Tökum einnig að okkur daglegar'
ræstingar á ofantöldum stöðum.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir
menn. Uppl. í síma 72773.
Ásberg.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Teppahreinsun. Vönduð vinna, gott
fólk. Uppl. í símum 78008 og 17078.
Unglingsstúlka óskast
til aö gæta fjögurra ára telpu í júlí í
u.þ.b. 20 tíma á viku, laun 40 kr. á klst.
Uppl. í síma 84692.
Óska eftir 11 — 12ára stúlku
til aö lita eftir telpu, eins og hálfs árs,
eftir hádegi. Er búsett í Rauöagerði.
Simi 38933 eftir kl. 17.
Óskum eftir barngóðri konu
til að koma heim og gæta 3ja barna, 2—
3 morgna í viku. Uppl. í síma 671351.
Húsaviðgerðir
Gerðu það sjálfur.
Nú notum við helgina til húsaviðgerða.
CERESIT steypuviðgerðarefnið á
baðiö, svalimar, tröppumar og gólfiö.
Otal möguleikar. Áhaldaleiga. Opið
um helgar. Verkprýði, Vagnhöfða 6,
sími 671540.
Verktak sf., simi 79746.
Háþrýstiþvottur — sandblástur með
mjög öflugum og fullkomnum tækjum.
Alhliða viðgerðir á steyptum
mannvirkjum. Látið fagmenn vinna
verkin, þaö tryggir gæðin. Þorgrímur
Olafsson húsasmiðameistari.
Glerjun, gluggaviðgerðir,
parketslípun. Setjum tvöfalt verk-
ismiðjugler í gömul hús sem ný, slípum
og lökkum parket- og viðargólf. Gerum
föst verðtilboð ef óskaö er. Vönduð
vinna, réttindamenn. Húsasmíöa-
meistarinn, símar 73676 og 71228.
Húsprýði.
Viðhald húsa, sprunguviðgeröir,
Isposryl 100, þýsk gæðavara. Engin ör
á veggjunum lengur. Sílanúöun gegn
alkalískemmdum, gerum viö steyptar!
þakrennur, hreinsum og berum í, klæð-
um steyptar þakrennur meö áli og
járni, þéttum svalir, málum glugga.
Tröppuviögerðir. Sími 42449 eftir kl.
19.
Skemmtanir
Hringferð um landið i sumar?
Dansstjóm á ættarmótum í félags-
heimilum, á tjaldsvæðum og jafnvel i
óbyggðum (rafstöömeðferðis). Hljóm-
sveitir, gerið góöan dansleik aö stór-
dansleik, leitið tilboöa í „ljósasjów” og
diskótek í pásum. Heimasími 50513
bílasimi 002—(2185). Diskótekið Dísa,
meiriháttar diskótek.
Sveit
Tryggið börnum ykkar
síðustu plássin aö sumardvalarheimil-
inu Kjarnholtum, Biskupstungum i
sumar. Á hálfsmánaðardagskrá okkar
eru: sveitastörf, hestamennska,
íþróttanámskeiö, skoöanaferðir, sund,
kvöldvökur o.fl. Pantanir í simum
17795 og 99-6932.
16 ára stúlka
óskar eftir að komast í sveit í útistörf.
Uppl. í síma 92-1297 eftir kl. 17.
------------------------------------1
Viku reiðnámskeið, Þúfu, Kjós.
Vikudvöl, júní, júlí, ágúst, frá laugar-
degi til laugardags. Laus pláss næst-
komandi laugardag. Aldur 7—13 ára.
Utreiðartúrar og kennsla í gerði á
hverjum degi. Uppl. í síma 22997 alla
virka daga og 667047 alla daga.
Þjónusta
Altmuligman.
Fagmaður tekur að sér smíöi og
viðgerðir á smáu sem stóru alla daga,
nefndu það bara. Fast verð eöa tilboð.
Sími 616854.
Trésmiður getur tekið að sér
ýmis verkefni á kvöldin og um helgar,
hefur verkstæðisaðstöðu. Sími 45208.
Málningarvinna.
Tek að mér málningu á þökum, ásamt
smávægilegum viögerðum. Vanur
maður, tilboö og tímavinna. Sími
20959.
Rennur + kantar
eða almenn blikksmiði. Tökum að
okkur alla blikkvinnu. Gerum föst til-;
boð eða tímavinna. Duglegir og vanir
menn. Blikksmiðameistari. Uppl. í
síma 671279 eða 618897.
Háþrýstiþvottur — silanhúðun.
Tökum aö okkur háþrýstiþvott með
dísildrifinni vél, þrýstingur allt aö 350
kg. við stút. Einnig tökum við að okkur
að sílanhúða steinsteypt hús og önnur
mannvirki. Eðalverk sf., Súöarvogi 7
Rvk, sími 33200, heimasímar 81525 og
43981.
Verktak sf., simi 79746.
Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og
sandblástur fyrir viðgerðir og utan-
hússmálun, sprunguviðgerðir, múr-
verk, utanhússklæðningar, gluggavið-:
gerðir o.fl. Látið fagmenn vinna verk-;
in, það tryggir gæðin. Þorg. Olafsson
húsasmíöameistari.
J.K. parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viðar-
gólf, vönduð vinna. Komum og gerum
verðtilboð. Simi 78074.
Háþrýstiþvottur — Sandblástur.
Háþrýstiþvoum eða sandblásum hús
og önnur mannvirki með 1. flokks vél-
búnaði. Sérhæft fyrirtæki í þessum efn-
um, gerum tilboð samdægurs. Stáltak,
sími 28933, heima 39197.
Málningarvinna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
utan- sem innanhúss. Onnumst einnig
sprunguviðgerðir og þéttingar, sílan-
úðun, háþrýstiþvott o.fl. Löggiltir fag-
menn að verki. Mæling, tilboð, tíma-
vinna. Skiptið við ábyrga aðila með
áratuga reynslu. Sími 61-13-44.
Háþrýstiþvottur.
Látið háþrýstiþvo húseignina fyrir
málningu. Erum með 180 bar dísilvél.
Issegl, sími 53434.
Pipulagnir, nýlagnir,
viðgerðir og breytingar, löggiltur
pípulagningameistari. Uppl. í símum
641366 og 41909.
Líkamsrækt
ATH:
Stórkostlegt tilboö þessa viku, 20 tímar
í ljósum á aðeins 800 kr. Tímapantanir
í síma 72451. Baðstofan, Þangbakka 8,
Mjódd.
Sól Saloon Laugavegi 99,
simi 22580.
Nýjar hraðperur (quick tan) U.W.E.
studio-line og MA atvinnubekkir, gufu-
bað og góö aðstaöa. Opiö virka daga kl.
7.20—22.30, iaugardaga kl. 10—20 og
sunnudaga kl. 11—18. Greiðslukorta-
þjónusta.
Alvöru sólbaflsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo
Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10
skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir
og þeir mest seldu i Evrópu. Stárfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag—föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,'
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
sími 10256.
Sólbær, Skólavörðustíg 3,
simi 26641, er toppsólbaösstofa er1
gefur toppárangur. Notum eingöngu
Belarium-S perur, þ.e. sterkustu perur
er leyfðar eru hérlendis. Góð þjónusta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Pantið tíma I:
síma 26641. 1
Kennsla
Skurfllistarnámskeifl.
Námskeið í tréskurði fyrir byrjendur
verður haldið í júlímánuði á
mánudags- og fimmtudagskvöldum.
Hannes Flosason, símar 23911 og 21396.
Innrömmun
Harðarrammar, Laugavegi 17.
100 gerðir tré- og állista, karton,
vönduð vinna. Harðarrammar,
Laugavegi 17, sími 27075. Opið frá kl.
8-18.
Ökukennsla
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, timafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og öll prófgögn. Aðstoöa við endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guöjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
ökukennsla — æfingatlmar.
Kenni á Mözdu 626, allan daginn. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er. Tíma-
fjöldi við hæfi hvers og eins. Góð
greiðslukjör. Guðm. H. Jónasson öku-
kennari, sími 671358.
Gylfi K. Sigurflsson, '
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84, engin bið. Endurhæfir og
aöstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. ökuskóli. öil prófgögn.'
Kennir allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232, bílasími
002-2002.
ökukennsla — bifhjólakennsla.
Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84,
með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól
Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar,
símar 75222 og 71461.
ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli.
Prófgögn ef óskað er. Engir iágmarks-
tímar. Aðstoöa við endumýjun öku-
skirteina. Visa — Eurocard. Magnús
Helgason, sími 687666, bílasími 002,
biðjið um 2066.
ökukennsla, æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 á skjótan og örugg-
an hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Nemendur greiða aöeins
tekna tíma. Nýir nemendur geta byrj-
að strax. Friðrik Þorsteinsson, sími
686109.
Kenni á Mazda 628 '85. '
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Engir lágmarkstímar. Góð greiðslu-
kjör ef óskaö er. Fljót og góð þjónusta.
Aðstoða einnig við endumýjun ökurétx-
inda. Kristján Sigurðsson. Símar 24158
og 34749.
Ég er kominn heim
i heiðardalinn og byrjaður aö kenna á
fullu. Eins og að venju greiðið þið
aðeins fyrir tekna tíma. Nú get ég loks-
ins bætt við mig nýjum nemendum.
Greiðslukortaþjónusta. Geir P.
Þormar ökukennari, sími 19896.
ökukennsla-bifhjólapróf.
Myndskreytt kennsluefni á gamla
verðinu. Góöur ökuskóli, sá ódýrasti í
borginni. Gamlar og þrautreyndar
kennsluaðferðir gefa besta árangur.
Volvo GLS kennslubifreið, Kawasaki
bifhjól. Snorri Bjarnason, sími 74975,
bilasimi 002—2236.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árgerð ’84.
Nemendur geta byrjað strax og greiða
aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá
sem misst hafa ökuskirteinið. Góð
greiöslukjör. Skarphéðinn Sigur-
bergsson ökukennari, sími 40594.
ökukennsla — æfingatimar.
Mazda 626 ’84 meö vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa — greiðslukort. Ævar Friðriks-
son, sími 72493.
ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurösson s. 77686 Lancer.
Vilhjálmur Sigurjónsson s. Datsun 280C. 40728/78606
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 ’85. s. 81349
Júiius Halldórsson Galant ’85. s.32954
Þorvaldur Finnbogason s. 33309/73503 Volvo240 GL ’84.
GuðmundurG. Pétursson Nissan Cherry ’85. s.73760
Jóhanna Guðmundsdóttir Nissan Cherry ’83. s.30512
Guðbrandur Bogason S.76722
Ford Sierra '84, bifhjólakennsla.
Snorri Bjarnason s.74975
Volvo 360 GLS ’85 bflas. 002-2236.
ökukennsla-bifhjóla-
kennsla-endurhæfing. Ath. með
breyttri kennslutilhögun verður öku-
námiö árangursríkara og ekki síst
mun ódýrara en verið hefur miðað við
heföbundnar kennsluaðferðir.
Kennslubifreiö Mazda 626 meö vökva-
stýri, kennslubifhjól, Kawasaki 650,
Suzuki 125. Halldór Jónsson öku-
kennari, símar 83473 og 686505.
Garðyrkja
Túnþökur.
Urvalstúnþökur til sölu, af nýslegnu
túni. Heimkeyrðar, gott verð, fljót og
góð þjónusta. Sími 44736.
Áburflarmold.
Mold blönduð áburðarefnum til sölu.
Garðaprýði, simi 81553.
Garfltætari til leigu.
Uppl. í síma 666709.
Garðaúðun, garflaúðun.
Við notum eitur sem er ekki hættulegt
fólki. Mikil reynsla. Pantanir í síma
12203 og 17412. Hjörtur Hauksson
skrúðgarðyrkjumeistari.
Garfleigendur athugifl.
Tökum að okkur garðslátt og
garövinnu. Vönduð og ódýr vinna.
Gerum verötilboð yður að kostnaðar-
lausu. Uppl. í sima 14387 eða 626351.
Hraunhellur.
Til sölu hraunbrotsteinar, sjávargrjót,
brunagrjót (svart og rautt) og aðrir
náttúrusteinar. Hafiö samband í sima
92- 8094.
Túnþökur.
Góöar túnþökur úr Rangárþingi, gott
verö, skjót afgreiösla. Jarösambandiö
sf., sími 99-5040 og 78480 eöa 76878 eftir
kl. 18.
Grassláttuþjónustan.
Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum að
okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og
lóöahirðingu. Vant fólk meö góöar
vélar. Uppi. í sima 23953 eftir kl. 19.
Siguröur. Stærsta fyrirtækið sinnar
tegundar.
Túnþökur
til sölu, úrvalstúnþökur, fljót og örugg
þjónusta. Símar 26819, 99-4361 og 99-
4240.
Skjólbeltaplöntur,
;hin þolgóða norðurtunguviðja, hinn
þéttvaxni gulvíðir, hiö þægilega skjól
aö nokkrum árum liðnum, hiö einstaka
verð, 25 kr., fyrir hinar glæstu 4ra ára
plöntur. Athugiö magnafsláttur. Simi
93- 5169. Gróðarstöðin Sólbyrgi.
Garðeigendur.
Tek að mér slátt á einkalóðum, blokk-
arlóðum, og fyrirtækjalóðum, einnig
sláttur með vélorfi, vanur maður,
vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í
simum 20786 og 40364.
Túnþökur.
Vekjum hér með eftirtekt á afgreiðslu
okkar á vélskornum vallarþökum af
Rangárvöllum, skjót afgreiðsla, heim-
keyrsla, magnafsláttur. Jafnframt
getum við boðið heimkeyrða gróður-
mold. Uppl. gefa Oiöf og Olafur í
símum 71597 og 77476. Kreditkorta-
þjónusta.
Túnþökur.
Heimkeyrðar túnþökur til sölu. Sími
99-5018.
1. flokks túnþökur
á Rangárvöilum. Upplagðar fyrir stór-
hýsi og raðhúsaiengjur að sameina
falleg tún. Hlööum á bílana á stuttum
tíma. Kreditkortaþjónusta. Uppl.
gefur Ásgeir Magnússon milii kl. 12 og
14 og eftir kl. 20. Sími 99-5139.
Fyrsta flokks túnþökur
til sölu. Magnafsláttur, útvegum
einnig gróðurmold. Uppl. i síma 28516.
Hellulagnir — grassvæfli.
Tökum aö okkur gangstéttalagnir,
vegghleðslur, jarðvegsskipti og gras-
svæði. Gerum föst verðtilboð í efni og
vinnu. Vönduð vinna, vanir menn.
Steinverk símar 18726 og 37143.
Garfleigendur — húsfélög.
Sláttur, hreinsun og snyrting lóða.
Sanngjarnt verð. Vönduð vinna. Vanir
menn. Þóröur, Þorkell og Sigurjón.
Símar 22601 og 28086.
Túnþökur.
Urvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar
eða á staðnum. Hef einnig þökur til
hleðslu og á þök. Geri tilboð í stærri
pantanir. örugg þjónusta.
Túnþökusala Guðjóns, sími 666385.
Úflun.
Tökum að okkur að úða garða, notum
eitur sem virkar einungis á maöka og
lús. ATH. Eitrið er hvorki skaðlegt
mönnum né dýrum. Kristján Vídalín,
sími 21781.
Úfli - Úfli.
Viö notum efni sem ekki er hættulegt
fólki. Mikil reynsla. Pantið timanlega.
Uði, sími 45158.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa.
Björn R. Einarsson. Uppi. í símum
666086 og 20856.
Tökum afl okkur
hellulagnir, tyrfingu og minni háttar
lóðastandsetningar. Uppi. í síma 29832.