Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Side 27
DV. FÖSTUDAGUR 28. JONI1985.
39 •
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu úrvalsgróöurmold
og húsdýraáburöur og sandur á mosa,
dreift ef óskaö er. Einnig vörubíll og
traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni.
Vanir menn. Uppl. í síma 44752.
Túnþökur, sækið sjólf og spariö.
Urvals túnþökur, heimkeyröar eöa þiö
sækiö sjálf. Sanngjarnt verð. Greiöslu-
kjör, magnafsláttur. Túnþökusalan
Núpum, ölfusi. Símar 40364, 15236 og
99-4388. Geymiöauglýsinguna.
Nýbyggingar lóða.
Hellulagnir, vegghleöslur, grassvæöi,
jarövegsskipti. Steypum gangstéttar
og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi
undir stéttar og bílastæði. Gerum verö-
tilboö í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím-
svari allan sólarhringinn. Látiö fag-
,menn vinna verkið. Garöverk, sími
10889.
Garöeigendur!
Tek að mér slátt og snyrtingu einbýlis-
og fjölbýlishúsalóða. Vanur maöur,
vönduð vinna. Geri sanngjöm tilboð.
Uppl. í síma 38959.
Skrúögarðamiöstöðin.
Garðaþjónusta — efnissala, Nýbýla-
vegi 24, símar 40364, 15236 og 9943888.
Lóðaumsjón, lóðahönnun, lóöastand-
setningar og breytingar, garðsláttur,
girðingavinna, húsdýraáburöur, trjá-
klippingar, sandur, gróöurmold, tún-
þökur, tré og runnar. Tilboð í efni og
vinnu ef óskaö er, greiðlukjör. Geymið
auglýsinguna.
Garðslóttur, garðslóttur.
Tökum að okkur garöslátt og hirðingu
á heyi, fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og
fyrirtækjalóðir, í lengri eða skemmri
tíma. Gerum tilboð ef óskað er. Sann-
gjamt verð og góðir greiðsluskilmálar.
Sími 71161.
Bílar til sölu
Tilboð óskast.
Húsbíll með öllum útbúnaði, m.a.
eldavél, ísskápi, sjónvarpi, o.fl.
svefnpláss fyrir 4, hentugt fyrir félaga-
samtök. Til greina kemur að taka
nýlegan bíl upp í. Sími 39616.
Vegna flutnings
af landi brott er til sölu VW 1959. Einn
sá athyglisverðasti fyrr og síðar,
sérsmiöaöur úr jámi, plussklæddur...
Sjón er sögu ríkari. Verð aðeins
340.000. Olafur Olafsson, simar 82080
og 15684.
Sendibílar
Til sölu Scania,
gerð LB 81 árg. ’80. Bíllinn selst meö
eða án flutningskassa. Gott verð og
greiðsluskilmálar ef samiö er fljótt.
Uppl. í síma 20720. Isam hf.,
Skógarhlið 10.
Til sölu
Vönduð, dönsk Trio
hústjöld og hjólhýsatjöld. Viðgerðir,
varahlutaþjónusta. Tjaldbúðir, Geit-
hálsi við Suðurlandsveg, sími 44392.
Vinnuvélar
Bamahústjöld nýkomin.
Spidermantjöld, Hemantjöld, Skelect-
ortjöld, Barbietjöld, regnbogadúkku-
tjöld, Tommy segulbönd, Tommy
plötuspilarar, Tommy tölvustýri og
nýjasta dúkkan á Islandi sem dansar
ballett, tvist og pases. Póstsendum.
Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Liebherr grafa til sölu.
Sími 75682.
Madesa 670 22 feta
hálfplanandi bátur með 90 hestafla
dísilvél, VHF og CB talstöðvum,
dýptarmæli o.fl. Verð kr. 480.000. Sími
671159 eða 34600 á daginn.
Bátar
* • i.
2,85 tonn, Sabb 1978, 2 talstöðvar,
rafmagnslensidæla. Uppl. í síma 25464
eftir kl. 18.
Vatnabótar, 9 og 12 feta.
Framleiðum vandaöa vatnabáta úr
trefjaplasti, 9 og 12 feta. Framleiðum
einnig hina þekktu 18 feta Flugfisk-
hraðbáta. Til sýnis og sölu að Bíids-
höföa 14, sími 671120. Verslun O. EU-
ingsen, sími 28855. Plastiöjan Eyrar-
bakka.sími 99-3116.
Slóttuvólaviðgerðir.
Viðgerðarþjónusta á garösláttuvélum,
vélorfum og öðrum amboðum, Vatna-
görðum 14,104 Reykjavík, sími 31640.
Slóttuvéla- og
smávélaþjónusta. Gerum við allar
gerðir sláttuvéla, vélorf, vélsagir og
aðrar smávélar. Framtækni sf.,
Skemmuvegi 34, N-gata, sími 641055.
Sækjum og sendum ef óskað er.
Passamyndir,
tilbúnar strax! Einstaklings-, bama-,
fjölskyldu-, fermingar-, trúðkaups- og
stúdentsmyndatökur. Verið velkomin.
Nýja Myndastofan Laugavegi 18, sími
15-1-25. (í sama húsi og bókabúö Máls
ogMenningar).
Verslun
Vinnusloppar fyrir herra.
Efni: 65% polyester og 35% bómull.
Verð: hvítir kr. 890, millibláir kr. 990.
Sendum í póstkröfu. Módel magasín,
Laugavegi 26, 3 hæð, 101 Reykjavík.
Sími 25030.
Framleiðum setlaugar
úr tref japlasti, framleiðum einnig lok.
Mjög hagstætt verð og greiðslukjör.
Sími 23814 eftir kl. 14 og á kvöldin. A.S.
plast Seltjarnarnesi.
K-------------------------bj
u u
£3
Wíadam
Glæsilegt úrval
og gottverð.
Giæsíbas,
símí 83210
Laugavegi 68,
Setlaugar.
Léttar og sterkar. Norm-X, Garöabæ,
simar 53822 og 53851.
Rotþrær.
3ja hólfa, áætlaðar fyrir 10 manns, allt
árið. Norm-X, Garðabæ, Símar 53822
og 53851.
CAZELLA
Teg. 344.
Pessi sígildi og vandaði „Trechcoar”-
frakki kostar aðeins kr. 4.690. Enn-
fremur úrval af heilsársfrökkum,
jökkum og kápum fyrir konur. Sendum
í póstkröfu. Kápusalan Borgartúni 22,
sími 23509. Næg bílastæði.
Teg 8404
Tilboðsverð aðeins kr. 1000. Enn-
fremur úrval af kvenkápum, jökkum
og frökkum á órúlega hagstæðu verði.
Sendum í póstkröfu. Kápusalan,
Borgartúni 22, sími 23509. Næg
bílastæöi.
Teg 8451.
Verð kr. 2.100. Fóðraður ullarjakki.
Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509.
Næg bílastæöi.
Úrval
HENTUGT
0G HAGNÝTT