Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Side 28
Andlát Guömundur Jakobsson lést 20. júní sl. Hann fæddist 26. febrúar 1912 í Bolung- arvík. Foreldrar hans voru Jakob Báröarson og Dóróthea Jónasdóttir. Guömundur var kvæntur Guöfinnu Gísladóttur, en hún lést árið 1981. Þeim hjónum varö fimm barna auðið. Guö- mundur stofnaöi og rak bókaforlagið Ægisútgáfuna, hann tók mikinn þátt í starfi samtaka bókaútgefenda, sat í stjórn Félags ísl bókaútgefenda um skeiö og var geröur aö heiðursfélaga er hann varð sjötugur. Hann skrifaöi nokkrar viötalsbækur og frásagnir af sjómönnum. Otför hans verður gerö frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Sigurlaug Einarsdóttir lést 23. júní sl. Hún fæddist 9. júli 1901 í Brimnesi í Víkursveit í Skagafiröi. Foreldrar hennar voru Einar Jónsson og kona hans, Margrét Símonardóttir. Eftirlif- andi eiginmaöur Sigurlaugar er Olafur Einarsson læknir. Þeim hjónum varö sex barna auðið. Otför Sigurlaugar veröur gerö frá Hafnarfjarðarkirkju í dagkl. 15. Anna Einarsdóttir andaöist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 26. júní. Þórhildur Sigrún Friðfinnsdóttir, Tóm- asarhaga 57 Reykjavík, andaöist í Landspítalanumaökvöldi26. júní. DV hefur borist eftirfarandi athuga- semd frá Gísla Alferðssyni þjóðleik- hússtjóra: Om leiö og Eyjólfur Melsted hælir leikhúsi kollega síns, Páls Baldvins Baldvinssonar, Hinu leikhúsinu, veitist hann ómaklega aö atvinnuleikhúsun- um í Reykjavík og er rétt aö hiö sanna komií ljós: 1. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Leikfélagi Akureyrar er boðið aö koma meö sýningar sínar tii Reykjavíkur. 1978 sýndi LA „Alfa Beta” eftir E.A. Whitehead í Þjóö- leikhúsinu og „Atómstööina” eftir Halldór Laxness 1982. Þá hafa a.m.k. tvö leikrit LA veriö sýnd á vegum Leikfélags Reykjavíkur, þ.e. „Glerdýrin” og Beðið eftir Gotot". Áhugaleikfélög annars staðar af landsbyggðinni hafa einnig sýnt verk sín á vegum leikhúsanna í Reykjavík. 2. Þá láist Eyjólfi að geta þess að aöal- leikkonan í „Piaf”, Edda Þórarins- dóttir, er fastráöin leikkona viö Þjóö- Sigurpáll Steinþórsson sjómaöur lést 19. júní sl. Hann fæddist á Þverá í Olafsfirði 20. september 1903, sonur hjónanna Steinþórs Þorsteinssonar og Kristjönu Jónsdóttur. Sigurpáll stund- aöi lengst af sjómennsku. Otför hans veröur gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Margrét Vilborg Sigurðardóttir lést 22. júní sl. Hún fæddist á Isafirði 4. október 1897, dóttir hjónanna Sigurðar Guömundssonar og Guöbjargar Olafs- dóttur. Hún giftist Guömundi Jóhanns- syni en hann lést áriö 1974. Þau hjónin eignuðust fimm börn. Otför Margrétar verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 15. Magnfríður Þóra Benediktsdóttir, Bakkageröi 10, lést í Landspítalanum 22. júní. Þorbjörg Valdimarsdóttir, Þorgríms- stöðum, andaðist í sjúkrahúsinu Hvammstanga 25. júní. Steinunn Tómasardóttir, frá Djúpa- vogi, veröur jarösungin frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 1. júlí kl. 15. Minningarathöfn um Stefán Þór Haf- steinsson, er lést af slysförum 26. mai sl., fer fram frá Garöakirkju laugar- daginn29. júníkl. 14. leikhúsið og lánuö til LA til þess aö taka að sér þetta verkefni. Þetta er heldur ekki í fyrsta skipti sem Þjóö- leikhúsið lánar leikara og leikstjóra út á land. I fyrra voru tveir leikarar okkar starfandi fyrir LA og þegar hefur veriö samþykkt að lána LA Ieikara á næsta leikári. 3. Vissulega var það hugleitt af Þjóö- leikhúsinu aö bjóöa LA að koma meö þessa ágætu sýningu sína hing- að suöur en vegna verkfalls í haust og þings Noröurlandaráös í Þjóö- leikhúsinu var að þessu sinni því miöur ekkert svigrúm til að standa aðslíkuboði. 4. Þá má Eyjólfur gjarnan vita að Þjóöleikhúsiö er um þessar mundir aö senda 15 manna hóp í leikferö um landiö. Vissulega á Hitt leikhúsiö lof skiliö, en þaö er bæöi óþarft og ósanngjamt og leiklistinni ekki til framdráttar aö fylgja því lofi eftir meö þvi að fleygja skítíaöra. Gísli Alfreðsson. Tilkynningar Afgreiðslutími skrifstofu Stjórnarráðs Akveöiö hefur veriö aö færa starfsdag í Stjórnanráöinu fram um klukkutíma yfir sumarmánuöina. Veröa því skrifstofur Stjórnarráös Islands opnar kl. 8.00 til kl. 16.00 mánudaga til föstudaga frá 23. júní — 30. sept- emttpr 1985. Útisprell fimleikafólks Aframhald verður á útisprelli fimleikafólks í tUefni norrænnar fimleikahátíðar 6,—12. júlí nk. Við sundlaugamar í Laugardal verður sýn- ing kl. 16.00 en á Lækjartorgi kl. 17.00 í dag, föstudag. A torginu verður Reykjavíkur-keppni á stærsta trampolininu og er það sú fyrsta í sög- unni, fólk er hvatt tU að fylgjast með frum- rauninni og sjá Reykjavíkurmeistara 1985, þá verða dýnustökk og Ustræn fimleikaatriði. Mikið f jör er nú í undirbúningi og fhnleika- fólk á fuUri ferð í toppþjálfun mun leika listir sínar. Kynningarbæklingur yfir hótel og veitingastaði Samband veitinga- og gistihúsa hefur gefið út kynningarbækling yfir hótel og veitingastaði á landinu. Er þetta í þriðja sinn sem slíkur bæklingur er gefinn út og nú í mjög endur- bættri mynd. Með táknmáU er getið um aUa þá þjónustu og aðstöðu sem viðkomandi hótel og veitingastaðir hafa upp á að bjóða. Enn- fremur er i bæklingnum kort af bæði Reykja- vík og landinu öllu og staðirnir merktir inn á. Er útgáfa slíks bæklings til mikilla hags- bóta fyrir þá sem notfæra sér þjónustu hótela og veitingastaða og þá sérstaklega ferða- menn, hvort sem þeir hyggjast dvelja í Reykjavík eða ferðast um landið. Bæklingur þessi Uggur frammi á SVG- hótelum og veitingahúsum viðs vegar um land- ið, ferðaskrifstofum og ennfremur fæst hann í upplýsingaturni fyrir ferðamenn sem er á Lækjartorgi. Háskólafyrirlestur Enrique Bernárdez, lektor í germönskum málvísindum við Madridháskóla, flytur opin- beran fyrirlestur i boöi heimspekideildar Há- skóla lslands mánudaginn 1. júlí 1985 kl. 17.15 í stofu 423 í Ámagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Translations of Old Icelandic Literature into Spanish and Other Romance Languages: Main Problems", og verður fluttur á ensku. Enrique Bernárdez hefur þýtt mikið af forn- bókmenntum lslendinga á spænsku. I þýðingu hans hafa m.a. komið út Egilssaga, Skáld- skaparmál, Gylfaginning, Hrafnkels saga og Gunnlaugs saga ormstungu og núna er hann langt kominn meö að þýöa Njálssögu. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Ungtemplarar með happdrætti lslenskir ungtemplarar efna í ár til happ- drættis, sem þeir kalla Byggingarhappdrætti ÍUT 1985. Með þessu happdrætti er stigið fyrsta skrefiö í að koma upp varanlegum samastað fýrir starfeemi samtakanna. Ætlun- in er að samastaöur þessi verði félagsmiðstöö sem rúmi bæði félagsstarfið og skrifstofu IUT. Aðalvinningur er bifreið af geröinni Toyota Corolla 1600 DX að verðmæti um 450 þúsund. Aörir vinningar eru tvær IBM-PC 256 k tölvur, tvær Apple IIC 128 k tölvur, tvö myndbandstæki frá NESCO og þrettán sóleyjarstólar frá EPAL hf. Heildarverðmæti vinninga er tæplega 900 þúsund og dregið verður20. ágúst. Hægtaðlækka olíuverð um 4,5 prósent — segir Kristján Ragn- arsson, formaður LÍÚ „Þaö heföi veriö hægt aö lækka verö á gasolíu og svartolíu um 4,5 prósent, eða um það sem álagning hækkaöi. Það eru um 100 milljónir króna fyrir útgeröina,” sagði Kristján Ragnarsson, formaður Lands- sambands islenskra útvegsmanna, í samtali viö DV. Kristján Ragnarsson hefur harölega gagnrýnt verðlagningu á olíu. Hefur hann sakað ríkisvaldiö, sem ríkis- stjórnin veiti forystu, um aö standa á bak viö olíufélögin í gegnum þykkt og þunnt. Kristján segir efnisatriöi málsins skýr. Verðiö hafi lækkað erlendis. Opinber gjöld hafi verið felld niöur hérlendis. Landsútsvar hefði í raun veriö tekið af sveitarfélögunum og fært yfir til olíufélaganna. I samtali við DV gagnrýndi Kristján einnig leyndina sem hvíldi yfir verðákvörðuninni. KMU. Málverkasýning í Safnahúsinu á Selfossi Systkinin Jónína Björg Gísladóttir og Olafur Th. Olafsson opna málverka- sýningu i Safnahúsinu á Selfossi í kvöld kl. 20. Sýningin verður opin kl. 14—22 um helgar og 16—22 virka daga og stendur húntil7.júlínk. Gallerí Salurinn Vesturgötu 3 Síðastliðinn fimmtudag opnuðu fimm ungir myndlistarmenn samsýningu í Gallerí Salnum. Þeir útskrifuöust úr grafíkdeild Myndlista- og handiöaskól- ans nú í vor. Þaö eru: Anna Líndal, Guöný Björk, Magnús Þór, Margrét Birgis og Sigrún ögm. Sýningin stend- ur til 17. júlí og er opin frá kl. 13—18 alla daga nema mánudaga, fimmtu- daga frá kl. 13—22. Gjöf til Borgarbókasafns Reykjavíkur Hjónin Ingólfur Th. Guðmundsson og Laufey Halldórsdóttir, Fornhaga 23 í Reykjavík, hafa gefið Borgarbókasafni Reykjavíkur 1040 hljómplötur og 40 snældur ásamt 150 nótna- bókum og öðrum bókum og tímaritum sem fjalla um tónlist. Gjöfin er í minningu sonar þeirra, Brynjólfs Ingólfesonar, sem lést 17. nóvember 1984. Var gjöfin afhent í Borgar- bókasafni laugardaginn 15. júní sl. Stjómarformaður Borgarbókasafns, Elín Pálmadóttir, þakkaði fyrir hönd safnsins og Reykjavíkurborgar þessa höfðinglegu gjöf og mætu minningargjöf um soninn Brynjólf Ingólfsson sem unni æðri tónlist og var vel heima í öllu sem henni viðkom. En svo vel háttar til þegar Borgarbókasafni berst þetta mikla og dýrmæta plötusafn með verkum mestu tónskálda veraldar og flutt af frægustu hljómsveitum og söngvurum, jafnvei heilu óperumar, þá er verið að útbúa í nýju útibúi í Gerðubergi í f jölmennasta hverfi borgarinnar aðstöðu til að hlusta á hljómlist 1 góðum tækj- um og í ró og næði en hljómplötukostur safns- ins var fyrir sárafátæklegur. Setja bókaverð- ir þá hljómplöturnar á hjá sér, en gestir safnsins hlusta i sérstökum hlustunarkróki í heymartækjum eða að hægt er að leika fyrir stærri hópa. Fylgja gjöfinni nótnabækur með paritúrum af sumum óperunum og m.a. hægt að lesa þær með eða sérstaklega. Tapað - fundið Kettlingur fannst í Tunguseli Sl. mánudag fannst ca 4 mánaða svartur og hvítur kettlingur með hvítan depil á nefinu í Tunguseli í Breiðholti. Hann var ómerktur. Eigandi vinsamlegast hringi í sima 71960. Ferðalög Útivistarferðir Sumarleyfisferöir: Homstrandir — Aðalvík 4,—13. júlí. Gist í tjöldum og húsi. Homstrandir — Homvík 11.—20. júlí. Tjöld. Gönguferðir frá tjaldstað. Hesteyri — Aðalvik — Homvík 11,—20. júlí. Bakpokaferð. 2—3 hvíldardagar. 1 Fjöröum — Flateyjardalur — Náttfaravík, 8 dagar, 13.—21. júlí. Ný bakpokaferð. Tjöld. Uppl. og farmiðar á skrifst., Lækjarg. 6a, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Utivist. Helgarierðir 5.-7. júlí: - 1. Hagavatn — Brekknafjöll — Leyni- fossgljúf ur. Gist í húsi og tjöldum. 2. Hagavatn — Hlöðuvellir — Geysir — gönguferð. Gist í húsum. 3. Landmannalaugar. Gist í sæluhúsi Fl. Gönguferðir um nágrenni Lauga. 4. Þórsmörk. Gönguferðir um Mörk- ina. Gist í Skagfjörðsskála. 5. Hveravellir—uppselt. Farmiðar og allar upplýsingar á skrifstofuFl: Ferðafélag Islands. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 1. 4.—14. júlí (11 dagar): Hornvík og ná- grenni. Gönguferðir daglega frá tjaldstað, m.a. á Hombjarg, Hælavíkurbjarg, Látra- vfk og víðar. Gist í tjöldum. Fararstjóri: Vemharður Guðnason. 2. 4.—14. júlí (11 dagar): Homvik — Reykja- fjörður. Gengið með viðleguútbúnað frá Homvik í Reykjafjörð. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmarsson. 3. 5,—14. júli (10 dagar): Austurlandshring- ur. Skipulagðar öku- og gönguferðir um Hérað og Austfirði. Gist í svefnpokaplássi. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 4. 5.—10. júli (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gist í húsum. Fararstjóri: Vig- fúsPálsson. ATHUGASEMD FRÁ ÞJÓÐLEIKHÚSINU DV. FÖSTUDAGUR 28. JUNI1985. Allar upplýsingar á skrifstofu FI, öldugötu 3. ATH.: Sumarleyfisferðir í Þórsmörk og Landmannalaugar. Ferðafélag Islands. Leiklist Þrjár sýningar áPiaf Nú um helgina verða þrjár sýningar á Piaf eftir Pam Gems í Gamla bíói. Þessi vinsæla sviðsetning Leikfélags Akureyrar kom suður um síðustu helgi og hefur verið einkar vel sótt liðna viku. Einkum hefur túlkun Eddu Þór- arinsdóttur á titilhlutverkinu vakið al- menna hrifningu en á henni mæðir mest í sýningunni, bæöi í leik og söng. Það er Sigurður Pélsson sem leik- stýrir Piaf en Roar Kvam stjómar átta manna hljómsveit við undirleik. Ást- rós Gunnarsdóttir samdi dansa i sýn- inguna hér syðra, en Viðar Gnrðarsson lýsti sýninguna og Guðný Björg Rich- ards bjó til leikmyndina. Fjöldi leikara kemur fram í leiknum og taka þeir á sig ótal hlutverk í lífshlaupi söngkon- unnar vinsælu: Sunna Borg, Guðlaug María Bjarnadóttir, Marinó Þorsteins- son, Gestur E. Jónasson, Þráinn Karls- son, Emelia Baldursdóttir, Pétur Egg- erz og Theódór Júliusson. Ekki er ákveðiö hversu lengi Piaf verður sýnd í Gamla Bíói. Því ræður aðsókn. Þeir sem hafa hug á að sjá þessa sýningu ættu því ekki að láta happ úr hendi sleppa og drífa sig sem fyrst í leikhús. Messur Keflavíkur- og Njarðvíkurprestaköll Fermingarmessa í Keflavíkurkirkju kl. 11 árdegis. Fermd verða: Guðbjöm Asgeir Sigurðsson frá Colorado Springs, Colorado, með aðsetur að Suð- urgarði 22, Kefla vík og Sif Snorradóttir frá Bethelsa, Maryland, með aðsetur að Suðurgötu 15—17, Keflavík. Organ- isti Siguróli Geirsson. Ölafur Oddur J ónsson. 80 ára afmæli á í dag, 28. júni, JúUus Guðjónsson, verkamaður og sjómaður, Hólmgarði 4 hér í Reykjavík. Hann og kona hans, Ingi- björg Bjömsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimiU sínu í dag. 70 ára veröur á morgun, 29. júní, Sigtryggur Árnason, yfirlögregluþjónn í Keflavík. Hann er búinn að starfa í lögreglu Keflavíkur í nær fjóra ára- tugi. Eiginkona hans er Eyrún Eiríks- dóttir. Hann verður aö heiman á af- mæUsdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.