Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Page 31
DV. FÖSTUDAGUR 28. JUNI1985. 43 ...vinsælustu löain ÞRÓTTHEIMAR 1. ( 8) ICING ON THE CAKE Stephan Tin Tin Ouffy 2. ( 3) HISTORY Mai Thai 3. ( 1) 19 Paul Hardcastle 4. ( 8) FEELSO REAL Stave Arrington 5. (-1 FRANKIE Sister Sledge 6. ( 9) LOVE D0N7 LIVE HERE ANYMORE Jimmy Nai 7. (101 OUTIN THE FIELDS Gary Moore Et Phl Lynott 8. (-) ALL FALL DOWN FrveStars 9. (-) SHAKE THE DISEASE Depeche Mode 10. ( 7) AVIEWTOAKILL Duran Duran RAS II 1. (2) ICING ONTHECAKE Stephan Th Th Ouffy 2. (1) AVIEWTOAKILL Ouran Duran 3. (4) RASPBERRYBERET Prhce 4. (3) AXELF Harold Fattermeyer 5. (9) GETITON Powet Station 6. (8) CELEBRATE YOUTH Rick Sptehgfield 7. (7) MÚÐURAST Posshilies 8. (10) LEFT RIGHT Drýsil 9. (51 CLODS ACROSS THE MOON RAH Band 10. (13) KITTÝ Oxmi LONDON 1. ( 2) FRANKIE Sister Sledge 2. ( 3) CRA2Y FOR YOU Madonna 3. ( 1) YOU’LL NEVER WALK ALONE The Crowd 4. (10) AXEL F Harold Faltermeyer 5. ( 7) CHERISH Kool Et The Gang 6. ( S) SUDDENLY V Blly Ocean 7. ( 4) KAYLIGH Maríllion 8. ( 9) HISTORY MaiThai 9. (12) BEN MartyWebb 10. ( 6) WORD GIRL Scritti Politti NEWYORK 1. ( 1) HEAVEN Bryan Adams 2. ( 2) SUSSUDIO PMCoRns 3. I 5) AVIEWTOAKILL Ouran Duran 4. ( 4) RASBERRY BERET Prínce 5. ( 6) ANGEL Madonna 6. (10) THE SEARCH IS OVER Survivar 7. ( 3) EVERYBODY WANTS TO RULE THEWORLD Tears For Fears 8. (14) WOULD I LIE TO YOU Eurythmics 9. ( 8) THINGS CAN ONLY GET BETTER Howard Jones 10. ( 7) IN MY HOUSE Mary Jane Girls Ísland (LP-plötur) Bandaríkin (LP-pUHur) Bretland (LP-plötur) Þaö fór aö lokum svo aö Stephan Tin Tin Duffy ruddi Duran Duran niður af toppi vinsældalista rásar tvö. Og Stef- án lætur ekki þar viö sitja; hann snar- ast líka í efsta sætið á Þróttheimalist- anum og er því lagiö Icing On The Cake tvímælalaust vinsælasta lagiö ó Is- landi um þessar mundir. Gamla T. Rex lagið Get It On tekur stærsta stökkiö á rásarlistanum þessa vikuna; hækkar sig um fjögur sæti. tslenskir listamenn mega vel viö una í þetta sinn; þrjú fslensk lög eruó topp tíu, tvö á uppleið, eitt stendur í staö. Annars er athyglisvert hvaö íslensku listarnir eru ólíkir; aöeins tvö lög eru á báöum listunum. I Bretlandi fellur góögerðar- hópurinn The Crowd af toppnum eftir þriggja vikna setu og við taka þær sleggjusystur með lagið Frankie sem reyndar fer beint í fimmta sætið í Þróttheimum. Axel F er á mikilli hraö- ferö í Bretlandi en annars litlar hreyf- ingar á topplögunum. Bryan Adams heldur efsta sætinu vestra aöra vikuna í röð en Duran Duran nálgast óðfluga og hafa tekið framúr Prince. Euryth- mics og Survivor eru einnig í mikilli sókn á bandariska listanum. -SþS- Stephan Tin Tin Duffy — Með afbrigðum vinsæll á íslandi. Bryan Ferry — með stróka og stelpur beint i fimmta sæti íslandslistans. 1. ( 1) BEVERLY HILLS COP...........Úrkvikmynd 2. ( 3) NO JACKET REQUIRED..........Phil Collins 3. ( 4) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears 4. ( 2) AROUND THE WORLDIN A DAY........Prince 5. ( 5) BORNIN THE USA.........Bruce Springsteen 6. ( 6) RECKLESS....................Bryan Adams 7. ( 7) MAKEIT BIG......................Wham 8. ( 8) LIKE AVIRGIN....................Madonna 9. ( 9) THE POWER STATION......The Power Station 10. (11) DREAMINTO ACTION...........Howard Jones 1. (1) KONA......................Bubbi Morthens 2. (2) BROTHERSIN ARMS............DireStrahs 3. (4) BEVERLYHILLSCOP...........Úrkvikmynd 4. (3) CRAZY FROM THE HEAT.......David Lee Roth 5. (-) BOYSANDGIRLS . .............BryanFerry 6. (5) ASTARJÁTNING..............Gísli Helgason 7. (8) BEYOURSELFTONIGHT.........Eurythmics 8. (- ) SUMARPLATA SJÚMANNSINS...GyKiÆg'isson 9. (6) WELCOME TO THE SHOW..........Drýsill 10. (9) AROUND THE WORLDIN A DAY......Prince 1. (1) BOYS AND GIRLS...................BryanFerry 2. (5) BORNIN THE USA.............Bruce Spríngsteen 3. (5) BROTHERSIN ARMS..................Dire Strahs 4. (2) OUT NOW . . .....................Hinir & þessir 5. (-) CUPID AND PSYCHE '85.............Scritti Polhti 6. (3) NOWDANCE........................Hinir&þessir 7. (7) BEST OF THE 20th CENTURY BOY............... ..........................Marc Bolan & T. Rex 8. (9) SONGS FROM THE BIG CHAIR......Tears For Feare 9. (6) OUR FAVOURITE SHOP...............Style Council 10. (8) NO JACKET REQUIRED..............Phil Collins Madonna — vinsældirnar ekkert að dvina i Bandarikjun- um. OFSOKNIR Á ÍSLANDI Skyldu ofsóknir viögangast á Islandi? Þvi svara ég hiklaust játandi. Og hópurinn sem er ofsóttur er enginn minnihlutahóp- ur, þaö eru hvorki meira né minna en allir bifreiöaeigendur í landinu. Um langt árabil hefur þetta fólk mátt búa viö ofsóknir frá ríkinu, tryggingafélögunum og olíufélögunum. Ofsóknir þessar felast einkum og sérstaklega í því aö á hverju ári koma tryggingafélögin vælandi til verölagsyfirvalda og segjast vera á hausnum og því þurfi aö hækka bifreiöatryggingar um lítil 100 prósent. Oftast nær tekst aö lempa þessa menn niður i 60 til 70 prósent og fara þeir hæstánægðir meö þaö út enda líklegast langt yfir því sem þeir raunverulega þurftu. En séu trygginga- félögin óskammfeilin í hækkunum sínum eru þau iu-einustu góögeröarstofnanir viö hliðina á olíufélögunum. Þrátt fyrir að kaupgjaldsvísitala hafi veriö tekin úr sambandi og verðbólga minnkaö mjög hafa olíufélögin það enn fy rir siö aö sækja um sí og so mikla hækkun á bensínverði á þriggja mánaða fresti rétt eins og hér geisaði enn óöaveröbólga. Osvífni þessara manna er svo mikil aö þó svo að olía hriölækki á alþjóðamörkuöum svo mánuöum skipti; heimta þeir enn hækkanir og aftur hækkanir eins og ekkert hafi í skorist. Og ríkiö tekur þátt í þessum skrípaleik af heilum hug enda fær þaö bróðurpartinn af blóö- peningunum. Almenningur horfir síöan upp á þessi auralausu oliufélög byggja hverja bensínstööina á fætur annarri og ekk- ert til sparað. Og þó aö sumstaðar séu ekki nema nokkur hundruð metrar á milli bensínstöövanna þekkja olíufélögin ekki orðiö samkeppni. Samtrygging heitir þaö hjá þeim. Næst heimta þau eflaust að innflutningur á sparneytnum bílum verði bannaöur. Litlar breytingar á plötusölu á Islandi; Bryan Ferry og Gylfi Ægisson þeir einu nýju á listanum en Bubbi og Dire Straits sitja enn sem fastast í toppsætunum. Breytingar erlendis sömuleiðis litlar. -SþS- Scritti Poiitti — bjart framundan, nýja platan beint á topp tfu f Bretlandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.