Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1985, Qupperneq 32
44
DV. FÖSTUDAGUR 28. JUNI1985.
AÐ UTAN AÐ UTÁW AÐ UTAN
Enn fjölgar púðurtunnunum í Mið-Ameríku:
Vaxandi skærur
Costa Rica og Nicaragua
Grænhúfumenn úr sórsveitum bandariska hersins hafa nú verifl sendir til
búna þjóðvarfllifla gegn hugsanlegri
Eftir þvi sem ástandiö veröur
ótryggara á landamærum Costa Rica
og Nicaragua reiöir stjórn Costa Rica
sig æ meir á stuðning stjórnarinnar í
Washington.
Costa Rica liggur fyrir sunnan
Nicaragua og norðan Panama, sunnar-
lega í Miö-Ameríku.
Stjórnarskrá ríkisins tekur þaö skil-
merkilega fram að enginn her skuli
vera í landinu auk þess sem fyllsta
hlutleysis skuli gætt í afstööunni til
heimsmála. Costa Rica hefur fram aö
þessu verið sú vin friðar og velsældar í
Miö-Ameríku sem laust hefur veriö við
þær róstur og stríðsátök sem einkennt
hafa heimshlutann í áraraöir.
A síðustu tveim mánuðum hefur
ýmislegt gerst sem bendir til aukins
mikilvægis landsins í stríösátökum
heimsálfunnar samhliöa versnandi
sambandi viö stjórn sandinista í
Nicaragua.
Skæruliöar stjórnarandstæðinga í
Nicaragua, svonefndir Contras, er
njóta stuðnings Bandaríkjanna hafa í
síauknum mæli leitaö skjóls í Costa
Rica eftir árásarferöir inn í Nicara-
gua. Her sandinista hefur á síöustu
Öskar Magnússon, DV, Washington.
George Bush, varaforseti Banda-
ríkjanna, undirbýr.sig jafnt og þétt
undir forsetakosningarnar 1988.
Varaforsetinn hefur veriö mjög
áberandi upp á síökastið. Hann virðist
ekki láta neitt tækifæri ónotaö til aö
koma fram opinberlega og leggja
þannig grunninn aö forsetakosn-
ingunum. Nýlega lagöi Bush upp í
Evrópuferð til sjö höfuöborga. Um-
ræöuefniö; afvopnunarviðræöur, viö-
skipti og önnur mál er snerta sam-
skipti vestrænna bandalagsþjóða. Þar
er ekki síst brennandi spurningin
hvernig bregðast skuli viö hryðju-
verkum. Viö heimkomuna til Washing-
ton nú 3. júlí næstkomandi mun Bush
varaforseti kalla til fundar viö sig
vikum aukiö mjög baráttu sína gegn
skæruliöum í suðurhéruöum landsins
og hefur vopnaskakiö stundum færst
inn fyrir landamæri nágrannaríkisins í
suðri. Eftir því sem bardagar aukast á
landamærum ríkjanna vaxa áhyggjur
stjórnarinnar í San Jóse. Costa Rica
hefur yfir aö ráöa illa vopnuöu
lögregluliöi og fámennum sveitum
þjóövaröliöa sem mættu sín lítils gegn
vel þjálfuöum sveitum sandinista ef í
odda skærist á landamærunum. For-
seti Costa Rica, Luis Monge, hefur
varaö stjórnina í Managua viö því að
virða ekki landamæri ríkjanna.
Vandamál stjórnarinnar í San Jóse er
aö slík viövörun byggist á styrkleika
sem er ekki til staðar.
Bandarísk
hernaðaraðstoð
Stjórnin í San Jóse hefur löngum
veriö hliöholl Bandaríkjunum og hefur
reitt sig á efnahagslegan og póUtískan
stuöning stjórnarinnar í Washington
um áraraöir. En þrátt fyrir góöa sam-
vinnu viö Bandaríkin hafa Costa Rica-
búar aldrei viljað samþykkja neins-
færustu sérfræðinga í Bandaríkjunum
til að undirbúa tiUögur um viöbrögö
viö hryöjuverkum. Þær tiUögur verða
síöan lagöar fyrir Ronald Reagan
forseta.
Endurnýjað starfslið
Bush varaforseti hefur einnig aö
undanfömu gert veigamiklar breyt-
ingar á starfsliöi sínu. Auk þess hefur
varaforsetinn beitt sér fyrir stofnun
sérstakrar nef ndar til að aðstoða f ram-
bjóðendur repúblikana í þingkosning-
unum 1986. Talið er aö sú nefnd muni
reynast Bush sterkur bakhjarl ef hann
ákveður að gefa kost á sér í forseta-
kosningunum eins og almennt er búist
viö.
Starfsmenn varaforsetans segja aö
hann hafist ekki meira aö nú heldur en
konar dvöl bandarískra hermanna.
Bandaríkjamenn hafa stundum impr-
að á þeirri hugmynd aö fá að manna
nokkrar eftirUts- og radarstöðvar í
landinu en aldrei beitt miklum þrýst-
ingi enda andstaða Costa Ricabúa
mjög almenn.
Vegna síaukinnar spennu á landa-
mærunum viö Nicaragua hefur
stjómin í San Jóse nú opnað fyrir áöur
óþekkta hernaðarsamvinnu viö Banda-
ríkin. Nýveriö komu 18 sérþjálfaðir
menn, úr svoköUuöum grænhúfudeUd-
um bandaríska landhersins, tU aö
þjálfa 750 manna sérflokk lögreglu-
manna sem heldur uppi eftirUti á
landamærunum.
Almenn samstaða
innanlands
Koma grænhúfumannanna banda-
rísku tU Costa Rica sætti fyrst mikilU
andspymu. Menn töldu hana ólöglega
og ekki samrýmanlega stjómarskrá
ríkisins. Eitt atvUt varð þó tU aö ger-
breyta skoðun fóUcs.
Fyrir réttum mánuöi voru tveir þjóö-
varðUöar Costa Rica drepnir í umsátri
á fyrra kjörtímabilinu. Þeir segja hins
vegar aö fjölmiðlar hafi einfaldlega
imeiri áhuga á varaforsetanum nú
vegna hugsanlegs framboös hans tU
forsetaembættis. Af því leiöir aö við,
fyrstu sýn virðist varaforsetinn láta
meira að sér kveða. Starfsmenn vara-
forsetans viðurkenna þó aö hann hafi
nú meiri völd í Hvíta húsinu en hann
hafði áður, samband Bush og Reagans
er einnig orðiö mjög náiö.
Hittir Reagan daglega
Bush hittir forsetann á hverjum
morgni klukkan níu ásamt starfs-
mannastjóra Hvíta hússins, Donald
Regan.
Klukkan 9.30 bætist Robert
McFarlane, öryggisráðgjafi forsetans,
íhópinn.
„Þannig er Bush meö forsetanum
fyrstu klukkustund hvers dags sem
vissulega er breyting,” segir blaöafuU-
trúi varaforsetans. A fyrra kjörtíma-
báli forsetans var aöedns gert ráö fyrir
Bush á þessa morgunfundi tvisvar til
þrisvar í viku og þá ekki án þess aö
honum væri sérstaklega boðið. George
Bush hefur látiö hafa það eftir sér aö
hann muni ekki taka ákvörðun um
forsetaframboð fyrr en aö loknum
þingkosningunum 1986. Þrátt fyrir
þessa yfirlýsingu varaforsetans er
taliö aö staöa hans á meöal repú-
bUkana sé nú þegar orðin mjög sterk.
Margir telja aö hún muni enn styrkjast
ef Bush heldur uppteknum hætti. I
kosningabaráttunni fyrir þingkosn-
ingamar 1982 hélt Bush, aö því talið er,
um 250 ræöur. Hann er nú sagöur ætla
aö jafna þaö met á þessu ári. Frá því í
apríl hefur varaforsetinn heimsótt
meira en tylft borga og haldið 25 ræður
á fjáröflunarsamkomum repúblikana-
Ookksins svo fátt eitt sé talið.
íhaldssamari en sjálfur
Reagan?
A þjóöhátíöardaginn, 4. júlí næst-
Costa Rica til afl þjálfa illa vopnum
innrás sandinista.
á landamærunum. Ekki er alveg á
hreinu hvaöa aöilar voru ábyrgir fyrir
dauða þjóðvarðliðanna en sökinni var
þó fljótlega skellt á stjórnina í
Managua. Fordæmingin á verknaðin-
um var alger. Þjóðin fylkti sér á bak-
viö Luis Monge, forseta landsins, og
skellti skuldinni á hermenn sandinista.
Þær raddir er gagnrýnt höföu komu
grænhúfanna þögnuöu skjótt. Luis
Monge fór fram á meira. Eftir aö hafa
sent nokkurt lið til landamærahéraö-
anna fór hann fram á aukna hernaðar-
aöstoö frá Bandaríkjunum vegna yfir-
vofandi innrásar hers Nicaragua.
Fyrstu flugvélafarmar alls konar her-
gagna hafa síöan stöðugt veriö að ber-
ast. Embættismenn í Costa Rica létu
hafa þaö eftir sér aö Bandaríkjastjórn
heföi einnig boöist til aö senda liðs-
safnaö til styrktar illa vígum deildum
lögreglu og þjóövarðliðs en Monge
lagðist hart gegn öllum slíkum hug-
myndum.
Heiftin og reiöin í garð nágrannanna
í norðri hefur ekki minnkað á síöustu
vikum. Mótmæli fyrir utan sendiráö
komandi, mun Bush varaforseti fara
fyrir skrúðgöngu í New Hampshire
ríki.
Forkosningar í forsetakosningum
hefjast venjulega einmitt í New
Hampshire. Talsmenn varaforsetans
segja aö hér sé einungis um tilviljun aö
ræöa, varaforsetinn sé aöeins að upp-
fylla gamalt loforö sem orðið hafi aö
fresta á sínum tíma. Fréttaskýrendur
bénda hinsvegar á pólitíska þýðingu og
nákvæma timasetningu, á sjálfan þjóð-
hátiöardaginn. Varaforsetinn á í
nokkrum vandræðum við aö aðgreina
sína stefnu frá stefnu Reagans forseta
eöa öllu heldur hvort aö slíkri aögrein-
ingu skuli stefnt. Stuðningsmenn Bush
óttast að f jölmiðlar muni ráðast á hann
Nicaragua í San Jóse eru daglegt
brauö. Þess er krafist aö Nicaragua-
menn, ekki aöeins stuöningsmenn
sandinista, heldur allir Nicaragua-
menn komi sér tafarlaust burt frá
Costa Rica. Nokkrum sinnum hefur
minnstu munaö aö æstur múgurinn
brjóti sér leið inn í sendiráöið. Að sögn
vestrænna stjórnarerindreka í Costa
Rica hefur lögreglan lítiö reynt að gera
til aö stemma stigu viö sendiráðs-
mótmælunum, örfáir lögregluþjónar á
veröi við sendiráðiö og liðsauki alltaf
lengi á leiðinni þegar upp úr sýður.
Sendiherra Nicaragua í Costa Rica,
Leonor Arguello, hefur lagt áherslu á
aö Nicaraguamenn hafi hvorki löngun
né ástæöu til aö ráöast inn i Costa Rica,
„en við ætlum okkur aö losa okkur viö
þau öfl er berjast gegn byltingu
sandinista”. Meö þetta í huga má
áætla að skærur á landamærunum
haldi áfram. Stöövar „contra”skæru-
liöanna eru margar syöst í Nicaragua
og skæruliðar halda áfram aö flýja
yfir landamærin til Costa Rica er
stjórnarherinn sækir á.
eins og hrægammar ef hann leyfir sér
að hafa aörar skoöanir en forsetinn.
Eins og sakir standa hefur Bush valið
þann kost aö vera hollur og trúr vara-
forseti og reyna ekki aö hafa sjálf-
stæða stefnu í nokkrum málum. Síðan
er gert ráö fyrir því, ef af framboði
Bush verður, aö hann prjóni viö
skoöanir sínar, teygi þær lengra inn í
framtíðina og reyni þannig að aöskilja
sig sem mest frá Reagan. Menn í
innsta hring varaforsetans segja aö
hann muni halda áfram íhaldssamri
stefnu Reagans forseta. Þeir gefa lítið
fyrir oröróm að varaforsetinn sé í raun
mun frjálslyndari en honum hafi
hentaö aö láta í ljósi síöustu árin og
segja aö hann sé nákvæmlega jafn-
íhaldssamur og forsetinn sjálfur.
Reagan og Bush á kosningafundi síðasta haust. Eins og sakir standa hefur
Bush valifl þann kostinn afl vera hollur og trúr varaforseti og reyna ekki afl
hafa sjálfstæfla stefnu í nokkrum málum.
Bush undirbýr
forsetaframboð
Mikið ber nú á George Bush, varaforseta Bandarikjanna. Telja margir afl
kominn sé kosningaskjálfti í kappann og hann sé farinn afl undirbúa sig
alvarlega fyrir kosningarnar 1988.