Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Síða 2
2 DV. FIMMTUDAGUR 4. JULI1985. <siip i'éár'* * • „Hann litur ekki vifl þessu," sagði Lúðvik Jósepsson, formaður bankarððs Landsbanka íslands, þagar hann hifði inn linuna og 6ð i land. Lúðvík var ekki hægt að mynda með lax, hann hafði ekki náð að satja i fisk i gærmorgun. En hann bauðst til þess að fara „eina ferð" með fluguna og sagði að henni lokinni að hann ætti skilið að fé fisk eftir þessa sýningu. DV-mynd Gunnar Bendor. • Veitt og vaðið I allar éttir. Einar Sæmundson, lengst til vinstri, bað vin sinn Guðmund Sigurjónsson, lengst til hægri, að leiðbeina bankastjóra Alþýðubankans I Sviss. Lúðvik veiðir i baksýn. Bankastjórinn fré Sviss fékk engan lax i túmum. DV-mynd Gunnar Bender. — sagði Lúðvík Jósepsson. formaður bankaráðs Landsbanka ísiands, þegar 500 þúsunda veiðitúrnum lauk við Þverá ígær — DV brá sér upp að Þverá í gær og var misjafnlega vel tekið Bankastjórar, bankaráðsmenn og erlendir gestir Landsbanka tslands hafa undanfarna þrjá daga verið við veiðar í Þverá í Borgarfirði. Heildar- kostnaður vegna veiöitúrsins er um hálf milljón fyrir dagana þrjá. Landsbankinn borgar brúsann. Þegar blaðamenn DV komu í veiðihúsið við Þverá í gærmorgun var þeim fálega tekið af starfsfólki. Menn á vegum Landsbanka tslands voru þá við veiðar en leyfðar eru sjö stangir í ánni. Meðal þeirra sem blaðamenn rákust á við Þverá voru Björgvin Vilmundarson, einn af þremur aðalbankastjórum Lands- bankans; Lúðvík Jósepsson, for- maður bankaráðs og fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins, og Kristinn Finnbogason sem sæti á í bankaráði. Einnig voru við veiðar erlendir gestir á vegum Lands- bankans, þar á meðal bankastjóri Alþýðubankans í Sviss en hann fór með öngulinn í rassinum frá Þverá, fékk engan fisk. Rétt fyrir kl. tólf á hádegi í gær rákust blaðamenn DV á Lúðvik Jósepsson við einn veiðistaðinn. „Hann Ktiir ekki við þessu. Þetta er nú meira Dauðahafið,” sagði Lúðvík en hann fékk engan lax í gærmorgun en tvo í fyrradag. Landsbankamenn veiddu fáa laxa og sögðu að lítið væri af fiski í ánni en nokkuð af sel. -SK. • Lúðvik Jósepsson býr sig til haimfsrðar. Hann fékk angan fisk I gær- morgun. Stuttu seinna hvarf Lúðvfk é braut mað Guðmundi Sigurjóns- syni I Ranga Rovar bifreið fré Bilaleigu Akurayrar. DV-mynd Gunnar Bandar. Sviss til blaðamanna DV þegar þé bar að garði. Hann stóð i miðjum hyi og reyndi maðkinn an laxinn gaf sig hvergi. DV-mynd Gunnar Bender. • Þeir móti þvf að stllla sér upp fyrir Ijósmyndara DV. A mllli þairra er einn ariendu gestanna sem Landsbankl islands bauð f Þveré. Hann heldur é laxi sem hann fékk f gær. DV-mynd Gunnar Bender.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.