Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR 4. JUU 1985. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ DJ SIMI 18936 No Small Affair Bráðskemmtileg, ný banda- rísk gamanmynd með frá- bærri tóniist. M.a. syngur Fiona lagið Love makes you Blind. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Kvikmyndun: Vilmos Zigmond (Close eneounters of the third kind, Deer Hunter, The River). Aðalhlutverk: Jon Cryer, Demi Moore. Sýnd í A-sal kl. 7,9 og 11. Dolby stereo. Sýnd í B-sal kl.5. TOM SELIECK RUNAWAV Sýnd í B sal kl. 7 og 9. Prúðu leikararnir slá í gegn Kermit, Svínka, Fossi og allt gengið slá í gegn á Broadway í þessari nýju, stórkostlega skemmtiJegu mynd. Margir frægii' ^estaleikarar koma fram Lfra MiiHieU.1, Elliott Gouid, Brooke Shields og fl. Sýnd í A-sal kl. 5. Staðgengillinn (Body Double) Sýndí Bsalkl. 11. LAUGARAi [•] ~ SALURA: ÁIN flllSTURBtJARMI s 7fw7<iwr Ný, bandarísk stórmynd um baráttu ungra hjóna viö náttúruöflin. I aöalhlutverkum eru stór- stjömurnar Sissy Spacek og MelGibson. Leikstjóri: Mark Rydell (On golden pond). Dolby stereo. Sýndkl. 5,7.30 og 10. SALURB Uppreisnin á Bounty Ný amerísk stórmynd gerö eftir þjóösögunni heimsfrægu. Myndin skartar úrvalsliöi leikara: Mel Gibson (Mad Max -GaUipolli), Anthony Hopkins, Edward Fox (Dagursjakalans) og sjálfum Laurence Olivier. læikstjóri: Roger Donaldsun. ••• Helgarpósturinn ••• ÞjóövUjinn Sýndkl. 5,7.30 oglO. SALURC Rhinestone Getur sveitastelpa frá Tennessee breytt grófum leigubílstjóra frá New York i kántristjömu á einni nóttu? Aðalhlutverk: Dolly Parton og SylvesterStallone. Sýndkl. 5og7.30. Undarleg paradís Ný margverðlaunuö svarthvít mynd sem sýnir ameríska drauminn frá hinni hliöinni. ♦••Morgunbl. „Bestamyndin í bænum” NT. Sýnd kl. 10. Fyrii eða eftir bió PIZZA hOsið GrensAsvegi 7 simi 38833. HUSEIGENDUR VERKTAKAR STESNSTEYPUSÖGUN GKJARNABORUN g* MÚRBROT U ATökum aó okkur JA VEGGSÖGUN GÓLFSÖGUN RAUFARSÖGUN M ALBIKSSÖGUN GKJARNABORUN FYRIR LÖGNUM GÓOAR VÉLAR VANIR MENN fLSi LEITIO TILBOÐA HF. UPPLÝ9INGAH OG RANTANIR KL.8-23 HF. SlMAR: 651601 - 651602 - 78702 - 686797. DRANGAHRAUN 8 - 220 HAFNARFIRÐI. Salur 1 Frumsýning: Glæný kvikmynd eftir sögu AgöthuChristie: Raunir saklausra (Ordeal by Innocence) Fv Mjög spennandi, ný, ensk- bandarísk kvikmynd í iitum, byggö á hinni þekktu skáld- sögu eftir Agöthu Christie. — Saklaus maður er sendur í gálgann — en þá hefst ieitin aö hinum rétta morðing ja. Aöalhlutverk: Donald Sutherland, Sarah Miles, Christopher Plummer, FayeDunaway. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. : Salur 2 I Lögregluskólinn (Police Academy) Sýnd ki. 5,7,9 og 11. I Salur 3 Týndir í orrustu Hörkuspennandi og mjög við- buröarík, ný, bandarísk kvik myndílitum. Aöalhlutverk: ChuckNorris en þetta er hans langbesta mynd til þessa. Spenna frá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9ogll. When The Raven Flies (Hrafninn fiýgur) Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Fálkinn og snjómaðurinn .75 . THHALC0N& I THESN0WMAH Afar vinsæl njósna- og spennu- mynd, sem byggö er á sann- sögulegum atburöum. Fálkinn og snjómaðurinn voru menn sem CIA og fíkniefnaiögregla Bandaríkjanna höföu mikinn áhuga á aö ná. Titillag myndarinnar, This is not America, er sungiö af Dawid Bowie. Aöalhlutverk: Timothy Hutton, (Ordinary Peoplc), Sean Penn. Leikstjóri: John Schlesinger. (Midnight Cowboy, Marathon Man). Sýndkl. 5,7.30 og 10. £ wm Slml 78900 SALUR1 frumsýnir á Norðurlöndum James Bond myndina: A View to a Kill HasJAMES BOND finally mgt his match? AIJII.HT R !Hð K. L l >11 iÝes< nl> ROCER MOORE a\ IANI It AMM i'S JAMES BOND 007*" AVIEW'-AKILL James Bond er mættur til leiks í hinni splunkunýju Bond mynd A View to a Kill. Bond á tsiandi, Bond í Frakklandi, Bond í Bandaríkjunum, Bond í Englandi. Stærsta James Bond opnun í Bandarikjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Tökur á lslandi voru í umsjón Saga film. Aöalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiöandi: AlbertR. Broccoli. Leikstjóri: JohnGlen. Myndin er tekin í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Sýnd kl.5,7.30 og 10. Bönnuð innan 10 ára. SALUR2: Arnarborgin (Where Eagles Dare) Okkur hefur tekist aö fá sýningarréttinn á þessari frá- bæru Alistair MacLean mynd. Sjáið hana á stóru tjaldi. Aðalhlutverk: Richard Burton, Clint Eastwood. Leikstjóri: BrianG. Hutton. Sýnd kl.7.25 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Frumsýning: Svarta holan (The Black Hole) Frábær ævintýramynd, upp- full af tæknibrellum og spennu. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aöalhlutverk: Maximilian Schell, Anthony Perkins, Robert Foster, Ernest Borgnme. Leikstjóri: Gary Nelson. Myndin er tekin i Dolby stereo. Sýnd í Starscope stereo. Sýnd kl. 5. SALUR3 Gulag '-m w: Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR 4 Hefnd busanna Sýnd kl. 5 og 7.30. IMœturklúbburinn (The Cotton Club) Sýnd kl. 10. SALUR5. The Flamingo Kid Sýnd kl. 5,7.30 og 10. TJ 19 OOO oNBOGII FRUMSVNIR: Sverð riddarans isaíoRD‘?r«; VHOHTÍT Geysispennandi, ný, banda- rísk litmynd um riddaralíf og hetjudáðir meö Miles O’Keefe, Sean Connery, Leigh Lawson og TrevorHoward. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15. Tortímandinn Hörkuspennandi mynd sem heldur áhorfandanum í heljar- greipum frá upphafi til enda. „The Terminator hefur fengið ófáa til aö missa einn og einn takt úr hjartslættinum aö und- anfömu.” Myndmál. Leikstjóri: James Cameron. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Michael Biehn, Linda Hamilton. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuö innan 16 ára. Lögganí Beverly hills Eddie Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum en nú í Regnboganum. Frábær spennu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtunin í bænum og þótt víðar væri leitaö. A.Þ., MBL.9.5. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Vistaskipti Drepfyndin litmynd með hin- um vinsæla Eddie Murphy, ásamt Dan Aykroyd og Den- holm Elliott. Endursýnd kl. 3.15, 5.30,9 og 11.15. Villigæsirnar 2 Sýnd kl. 3,5.30, 9 og 11.15. Hækkað verö. H/TT Lcikhúsið Leikfélag Akureyrar í Gamla bíói PIAF eftir Pam Gems með Eddu Þórarinsdéttur i titilhlutverk- inu. miövikudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Miðasala í Gamla biói opin frá kl. 16-20.30 daglega. Simi 11475. Munið starfshópa- afslátt. Síml 11544. Romancing the stone Ný bandarísk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvímæla- laust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd í Cinemascope og Dolby stereo. Myndin hefur veriö sýnd við metaðsókn um heim allan. Leikstjóri: RobertZemeckis. ' Aðalleikarar: Michael Doglas (StarChamber), Katheleen Turner (BodyHeat), Danny DeVito (Terms of Endearment). tsienskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verð. TÓNABÍÓ Simi 31182 Heilamaðurinn Þá er hann aftur á ferðinni, gamanleikarinn snjalli Steve Martin. I þessari snar- geggjuðu og frábæru gaman- mynd leikur hann „heims- frægan” tauga- og heilaskurð- lækni. Spennandi ný amerísk grínmynd. Isl. texti. Steve Martin, Kathleen Tumer, David Warner. Leikstjóri: Carl Reiner. Sýnd kl. 9 og 11. BMX Bandits Þrír táningar taka höndum saman um að safna fyrir BMX-torfæruhjólum. — Þeir finna af tilviljun smyglsend- ingu af talstöðvum, sem bófa- hóparætlaaðnotaviðrán.. . Endursýnum þessa frábæru spennumynd í nokkra daga kl. 5og 7. Islenskur texti. mm Simi 50249 Hið illa sem menn gjöra Hrikaleg, hörkuspennandi og vel gerð kvikmynd með harð- jaxlinum Charles Bronson í aðalhlutverki. Sýnd kl. 9. BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.