Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR 4. JULl 1985. 27 tö Bridge Þeir Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson fengu góða tölu í eftirfar- andi spili í leiknum viö Bretland á Evrópumeistaramótinu í Salsomaggi- ore á Italíu — Island sigraöi í leiknum 18-12. Nomiun A 43 V AK875 0 K86 * ÁK9 Ví.STl l< * KG765 ^ D 0 ÁDG2 * 1043 Ausruit * D98 106432 4 G865 0 + Suuuit ♦ Á102 v G9 Ó 109753 + D72 Þegar Jón og Símon voru meö spil S/N gegn Skotunum í bresku sveitinni, Coyle og Shenkin, gengu sagnir þann- ig, austur gaf, allir á hættu: Austur Suður Vestur Norður pass pass 1S dobl 2S pass 3S dobl pass pass pass Jón lét dobl Símonar standa og það reyndist vel. Eftir hjartaás út í byrjun spilaöi Simon síöan spaöa. Jón drap á ás og spilaöi meiri spaöa. Vömin fékk síðan þrjá slagi á lauf og einn á tígul. Það gerði 500 til Islands. A hinu boröinu voru Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson Stanley og Smolski. Sagnir. A/V gegn Austur Suöur Vestur Norður pass pass 1S 2H pass pass dobl pass 2S 3T pass pass 3S pass pass pass Þeir bresku fundu ekki dobliö og fengu 200 en Island vann sjö impa á spilinu. Lokastaöan á svæðamótinu í Mexíkó varð þannig: 1. Timman 12 v. 2. Nogueiras 10,5 v. 3. Tal 10 v. 4. Sprag- gett 9 v. 5. Speelman 8 v. 6.-7. Cebalo og Agdestein 7,5 v. 8. Alburt 7 v. 9,—13. Pinter, Sisniega, Browne, Qi og Romanishin 6,5 v. Skákir Balasjov, sem veiktist, strikaöar út. Á mótinu kom þessi staða upp í skák Timman, sem haföi hvítt og átti leik, og Sisni- ega, Mexíkó. .." SISNIÉGA “1»----- TIMMAN 24. Dxd7! — Hxd7 25. Hxd7 — exf4 26. Bxb5 og Timman hirti nokkru síðar drottninguna. Vann auöveldlega. ^Hvernig þroska má persónuleikann. Hvi i ósköpunum jéfur þú mér þá heimskulegu bók?” Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og s júkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik 28. júni til 4. júli er i Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og lauganiaga kl. 11—14. Sími 651321. -Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frákl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarf jarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga f rá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög* um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Lísa og Láki Eg kíki í glas á meöan þú kíkir á pels. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími51100. Keflavik: Dagvakt. Gf ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15—16 oj. 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 aUa daga GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. FæðingarheimUi Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUadagakl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjákrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: ReykjayOc, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir föstudaginn 5. júlí. Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.): Reyndu ekki aö takast á við of mikiö í dag. Það fer best á því að þú dundir þér við þaðsem þú þekkir best tU. Fiskarnú (20. febr,—20. mars): Einhverjum fmnst þú hafa hlunnfarið sig í viðskiptum og það er víst ekki alveg að ósekju. Gerðu upp máUn. Hrúturinn (21. mars—19. april): Nú er einmitt rétU dagurmn til þess að kaupa sér eitthvað fallegt. Hættu þessari sparsemi og láttu eitthvað eftir þér. Nautið (20. april—20. maí): Þú lendir í óvæntum aðstæðum á vinnustaðog veist ekki hvernig á að bregðast við. Láttu skynsemina ráða. Tvíburaraú (21. maí—20. júní): Þér bjóðast í dag alls konar gulUn tækifæri en þú skalt hafa þaðhugfast aðmaðkur getur leynst í mysunni. Krabbinn (21. júní—22. júU): Það gerist harla fátt hjá þér í dag og það er meúa að segja Uklegt að þér hundleiðist. Það eru ekki aUtaf jólin Ljónið (23. júU—22. ágúst): AUir þeir sem hafa hug á meúi háttar fjárfesUngum skulu láta U1 skarar skríða í dag. Dómgreindin í þvílíkum málum er nefnUega með besta móti. Mcyjan (23. ágúst—22. sept.): Þú ættir að sinna félagsmálum sem aUra mest í dag og reyna að láta gott af þér leiða og þá verður svo allt gott. Vogm (23. sept.—22. okt.): Þú ert bjartsýnni en verið hefur um nokkurt skeið en skalt ekki láta það vUla þér sýn er ótryggú félagar gera þér vafasamt tUboð. Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.): Sýndu djörfung og dug í erfiðu deilumáli sem þú lendú í og þú munt verða maður að meiri. Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.): Vinú þinú eru farnir að hafa áhyggjur af þvi hversu UUð þú vilt hafa saman við þá að sælda. Bættu úr því með því að heimsækja þá í kvöld. Stemgeitin (22. des.—19. jan.): Gefðu þér góðan Uma tU þess að rannsaka mál sem á.. eftir að hafa nnkil áhrif á úamUð þína. I þessu máli má eigiflanaaðneinu. tjarnarnes, sími é86230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, simi 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveitubUanú: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311. Seltjarnarnes, sími 615766. VatnsveitubUanú: Reykjavik og Seltjamar- nes, simi 621180. Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. VatnsveitubUanú: Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun sími 1552. Vestmannaeyjar, simi 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SímabUanú í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: svar- ar aUa vúka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bdan- ir á veitukerfum borgarmnar og í öðrum til- feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ameriska bókasafnið: Opið vúka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins í júní, júU og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartúni safnsins er aUa daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fúnmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrú 3ja—6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11.30. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þúigholtsstræti 27, súni 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 19. Lokað frá júní—ágúst. Aðalsafn: Sérútlán, Þmgholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sóiheúnasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12. Lokað frá l.júlí—5. ágúst. Bókin helm: SóUieimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta fyrú fatlaða og aldr- aða. Súnatúni mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrú 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11. Lokaðfrá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðú víðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—26. ágúst. / T~ W~ 5 J £ J * )0 T 12 □ TT 15 J )? )8 19 1 f 2/ ZZ 23 . Lárétt: 1 poki, 8 rólegur, 9 stiórna, 10 einnig, 12 lán, 13 miklar, 15 svar, 16 bæta, 18 skorú,’20-ruggá, 22 kind, 23 fljótin. Lóðrétt: 1 athúgar, 2 hólmi, 3 krot, 4 lúkur, 5 grjót; 6 stela, 7 æstara, 11 glápir, 14 afar, 17 mánuður, 19 öðlast, 21 korn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 jússa, 6 fá, 7 örk, 8 ótæk, 10 flýtir, 12 erta, 14 sa, 15 ris, 16 sult, 17 eðli, 18 mat, 19 róaði, 20 ái. Lóðrétt: 1 jöfur, 2 úr, 3 skýrsla, 4 sótt, 5 ati, 6 færsla, 9 klatti, ll’leið, 13 aumi, 16 sið, 17 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.