Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Síða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR 4. JUU1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Dýrahald Brúnn hestur, 5 vetra, meðalstór (144 cm), fallegur, hrekklaus klárhestur með tölti, hrein- gengur, rúmur, hágengur og vel ættaður er til sölu á mjög hagstæðu og sanngjömu verði. Hafið samband viö DVísíma 27022. H-668. 4 klárhestar til sölu, góðír viljugir hágengir töltar- ar. Einnig notaður spaöahnakkur. Uppl. í síma 34724. Angórakaninur. Nokkur 3ja og 5 mánaða dýr til sölu. Uppl. í sima 99-5959. Úrtökukeppni vegna Evrópumóts verður haldin á Víðivöllum dagana 5. og 6. júli næstkomandi. Skráningar- frestur er framlengdur til kl. 17 þann 4. júlí nk. Einnig eru ákvæði um há- markspunkta felld út. Skráningargjald er kr. 2500 pr. hest og skal greiöast viö skráningu. Skráning fer fram á skrif- stofu L.H eða í síma 29099. Undir- búningsnefnd vegna E.M. og íþrótta- ráðL.H. Tveir hnakkar og hnakkpúta til sölu. Uppl. í síma 71063 eftir kl. 18. Hjól Til sölu Kawasaki KDX175, árg. ’82, (Enduro). Nánari upplýsing- ar í síma 23704, eftir kl. 18. DBS Kombi luxe 2ja gíra reiðhjól til sölu. Verð 3.500. Uppl. í síma 81187. Tlu gíra drengjareiðhjól, upplagt fyrir 7—10 ára. Verð 3500 kr. Uppl.ísíma 71412. Lótt bifhjól - reiðhjól. Vil kaupa vel með farið létt bifhjól á 15—20 þús. Til sölu 3ja gíra Kalkoff karlmannsreiðhjól. Simi 75855 eftir kl. 19. Motocrossdekk fró Dunlop, stærðir 500-18, 510-18, og 300-21. Kawasakieigendur, athugiö, erum með varahlutaþjónustu fyrir Kawasaki mótorhjól. ÖS-umboðið, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Sími 73287. Opiö frá kl. 9—21 alla virka daga. Óska eftir MB 50 fyrir lítið. Uppl. í síma 32418. Kawasaki Mach III árgerð ’73 til sölu, mikið endurnýjað, þarfnast mótorstillingar. Verð 30.000, staögreitt 25.000. Uppl. í síma 42083. Yamaha 650 T7 óskast keypt. Uppl. í síma 82620 eftir kl. 19. Tilsölu Honda XL 350 árgerð ’74, gangfært hjól en þarfnast lagfæringar. Verðaðeins 15.000. Uppl. í sima 92-3207 allan daginn. Vorum að fó dekk, 120/90 vl8 kr. 3.900,100/90 vl8 kr. 2.600, 110/80-18 kr. 2.900, dekk fyrir XL 500 460-18 með slöngu kr. 2.800, moto- cross dekk 150/80 — 18 með slöngu kr. 3.450, framdekk MT með slöngu 1365. Karl H. Cooper og Co Njálsgötu 47, simi 10220. Hnnco auglýsir. Leðurfatnaður, leðurstígvél, leöur- hanskar, regngallar, hjálmar kr. 2.000. crossbolir, crossbrynjur, crossskór, keðjur, tannhjól, bremsuklossar, flækjur, speglar, handföng, tví- og fjór- gengisolia, demparaolía, keðjusprei, bremsuvökvi, Metzeler dekk og fleira. Hænco Suðurgötu, sími 12052. Karl H. Cooper & Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu veröi hjálma, leöurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Pirellidekkin komin, frábær dekk á hlægilegu verði. Talið við rétta fólkið. Vélhjól & sleðar, Ham- arshöfða 7, simi 81135. Vagnar Draumatjaldvagn til sölu. Colman Gettysburg m/Hondu rafstöð, stereoútvarp með segulbandi, sjónvarp, gaseldavél, vatnstankur, rafknúin vatnsdæla, tengingar fyrir vatn, rafmagn og skólp á tjaldstæðum, raflýsing, svefnpláss fyrir 4—8. Mjög fullkominn dráttarbúnaöur (USA). Uppl. gefnar í síma 97-2312. Val mað farinn Camp tourist tjaldvagn, ársgamall, góð svefnaðstaöa fyrir 6, eldavél (gas),' vaskur, skúffur. Sterkur undir- vagn fyrir malarvegina. Simi 685687, 40578. Fyrir veiðimenn Vaiðimann. Stórir ánamaðkar til sölu. Uppl. að Borgarbraut 39, Borgamesi, sírni 93- 7170. Ánamaðkar til sölu. Simi 83912. Ánamaðkar. Til sölu laxa- og silungsmaðkar. Uppl. í sima 46131 og að Þinghólsbraut 45, Kópavogi. Geymið auglýsinguna. Langaholt. Nýbyggt, rúmgott orlofsveiðihús á sunnanverðu Snæfellsnesi, 4 stór her- bergi, setustofur, 2 baöherbergi, eld- hús, fagurt umhverfi, falleg sjávar- strönd, sundlaug, lax- og silungsveiði á Vatnasvæði Lýsu. Odýrara sumarfrí en þið haldiö. Sími 93-5719. Veiðimenn. Vöðlur, veiöistangir, veiöitöskur, Blue Sheep, Francis, Black Labrador o.fl. Laxaflugur frá Kristjáni fluguhönnuði. Mitchell veiðihjól, veiðikassar, silungaflugur, verð 25 kr. stk. Verslið þar sem úrvalið er. Opið laugardaga 9- 12. Verið velkomin.Sport Laugavegi 13, sími 13508. Allt I veiðina. Gott úrval og góð merki tryggja árang- ur, Dam, Mitchell, Shakespeare, Silstar, Cortland og fleiri og fleiri, einnig vöðlur, amerískar, enskar, danskar og franskar, verð frá kr. 2.040 og flugulínur, verð frá 399. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Laxveiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi á vatnasvæöi Lýsu á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 671358 eftirkl. 18. Bátar Til sölu hraöbótur, 15 fet, 55 hestafla utanborðsvél með kerru. Uppl. í síma 94-4988 e. kl. 19. Til sölu 23 feta Mótunarbótur árgerð 1982. Vél Volvo Penta 55 ha. Fylgihlutir: dýptarmælir, VHF stöð, miðstöð. i Haffærisskírteini fylgir. Einnig 25 feta Mótunarbátur. Uppl. Skipasalan Bátar og búnaður Borgar- túni 29, sími 25554. Bótur — bill. 19 feta Shetland sportbátur til sölu. Lýsing: vél Volvo Penta 130 ha, dýptarmælir, talstöð, raf-lensidæla, lúkar, toppklæddur, svefnpláss fyrir 2—3, borð, vaskur o.fl. þægindi. Vagn fylgir. Verð 450 þús. Til greina koma skipti á t.d. Mazda 929, 2ja dyra, eða Mazda 626,5 dyra ’83—’84. Margt kem- ur til greina, má vera 150 þús. kr. dýr- ari. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 96-41570 frá kl. 9—18 virka daga. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 6, 9, 10 og 11 tn. þilfarsbátar, einnig úrval opinna báta. Lögmaður Bergur Oliversson, sölumaöur Harald- ur Gíslason. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72 Hafnarf., sími 54511. Sómi 700. Til sölu hraöfiskibátur, smíðaár 1984. Vél BMW165 ha. Fylgihlutir: tvær tal- stöðvar, útvarp, dýptarmælir, eldavél, 4ra manna gúmmibátur, oliumiðstöð. Uppl. Skipasalan Bátar og búnaður, Borgartúni 29, simi 25554. Vólartaus 6 tonna tróbótur til sölu, þarfnast viðgerðar. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 92-7583. Flug Til sölu ódýr ksnnsluvól Cessna 150 TF-KAD ný, ársskoöuð, mótorlíf 345 t. Verð 345.000. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-679. Tllsölu svifdreki af Demon gerð. Er í mjög góöu standi Uppl. i sima 38628 og 46254. Fasteignir Tll sölu ar ódýr Ibúð á góðum kjörum í sjávarplássi á Vest- fjörðum. Næg atvinna á staðnum. Gott tækifæri fyrir ungt fólk. Uppl. í síma 94-2581. Fyrirtæki Til sölu gott fyrirtæki i matvæiaiðnaöi, gott verð, góöir tekjumöguleikar, tek nýlegan bil upp í kaupverö. Uppl. í síma 76512 e. kl. 17. Sölutum ósamt húsnæði í austurbænum til sölu. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-535. Til sölu fyrirtæki i kasettuiðnaði, um er að ræða f jölföld- un fyrir útgefendur og fleira, m.a. út- gáfustarfsemi. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í sima 75083, 687240 og 18378. Verðbréf Verðbróf. Vantar mikið af vixlum og verðbréfum í umboðssölu. Fyrirframgreiðsluskrif- stofan Hafnarstræti 20. Þorleifur Guð- mundsson, sími 16223. Til sölu 4 verðtryggð skuldabréf. Hafið samb. við auglþj. DVísíma 27022. H-749. Peningamenn takið eftir. Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að selja mikið af viðskiptavíxlum. Mjög góð kjör í boði. Tilboð sendist DV sem fyrst, merkt „Vixlar 321”. Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að tryggum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Markaösþjónustan, Skipholti 19, simi 26984. Helgi Scheving. Vixlar - Skuldabróf. önnumst kaup og sölu víxla og skulda- bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verð- bréfamarkaðurinn lsey, Þingholts- stræti 24, sími 23191. Sumarbústaðir Óska eftir litlum sumarbústaö eða góðum skúr, helst við Rauðavatn eða Vatnsenda, á leigu í lengri tíma. Uppl. í síma 74838 eftir kl. 19. Hjólhýsi ó sumarbústaöalandi, ásamt landinu, til sölu, verð 150 þús. kr., selst saman, er rétt austan við Sel- foss. Uppl. í síma 44669. Antik kolaofnar. Eigum fyrirliggjandi nokkra litla kola- ofna hentuga fyrir sumarbústaöi. Allir með: hitaplötu, gleri á eldlúgu, brenna nánast öllu, gott verð og greiösluskil- málar. Ath. síðasta sending. Hárprýði, Háaleitisbraut, sími 32347. Sumarbústaður til sölu ca 1/2 tíma akstur frá Reykjavík. Gott ástand, rennandi vatn og rafmagn. Sanngjamt verð og skilmálar, ef samið er fljótt. Uppl. í síma 24753 og 666326. Óska eftir að kaupa ódýran sumarbústaö í nágrenni Reykjavíkur t.d. lélegt hús á góðri lóð. Hafiö samb. viö auglþj. DV i sima 27022. H-514. Óska eftir að kaupa sumarbústaöaland, mætti e.t.v. greiöast meö videospólum aö hluta. Hafið samb. við auglþj. DV í sima 27022. ___________________________H-661. Rotþrær, staðlaðar eða sérsmiöaöar. Flotbryggjur fyrir smábáta, vatnstankar, vatnsöflunar- tankartilneðanjarðarnota, sérsmíðað- ir. Ræsisrör, brúsar, tunnur o.fl. Borg- arplast, sími 46966, Vesturvör 27, Kópavogi. Bflaþjónusta Erum fluttir i stsarra og bjartara húsnæöi. Aðstaða tii þvotta og þrifa, viðgeröarstæði, lyfta, lánum verkfæri, ryksugur, logsuðu- og kol- sýrutæki, háþrýstiþvottatæki, bónvör- ur, olíur, kveikjuhluti o.fl. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, laugard. og sunnud. kl. 9—18. Bílkó, Smiðjuvegi 36, simi 79110. Bflaleiga Víkingur bilaleiga. Leigjum út margar tegundir fólksbíia. Opið allan sólarhringinn, sækjum og sendum. Simi 82580 og 687310. N.B. Bilaleigan, sími 82770. Leigjum út ýmsar gerðir fólks og stationbila, sækjum og send- um. Kreditkortaþjónusta. N.B. bíla- leigan, Vatnagörðum 16, R. V.S. Bilaleigan. Leigi út fólksbíla og stationbíla. Kreditkortaþjónusta. Afgreiðsla Bilasölu Matthíasar v/Miklatorg, s. 19079, heimas. 79639. Bilal. Mosfellssv., simi 666312. Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna fólks- og stationbílar, með dráttarkúlu og barnastól. Bjóðum hagkvæma samninga við lengri leigu. Sendum — sækjum. Kreditkortaþjónusta. Sími 666312. E.G. Bílaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar 78034 og 92-6626. ALP Bilaleigan. Leigjum út 15 tegundir bifreiða^ 5—9 manna. Fólksbílar—sendibílar—4X4 bílar—sjálfskiptir bílar. Hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum-sendum. ALP-Bíla- leigan, Hlaðbrekku 2, á homi Nýbýla- vegar og Álfabrekku. Simar 43300— 42837. SH bilaleigan, simi 45477, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út fólks- og stationbíla, sendibíla með og án sæta, bensin og dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4 dísil, kreditkortaþjón- usta. Sækjum og sendum. Sími 45477. Á. G. bílaleiga. Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12 manna, Subaru 4X4, sendibílar og bíll ársins, Opel Kadett. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, s. 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Granz, s. 98-1195 og 98-1470. Bilaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlið 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, sendibila með og án sæta, dísil, Mazda 323, Datsun Cherry, jeppa. sjálfskipta bíla, einnig bifreiðar með barnastólum. Kvöldsími 46599. Vörubflar Hiab krani. 4ra til 6 tonna Hiab vörubílskrani óskast í skiptum fyrir Hiab 650 AW. Til sölu á sama stað 2ja öxla vagn, 7 metra langur. Simi 97-7433. Nýir startarar i vörubíla og rútur, Volvo, Scania, MAN, M. Benz, GMC, Bedford, Benz sendibíla, Caterpillar jarðýtur, Brayt, Ursus, Zetor o.fl. Verð frá kr. 12.900. Póst- sendum. Bílaraf hf., Borgartúni 19, sími 24700. Varahlutir i vörubíla og vinnuvélar. Volvo 495 — N88 — F88 - F86 - F84. Benz 26 24 —1418 - 1513 o.fl. gerðir. Scania 56—76. MAN 19230 — 9186. Henschel. International ýtu td8B. Bröyt x2. Eigum einnig eða getum útvegað hluti í ýmsar aðrar gerðir vörubíla og vinnuvéla. Kaupum vörubíla og vinnuvélar til niðurrifs. Höfum einnig til sölu beislisvagn, Bröytgröfu og Benz 2624 vörubíl. Uppl. í síma 45500. Scania 140,110, MAN19230, 26256 og 30320, varahlutir, kojuhús, grindur, fjaðrir, framöxlar, búkkar, 2ja drifa stell, vatnskassar, girkassar, hásingar, vélar, dekk, felgur og margt fleira. Bílapartar, Smiðjuvegi D—12, símar 78540 og 78640. Til sölu vélaflutningavagn, árgerð ’83,2ja öxla, burðarþol 25 tonn. Uppl.ísíma 84449. Tilsölu Volvo N 1025, árgerð ’80, Sindra pallur, lengd 5,60. Til greina kemur að taka fólksbíl eða jeppa upp i, góð greiöslukjör. Simi 84449. MAN 30-240 6x6, árgerð ’74, til sölu. Uppl. í síma 84449. Sendibflar Til sölu M. Benz 408 DS ’70 á sama stað óskast lengri gerðin af Benz með kúlutopp eða miðlungsstór bíll með kassa. Simi 71805 eftir kl. 19. Banz 913 73 til sölu. Með lyftu og stöðvarleyfi. Uppl. í síma 41257 eftirkl. 19. Vinnuvélar Til sölu á góöu vsröi. JCB 807 B árgerð ’77 á nýjum keöjum, í mjög góðu standi CATXXx 944 hjóla- skófla árgerö ’66 á nýjum dekkjum í góðu standi. IH 3890 beltagrafa, árgerð ’78 í góðu lagi. Möguleiki að taka góðan bíl og skuldabréf og fleira upp i. Uppl. í sima 92-3159 og 92-2564 eftir kl. 19. Traktorsgrafa. Til sölu Intemational 3500 traktors- grafa árgerð ’77. Vél í topplagi. Til sýnis hjá bilasölu Vesturlands Borgar- nesi, sími 93-7677. Til sölu Liebherr beltagrafa LC 921 ’71, selst ódýrt. Sími 75682. Til sölu Ursus 1204 dráttarvél 4X4 árgerð 80.120 HB , ekinn2000tíma. Uppl. ísíma 97-1611. Til sölu Case 580 F, 4x4 árgerð ’81 með opnanlegri framskóflu og útskotsarmi, ekinn 3000 tíma. Brothamar getur fylgt, Uppl. í síma 97-1611. Varahlutir Framleiðum trefjaplastbretti á bíla, s.s. Datsun, Mazda, Opel, Taunus, Dodge, Galant, Lancer, Cortina, Daihatsu, Concord og Homet. S.E. plast, sími 31175, Súðarvogi 46. Jeppaeigendur eða jeppaðhuga- menn. Til sölu 318 cub. Dodgevél með 4ra gíra kassa. N.B. millikassi, Dana 60 afturhásing, Dana 70 framhásing, 5 stykki ónotuð super mudder dekk, með 8 gata felgum. 16,5” dekk á felgum. Einnig 4 dekk undir Unimog stærð 10,5X20. Sími: 98-1827 á kvöldin (Guðmundur). Til sölu varahlutir í Peugeot 504. Einnig óskast fram- og afturhásing og millikassi úr Willys, Jeepster ’64—’68 eöa lélegur jeppi. Sími 78041, vinna 75910. Erum að rffa: SubaruGFT ’78 Nova ’78 Bronco ’73 Saab 99 ’73 Lada ’80 Wartburg ’80 o.fl. Kaupum fólksbíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkixui Smiðjuvegi 44, E Kópavogi, símar 72060 og 72144.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.