Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 24
24 DV. FIMMTUDAGUR 4. JULI1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Húsnæði óskast Eínstaklinga- eða tveggja herbergja íbúð óskast á leigu frá 1. september eða 1. október fyrir 34 ára karlmann í góðri stöðu. Helst í mið- bæ eða vesturbæ. Stend við allt það sem aðrir lofa. Vinsamlegast hringið í síma 31281 eða 17504 á daginn. Húsasmið og málara vantar 2—4 herb. íbúð, má þarfnast mikillar lagfæringar. Skipti á 3 herb. íbúð á Akureyri athugandi. Sími 91- 71112 eftir 17:10. Erum tvð sem vantar litla íbúð (má þarfnast einhverrar viðgerðar). Hann er húsasmiöur. Góðri umgengni heitið.Uppl. í síma 78509. Reglusaman bílstjóra utan af landi vantar herbergi meö snyrtingu, helst sem næst Borgartúni. Uppl. í síma 671632 eftir kl. 19. Einhleyp kona um sextugt óskar eftir að taka á leigu íbúð í austurbænum. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 20479 milli kl. 18 og 21 á kvöldin, út þessa viku. Ungur, reglusamur karlmaöur óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með baði og aðgangi að eld- húsi, er þrifinn og reglusamur. Uppl. í síma 39829 eftir kl. 18.30. Lögfrsaðingur óskar eftir 3—4 herb. ibúð, gjarnan með húsgögnum. öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 621831. Óskum eftir 2ja—3ja herb. ibúð í miðbæ eða vesturbæ. Skilvísum greiöslum og reglusemi heitið, erum 3 í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Margrét s. 27138 og 29748. 25 óra ferðafraaðingur óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax (helst í miðbænum). Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 71756 (Fríða). 27 ára maður óskar eftir íbúð eða herbergi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað ef. Uppl. í síma 51925 eftir kl. 20. 27 ára kona óskar eftir íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 10825 eftir kl. 18. Þuriður. Tvœr stúlkur, er stunda framhaldsnám í Reykjavík, óska eftir 2ja herb. íbúö. Góð umgengni og skilvíslegar mánaðargreiðslur. Uppl. í simum 77949 og 79191. Útlend hjón (konan islensk) með 8 ára dóttur óska eftir íbúð eða svefnplássi með aögangi að eldhúsi frá 16. til 30. júlí. Uppl. í síma 22933. Lögregluþjónn i námi með konu og lítiö barn óskar eftir 3ja herb. ibúð í Austurbænum. Góðri um- gengni og reglusemi heitiö. Sími 91- 84104 og 94-3217. Reglusamur maður óskar eftir lítilU einstaklingsíbúð eða herbergi á rólegum stað. öruggar mánaðar- greiöslur og meömæli ef óskað er. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-757. Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 99-3468 fyrir hádegi og eftir kl. 19. sos. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 35575 eftir kl. 16. Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 60 ferm. í Kópavogi, laust nú þegar, góðar inn- keyrsludyr, mjög hentugt fyrir lager eða geymslu. Leigist aðeins undir þrifalega starfsemi. Sími 44954 eöa 52399. Atvinna í boði Kranamaður. Vanur kranamaður óskast. Góð laun í boði. Uppl. í sima 29922 á daginn. Bæjarútgerð Reykjavíkur: Duglegt og vandvirkt starfsfólk vantar nú þegar i pökkun og snyrtingu í fisk- iðjuveri BOR. Uppl. og umsóknir hjá starfsmannastjóra í fiskiðjuveri v/Grandagarð eða í síma 29424. Reglusamur duglegur maður óskast til sveitastarfa nú þegar, þekk- ing á starfinu æskileg. Uppl. í síma 95- 3363. Viljum ráða vanan skrifstofumann (konu) í 3—6 mánuði eða lengur. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Uppl. í síma 25933. Óskum eftir að ráða röska stúlku til starfa viö uppvask. Uppl. á staönum, Múlakaffi, Hallar- múla. Járniðnaðarmenn — vélstjórar. Viljum ráða tvo menn í loðnubræðslu á Vestfjörðum á komandi vertíð til að sjá um rekstur og viöhald. Áhugasamir, sem vilja takast á við slíkt verkefni, vinsamlegast sendi inn umsókn til DV merkt Loðnubræðsla. Kröfur um kaup og kjör fylgL___________________________ Ráðskona óskast út á land, 3 í heimili.Hafið samb. við auglþj.DVísima 27022. H-815. Sumarvinna. Okkur vantar hressa og röska stúlku nú þegar til 1. sept. við símavörslu og afgreiðslu. Uppl. gefur Stefán í síma 686144. Vanur maður óskast á jarðýtu til afleysinga. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-844. Handlangari óskast til starfa í 3—4 vikur. Uppl. í síma 22759 milli kl. 18 og 20 í dag. Óska eftir manni eða konu til þess aö sjá um bókhald og fleira í smáþj ónustuf yrirtæki. Menntun og tungumálakunnátta æski- leg. Uppl. á staðnum. Basar Hafnar- stræti 15. Nemi óskast i hárgroiðsiu. Hafið samband við auglýsinga- þjónustu DV fyrir 8. júlí í síma 27022. H-801. Leikskólinn Snlukot, Skerjafirði, óskar eftir starfsfólki, ekki yngra en 20 ára, má ekki reykja og þarf helst að hafa áhuga á heilsusam- legu lfferni. Sími 27638 á kvöldin. Afgreiðslustarf. Oskum eftir að ráða ungan mann til afgreiðslustarfa. Uppl. veittar í versluninni Laugavegi 76. Vinnufata- búöin. Stúlka óskast. Oskum eftir stúlku til afgreiðslu, ekki yngri en 18 ára, vaktavinna. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Kjúklingastaðurinn Tryggvagötu, við hliðina á Svörtu pönnunni. Kona óskast til starfa i kjötvinnslu. Nánari upplýsingar í síma 685780. Meistarinn hf. — kjötver. Sölufólk óskast, til að fara í hús og selja. Góð vara, há sölulaun í boði. Umsókn leggist inn á augld. DV næstu daga merkt ”S-813”. Kjötiðnaðarmaður og vanur úrbeiningamaður óskast til starfa. Nánari upplýsingar í síma 685780 og 34340. Meistarinn hf. — kjötver. Sölustarf — aukatekjur. Okkur vantar nokkra harðduglega sölumenn. Vinnutími á kvöldin og um helgar. Sími 12720 milli 9 og 17. Atvinna óskast Kona með mjög góða vélritunar- og íslenskukunnáttu óskar eftir vel launuðu starfi í júlí og ágúst. Uppl. i sima 30820. 17 ára strákur, nýfluttur utan af landi, óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 76496. Mótauppsláttur eða önnur trésmíöavinna óskast. Uppl. í síma 71931. Er 27 ára kvenmaður sem vantar útivinnu í sumar. Allt kemur til greina. Hringið í síma 38087 eftir kl. 19. 15ára stelpa óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í sima 46135. 35 ára kona óskar eftir atvinnu, er vön sauma- og prjóna- skap, hefur vélar. Annars kemur flest allt til greina. Hefur bílpróf. Simi 76467. 43 ára kona óskar eftir vinnu, t.d. við að sjá um kaffistofu hjá skrifstofu eða fyrirtæki. Uppl. í sima 39351 eftir kl. 17. Bamgóð stúlka óskast til að gæta 1 árs drengs 2—3 tíma á dag, helst í austurbæKópavogs. Uppi. i sima 41729. Mig vantar dagmömmu frá kl. 1—6, helst sem næst Snælandi i Fossvoginum. Simi 39380. Stúlka óskast til að gæta eins árs drengs seinni part dags og stöku sinnum á kvöldin, bý við Hlernm. Uppl.ísíma 26615. 15—16árastúlka óskast til að gæta 2ja bama, 8 mánaða og 4ra ára. 40 kr. á tímann. Uppl. í síma 31833. 13 ára bamgóð stúlka óskar eftir aö passa bam i sumar í vesturbæ. Sími 611320 og 11920. Fóstrur, fóstrur. Leikskólann í Hrisey vantar forstöðumann til starfa frá 20. júli 1985. Umsóknarfrestur er til 12. júlí. Skriflegar umsóknir er tilgreinir menntun og fyrri störf sendist á skrif- stofu Hríseyjarhrepps. Nánari upplýsingar í síma 96-61762. Einkamál 3 hressar, einstæðar mæður, sem þykir gaman að fara á skemmtun öðra hverju, óska eftir kynnum við sæmilega vel stæða karlmenn á aldrin- um 35—40 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi sem verður endursent. Heitum 100% trúnaði. Svar sendist fyrir 10. júlí merkt: „100%”. Þjónusta Pipulagnir, nýlagnir, viðhald og breytingar, löggiltur pípu- lagningameistari. Uppl. í símum. 641366 og 41909. Háþrýstiþvottur — Sandblástur. Háþrýstiþvoum eða sandblásum hús og önnur mannvirki meö 1. flokks vél- búnaði. Sérhæft fyrirtæki í þessum efn- um, gerum tilboö samdægurs. Stáltak, sími 28933, heima 39197. Háþrýstiþvottur — síianhúðun. Tökum aö okkur háþrýstiþvott með dísildrifinni vél, þrýstingur allt að 350 kg. við stút. Einnig tökum við að okkur að sílanhúða steinsteypt hús og önnur mannvirki. Eðalverk sf., Súðarvogi 7 Rvk, sími 33200, heimasímar 81525 og 43981. Verktak sf., sími 79746. Tökum að okkur m.a. háþrýstiþvott og sandblástur fyrir viðgerðir og utan- hússmálun, sprunguviögerðir, múr- verk, utanhússklæðningar, gluggavið- geröir o.fl. Látið fagmenn vinna verk- in, það tryggir gæöin. Þorg. Olafsson húsasmíðameistari. Rennur + kantar eöa almenn blikksmíði. Tökum að okkur alla blikkvinnu. Gerum föst til- boð eða tímavinna. Duglegir og vanir menn. Blikksmiðameistari. Uppl. í síma 671279 eða 618897. Altmuligman. Fagmaöur tekur aö sér smíði og viðgeröir á smáu sem stóru alla daga, nefndu það bara. Fast verð eða tilboð. Sími 616854. Ný traktorsgrafa til leigu í stór og smá verk, þaulvanir menn. Símar 50643 og 666713. Spákonur Spáseðilll Hvað er það? Hringiö i síma 37585 og leitiö upplýsinga. Ferðalög Hreðavatnsskáli Borgarfirði. Gistiherbergi, svefnpokapláss, tjald- stæði, sérréttir, réttur dagsins, allar veitingar. Veiðileyfi á Hreðavatni. Þrír salir fyrir veislur. Matur fyrir hópa. Kaffihlaðborð alla sunnudaga kl. 15.00. Hreðavatnsskáli sími 93-5011. Stjörnuspeki Framtiðarkortl Hvaö gerist næstu tólf mánuði? Framtíðarkortið bendir á jákvæða möguleika og varasama þætti. Hjálpar þér að vinna með orkuna og finna rétta tímann til athafna. Stjörnuspeki- miðstöðin, Laugavegi 66,10377. Tapað -fundið Svart seðlaveski hvarf f rá Borgartúni 28. júni með 19.000 kr. og skilríkjum Ellerts Kristjáns Stefáns- sonar. Sá sem hefur það undir höndum er beðinn að skila því gegn fundarlaun- um. Sími 37563._____________________ Sveit Viku reiðnámskeið, Þúfu, Kjós. Vikudvöl, júní, júlí, ágúst — frá laugardegi til laugardags. Laus pláss næstkomandi laugardag. Aldur 7—13 ára. Utreiðartúrar og kennsla í gerði á hverjum degi. Uppl. í síma 22997 alla virka daga og 667047 alla daga. Starfskraftur óskast i sveit, verður að vera vanur vélum. Uppl. í síma 30610. Tryggið börnum ykkar síðustu plássin að sumardvalarheimil- inu Kjarnholtum, Biskupstungum í sumar. Á hálfsmánaðardagskrá okkar eru: sveitastörf, hestamennska, íþróttanámskeið, skoðanaferðir, sund, kvöldvökur o.fl. Pantanir í símum 17795 og 99-6932. Húsaviðgerðir Húseigendur. Tek að mér smærri múrviðgerðir og annað húsaviðhald. Odýr og sérhæfð þjónusta. Uppl. í síma 71307 á kvöldin. Háþrýstiþvottur, sprunguþéttingar. Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús- eignum, sprunguþéttingar og sílan- úðun. Ath. Vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni. Komum á staðinn, mælum út verkið og sendum föst verð- tilboö. Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Símar 16189 og 616832. Verktak sf., sími 79746. Háþrýstiþvottur — sandblástur með mjög öflugum og fullkomnum tækjum. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum. Látiö fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgrímur Olafsson húsasmíðameistari. Húsprýfli. 'Viðhald húsa, sprunguviðgerðir, Isposryl 100, þýsk gæðavara. Engin ör á veggjunum lengur. Sílanúðun gegn alkalískemmdum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum og berum í, klæð- um steyptar þakrennur með áli og járni, þéttum svalir, málum glugga. Tröppuviðgerðir. Sími 42449 eftir kl. 19. Hreingerningar Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hólmbræður- hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Þvottabjörn-Nýtt. Tökum að okkur hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl- sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón- usta. Simar 40402 og 54043. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingern- ingar, teppa- og gólfhreinsun, glugga- hreinsun kísilhreinsun. Notum ábreiöur á teppi og húsgögn. Tökum verk utan borgarinnar. Löng starfs- reynsla. Símar 11595 og 28997. Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl.ísíma 74929. Gabriel HÖGGDEYFAR Amerísk úrvalsvara Þú velur þá gerð sem hentar Við eigum allar gerðir ★ Venjulega ★ Styrkta ★ Extra styrkta ★ Stillanlega ★ Gasfyllta ★ Stýrisdempara Póstsendum mm HÁBERG HF. SkeiSunni 5« — Sí mi 8*47*88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.