Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Síða 19
DV. FIMMTUDAGUR 4. JULl 1985. 19 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Fyrir ungbörn Tvíburakerra til sölu. Uppl. í síma 99-4676. Til sölu Úrvalsferð (happdrmttisvinningur) til sölu, afsláttarmiði til Mallorca, Ibiza eða Frakklands. Selst ódýrt. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H-794. Til sölu nýlegt eldhúsborð, 4 stólar og 1 kollur, úr massífri furu. Einnig bæsaöar frí- standandi furuhillur og tekk- kommóða. Selst á hálfviröi. Sími 50244. Loftpressa til sölu, frekar stór. Verð tilboð. Uppl. í síma 33968. Baldvin skemmtari og frystikista til sölu. Simi 666457. Til sölu vél sem getur plasthúðað; plaköt, bóka- kápur, verölista, teikningar o.fl. Breidd hámark 62 sm. Lengd ótak- markaö. Sími 76813 e. kl. 17. Ódýrt. Gamall vinnuskúr, sem er í Miöfells- landi, fæst gegn greiðslu auglýsingar. Þarf að flytjast fyrir sunnudag. Uppl. í síma 77748 eftir kl. 19. Til sölu Toyota prjónavól, einnig Silver Cross bamakerra. Uppl. í síma 93-6749 eftirkl. 18. Til sölu Iftill offsetprentari (teg. Roto 611), þarfnast viðgerðar, einnig stensil-framköllunarvél. Verð tilboð. Einnig til sölu gamlir en fallegir stólar sem þarfnast viðgerða. Simi 27460. Jeppa- og/eöa fólkabilakerra til sbíu, lítið notuð, vel með farin. Uppl. í síma 78810. Til sölu lógur borðstofusképur (0,40x1,65), sófaborö og smáborð úr tekki. Necchi saumavél í skáp og rúm með nýrri dýnu. Sími 22766. Trésmfðavól. Léttbyggð trésmíðavél, afréttari, þykktarhefill, sög og borstatíf til sölu, mótor er 1,5 kw. Uppl. í síma 77605 eða að Vogaseli 3, Seljahverfi. Verkfæramarkaður. Rafmagns- og loftverkfæri, handverk- færi, slípipappír, slípiskífur, millí- metra- og tommuboltar, skrúfur, skot- naglar, múrboltar o.fl. Einstaklega hagstætt verð, t.d. topplyklasett meö 18 toppum, 10—32 mm, á kr. 1.415. Hleðslutæki á kr. 1.200. Hitachi slípi- rokkur, kr. 3705, Hitachi höggborvél með electroniskum rofa, kr. 3.820. Kistill, Smiðjuvegi e30, sími 79780. Furu eldhúsborð og stólar (Ikea Rebekka) til sölu, bamarúm. Uppl. í síma 24716 eftir kl. 17. General Electric uppþvottavél og falleg, hvít hillusamstæða til sölu á hálfvirði. Simi 76720. Jámsög, jémklippur, fræsari, planslípari og rennibekkur til sölu. Get útvegað iðnaðarvélar gegn vægu gjaldi. Sími 90-45-1-577978. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 685822. 5 manna tjald til sölu frá Seglageröinni Ægi. Stór himinn (fortjald). Uppl. í síma 44986 og 18554. Hitachi hjólsög 1750 W, 2ja manna reiðhjól til sölu, þarfnast lagfæringar, einnig 10 gíra kvenreiðhjól, 4 stk. 12” felgur, 4ra gata. Sími 42841 eftir kl. 18. Póstkassar, baðinnréttingar. Smíðum fallega póstkassa fyrir fjöl- býlishús, ódýrar baðinnréttingar og ýmislegt fleira. Trésmiðjan Kvistur, sími 33177, Súðarvogi 42 (Kænuvogs- megin). Ódýrir stélstólar. Til sölu 110 notaðir, vel með famir stál- stólar með vínrauðu tauáklæði. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 43028 og 43499. Húsbyggjendur. Til sölu Elfa hillusamstæöur. Tilvalið í fataherbergi eða fataskápa. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 74321 eftir kl. 18. Strigapokar. Að jafnaði eru til sölu hjá Kaffi- brennslu O. Johnson & Kaaber striga- pokar undan kaffibaunum, verð kr. 24,80 stk. Sími 671160. Dráttarbeisli-kerrur. Smiöa dráttarbeisli fyrir allar gerðir bifreiða, einnig allar gerðir af kerrum. Fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi, hás- ingar o.fl. Þórarinn Kristinsson, Klapparstíg 8, sími 28616, hs. 72087. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590, opið 8—18 virka daga og 9—16 laugardaga. Fjölritunarvél. Oskum eftir að kaupa góða offset fjöl- ritunarvél. Uppl. í síma 39330. Óska eftir dekkjum, E 78 14, eða sambærilegum. Uppl. í sima 53808. Óska eftir aö kaupa fsskép í góðu lagi. Allt kemur til greina. Háfið samb. við auglþj. DV í síma 27022. ____________________________H-737. Óska eftir að kaupa gamian, handsnúinn grammófón. Allt kemur til greina. Góð borgun i boði. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. ___________________________H-692. Óska eftir að kaupa barnakojur barnabílstól og saumavél. Vinsamleg- ast hringið í síma 35127. Óska eftir notuðum tjaldvagni. Uppl. í sima 95-5633. Ljósabekkir. Oska eftir professional ljósabekkjum fýrir verðtryggð skuldabréf. Hafiö samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-803. Vil kaupa lítinn, ódýran isskáp, ekki breiöari en 50 sm. Uppl. í síma 671540 eða 43320. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka, gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósa- krónur, lampa, kökubox, veski, skart- gripi, leirtau o.fl. o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opiö mánu- daga—föstudaga frá 12—18. Versjun Ný fatasending. Nýjar bómullarblússur, mussur, skyrtur, kjólar, pils, buxur o.m.fl. Einnig sloppar og klútar. Hagstætt verð. Sumarfatnaður, tilvalinn fyrir sólarlandafara, stór númer fáanleg. Opið frá kl. 13—18. Jasmin, viðBaróns- stíg ogí Ljónshúsinu á Isafirði. Blómaskélinn Vegna flutninga 30% lækkun á sumar- blómum meðan birgðir endast. 20— 50% lækkun á gjafavörum og potta- blómum. Notið tækifæriö og verslið ódýrt. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2 Kóp, simi 40980. Sérpöntum húsgagnaáklæði frá Hollandi og Danmörku, fjölbreytt úrval gerða og gæða, sýnishom á staðnum. Páll Jóh. Þorleifsson hf., Skeifunni 8, simi 685822. Verkfæri: Bandariskar Miller rafsuöuvélar, vesturþýskar Mahle loftþjöppur, Red Rooster, Yokota og Eminent loftverk- færi. Gos hf., Nethyl 3, sími 671300. Iðnaöarvörur, heildverslun, Klepps- vegi 150, sími 686375. Til sölu barnavagn úr flaueli, getur einnig veriö burðar- rúm og kerra. Uppl. í síma 92-1150. Til sölu vel með farinn Brio barnavagn, notaður af einu barni. Verð 7.000. Uppl. í síma 76433. Emmaljunga tvíburakerra til sölu og 2 nýir Mothercare barna- burðarpokar. Uppl. í síma 20667 og 31488. Til sölu vel mað farinn, stór og hlýr danskur barnavagn, vín- rauður (Odder/Scan-baby). Uppl. í síma 33868 eftir kl. 17. Til sölu Skandia barnavagn, vel með farinn á aðeins 8.000, einnig Baby Björn burðarpoki á kr. 1500. Uppl. í síma 39406. Fatnaður Sparif öt og f rakki á 175 cm háan mann, til sölu, lítiö notaö. Uppl. í síma 11099. Til sölu nýr leðurjakki nr. 12—14, ásamt nokkrum pörum af kven- og karlmannsskóm. Upplýsingar ísíma 39255 og 17368. Teppaþjónusta Ný þjónusta, teppahreinsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Óskast keypt Þjónustuauglýsingar // Þjónusta STEI NSTE.Y PUSOGUN KJARNABORUN ImHM N býður þér þjónustu aina vMJ nýbyggingar aóa |Bn p endurbcstur oldrn húsnasðis og flaira. Við bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d. einingum úr steypu eða tré, járni, sperrum, límtrésbitum, þakplötum, já, hverju sem er. Við aðgum i stainataypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bsaði I vagg oggðH. Ennframur kjamaborum vlð fyrir lögnum I vaggi og g6H. Þvarmál boranna 28 mm til 600 mm. Þá sðgum við malbik og af þú þarft að léta fjarimgja raykháflnn þá tökum við það að okkur. HWir laltaat vlð að layaa vanda þlnn fljótt og val hvar sam þú art búsattur á land- inu. Graiðsluskilmálar við allra hasfl. i Fifuseli 12 1 409 Reykjavik Bílaaími 002-2183 simi 91-73747 DAU.KVÖLD 0G HELGARSIMI, 21940. Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgð þrír mánuöir. SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38, Urval ASKRIFTARSÍMINN ER 27022 “ F YLLIN G AREFNI" Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel. Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsumgrófleika. u>\ IF, SÆVARHOKDA 13. SIMI 81833. Jarðvinna - vélaleiga VÉLALEIGAN HAMAR Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaveröi. 20 cm þykkur veggur kr. 2.500,- pr. ferm. T.d. dyregat 2 x 80 kr. 4000,-. Kynnið ykkur verðið og leitið til- boða. Leigjum út loftpressur í múrbrot — fleygun og sprengingar. Stefán Þorbergsson. Símar: V. 4-61-60 og H. 7-78-23. Loftpressur — traktorsg röf ur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og spréngingar í holræsum og grunnum flötum, einnig traktorsgröfur í öll verk. tJtvegum fyll- ingarefni og mold. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíð 30. Sími 687040. Þverholti 11 - Simi 27022 hiuti VÉLALEIGA SKEIFAN 3. Símar 82715 - 81565 - Heimasími 46352. Traktorsloftpressur — JCB grafa — Kjarnaborun I allt múrbrot. STEINSTEYPUSÖGUN :{ 120 P 150 P 280 P 300 P 400 P HILTI-borvélar HILTI-naglabysaur Hrærivélar Heftibyssur Loftbyasur Loftpressur Hjólsagir Jérnklippur Sllpirokkar Rafmagnsmálningarsprautur Loft mélningarsprautur Glussa málningarsprautur Hnoðbyssur Hóþrýstidœlur Juðarar Nagarar Stingsagir Hitablésarar Beltaslipivélar Risaskerar Frœsarar Dilarar Ryðhamrar Loftfleyghamrar Lfmbyssur Tallur Ljóskastarar Loftnaglabyssur Loftkýttisprautur Rafmagns- skrúfuvélar Rafstöðvar Gólfsteinsagir Gas hitablésarar Glussatjakkar Ryksugur Borðsagir Rafmagnsheflar Jarðvegsþjöppur HILTI Pípulagnir - hreinsanir Er stíf lað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagns. Upplýsingar í síma 43879. Q - -rr7 J Stífluþjónustan -“ * -** •- Anton AAalsteinsson. Fjarlægjum stíflur. Er stíflaó? - Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍM116037 BÍLASÍM! 002- 2131.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.