Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 4. JULI1985. 31 Fimmtudagur m m JT BJT 4. juli Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Uti í heimi”, endurminningar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les(2). 14.30 Miödegistónleikar. a. Sónata fyrir tvær klarínettur eftir Giuseppe Donizetti. Dieter Klöck- er og Waldemar Wandel leika. b. Tríó nr. 1 í d-moll fyrir píanó, fiölu og seUó op. 63 eftir Robert Schu- mann. Kogan-tríóið leikur. 15.15 Af Austurlandi. Umsjón: Einar GeorgEinarsson. 15.40 TUkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 A frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Baraaútvarplö. Stjórnandi: RagnheiöurGyöa Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Sigurður G. Tóm- assonflyturþáttinn. 20.00 Leikrit: „Aríetta”, einieikur eftir Odd Björasson. Leikstjóri: Viðar Víkingsson. Leikandi: Erl- íngur Gíslason. Píanóleikur: Snorri Sigfús Birgisson. 20.30 Samleikur í útvarpssal. Símon H. Ivarsson og Siegfried Kobilza leika á gítara þrjú smálög eftir Michael Praetorius, Johann Christian Bach og Femando Car- ulU. 21.00 Misskilningur. Umsjón: Anna Olafsdóttir Björnsson. 21.30 Jazz í stúdíó citt: TónUst eftir Jukka Linkola. Höfundur og átta íslenskir hljóðfæraleikarar leika. 22.00 BókaspjaU. Aslaug Ragnars sérumþáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Slarkari, skáld og kraftamaður. Um ögmund Sívertsen. Þáttur í samantekt Vernharðs Linnets. Lesari með honum: Margrét Aðal- steinsdóttir. 23.00 Kvöldstund í dúr og moU. Um- sjón: KnúturR. Magnússon. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og Asgeir Tómasson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 Otroðnar slóðir. Kristi- leg popptónhst. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og HaUdór Lárusson. 16.00—17.00 Jazzþáttur. Stjórnandi: Vemharður Linnet. 17.00—18.00 Gullöldin. Lög frá 7. ára- tugnum. Stjómandi: Þorgeir Ást- valdsson. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. 20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: PáU Þorsteinsson. 21.00—22.00 Gestagangur. Gestir koma í stúdíó og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjómandi: Ragn- heiöurDavíðsdóttir. 22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjórn- andi: SvavarGests. 23.00—24.00 Orðaleikur. Stjómandi: Andrea Jónsdóttir. Föstudagur 5. júlí Útvarp rásI 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpiö. 7.20 Leikfiml. > Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurður G. Tómassonar frá kvbldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dag- skrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð — Jóna Hrönn Bolladóttir, Laufási, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli bróðir og Kalli á þakinu” eftir Astrid Lindgren. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 10.45 „Það er svo margt að minnast á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar. Sjónvarp Útvarp Erlingur Gislason. Útvarp kl. 20.00: Erlingur leikur einleik Útvarp kl. 22.35: Slarkari, skáld og kraftamaður — þáttur um Ögmund Sívertsen Slarkari, skáld og kraftamaður heitir útvarpsþáttur um Ögmund Sívertsen sem verður í útvarpinu kl. 22.35 í kvöld. Vernharður Linnet tekur sam- an. Þetta er stutt lýsing á ævi ögmund- ar. Hann var samtímamaöur Jónasar Hallgrímssonar og bjó lengst af í Kaupmannahöfn. ögmundur var lit- rík persóna og tók m.a. upp iðju dróttskáldanna fornu og tók að yrkja um prinsessur og konunga. ögmundur gaf út kvæðabók áriö 1832, sem liann nefndi ögmundargetu. Arið 1973 kom út ljóðabókin Skóhljóð aldanna, þar sem er úrval kvæða Ögmundar ásamt með Ijóðum eftir Olaf Ormsson. Vem- harður ræðir við Olaf og Björn Th. Björnsson. Lesari með Vernharði er Margrét Aðalsteinsdóttir. Útvarp kl. 20.30: Samleikur á gítar — íAríettuOdds Björnssonar Erlingur Gislason leikarí verður held- ur betur á f erðinni í útvarpinu kl. 20.00 í kvöld. Þá leikur hann einleik í leikriti Odds Björassonar — Aríetta. Efni leik- ritsins er á þessa leið: Einhleypur maður, sem ekki hefur tekist að losna undan áhrifavaldi móður sinnar, talar um einkamál sín við unga stúlku sem virðist vera á mörkum hins raunveru- lega og hins ímyndaða. Leikstjóri er Viðar Vikingsson og Snorri Sigfús Birgisson leikur undir á píanó. Einþáttungurinn stendur yfir í 30 mínútur þannig að Erlingur ætti að geta látið móðan mása. Boðið verður upp á samleik í ut- varpssal í kvöld kl. 20.30. Það eru þeir Simon H. Ivarsson og Siegfried Kobilza sem leika á gítar — þrjú smá- lög eftir Michael Praetorius, Johann Christian Bach og Fernando Carulli. Simon og Siegfried hafa oft leikið saman og það er ekki langt siðan að þeir ferðuðust um landið og héldu tónleika. Simon H. Ivarsson og Siegfried Kobilza. HAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS DREGIÐ 6. JÚLÍ V - ’ V 'v * 1 • : *%ipr>í 1 • . vvV.;-aV*. \ 7 s~'v'*r $! 22 glœsilegir ferðavinningar að verðmœti kr. 940 þúsund. Vinsamlegast gerið skil á heimsendum miðum. í Reykjavík er afgreiðsla happdrættisins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900. Sœkjum, sendum. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN. Veðrið Veðrið I dag verður fremur hæg suðlæg eða suðaustlæg átt á landinu, víða verður bjart veður norðan- og norð- vestanlands en í öörum lands- hlutum skýjað með köflum og smá- skúrir. I nótt fer að rigna með suð- austan kalda eöa stinningskalda suðaustanlands. Hiti verður 15—18 stig sumstaðar norðanlands en annars á bilinu 10—15 stig. Veðrið hér ogþar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 9, Höfn léttskýjað 9, Keflavíkurflugvöllur skýjað 10, Kirkjubæjarklaustur skýjaö 9, Raufarhöfn léttskýjað 7, Reykjavík skýjað 10, Sauðárkrókur léttskýjað 9, Vestmannaeyjar skýjað 9. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þokumóða 13, Helsinki skýjað 15, Kaupmannahöfn skýjaö 15, Osló rigning 16, Stokkhólmur skýjað 17, Þórshöfnþoka 10. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjað 24, Amsterdam léttskýjað 21, Berlín léttskýjað 22, Chicago skýjað 27, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 23, Frankfurt heiðskírt 24, Glasgow rigning 18, London léttskýjað 22, Los Angeles heiðskírt 25, Luxemborg léttskýjað 23, Madrid skýjað 22, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 30, Miami skruggur 29, Montreal skúr 21, New York skýjaö 26, Nuuk rign- ing 6, París léttskýjað 27, Róm heiöskírt 26, Vín léttskýjað 20, Winnipeg léttskýjaö 28, Valencia (Benidorm) hálfskýjaö28. Gengið Gengisskráning nr. 122 3. julí 1985 kL 09.15. . Eming kt 12.00 Kaup Sala Tollgengi Doilar 41,570 41,690 41,910 Pund 54,573 54,731 54,315 Kan. dolar 30,621 30,710 30,745 Dönskkr. 3,8252 3,8362 3,8288 Norskkr. 4,7620 4,7758 4,7655 Sænsk kr. 4,7604 4,7741 4,7628 1 R. mark 6,6063 6,6253 6,6083 Fra. franki 4,5033 4,5163 4,5048 Belg. franki 0,6810 0,6830 0,6820 Sviss. franki 16,3758 16,4231 16,4128 | Holl. gyKini 12,1671 12,2022 12,1778 ' V-þýskt mark 13.7109 13,7505 13,7275 ft. Ifra 0,02151 0,02158 0,02153 | Austurr. sch. 1,9514 1,9570 1,9542 • Port. Escudo 0,2403 0,2410 0,2402 | Spá. peseti 0,2398 02405 0.2401 Japanskt yen 0,16779 0,16827 0,16826 1 frskt pund , 42,990 SDR (sérstök 41,6904 j dráttarréttindu 43,114 41.8105 43,027 Sfmsvari vegr gengisskráningar 22190. BUasvning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. qr íj_ INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Raudagerði, simi 33560 —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.