Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 11
DV. FIMMTUDAGUR 4. JULI1985. 11 gsmál Viðskipti og efnahagsmál Viðskipti og efnahagsmál Núer það svart í sjávar- útvegi ff Til eru frystihús í öllum flJurucSmUm Svffl vfif rekin með hagnaði" dugir þó ekki til, vinnsian talin með 1% tap og útgerðin 6 til 10% tap „Verði ekkert að gert á næstu vikum þá stöðvast þetta a£ sjálfu sér og við föllum bara hver af öðrum,” sagði Einar Kristinsson, formaður Félags fiskvinnslumanna á Suðumesjum, nýlega í blaðaviðtali. Hann var þá að ræða um „svörtu skýrsluna” í sjávarútvegi sem mjög hefur verið í fréttum að undanfömu. I skýrslunni er dregin upp ljót mynd af stööunni. sjávarútvegsins, í kjölfar þeirra um- ræðna sem hafa verið að undanfömu í fjölmiðlum. Halldór sagði ennfremur að sjávar- útvegur væri enn að súpa seyðið af þeim miklu erfiðleikum sem vom á árunum 1982 og 1983. Skoðum þá erfiðleika aðeins nánar. Árið 1983 datt framleiðslan, í verðmætum talið, niður um meira en 200 milljónir dollara frá árinu 1981. fiskrinnslan á Suðurnesjum: Vandinn enn hrikalegri en lýst er í svörtu skýrslunni Algjör óvissa — eigið fé rýrnar „Algjör óvissa um framtíð sjávarút- vegsfyrirtækja, eigið fé rýmar, skuldir aukast, fólksflótti er brostinn á úr fisk- vinnslunni og fyrirtækin verða stöðugt verr undir það búin að tsdmivæðast.” Dökkt er útlitið. En einhvem veginn Tekjurnar duttu niður um 10 milljarða I tölum talað var sjávarútvegsfram- leiðslan 1981 í um 727 milljónum BandaríkjadoEara en var komin niður í um 503 millj. Bandaríkjadollara árið 1983. „Það segir sig sjálft að það hlýtur að hefur maður það á tilfinningunni að al- menningur á Islandi hnjóti ekki um svona tal um sjávarútveginn lengur. Hefur þetta ekki alltaf verið að fara í rúst? „Sjávarútvegurinn er rekinn með tapi. Og þjóðfélagið verður að skilja í öllum sínum kröfum að allt er komið undir sjávarútvegi hvað framtíðina varðar. Það er hann sem stendur undir allri velmeguninni, undir þessu öllu saman.” Erfiðleikarnir miklu koma við atvinnugreinina, þegar tekjur hennar skerðast um 10 milljarða króna. Og auðvitað kemur þetta við alla,” sagði Halldór. Halldór bætti því við að á móti þessu mikla falli í dollurum talið, kæmi að dollarinn hefði styrkst. „Það hefur bættstöðuna.” Vinnslan 1 % tap — útgerðin 6—10% tap árið 1983 Þannig komst Halldór Asgrímsson sjávarútvegsráðherra að orði er DV ræddi við hann nú í vikunni um stöðu En hvemig er „staðan” margfræga þessa stundina. Rætt er um að vinnslan sé rekin með um 1/2 til 1% tapi. Og von er á meira tapi i ágúst miðað við óbreyttar aðstæður, óbreytt Ár Sjáv.v.framl. í milljónum Bandaríkja- dollara „Kaupmóttur” sjáv.v.framl. gagnvart alm. innflutningi Vinnsluvirði sjáv.útv. ó föstu verði -visitala 1980=100 1975 244 55,6 55,3 1976 291 65,9 58,9 1977 417 87,5 70,9 1978 477 91,8 77,0 1979 601 94,4 89,3 1980 711 100,0 100,0 1981 727 105,2 100,8 (áætl.) 1982 570 89,8 87,3 (áætl.) 1983 503 83,7 82,1 (áætl.) 1984 520 90,0 91,7 (áætl.) 1985 spá 530 94,4 — „Þjöðfólagið varflur að skilja i öllum sínum krðfum að allt ar komið undir sjivarútvagi hvað framtiðina varðar. Það er hann sam standur undir allri velmaguninni, undir þessu öllu saman." gengi, jafnvel um 1 1/2% tap, þegar 2 1/2% kauphækkun kemur. Hvað útgerðina varðar er talið að hún sé nú rekin með þetta 6 til 10% tapi. Og sem fyrr er staðan mjög mis- munandi eftir tegundum skipa. Sagt er að minni togarar, eldri, séu með minnsta tap, þeir yngri mesta tap. Sem dæmi um hvað kauphækkunin nýja, (ASI—VSI) upp á 8 1/2% og það sem henni fylgdi, kostaði fiskvinnsluna er talið að það sé um 2 til 2 1/2% af tekjum. Þar með fór vinnslan úr um 1,5% hagnaði í fyrrgreint 1/2 til 1% tap. Til hús í öllum kjördæmum meö hagnaði Kauphækkunin siðasta kostaði út- gerðina ekki eins mikið og vinnsluna. Rætt er um tölur eins og 1%, „hallinn á flotanum” hafi aukist sem þeirri tölu nemur, sé 6 til 10%. Hafa verður í huga að hér er rætt um hið fræga „meðaltal”. Sum frystihús standa sig betur en önnur, sumar út- gerðir standa sig betur en aðrar. „Þaö eru til frystihús í öllum kjör- dæmum sem eru rekin með hagnaði,” sagði Halldór Ásgrimsson. Ekki er vit- að hve þau eru mörg. Giskað er á að svona þriðjungur til helmingur frystihúsa á Islandi sé rekinn með hagnaöi. Sveiflur milli einstakra staða „Það hljóta að vera sveiflur milli einstakra staða, það er í rauninni eðli- legt að staöan sé mismunandi eftir út- gerðarstöðum,” sagði Halldór. Sem dæmi nefndi hann Reykjavíkur- svæðið. „Þar hefur lítill þorskur komið aö landi. Og það er vitað að sá fiskur sem kemur í staðinn er dýrari í vinnslu en þorskurinn. Þetta hlýtur að hafa áhrif á afkomuna hjá útgerðarfyrir- tækjum sem vinnslustöðvum í Reykja- vík.” Hve stór er þorskurinn — hve mikill? Til viðbótar nefndi Halldór að á sumum svæðum bærist stærri fiskur að landi en á öðnun. „Það hefur mest að segja, ásamt því hve mikill þorskur berstásvæðin.” Sum svæði byggja meira á rækju- vinnslu, humri, síld og ferskfiski. Allt hefur þetta áhrif á afkomu viökomandi svæða. Einnig skiptir ekki svo litlu hvemig einstökum stöðum tekst aö samræma veiðar og vinnslu. Otgerðin vill ná í afl- ann með sem minnstum tilkostnaöi, hafa veiðiferðir sem stystar, það þarf hins vegar ekki að henta vinnslunni best. Góður árangur á Akureyri „Gott dæmi um stað sem hefur tekist mjög vel að samræma veiðar og vinnslu er Akureyri. Einhverra hluta vegna, hefur þeim tekist það betur en öðrum,” sagði Halldór Asgrímsson. Verðmæti sjóvarútvegsins duttu niöur um 200 milljónir Bandaríkjadollara órið 1983 miöað við órið 1981. Skellur upp ó 10 milljarða. Það munar um minna. Á móti kemur að dollarinn hefur styrkst. Fiskaflinn datt hressilega niður 6 árunum 1982 og 1983, það gerðu verð- mætin einnig. „Svarta" linan er þó á aukast. Við spurðum hann hversu langt væri gengið á kvótana hjá útgerðinni. „Það er verið að gera úttekt á því þessa dag- ana en það er ljóst að það er meira gengið á þá en í fyrra.” Og upp er komið vandamál sem ekki var í fyrra. Nú vantar fisk í dýrar pakkningar í Bandarikjunum, en í fyrra voru miklar birgðir af dýrum pakkningum. Meira gengið á kvótana en 1 fyrra Þegar hefur verið gengið meira á kvótana. en í fyrra sýnist ærin ástæða til að sjávarútvegurinn sé á verði, geri sér sem mestan mat úr veiðunum það sem eftir er ársins. Þetta þyðir að sjávarútvegurinn verður að vera í stakk búinn til að að- laga sig markaösaðstæðum. „Það er beinlínis skylda sjávarútvegsins að hafa sveigjanleika, ekki síður en hag- kvæmni,” sagði Halldór. „Við getum örugglega eytt miklum fjármunum í að vera með fullkomnari tæki og vinnslu í skreiðarverkun, en hvaö ætla menn svo að gera, þegar skreiðarverkunin hrynur eitt árið? Svona vandamál er við að glima.” leið upp, verðmæti fiskaflans er að Dagblað eitt árið — tlmarit hitt „Þetta er kannski svipað og menn sem reka dagblaö, þurfi að fjárfesta og skipuleggja starfsemina með það í huga að skyndilega verði þeir að breyta yfir í tímaritaútgáfu. Svona nokkuö hlýtur að vera erfitt viður- eignar. I lokin má svo minna á hve eigið fé er lítið í sjávarútvegi. En eigið fé er eignir sjávarútvegsins umfram skuldir. Það eru ekki mörg ár síðan að lítið eigiö fé skilaði aröi, þegar dæmiö gekk út aö fá sem mest lánaö og láta verðbólguna borga. Nú hefur dæmið snúist við, þeir tapa mest sem skulda mest. Fjárfest 1 hlutabréf um 1 sjávarútvegi? En hvers vegna leggur almenningur á Islandi ekki peninga sína í sjávarút- vegsfyrirtæki, fjárfestir i hluta- bréfum, og styrkir þar með eiginfjár- stöðu sjávarútvegsins? Tæplega gáfu- lega spurt, þegar staðan er alltaf „svört”. -JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.