Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Page 3
DV. FIMMTUDAGUR 4. JULI1985. 3 Líflegt fólk sem stendur afl fiskeldissýningunni í Laugardalshöll í haust, John V. Legate, framkwœmdastjóri ITFI, og Patricia Foster sölustjóri. DV-mynd Bjarnleifur. „Stórt á sér smátt upphaf’’ „Island er stórkostlegt land fyrir fiskeldi, þiö hafið heita vatniö og mikla þekkingu í sjávarútvegsmálum, kunn- iö að selja fisk, enda er fylgst meö vexti fiskeldisins hjá ykkur.” Þetta sagöi John V. Legate, fram- kvæmdastjóri breska sýningarfyrir- tækisins, Industrial and Trade Fairs International Ltd, ITFI, vegna Is- lensku fiskeldissýningarinnar 1985, sem haldin verður í Laugardalshöll í september. Fiskeldissýningin veröur sú fyrsta sinnar tegundar á Islandi. „Þetta veröur tiltölulega lítil sýning en nokk- uö sérhæfö,” sagöi John. Á milli 60 og 70 fyrirtæki sýna, þar af 30 til 40 íslensk og enn eru fyrirtæki aö bætast í hópinn. Reiknað er meö aö um 5 þúsund Islendingar sæki sýninguna. Einnig koma útlendingar, meöal annars blaöamenn sem skrifa um fisk- eldi. „Þessi sýning er í rauninni gerö sér- staklega fyrir ykkur Islendinga, ætluö mest fyrir fólk sem er í greininni eöa hefur áhuga á fiskeldi. En auðvitaðeru allirvelkomnir.” Og John bætti viö: „Allt það nýjasta xog fullkomnasta sem boöið er upp á í greininni veröur á sýningunni, öll nýj- ustu tækin. Tilgangurinn er líka aö vekjaathygliá fiskeldiá Islandi.” Þaö kom einnig fram hjá John aö sýningin er sölusýning og litiö er á Is- land sem stóran markaö vegna þess öra vaxtar sem búist er viö aö veröi í fiskeldi hérlendis á næstu árum. „Big things have little beginnings,” sagði John, eöa „allt stórt á sér smátt upphaf”. „Þið verðiö stórir í fiskeldi eftirnokkurár.” -JGH. Hjónagarðaþrætan: Boltinn hjá stúdentum — segir Finnur Ingólfsson, formaður stjórnar FS. Þurfa einhverjir að rýma íbúðir sfnar fyrir helgi? „Viö erum að ræöa okkar á milli um leigugrunninn og hvort viö munum greiöa þessar 5.280 krónur á mánuöi,” sagöi Sólveig Bjarnadóttir, íbúi á Hjónagörðum, í samtali viöDV. Enn stendur allt fast í deilu stjómar Félagsstofnunar stúdenta og íbúa á Hjónagörðum. Eins og kunnugt er hefur öllum íbúum veriö sagt upp hús- næðinu meö þriggja mánaða fyrirvara í kjölfar þrætu um húsaleiguna. Þá hefur þeim sem búiö hafa eitt ár eöa skemur og skulda húsaleigu veriö gert aö rýma íbúð sína um helgina hafi þeir ekki greitt skuld sína. Hinir, sem búiö hafa lengur á Hjónagörðum en skulda, hafa aðeins lengri frest til aö gera upp sína reikninga. I fyrrakvöld hélt stjóm FS fund meö íbúunum, þar sem þeir fyrmefndu geröu grein fyrir sínum málum. „Viö geröum fólkinu grein fyrir raun- veralegum kostnaöi viö reksturinn, meöal annars því aö leigan veröur að vera þessar 5.280 krónur til aö endar nái saman,” sagöi Finnur Ingólfsson, fomiaöur stjómar FS. „Viö sögöum þeim aö viö gætum ekki bakkað meö eina einustu krónu. Viö sögöum þeim og aö viö yröum aö losna viö þá fárán- legu leigusamninga sem þarna era nú, því yrðum við að halda uppsögnunum til streitu. Þaö virtist skilja þetta. Þaö er því alveg ljóst aö þeir sem skulda og hafa búiö þama ár eöa skemur veröa aö fara út um helginá, geri þeir ekki upp. Eg lít því svo á aö boltinn sé hjá stúdentum núna,” sagöi Finnur Ingólfsson. -KÞ Fyrirliggjandi í birgðastöð Heildregnar pípur Sverleikar: 1“ - 10“ Din 2448/1629/3 ST35 OOO o o Oooo QOo SiNDRA^ rÆ lSTÁLHF Borgartúni 31 sími 27222 / \ Flugleiðir bjóða flug og bíl í tengslum við áætlunarflug félagsins til 11 borga í Evrópu. Þessir staðir eru: Björgvin, Glasgow, Gautaborg, Frankfurt, Kaupmannahöfn, London, Luxemborg, Osló, París, Salzburg og Stokkhólmur. Ef þú vilt hafa fararstjórnina í eigin höndum, þá hentarenginn ferðamát: þér betur en flug og bíll. Það er ódýrt að ferðast um Evrópu á bílaleigubíl. Við hittum ykkur kannski í Búdapest. Fyrir þá semvilja skoöa hriminnog skiljatiannbetur LEITIÐ FREKARI UPPLÝSINGA UM FLUG & BÍL A SÖLUSKRIFSTOFUM FLUGLEIÐA, HJÁ UMBOÐSMÖNNUM FÉLAGSINS.EÐAÁ FERÐASKRIFSTOFUNUM. HEISi .. It JI is iui„ >.< li( »*..»*»

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.