Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 4. JULI1985. 9 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Tivoliborð Iteitír þetta borð en það mé note til ýmisse hluta, þessir strákar láta fara vel um sig með skóflur og blla á borðinu. Tívolíborð Vegna mistaka birtist röng mynd meö grein um dönsk útileiktæki á neyt- endasíðunni sL fimmtudag. Mynda- textinn passaði alls ekki viö þá mynd sem var í blaöinu, viö birtum því hér mynd af tívolíborðinu sem myndatext- innvargerðurvið. Tívolíborðið er eitt þeirra leiktækja sem framleidd eru af Kompan A/S sem er danskt fyrirtæki, en Á. Oskarsson & Co.ltd hefur flutt leiktæki frá Kompan inn til Islands sl. fimm ár. Við biðjumst velvirðingar á mynda- brenglinu en hér kemur sem sagt tívolíborðið. Tómatar: HEILDSÖLUVERÐIÐ HJÁ SÖLUFÉLAGINU ER 80 KRÓNUR Þau leiðu mistök urðu í umf jöllun um heildsöluverð á tómötum hjá Sölufé- lagi garðyrkjumanna að sagt var að það væri 60 krónur sem er ekki rétt heldur er þaö 80 krónúr. Leiðrétting á þessu kom reyndar í blaðinu á þriðju- dag en á annarri siðu. En til að árétta leiðréttinguna birtum við hana einnig hér. Vegna rangs heildsöluverös kom vit- laus prósentutala með í greininni um álagningu á tómötum, rétta talan er 25%, þ.e. að ef verð á tómötum er hundrað krónur og yfir þá er álagning- in 25% og yfir þar sem heildsöluverðið er 80 krónur. Við vonum aö hér með sé þessi leiðrétting komin til skila og biðj- umst aftur velviröingar á þessum talnaruglingi. SJ Úppfýsingaseöííí ! til samanburðar á heimiliskostnaði 1 Hvað kostar heimilishaldið? ! Vinsamlega scndið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi í upplésingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar i fjðlskyldu af síimu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis- I tæki. 1 Nafn áskrifanda ,----------------------------- I Heimili i i Sím’i l I l Fjöldi heimilisfólks I 1 Kostnaður í júní 1985. i Matur og hreinlætisvörur kr. i Annað kr. I Alls kr. í Heimilisútgjöldin hækkuðu í maí maí apríl Nokkur aukning hefur orðið á heimilisútgjöldum í maí frá því í apríl samkvæmt þeim seðlum sem okkur hafa borist frá áskrifendum blaösins. Landsmeðaltalstalan í apríl var 3.128 kr. í mat og hrein- lætisvörur en var 3.607 krónur í maí. Þetta er 15,3% hækkun á milli mán- aöa en útgjöldin lækkuðu á milli mars og apríl. Hæstu útgjöldin voru enn sem fyrr hjá einstaklingum en hjá þeim var meðaltalið 5.352 krónur sem er 48,4% yfir landsmeðaltali. Lægsta meðal- talið í maí var hjá 7 manna f jöl- skyldum eða 3.072 krónur. Svipaður fjöldi af seðlum barst í maí og í apríl og með mörgum seölum fengum við bréf þar sem fólk talar um nauðsyn þess að halda bókhald yfir útgjöld heimilisins því þannig sjái það betur í hvað pening- arnir fara virkilega. Niðurstaðan hjá hinum ýmsu f jöl- skylduhópum var þannig í maí: Einstaklingur 5.352,- 2ja manna fjölsk. 3.261,- 3jamannafjölsk. 3.696,- 4ramannafjölsk. 3.856,- 5 manna fjölsk. 3.333,- 6 manna f jölsk. 3.211,- 7 manna fjölsk. 3.072,- Að þessu sinni fengum við seðla f rá 29 stöðum á landinu, ef við berum meðaltalstölumar frá hverjum stað saman við tölur frá því í apríl kemur í ljós að heimilisútgjöldin hafa hækkað á 15 stöðum, lækkað á 8 stöðum en samanburðartölur vantar frá 6 stöðum. I apríl aftur á móti höfðu heimilisútgjöld lækkað á 15 stöðum frá því í mars. Niðurstaða heimilisbókhaldsins á hinum tuttugu og níu stöðum í maí var sem hér segir: maí apríl Akureyri 3.680,- 3.349- Blönduós 3.875,- 3.300,- Bolungarvík 3.569,- — Dalvík 3.706,- — Egiisstaðir 4.214,- 3.249,- Eskifjörður 3.607,- 3.909,- Grindavík 2.816,- 2.171,- Hafnarfjörður 3.135,- 3.376,- Hella 2.516,- 1.583,- Hnífsdalur 3.010,- 3.208,- Hrisey 3.172,- 2.863,- Húsavík 3.232,- 2.658,- Höfn 2.408,- _ Innri-Njarðvík 3.203,- 3.312,- Isafjörður 2.543,- 2.721,- Kefiavík 3.496,- 2.494,- Kópasker 6.040,- 3.755,- Kópavogur 5.352,- 5.419,- Neskaupstaður 3.238,- — Mosfellssveit 5.803,- — Raufarhöfn 3.745,- 2.658,- Reykjavík 3.567,- 2.769,- Sauðárkrókur 2.746,- 2.960,- Selfoss 4.012,- 3.187,- Vogar 2.393,- 2.219,- Vestmeyjar 3.022,- 3.718,- Vopnafj. 4.004,- 3.256,- Þorlákshöfn 4.610,- — Þingeyri 2.005,- 1.913,- SJONVORP SJÓNVARPSTÆKJA EKKI í VAFA. Sjónvarpsdeild, Skipholti 7, símar 20080 og 26800.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.