Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Side 29
DV. FIMMTUDAGUR 4. JULI1985. 29 Peningamarkaður Sandkorn Sandkorn Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæöur þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65—75 ára getá losaö innstæöur meö 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri meö 3ja mánaöa fyrirvara. Reikning- arnir eru verötryggðir og meö 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundiö í tvö ár. Reikningarnir eru verötryggöir og meö 9% vöxtum. Lífeyrlsbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóöum eða almannatryggingum. Innstæöur eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextireru29% ogársvöxtum29%. Sérbók fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast síöan við eftir hverja þrjá mánuöi sem inn- stæða er óhreyfö, upp í 34% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur oröiö 34,8%. Innstæður eru óbundnar og óverötryggöar. Búnaöarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 32,5% nafnvöxtun og 32,5% árs- ávöxtun sé innstæöa óhreyfö. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaöa verötryggöum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt viö. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnds vaxtaleiöréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbf* á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eöa lengur. Iönaðarbankinn: A tvo reikninga í bank- anum fæst IB-bónus. Overðtryggöan 6 mánaöa reikning sem ber þannig 31% nafn- vexti og getur náð 33,4% ársávöxtun. Og verð- tryggöan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaöarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin meö 32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvem ársfjórðung eru þeir hins vegar bornir saman viö ávöxtun á 3ja mánaöa verðtryggöum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefndá vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóösbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Húvaxta- relkning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðmn 28%. Ef tir 6 mánuöi 29,5% og eftir 12 mánuöi 30,5%. Sé tekið út standa vextir þess tímabils þaö næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%. Vextir eru bornir saman viö vexti á 3ja og 6 mánaöa verötryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færöur á Hávaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. (Jtvegsbankiun: Vextir á reikningi meö Ábót er annaðhvort 2,75% og full verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaöa verðtryggðum sparireikningi, eöa ná 32,8% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóösvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Vcrslunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júlí— september, október—desember. 1 lok hvers ■ þeirra fær óhreyf öur Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast viö mánaöarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hagstæö- asta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með, 30% nafnvöxtum og 33,5% ársávöxtum eöa á verð- tryggðum 6 mánaða reikningum meö 2% vöxtum. Sé lagt inn á miðju timabili og innstæöa látin óhreyfö næsta tímabil á eftir reiknast uppbðt allan spamaðartímann. Við úttekt fellur vaxtauppbót niður þaö tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. tbúðalánareikningur er óbundinn og meö kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Spamaöur er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miöað við sparnað meö vöxtum og verðbót- um. Endurgreiðslutimi 3—10 ár. Utlán eru meö hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Spamaður er ekki bundinn viö fastar upp- hæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarks- lán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir. Trompreikningurinn er óbund- inn, verðtryggður reikningur, sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisv- ar á ári. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýt- ur reikningurinn þeirra kjara sem betri em. Trompvextirnir eru nú 30,5% og gefá 32,8% ársávöxtun. Ríkissjóður: Spariskírteini, 1. flokkur A 1985, em bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytan- legum. Upphæðir em 5.000, 10.000 og 100.000 krðnur. Spariskírteini með vaxtamlðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin i 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau em verðtryggð og með 6,71% vöxtum. Vextir greiðast misserislega á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upphæðir em 5,10 og 100 þúsund krónur. Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C1985, em bundin til 10. júh' 1986, í 18 mánuði. Vextir em hreyfan- legir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verð- tryggöum reikningum banka meö 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5,14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskírteini, 1. flokkurSDR 1985, em bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir em 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskirteini ríkissjóðs fást í Seðlabank- anum, hjá viðskiptabönkum, sparisjóðum og verðbréfasölum. Útlðn lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir era í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti timi að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán em á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breyti- legur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftir aðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir em vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextimir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í þvi tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Dráttarvextir Dráttarvextir em 3,5% á mánuði eða 42% á ári. Dagvestir reiknast samkvæmt því 0,0903%. Vísitölur Lánskjaravísitala í júni er 1144 stig en var 1119 stig i maí. Miðað er við 100 i júni 1979. Byggingarvísitala á öðrum ársfjórðungi 1985, apríl—júní, er 200 stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miðað viö eldri gmnn. Á fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri vísitalan 185 stig. VEXTIR BflNKA OG SPARISJÚÐA1%) INNLÁN MEO SÉRKJ0RUM í i ii ! E SJA sérlista il li li ii ií íi i-í 3 JS fi Ú innlán úverðtryggð SPARISJÖOSBÆKUR Úbundm nratæáa 22,0 22,0 22.0 22.0 22.0 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 SPARIREIKNINGAR 3fa mánaöa uppsógn 25,0 26,6 25,0 23.0 23,0 23,0 23.0 23.0 25.0 23.5 6 mánaða uppsogn 29.5 31,7 28,0 26.5 29,0 29,0 29.0 295 27.0 12 mánaða uppsogn 30,7 33,0 30,0 26.5 30.7 18 mánaða uppsögn 35.0 38,1 35.0 SPARNADUR - LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuði 25,0 23.0 23.0 23.0 25.0 23.5 Sparað 6 mán. og meáa 29,0 23.0 23,0 29.0 27.0 INNLANSSKIRT EINI T16 mánaða 29,5 31.7 28,0 26.0 29.5 294) 284) TÉKKAREIKNINGAR Avísanaraðiningar 17.0 17,0 10.0 8.0 10,0 10,0 10,0 10.0 10.0 Htaupareikrangar 10,0 10.0 10,0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 10.0 INNLÁN VERÐTRYGGÐ 1.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 2,0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 6 mánaða uppsogn 3.5 3.5 3.5 3.5 3.0 3.0 3.0 3.5 3.0 INNLÁN GENGISTRYGGÐ GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkfadolarar 8.5 8.5 7.5 8.0 7.5 7.5 7.5 8.0 8.0 Sterhngspund 12,0 9.5 12.0 11.0 11.5 11.5 11.5 12.0 11.5 Vestur þýsk mörk 5.0 4,0 5.0 5.0 4.5 4.5 4.5 5.0 5.0 Danskar krönur 10.0 9.5 8.75 8.0 9.0 9.0 9.0 10,0 9.0 UTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ ALMENNIR VIXLAR 29,5 29.0 28,0 28.0 28.0 29.5 28.0 29.0 294) VIÐSKIPTAVlXLAR (forvextir) 31,0 31.0 30,5 30.5 30.5 30,b 30.5 ALMENN SKULDABRÉF 32,0 31.5 30.5 30.5 30.5 32.0 31.0 31.5 32.0 VIÐSKIPTASKULDABRÉF 34,0 33,0 334) 33.0 33,5 335 HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 31,5 30.0 29,0 29.0 29.0 30.0 31.0 31.5 UTLÁN VERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF Aö 2 1/2 ári 4.0 4.0 4,0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengn on 2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 5,0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 UTLÁN TIL FRAMLEIOSLU VEGNAINNANULNDSSÖLU 26,25 26.25 26,25 26.25 26.25 26,25 26.25 26.25 26.25 VEGNA UTFLUTNINGS SDR reéramynt 10.0 10.0 '«# 10,0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 Jón Baldviu Hannlbalsson Að þingi loknu Alþlnglsmenn nota nú tækifærið og skamma hver annan ótæpilega fyrir eitt og annað sem þeim hefur fundist mátt fara betur á þingi. Þetta hnátukast kemur einna helst fram í landsmálablöðum sem rsða nú við sína menn að þingi loknu. Sá grunur Steingrímur J. Sigfússon. lsðlst að manni að lands- feðumlr láti nú sitthvað fiakka sem þá langaði til að segja — en þorðu ekki — á þingi. 1 gsr var litillega imprað á viðtaU við Halldór Blöndal i Degi. Þar kallaði hann Eið Guðnason og Hjör- lelf Guttormsson væiukjóa. t Norðurlandi, blaði aUa- baUa í samnefndum fjórðungi, er nú viðtal við Steingrim J. Sigfússon alþingismann. Hann gripur boltann sem HaUdór gaf upp og segir meðal annars: „Alþýðubandalagið er rægt og skammað á sama tima og himpiglmpinu Jóni Baldvin er hampað i fjöl- miðium afturhaldsins.” Starf í blóma Nýafstaðlð fjórðungsmót sunnlenskra hestamanna hefur vafalaust hvatt margt hestamannafélagiii tU dáða. Það á allavega við um Gránufélagið svo- nefnda. Það félag var stofnað í kringum unghryssuna Gránu á Laugarvatni. I því eru margir gleði- og/eða hestamenn. Má að öðrum ó- löstuðum nefna þá Guð- mund Birki Þorkelsson, Baldur Oskarsson og Atla Frey Guðmundsson. Nú gerðist það á fjórðungsmótinu að Birkir ráðstafaði Gránu í marg- nefnda bjórrelð. Gerði hann þetta að öðrum félags- mönnum f orspuröum. En fregnin flaug og brugðust félagsmenn þegar hart við. Sendi forseti félagsins, Atli Freyr, þegar skeyti tU Birkis og fyrirbauð honum „að sýna Gránu”. EUa skyldi lög- bann tU koma. Afrit af skeytinu var svo sent til knapans sem skyldi sitja Gránu í bjórreiðinni. Verrl tíðindi Og áfram með Gránu! Þar sem forseta barst ekkert svar viö skeytinu, taldi hann vissara að fara upp á mótssvæðið og kanna ástand mála. En varla hafði AtU Freyr tekið sér stöðu i áhorfenda- brekkunui þegar að honum streymdu enn hryllUegri tíðindi. Hinn forstokkaði umsjónarmaður hryssunar, Birkir, hafði sumsé líka lánað Gránu undir Línu Iangsokk á kvöldvökunni. Það þýddi að merin yrði máluð svartdoppótt, ofan á aUt annað. Forseti varð nú hamslaus og steðjaði af stað tU að finna Birki. Ekkl er nákvæmlega vitað hvað þeim tveim fór á mUU, en stífar samninga- viðræður voru það fram eftir kvöldi. Hvað um það, Lina reið Gránu á kvöldvökunni við mikinn fögnuð áhorfenda. Þá hljóp hryssan einnig í bjórreiðinni og vakti þar almenna athygU fyrir flýti og frábæran hlaupastil. Að vísu var hún riðin niður í hita augnabUksins, en stóð uppaftur—alheU. Föndrar í Hagyrðingum hefur orðið tíðort um þann merkis- atburð er kona var í fyrsta sinn kjörin í stjórn SIS á siöasta aðalfundi. Það var sem kunnugt er húsfreyjan á Lómatjörn. Jón Sigurðsson í SkoUa- gróf í Hrunamannahreppi hefur þetta um máUð að segja: Frúin sýnist framagjörn, föndrar í þessu og hinu. Lyftir sér upp af Lómatjörn og lenti í SlS-hreiðrinu. Þakklæti Bjössi litU var á gangí á ströndinni ásamt ömmu sinni. SkyndUega kom stór alda og bar Bjössa tU hafs. Amman kraup í sandinn, spennti greipar, hóf augu sín tU himins og bað Guð innUega um að fá barna- barn sitt aftur. Og kraftaverkið skeði. Ennþá stærri alda skolaði Bjössa Utla á land. Amma stökk til hans og bar hann á öruggan stað. Síðan leít hún til himins og sagði höstug: „Hvað er annar skórinn hans?” Umsjón: Jóhanna Sigþórs- dóttir. Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir | NÝJABÍÓ- - ROMANCING THE STONE ★ ★ ★ | LEITIN AÐ GRÆNA STEININUM Leikstjóri: Robert Zemeekis Framleiftandi: Michael Douglas Handrit: DianeThomas Tónlist: Alan Silvestri Kvikmyndastjórn: DeanCundey Bandaríski metsöluhöfundurinn Jean Wilder, leikin af Kathleen Tumer, fær einn dag upphringingu frá systur sinni sem er haldið fang- inni í borg einni í Columbíu af tveimur skuggalegum náungum sem vilja komast yfir fjársjóðskort sem Wilder hefur verið sent. Wilder á sér engra kosta völ og lítið um annað að rasða fyrir hana en að skella sér tU Suöur-Ameríku með kortið og freista þess að bjarga systur sinni úr prísundinni. Hún fer til Suður- AmerUcu þar sem um líf hennar er setið af mörgum sem sækjast eftir kortinu. Hún hittir Jack Colton sem hjálpar henni í gegnum mestu vandræðin og síðan rekur hver hættan aðra. Þau komast í kast við alls kyns glæpalýð auk eiturslangna og krókódíla og ákveða síðan að reyna að sitja ein að auðæfunum. Þetta var söguþráður Romancing the Stone sem hefur þaö meðal annars til síns ágætis aö prýða sal Nýja bíós og hefur verið ein af best sóttu myndunum vestanhafs á síðasta ári. Kannski ekki nema von, ævintýramyndir í stíl við Indiana Jones og svipaðar myndir virðast ekki síöur eiga upp á pallborðið hjá okkur Islendingum en Könum. Myndin er ekki síður gamanmynd en ævintýramynd því kátbrosleg atvik í myndinni eru mörg. Þá er vel haldið á spöðunum hvað varðar úrvinnslu því hver hættan rekur aðra og ekki var óalgengt að sjá bíógesti fóma höndunum í spenningi eða hlæja að skondinni setningu hjá söguhetjunni. Annars mælir mynd þessi að mestu meö sér sjálf því að óalgengt er aö myndir séu sýndar jafnlengi og Ævintýrasteinninn. Kathleen Tumer og Michael Douglas leika parið sem allt snýst um. Tumer er kannski ekki alveg jafneftirminnileg og í Body Heat sem Austurbæjarbíó sýndi fyrir tveimur árum, en góð samt. Michael Douglas virðist vera mjög vandur að vali sínu á kvikmyndum og leikur hann helst ekki í nema myndum sem hann framleiöir sjálfur, en svo er um þessa mynd. Frosti Eiðsson. ★ ★ ★ ★ Frábær ★ ★ ★ Góð ★ ★ Miðlungs ★ Léleg O Afleit V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.