Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Qupperneq 4
4 DV. FIMMTUDAGUR 4. JULI1985. Tíðindalítið á millisvæðamót Eftir tvær hörkuspennandi um- ferðir á millisvæöamótinu í Biel var eins og eitthvaö væri fariö aö draga af skákmönnunum í gær er þriöja umferð var tefld. Sjö skákum af níu lauk meö jafntefli og engri skák þurfti aö halda áfram um kvöldiö. Stysta jafnteflið var milli Sókólov og Ljuboivic, þaö varö aöeins 14 leikir þó svo aö staðan iðaöi af möguleikum. I öörum skákum var reyndar barist af krafti en jafnteflis- draugurinn sveif yfir sviöinu. Urslit þriðju umferöar uröu þessi: Jansa—Short jafnt Vaganjan—Seira wan j af nt Andersson—Sax jafnt Van der Wiel—Quinteros 1—0 Sókótov—Ljuboievic ja&it Gutman—Partos jafnt Lí—Pólúgaévskí j af nt Rodriguez—Margeir jafnt Torre—Martin 1—0 Lagði ekki í drekann Margeir og aöstoöarmennirnir áttu loks rólegan dag eftir biðskáka- regn fyrstu dagana. Kúbanski stór- meistarinn Rodriguez treysti sér ekki í bardaga við drekann ógurlega og tefldi vartega gegn Sikileyjarvöm Margeirs, afbrigði sem kom upp í skák aðstoðarmannanna á alþjóða- mótinu í Vestmannaeyjum. Margeir valdi leiö sem talin er gefa erfitt tafl en Rodriguez missti niður frum- kvæöiö og tafliö leystist upp í jafn- tefli. Enn á Margeir biöskákina viö Jansa, þar sem hann á peöi meira og einhverjar vinningslíkur þó jafn- teflislíkumar séu meiri. Margeir gaf í gær biðskákina úr fyrstu umferö gegn Vaganjan. Aö loknum þremur umferöum hefur hann því hálfan vinning og biöskák, sem tefld verður ídag. Hollendingurinn Van der Wiel hélt uppteknum hætti frá því í 2. umferð er hann rúllaði Sax upp. Nú var Quinteros fómardýriö og rétt eins og Sax slapp hann aldrei úr byrjuninni. Van der Wiel hefur þá 2 1/2 vinning ræuan 11 1 1 I 1 1 1 \ m Hf ᧠& a b C d e f 9 h Nafn/þjtóUind $tíí?\ 1 Z 5 4 5 6 7 & 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 1 t\arún,5vává AM Vii o\ 0 O 2 V.Kjna AM U65 \ 'k 'k 3 Torre, Uwíum 5M 2535 1 O 4 Sbkolov, Scvit 5M 2555 1 / h 5 V.a.WlelfHollandí SM 1520 •lz / / 6 Andcrzon, evMóó 5M 2590 h 'k •k 7 Vaganjan, Sovél 5M 2625 / 1 h S Tekk,vakíu 5M 2560 1 •k 9 Hcártguas.Kúba f»M 2505 0 •k <k 10 úatwan/Tsntel An 2465 1 h 1 11 'Vartte, 5t»í65 AM 1425 0 ‘k h n Marc)érVétun>$cn AM 2550 0 l/z 13 5hí>tt. EnoUwdi 5M 2575 'k 0 h Vt 5 etrawan. ftandar: 5M 2570 '/1 'k 'k 15 Sax, VnQverýalandíSH 2535 0 0 k 16 &uínterv$, fby, tínu SH 2525 0 0 17 Jjubotevtc, Oúa. 5M 2615 h 1 V* 1» 'V'oUxaacvtlcu Sovét 5*1 2600 1 0 Staðan ef tir þrjár umf erðir. og er efstur ásamt Sókólov, Gutman ogVaganjan. Spánverjinn Martin lék af sér peöi gegn Torre og þá hrundi staðan. Aðrar skákir vom fremur viöburöa- snauðar. Andersson reyndi að svíöa Sax, sem komst loks á blaö eftir tvö töp í fyrstu umferðunum. Pólúgaévskí komst ekkert áleiöis meöKínverjann, Vaganjan—Seiraw- an var jafntefli eftir 29 leiki í enskum leik en Short tefldi franskt og hélt jöfnu eftir svolitlar þjáningar. Sigur í 20 leikjum Áður en við rennum yfir skák Mar- geirs skulum viö líta á skák dagsins. Hvítt: VanderWiel. Svart: Quinteros Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6. Bg5 e6 7. f4 Db6 8. Dd3 Rbd7? Skák Jón L Ámason Síöasti leikur Hollendingsins var óvenjulegur því venjulega er leikiö drottning til d2. Samt átti svartur aö hiröa „eitraöa peöiö”. Kvíguskapur leiöir til erfiörar stööu því staða drottningarinnar hindrar aö hann nái aö losa um sig með framrás b- peösins. 9. 0-0-0 Be7 10. Dh3 Rc511. e5 dxe5 12. fxe5 Rd5 13. Bxe7 Rxe7 14. Bd3 Bd715. Dg3Rxd3+ Ekki 15. - 0-0 16. Bxh7+ Kxh7 17. Dh4+ og riddarinn fellur. Nú kemst hrókurinn aftur á móti í sókn- ina eftir þriöju linunni. 16. Hxd3 0—017. Re4 Kh8 18. Rf6!gxf6? Skömminni skárra er 18. — h6. Nú veröur Quinteros mát. 19. Dh4 Rd8 Aöalhótunin var 20. Hh3 og mátar. 20. Hg3 — og svartur gafst upp. Hann er varnarlaus gegn 20. Dg4 og máti niöriág7. Jafntefli hjá Margeiri Hvitt: Amador Rodriguez Svart: Margeir Pétursson Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. h3 g6 Ekki má hann gerast gírugur og leika 4. — Rxe4?? vegna 5. Da4+ og riddarinn fellur. 5. Bd3 Bg7 6. Bc20—07. d4 I skákinni Bragi Kristjánsson — Jón L. Ámason á alþjóðamótinu í Vestmannaeyjum varö framhaldiö 7. 0—0 Rc6 8. Hel Rd7! og svartur náöi góðri stööu. 7. — cxd4 8. cxd4 d5 9. e5 Re410.0—0 Rc611. Rc3 Bf5 Hinn möguleikinn, 11. — Rxc3 12. bxc3 f6 er áreiðanlega betri. 12. Re2! Eftir þetta lenda svörtu mennirnir í erfiöleikum. Á ólympíumótinu í Þessalóníku lék Browne nú 12. — f6 13. exf6 Hxf6 gegn Marjanovié en eftir 14. Rf4 á hvítur mun betri stööu. Til greina kemur einnig Rf4 í 13. leik. Margeir kýs að hörfa, sem er vitur- leg ákvöröun. 12. — Bd7 13. Rf4 e6 14. Hel Rb4 15. Bbl Da5 16. a3 Ra6 17. Bxe4 dxe4 18. Rg5Bc619. Bd2? Rodriguez sást yfir næsta leik svarts. Eftir 19. Rxe4 Bxe4 20. Hxe4 Hfd8 á svartur peði minna en hann er ekkiángagnfæra. 19. —Dd8! Hótar riddaranum og d-peðinu og jafnar taflið. 20. Rxe4 Dxd4 21. Bc3 Dxdl 22. Haxdl Bxe4 23. Hxe4 Hfd8 24. Hxd8 Hxd8 25. Hd4 Hxd4 26. Bxd4b6 Gutman er næstur — oghérvarsamiöumjafntefli. I dag eiga flestir skákmennimir frí nema hvaö Margeir og Vlastimil Jansa tefla áfram biöskák sína úr annarri umferö og þeir Eugenio Torre frá Filippseyjum og Miguel Angel Quinteros, Argentínu, tefla frestaða skák sína úr fýrstu umferð. Quinteros var seinn fyrir og mætti ekki til leiks á tilsettum tíma. Fjóröa umferðin veröur svo tefld á morgun. Þá teflir Margeir meöhvítu gegn einum af efstu mönnum móts- ins, Lev Gutman frá Israel. Hann kom nokkuö á óvart með sigmm í tveimur fyrstu umferöunum en náöi svo aðeins jafntefli gegn stigalægsta manni mótsins, Partos, í gær. Aðrir sem leiða saman hesta sína á morgun eru Martin—Sókótov, Lí — Torre, Van der Wiel — Ljuboievic, Andersson — Quinteros, Vaganjan — Sax, Jansa — Seirawan, Rodriguez — Short og Partos — Pólúgaévskí. -JLA/-IJ. í dag mælir Dagfari í dag mælir Dagfari í daq mælir Dagfari Það er gaman að fylgjast með breytingunni sem verður á mannlifi á götum Reykjavikur þegar sólln nær að skina. örgustu fýlupúkar veröa fast aö þvi brosmildir og karl- menn á öllum aldri snúa sig hér um bfl úr hálsliðnum, svo uppteknir eru þeir af þeim sæg faliegra stúikna sem fyUa götur borgarinnar. 1 Austurstræti er iöandi mannlíf og blómleg viðskipti stunduö meö aUt mUli himins og jarðar. Á slikum dögum nennir fólk ekki aö rifast um bensínhækkanir né einkaskóla, enda aUir hvort sem er sammála um aö verðhækkun á bensíni sé af hinu illa en einkaskólar af hinu góða. Það er eiginlega hvergi nema í fjöi- miðlunum sem menn hafa ekki tekið nótis af góða veörinu. Sjónvarpið streitist viö að haida mönnum fyrir framan skjáinn með gyUiboðum um dýraUfsmyndir um vatnasjáldruna og DaUas. Útvarpið reynir að gera enn betur með því aö bjóöa upp á Mirjan HeUn söngkeppni frá Helsinki, tveggja ára hljóðritun. TU að tryggja að þeir sem hafa stolist út í sóiina sofni nú ekki með bros á vör, er svo dembt nútíma- tónUst yfir landslýö frá klukkan 23 tU miðnættis. Þeir sem hafa haldið út að Samtök á samtök ofan hlusta á útvarp eða horfa á sjónvarp í aUt gærkvöld ættu svo sannarlega skUið aö fá kross næst þegar sliku verðurútdeUt. En af fréttum útvarpsins í gær- kvöldi var sú frétt mest að sauðfjár- bændur væru að stofna samtök tU að efla útflutning á lambakjöti. Þessi frétt lýsti af ævintýralegri bjartsýni sem bætti upp annan drunga út- varpskvöldsins. Á sama tima og kjötfjöilin hlaöast upp í nálægum löndum ætla íslenskir sauöfjár- bændur aö mynda samtök tU að efla útflutning á kjöti. Það eina sem skyggir á annars ánægjulega frétt var að það vantaöi það sem viö á að éta. Hver á aö borga mismuninn á framleiðsluverði og út- fiutningsverði? t sjáifu sér skiptir engu hvort það er liðónýtt sölukerfi SlS eða nýstofnuð samtök bænda sem flytja út meðan þjóðinni er ætlaö aö borga. Hitt er svo annað mál aö kunnáttumenn um mat segja að íslenska lambakjötið veröi ekki Ijúffengt að ráði fyrr en það sé komið í hendur erlendra matreiðslu- meistara. Þar heri okkar kjöt af öUu öðru lambakjöti. En það er samt engin von tU þess að útlendingar séu reiðubúnir að borga það verö sem kostar að framleiða kjötið. Ánnars hafa bændur verið duglegir við að stofna samtök. Nú eru tU sam- tök kjúklingabænda, svínabænda, refabænda, kúabænda, sauðfjár- bænda og eflaust eru tU samtök kaninubænda. Jafnvel mætti hugsa sér að stofnuð hefðu verið samtök súrheysbænda og þurrheysbænda þótt ekki fari hátt. Auðvitað sýnir þetta að heUdar- samtök bænda hafa misst öU tök á stéttbmi og nú reynir hver að bjarga sér sem best hann getur þegar komið er að þeirri endurskipulagningu sem óhjákvæmUega verður að fara fram í iandbúnaðinum. Það er kannski ekki furða þótt bændur séu uggandi um sinn hag eftir setningu nýju fram- reiðsluráðslaganna og svo á vist að hætta að lána út á dráttarvélar. Kannski næst verði stofnuð samtök dráttarvélabænda. En þetta var nú útúrdúr sem þó hefur orðið tU að ieiða hugann að nauðsyn á stofnun útvarps- og sjón- varpsstöðva sem ekki beina kröftum sínum gegn sólinni heldur geri sitt tU að létta mönnum geð. Dagfari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.