Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.1985, Qupperneq 16
16 DV. FIMMTUDAGUR 4. JULI1985. íþróttir iþróttir íþróttir Boniek samdi við Roma — en Tonihno Cerezo er farinn frá félaginu Pólski landsliösmaðurmn Zibigniev Boniek, sem varö á dögunum Evrópu- meistari meö Juventus, helur nú yfir- gefið félagið og gengið til Uðs við Roma. Það var stjórnarformaður Roma sem sagði frá fréttinni á blaða- mannafundi í gær. Hinn 29 ára landsliðsfyrirliöi samdi tn þriggja ára við liðið frá Rómaborg. „Fljótt eftlr að ég hugleiddi þann möguleika aö yfirgefa Juventus þá kom Roma upp í hugann. Það skiptir mig engu þótt liðið taki ekki þátt í nein- um Evrópukeppnum á næsta keppnis- timabUi,” sagði Boniek. Tveir „útlendingar” aörir eru nú í herbúðum Roma en aðeins tveimur erlendum leikmönnum er leyft að spila í senn í hverju félagi í ítölsku deildinni. Þeir tveir er samningsbundnir eru Roma nú eru Roberto Falcao og Tonihno Cerezo en báðir hafa leikið meö brasiUska landsUðinu. Cerezo farinn frá Roma en Conti verður kyrr „Aðems tveir erlendir leikmenn eru leyfðir og fyrst að Roma kaupir Zibigniev Boniek frá Juventus þá er ekki lengur piáss fyrir mig. Ég mun ekki leika með ítölsku iiðið á næsta keppnistfmabUi heldur f BrasiUu,” sagöi BrasUíumaðurinn Tonihno Cerezo, sem lék með ítalska félaginu Roma. Lengi leit út fyrir að félagi hans hjá liðinu, ítalski landsUösmaðurinn Bruno Conti, færi til meistaranna Verona en ekkert varð úr þeim kaup- um. Roma hækkaði boð sitt og samdi viðleikmanninntilþriggjaára. -fros Þróttur:Val- uríkvöld sigraði Einn leikur var háður f D-riðli 4. deUdarinnar í fyrrakvöld. Reynir, Árskógsströnd vann öruggan sigur á SvarfdæUngum, 3—0, og voru öU mörkin gerð í fyrri háifleik. Staðan í riðUnum er því þessi: Reynir, Á 5 4 0 1 12-4 12 Hvöt 6 4 0 2 13—7 12 Geislinn 4 2 11 13-4 7 SvarfdæUr 5 2 1 2 6—7 7 Skytturnar 5 2 0 3 10-10 6 Höfðstrendingur 5 0 0 5 3—25 0 Swansea við gjaldþrot „Möguleikar okkar að komast hjá gjaldþroti eru mjög Utlir. Ef málum verður ekki bjargað á fimmtudag (í dag) getur allt farið í strand. Við eigum að greiða laun á föstudag og það eru engir pentagar tU. Ég er á móti því að etahver utan félagstas greiði iaunta en ef það verður ekki gert getur stjórn deUdafélaganna komið f máUð og við eigum þá á hættu aö öllu verði lokað,” sagði formaður Swansea City, Wtaston Rees, f gær. Swansea, eitt af fjórum liðum frá Waies, sem leikurí ensku deUdakeppn- inni, rambar á barmi gjaidþrots. Tókst með naumindum að halda sæti sínu í 3. deild í vor. 1981-1983 lék liðið í 1. deild. Féllí 2. deild 1983 og í 3. deild 1984. -bsfm. Síðustu leiklrnir i 16-liöa úrslitum bikarkeppni KS! verða háðlr í kvöld. Þá mætast 1. deUdarUð Þróttar og Vais og hefst viðureignta klukkan 20. Etan leikur fer fram f Njarðvík. Þar mæta heimamenn Keflavík. Einar með níustiga forskot — í Grand Prix keppninni Etaar Vilhjálmsson er nú stigahæsti frjálsfþróttamaðurtan eftir að fimm Grand Prix mót. Stig eru gefta fyrir besta árangur. Einar hefur náð 34 stigum sem er niu stigum meira en tékkneski krtaglukastartan Imrich Bugar og 5.000 metra hlauparinn Doug Padttla hafa náð. Etaar hefur þó lýst þvi yfir að hann sé ekki að reyna að sigra í Grand Prix keppntani, aðalat- riöið sé að ná sættau í Rómaborg. 1 öðru sæti í spjötkasttau, á eftir Etaari, sem hann tryggði sér með öðru sættau í Stokkhólmi í fyrrakvöld, er Bandaríkjamaðurinn Tom Petranoff sem hefur 18 stig. Þrír spjótkastarar fylgja síðan á eftir með niu stig hver en það eru þeir Uwe Hohn, Mike Barnett og Oleg Pakhol. -fros. Einar í 4. sæti — á heimsafrekaskránni fspjótkasti Uwe Hohn, Austur-Þýskalandi, er í nokkrum sérflokki meðal spjótkastara í ár etas og hann var í fyrrasumar. Etaar VUhjálmsson er i fjórða sæti á afrekaskránni í ár en bestir eru. 1. Uwe Hohn, A-Þýskal. 2. Zdenek Adamec, Tékk. 3. Dag Wennlund, Svíþjóð 4. Etaar Vilhjálmsson 5. Bob Roggy, USA 6. Tom Petranoff, USA 7. Roaid Bradstock, Bretl. 8. Viktor Jevsjukov, Sovét 9. Klaus Murawo, A-Þýskal. 10. Steve Pearson, Bretl. 96,90 92,94 92,20 91,84 91,70 91,56 91,40 89,88 89,88 88,76 -hsím Dregið ídag Dregið verður í Evrópumðti í knattspyrnu í dag í höfuðstöðvum Evrópuknattspyrnusam- bandsins í Sviss. Sem venja er fá tslendingar réttinn á þremur iiðum til þátttöku, það er islandsmeistarana sem i þessu tilviki er ÍA, bikarmeistarana Fram og liðið sem varð í öðru sœti isiandsmótsins, Val. Mörgum mun þykja Evrópumótin með daufara móti i ár vegna fjarveru ensku lið- anna sem dæmd voru í bann í kjöifar óláta enskra áhangenda á leik Liverpool og Juvent- us sem ieikinn var i Beigíu i maí. -fros Guðmundur Torfason var mikið í sviðsljóstau í leik Fram og Víktags. Þama er hann í baráttu við Jón Otta, marl ^ *™**■“ ™™ "™" Ti RaðaðefstíHMriðla! FIFA með tillögu um sex þjóðir ■ Allar líkur era á að heimsmeist- I urum ttaliu, Vestur-Þýskaiandi, - Frakklandi, Póllandi, BrasUíu og | Mexíkó verði raðað í efsta sæti i riðl- tunum sex á heimsmeistaramóttau í knattspyrnu í Mexíkó 1986 — það er Ief þessi lönd komast i úrsUtakeppn- taa. Frakkland og PóUand hafa enn I ekki tryggt sér rétt. * Forseti FEFA, alþjóða knatt- | spyrausambandstasjJoaoHavaiange _ kom i einkaertadum tU Mexíkó á | sunnudag og lét þá framkvæmda- nefnd HM i Mexíkó hafa Usta með jjicmu nivi nöfnum fyrrgretadra landa sem lik- “ legust iandanna tU að vera raðað í | riðlana. Lcikið verður í 12 borgum í > HM í Mexikó—borgum sem eru í 500 | tU 2200 metra hæð yfir sjávarmáL ■ Mexikó-borg í mestri hæð og þar I verður úrsUtaleikurtan í lokta. I Á HM á Spáni 1982 urðu ttalia, V-1 Þýskaland, PóUand og Frakkland i I fjórum efstu sætunum, Frakkland * Evrópumeistari 1985, svo ekkl j kemur á óvart að FIFA ætiar þeim . efstu sæti i riðlunum ásamt BrasUiu | og gestg jÖfunum Mexikó. -hsímj KA fór vel í gang í seinni hátfleiknum Frá Stefáni Araaldssyni, fréttaritara DV á Akureyri: KA átti í htau mesta basU er Uðta mættust í 16-liða úrsUtum bikar- keppninnar í gærkvöldi. Etaherja- menn náðu forystunni í leUmum, 2—1, en Akureyrtagunum tókst að snúa taflinu við og sigra, 4—2. Leikurtan var slakur lengst af þrátt fyrir mörkta sex. Á sjöundu minútu náði Bjarni Jóns- son forystunni fyrir KA eftir að hann hafði fengið boltann á markteig eftir homspyrnu Hinriks Þórhallssonar. Vopnfirðingar gáfust ekki upp og jöfnuðu níu mínútum seinna er Baldur Kjartansson skoraöi með fösíu skoti utan teigs, 1—1. Baldur var síðan aftur á ferðinni átta mínútum seinna er hann skoraði stórglæsilegt mark, viðstöðulaust skot fyrir utan teig. Gestimir fengu siðan upplagt tækifæri til að auka muninn er Kristján Davíðs- son komst í dauðafæri en skot hans fór hárfínt framhjá. Fyrri hálfleikurinn leiö án fleiri marka en eftir aðeins fimm mínútna leik í þeim síðari jafnaöi Hinrik Þórhallsson eftir að hafa fengið boltann einn og óvaldaður inni í vítateig Vopnfirðinga. KA-menn sóttu mun meira en færin voru þó aldrei mörg. Jón Kristinsson skoraði þriðja mark KA á 73. mínútu er hann fékk boltann í opnu færi eftir að annars ágætur markvörður Einherja hafði bmgðið sér í skógarferð. Síðasta mark leiksins kom síðan er ein mínúta var til leiksloka. Njáll Eiðsson sendi þá bolt- ann inn fyrir vörn Einherja á Hinrik Þórhallsson sem skoraöi örugglega. Njáli Eiðsson, Þorvarður Þorvarðs- son og Erlingur Rristjánsson vom mjög traustir hjá liði KA. I liði Einherja bar mest á Baidri Kjartanssyni sem reyndist varnar- mönnum KA óþægur ljár í þúfu. Þá átti Helgi Asgeirsson mjög góðan leik auk IHreggviðs markmanns. I KA: Þorvaldur örlygsson, Jón Kristjánsson, Friðfinnur Helgason, Sæmundur Sigfússon, Eriingur Kristjánsson, Njáll Eiðsson, Bjami Jónsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Tryggvi Gunnarsson, Hinrik Þórhalls- son, Ámi ÞórFreysteinsson. Einherji: Hreggviður Ásgeirsson, Aðalbjörn Björnsson, Einar Krist- bergsson, Helgi Ásgeirsson, Snorri Rútsson, Stefán Guömundsson, Guðjón Antonsson, Baldur Kjartansson, Kristján Davíðsson, Olafur Ámason, Steindór Sveinsson. Það vakti nokkra athygli að eina skiptingin í leiknum var hjá dómara- tríóinu. Þóroddur Hjaltalín dæmdi leikinn í fyrri hálfleik en fann síðan til meiösla í síðari hálfleiknum. Tók þá við hlutverki hans Kjartan Tómasson er verið hafði línuvörður en Þóroddur skellti sér á linuna. -fros. Enn einu sinni gloi gegn Framíbiki Það er varla að maður eigi orð I spyraunni þessa dagana. Sem fræ síðustu leikjum sínum i 1. deildinni gærkvöldi varð engta breyttag á. Þí tvivegis í leiknum tveggja marka i hátt tókst leikmönnum liðstas að tap vegari í lokta eftir framlengdan leil keppni KSt. Nokkuð sem margir bjt staðan var orðta 2:0 Viktagum i vil o Víkingar voru betri aöilinn í byrjun leiksins og spiluðu ágætis knattspyrnu. Þeir sóttu nokkuð að marki Fram og uppskáru mark á 23. minútu leiksins. Andri Marteinsson skoraði markið meö stórglæsilegu langskoti töluvert fyrir utan vitateig. Knötturinn datt óverjandi í markhornið framhjá Friðrik Friðrikssyni. Víkingarskoruðu síðan annað mark eftir tólf mínútur. Einar Einarsson gaf þá góða stungu- sendingu inn fyrir vöm Fram á Aðal- stein Aðalsteinsson sem vippaði knett- inum laglega yfir Friðrik í markinu. Staðan því orðin 2:0 og nú héldu margir að Framarar væru sprungnir á limminu. En annað átti eftir að koma i Ijós. Litlu munaði að Omar Torfason skoraði gott mark með skalla tveimur mínútum siðar en knötturinn fór í Magnús Jónsson á marklínunni. Fleira markvert átti sér ekki stað í fyrri hálf- leik. Guömundur Torfason átti eftir að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.