Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 19
DV. MIÐVIKUDAGUR17. JULl 1985. 19 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Strigapokar. Aö jafnaöi eru til sölu hjá Kaffi- brennslu O. Johnson & Kaaber striga- pokar undan kaffibaunum, verð kr. 24,80 stk. Sími 671160. Dráttarbeisli — kerrur. Smiða dráttarbeisli fyrir allar geröir bifreiöa, einnig allar geröir af kerrum. Fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi, hásingar o.fl. Þórarinn Kristinsson, Klapparstíg 8, simi 28616, hs. 72087. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sniöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur i öllum stæröum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 685822. Blindraiðn—körf ugerð. Brúöuvöggur, margar stæröir, hjól- hestakörfur, bréfakörfur, krakka- körfur, stólar, smákörfur og þvotta- körfur, tunnulag. Ennfremur barna- körfur, klæddar eða óklæddar á hjól- grind, ávallt fyrirliggjandi. Blindra- iðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Brúnt plusssófasett tii sölu, 3+2+1, á 10.000 kr., rúmdýnur, lítiö notaðar, og barnarimlarúm. Uppl. í síma 76257. Mjög gott 6 manna tjald úr segldúk til sölu, einnig til annaö gamalt, gainlir stólar og fleira. Upp- lýsingar í síma 34210. Frystigómar. Til sölu frystigámar í góöu standi. Greiösluskilmálar. Uppl. í síma 687266, kvöldsími 79572. Nýleg, stór gólfmotta, vönduð og falleg, 2x4 m, ljós, meö brúnu munstri, afar þétt ofin. Áhuga- samir hringi í síma 12729. Frimerki til sölu, seljast ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 686297 e.kl. 18. Tviskiptur, grænn isskápur til sölu, stærð 135x60 cm, hillusam- stæða meö skúffum og 2 skápum, dökk- urviður. Sími 34923. Súgþurrkunarblásari frá Landssmiöjunni (Hll) til sölu. Uppl. í síma 93-5746. Passap Duomatic prjónavél og boröstofuhúsgögn, skápur, borð og 6 stólar, til sölu. Uppl. í síma 51923 eftir kl. 18. Frystikista. Til sölu 300 lítra frystikista frá . Heimilistækjum hf. Uppl. í síma 34730. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, simi 686590, opið 8—18 virka daga og 9—16 laugardaga. Seglbretti i úrvali. Mikiö úrval nýrra og notaöra segl- bretta. Þurrbúningar í sérflokki, tökum notuð bretti upp í ný. Sími 21179 frá 16—22.00. Seglbrettaskólinn Naut- hólsvík. Hjónarúm, með nýjum dýnum og 2 náttborð til sölu, einnig svefnsófi með skúffum undir og rúmgóöur eikarskenkur. Odýrt. Sími 41264 eftir kl. 18. Vegna brottflutninga: furusófasett, tvö borð, ný Elan skíöi, 1,95 cm, +bindingar og skór, Saab 96 árgerð 1974. Uppl. í síma 994689 milli kl. 19 og 20. Notuð tjöld til sölu á góöu verði. Uppl. gefur Jón. Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónasson- arhf.Sími 83222. Reprómaster. Sjálfvirkur reprómaster til sölu af gerðinni Eskofot 6000. Tilboð sendist til DV merkt RPR-85. Nánari upplýsingar í símum 10397 og 31386 á kvöldin. Offsetfjölritari af geröinni Rex-Rotary 1502 til sölu. Einnig á sama stað til sölu blekf jölrit- ari af gerðinni Rex-Rotary 450. Tilboð sendist til DV merkt OFF-85. Nánari uppl. í símum 10397 og 31386 á kvöldin. Notuð eldhúsinnrétting með AEG eldavél og viftu, vaski og blöndunartækjum til sölu. Uppl. í síma 73574 eftir kl. 19 á kvöldin. Djúpsteikingarpottur til sölu, grillbroiler, buffpressa og 24 loftljós á 250 kr. stk. Uppl. i síma 686838, Bjarni eða Jón. Singer saumavél til sölu, 2ja mánaða gömul. Verð 10—11 þús. kr. Uppl. í síma 75592. Hústjald til sölu, ársgamallt, lítið notað, af Trio gerð, frá tjaldbúðunum Geithálsi. Sími 35225 e. kl. 20. Rennibekkur og yfirbekkur til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 12169 eftirkl. 18. Djúpsteikingarpottur til sölu, grillboiler, hamborgarapressa og buffpressa. Uppl. í síma 686838, Bjarni eða Jón. 12 strengja Yamaha gítar, mjög vel með farinn, í tösku til sölu ásamt 6 strengja Yamaha gítar, 1 equalizer JGV SEA 80 og tölva, MZ 80 K.Sími 37378. Nýr 2 manna svefnsófi, 14.000, Lúndía hillusamstæða með skrifboröi, 9.000, Ignis ísskápur með sér frystihólfi, 7.000. Uppl. í síma 14657 á kvöldin. Loftpressur: Til sölu loftpressur. 200 ltr/mín. lph, 300 ltr/mín. 3ph, 3000 ltr/mín. 3hp. Vél- ' kostur hf. Skemmuvegi 6, símar 74320 ,og 77288. Hreinlætistæki. Hreinlætistæki tU sölu á verulega lækk- uðu verði. Uppl. í síma 72291 e. kl. 18. 2 isskápar, 20” litsjónvarp,frystikista og eldhús- borö og stólar til sölu. Uppl. í síma 33358 á kvöldin. Offsst fjölritunarvál. Til sölu er Rex-Rotary 1501 offsetfjöl- ritunarvél ásamt framkallara. Uppl. í síma 25120. Rúnir ljósritunarstofa. Álstigi — borðsög. Góöur álstigi til sölu, einnig borðsög, 2 hestöfl, hvorutveggja lítið notað. Uppl. í síma 46589 e. kl. 16. Óskast keypt Óska eftir að kaupa, sólarlampa (WE Sunstream) og nudd- pott. Uppl. í síma 99-2520. Óska eftir að kaupa Weapon dekk og felgur, mega vera slitin, eða 900x16 dekk, slitin en ófúin, eiga að notast undir heyvagn. Uppl. í síma 994068. Fimmtán til átján ha. dísilvél óskast til kaups. Uppl. í síma 93-5746. i Verslun Baðstofan Ármúla 36 auglýsir: Arabia og Selles salemi með setu, 10 geröir frá 7.147. Handlaugar, 24 gerðir frá 1.796. Bette baðkör frá 8.481. Schlafe blöndunartæki og sturtu- búnaður. Saiernissetur, sturtutjöld og stangir. Baðstofan, hreinlætistækja- salan, simi 31810. Óskum eftir, tilboöi í veitingarekstur á útihátíðar- svæði Borgarfjaröar um verslunar- mannahelgina 2.-5. ágúst nk. Réttur áskilinn til aö taka hvaða tilboöi sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 93- 5185. Blómaskálinn Vegna flutninga 30% lsdtkun á sumar- blómum meðan birgðir endast. 20— 50% lækkun á gjafavörum og potta- blómum. Notið tsddfærið og verslið ódýrt. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2 Kóp, sími 40980. { Teppaþjónusta Leigjum út teppahretnsivélar og vatnssugur. Tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Vélaleiga E.I.G. Vesturbergi 39, sími i 72774. Teppastrekkingar- teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Sími 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Teppahreinsivólar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingur um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland—Teppaland, Grensásvegi 13. Fyrir ungbörn Ný barnafataverslun. Notað og nýtt, vefnaðarvara, sala, kaup, skipti. Geislaglóö, Grundarstíg 2,sími21180. Stór barnakerra til sölu, vel meö farin. Uppl. í síma 78775. Óska eftir Silver Cross barnavagni. Uppl. í síma 54497. Fatnaður Brúðarkjólar. Til sölu 2 glæsilegir brúðarkjólar með slöri nr. 36 og 38. Uppl. í símum 78824 og 43840. Stretsbuxur ó 3ja—8 ára, gott verð. Sími 36548. Heimilistæki Vil kaupa stóran isskáp, og stóran frystiskáp eöa -kistu. Sími 74575. Til sölu litið notuð Electrolux frystikista TC800 219 .Uppl. í síma 54647 eftir kl. 17. Húsgögn - Furuhjónarúm, mjög fallegt og traust, tæplega eins árs, til sölu. Verð ca 15.000. Til sýnis að Rauðagerði 10 eftir kl. 20. Gott sófasett meö hörpudisklagi til sölu. Uppl. í síma 16016 eftirhádegi. Duo svefnsófi frá Pétri Snæland til sölu, hægt að hafa tvíbreiðan. Uppl. í síma 37466. Hljóðfæri Yamaha DX7 synthesizer og Rhodes rafmagns- píanó til sölu, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 994554, Hveragerði. Hljómtæki Hljómtæki - Hljóðfæri. Urval af góðum tækjum, t.d. hátölur- um, aldrei betra úrval. Ath. tökum einnig söngkerfi og hljóðfæri í umboös- sölu, eigum ágætt úrval af mixerum og fleira. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Video Hagstætt verðl Við leigjum vönduð VHS videotæki, ódýrt. Munið tilboöiö okkar, tæki i heila viku á aðeins 1.500 kr. Sendum og sækjum. Bláskjár, sími 21198 milli kl. 18 og 23. Til sölu 2 videotæki: Akai VS1E0, 6 mánaða, verð 35.000, staðgreitt, Sharp VC8300, tæplega tveggja ára, verð 25.000 staðgreitt. Sími 45170 e.kl. 17. Skemmtilegt JVC vídeóupptöku- og sýningartæki til sölu. Lítið og létt. Selst vel undir raun- virði.Uppl. í síma 12555 til kl. 17 og í símum 45814 og 50311 eftir kl. 18. JVC nýtt stereo myndbandstæki til sölu. Uppl. í síma 41184. Video-Stopp. Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Urvals mynd- bönd, VHS, tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni. Elvis Presley í af- mælisútgáfu. Afsláttarkort. Opið kl. 08-23.30. Videotækjaleigan sf., simi 672120. Leigjum út videotæki, góð þjónusta, hagstæð leiga. Vikuleigan aðeins 1450. Sendum og sækjum ef óskað er. Opið alla daga frá kl. 19—23. Reynið við- ;;skiptin. j Videotækill Borgarvideo býður upp á mikið úrval af videospólum. Þeir sem ekki eiga videotæki fá tækið lánað hjá okkur án endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1, sími 13540. Opið til kl. 11.30. Videomyndavélaleiga. Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur- minningar um börnin og fjölskylJuna eða taka myndir af giftingu eða öörum ; stóratburðum í lífi þínu þá getur þú leigt hina frábæru JVC videomovie hjá Faco, Laugavegi 89, sími 13008, kvöld- (og helgarsími 29125,40850 og 76627. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta DAG.KVÖLD 0G HELGARSÍMI, 21940 Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgð þrír mánuðir. SKJÁRiNN, BERGSTADASTRÆTI 38, JARÐVELAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 T raktorsgröfur Dróttarbilar Broydgröfur Vörubilar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum efni, svo sem fyllingarefni (grús), gróöurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tilboö. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Jarðvinna - vélaleiga VÉLALEIGAN HAMAR Brjótum dyra- og gluggagöt á einingaverði. 20 cm þykkur vsggur kr. 2.500,- pr. ferm. T.d. dyragat 2 x 80 kr. 4000,-. Leigjum út loftpressur i múrbrot —fleygun og sprengingar. Stefón Þorbergsson Símar: V. 4-61-60 og H. 7-78-23. TR AKTORSG R AFA TIL LEIGU á kvöldin og um helgar SÍMI73967 Þverholti 11 — Sími 27022 Traktorsgrafa til leigu í stór og smá verk, kvöld- og helgarvinna. Sími 40031. IpSP ' HfT STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR , í ALLT MÓRBROT > *• j Alhliða véla- og tækjaleiga , it Flísasögun og borun ik' Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 72460 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. a OPIÐ ALLA DAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.