Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 22
22
DV. MIÐVIKUDAGUR17. JULI1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði í boði
Til leigu 3ja herbergja
íbúð frá 1. ágúst fyrir einstakling.
Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni. Til-
boð sendist DV merkt Hliðar.
Til leigu
í efra Breiöholti lítil 4ra herbergja
íbúö, leigist frá byrjun ágúst nk. Tilboð
sendist DV merkt „Efra-Breiðholt”.
Húsnæði óskast
2 reglusamar skólastúlkur
utan af landi óska eftir 2—3ja herb.
íbúð, helst sem næst miðbænum, mikil
fyrirframgreiðsla getur komið til
greina. Uppl. í síma 99-3828.
Reglusöm,
ábyggileg 23ja ára stúlka óskar eftir
lítilli íbúð í Reykjavík, 1. ágúst eða 1.
sept. Uppl. í síma 92-8033.
Leiguskipti.
Reglusamur námsmaður óskar eftir
einstaklings eða 2ja herb. ibúö i
skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Vest-
mannaeyjum frá 1. sept. Sími 98-1220
og 98-1137.
Læknanemi og snyrtifræðingur
óska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu. Uppl.
í sima 687034 milli kl. 19 og 22.
Kornmarkaðurinn, Skólavörðustig,
óskar eftir 2—4 herb. íbúð miðsvæðis í
Reykjavík fyrir starfsmann sinn (þrjú
eru í heimili). Uppl. í síma 11288 og
37677 á kvöldin.
Hjón með 3 börn
óska eftir 3—4 herb. íbúö strax í lengri
tíma. Raðhús eða einbýli kemur líka til
greina. Fyrirframgreiðsla. Sími 53883
e.kl. 19.
Miðaldra, reglusöm hjón
óska eftir íbúö í ca 3—4 mán. frá 1.
okt. Uppl. í síma 35818 e.kl. 20.
25 ára stúlka
óskar eftir íbúð, heimilishjálp kemur
til greina, hefur góð meðmæli, vön
heimilishjálp. Uppl. í síma 21691.
Ung kona,
með barn óskar eftir 2ja herbergja
íbúð í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla.
Uppl.ísíma 82812.
3ja manna fjöldkylda
óskar eftir góðri leiguíbúð fyrir 1. sept.
næstkomandi. Fyrirframgreiösla ef
óskað er. Uppl. í síma 46053.
Tvær stúlkur frá Akureyri
óska eftir 2—3 herb. íbúð í Hafnarfirði
frá 1. sept. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 81638.
Ung hjón með 5 mánaða telpu
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í
Reykjavík. Uppl. í síma 16616.
Ungt par með eitt barn
og annaö á leiðinni óskar eftir 2—3ja
herb. íbúö, einhver fyrirframgreiðsla.
Sími 671346.
Systikini utan af landi
óska eftir að leigja 2—3 herb. íbúö á
Stór-Reykjavíkursvæðinu í vetur eða
til lengri tíma. Uppl. í síma 93-6177 kl.
20-21.
Ungt, reglusamt par
með eitt barn óskar eftir 2ja herbergja
íbúð á höfuöborgarsvæðinu. öruggum
mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma
91-687092 og 96-24909.
Barnlaust par óskar
eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð,
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Nánari uppl. í síma 21685.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir bilskúr
eða litlu geymsluhúsnæði, æskilegast í
Langholts-, Heima- eða Laugarnes-
hverfi (ekki skilyrði). Uppl. í síma
31488.
i Ármúla til leigu
frá 1. ágúst 500 m2 á jarðhæð, 700 m2 á
götuhæð og 200 m2 á 2. hæð. Leigist í
heilu lagi eða skipt. Tilboð merkt
„Nýborgarhúsið” sendist DV.
Lísa og
Láki