Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 26
26
DV. MIÐVIKUDAGUR17. JULl 1985.
Sumarbústaðaeigendur
Kynnum nýja franska ofna í sumarbústaði, brenna bæði
kolum og timbri.
Til sýnis í verslun K. Auðunssonar, Grensásvegi 8.
Kæling hf.,
Langholtsvegi 109,
símar 32150 og 33838.
KVENSKÓR
Stærðir 37-42. Verð kr. 1.536,00
Póstsendum
Laugavegi 1 — Sími 1-65-84
Þjóðarbókhlaða.
Tilboð óskast í innanhússvinnu í Þjóðarbókhlöðunni við
Birkimel. Stærðir helstu verkþátta: 'llögn í gólf 9250 m2,
einangrun í grind 1170 m2, blikksmíði 4500 kg, málun
5300 m2, rör 1500 m, 2 loftræsisamstæður. Verkinu skal
vera lokið 1. apríl 1986.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000
kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 13. ágúst 1985 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Fyr8tir med fréttirnar
alla vikuna
Úrval
við allra hœfi
w
W
<
Q
■B
FAST
A BLAÐSOL
LS-
Góða ferð!
Á
Athafnamenná Djúpuvík:
í FISKIRÆKT OG
HÓTELREKSTRI
Frá Regínu Thorarensen, Gjögri:
Fyrir nokkrum misserum keypti
Magnús Hannibaisson M. síldarverk-
smiöjuna á Djúpuvík í Strandasýslu og
ætlaöi að setja upp fiskirækt, en eins og
maður veit gengur seint aö fá lán og
annað til þess.
Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er
Ásbjörn Þorgilsson. Ég skrapp til
Djúpuvíkur um helgina aö skoöa hiö
nýja cg fríska hótel sem risiö er hér í
Ámeshreppi en aldrei hefur veriö angi
af hóteli. Ég Mtti hótelstýruna, Evu
Sigurbjömsdóttur. Hún sagði aö það
hefði átt aö vígja Mð nýja hótel 17. júní
síðastliðinn en þaö væri ekki búiö enn-
þá því rafmagnsmenn hafa verið aö
verki þar síðastliönar þrjár vikur og
voru rétt að ljúka því.
Hlutafélagið Magnús Hannibalsson
keypti Kvennabraggann á Djúpuvík af
Kaupfélagi Strandamanna í fyrra en
þar er hótelið til húsa. Er aö myndast
þarna gott hótel meö íslenskum hús-
gögnum, skemmtilegri setustofu og
danssal. Eldhúsið er einnig á neðri
hæöinni og þar fékk ég góöar veitingar.
Hótel Djúpavík er 200 fermetrar aö
stærð. Uppi eru átta tveggja manna
herbergi meö góöum rúmum og veru-
legum húsgögnum, ailt í ljósum stíl.
Ýmis félagssamtök hafa heimsótt
Hótel Djúpuvík og gist þar þrátt fyrir
aö ekki hafi allt veriö fullfrágengið.
Allir gestir hafa rómaö góögeröimar
sem þar hafa verið á boöstólum. Vilji
er allt sem þarf hefur oft verið
sagt. Þaö er hægt að segja meö
sanni aö þetta unga fólk sem stendur
aö Magnúsi Hannibalssyni er búið aö
gera mikið en á líka margt eftir ógert.
Vonandi kemst fiskiræktin í fram-
kvæmd hjá hinu áhugasama fólki.
: .... 1111 1111 '
Fjórtán á
hestum yf ir
Snæfjalla-
„Þetta var erfitt feröalag, en
allir vom himiMifandi og ánægöir
aö leiðarlokum,” sagði Gísli
Hjartarson á Isafirði, en hann var
fararstjóri 14 manna hóps sem fór í
10 daga ferð um Vestfiröi ríðandi á
hestum. AIls voru 44 hestar með i
ferðinni.
Hópurinn lagöi af staö frá Bæjum
á Snafjallaströnd viö Djúp þann 28.
júní og lá leiðin yfir Snæfjallaheiði
til Grunnavíkur í Leirufirði. Þaðan
var riðið inn Hrafnsfjörö, yfir
Skorarheiöi, niður í FurMjörö á
Ströndum, austur eftir þeim til
Djúpuvikur og þaðan yfir Tré-
kyllisheiöi ofan í Steingrímsfjörð.
Á næturnar voru hestamir alltaf
geymdir í rafmagnsgirðingu sem
hópurinn flutti meö sér. En nóttina
í Steingrímsfirðinum vildi svo illa
til að hestamir sluppu úr
girðingunni. Héldu þeir sem leið lá
yfir Steingrímsfjarðarheiði og
niður í Isafjörð, augljóslega með
heimþrá. Þar voru þeir fangaðir af
heimamönnum en ferðamennimir
komuakandiáeftir.
Ur Isafiröi var loks riðið yfir
Glámuheiði til Dýrafjarðar. Þessi
leið var fjölfarin á Sturlungaöld en
hún hefur ekki verið riöin af hóp
síðan 1892. Að sögn Gísla gekk
ferðin þama betur en hann hafði
þorað að vona. Mestan Muta
leiðarinnar mátti fara á snjó með'
þvíaðþrasðaskafla.
Hestamennirnir, sem tóku þátt í
þessari ferð, voru frá Bolungarvík
og Isafirði, 9 karlar og 5 konur.
________________________JKH.
„Alnæmi mun
liprara en
ónæmis-
tæring”
„Mér finnst orðið alnæmi mun
liprara en ónæmistæring. Auk þess
finnst mér styttingin OT, sem oft
sést í fyrirsögnum blaðanna alveg
ótæk. Onæmistæring er þrísamsett
orö og því er raunar ekkert skrítið
að blaðamenn reyni aö stytta orðið,
einkum í fyrirsögnum,” sagði Guð-
mundur Sigurðsson, aðstoðarland-
læknir i samtaU við DV.
I bæklingi sem landlæknisem-
bættið gaf nýlega út. er fyrr-
nefndur sjúkdómur nefndur
ahiæmi. Pestin, sem á erlendum
málum er kölluð AIDS, hefur verið
kölluð ýmsum nöfnum hérlendis.
Fróðir menn um málefni þetta
fjöUuðu um máUð og var ákveöið,
að ónæmistæring væri besta nafnið.
En nú kemur landlæknir með
bækling og kallar sjúkdóminn
ahiæmi. Hefur landlæknir þá gert
upp hug sinn í þessu máU?
„Hvað varðar þennan bækling
höfum við gert upp hug okkar. Hins
vegar erum við hér ekkert æðsta
vald i orðanotkun landsmanna. En
þar tU ekkert betra finnst köUum
við sjúkdóminn alnæmi,” sagði
Guðmundur Sigurðsson.
-KÞ
Jónas Jónsson leiðsögumaður og Hallgrimur Dalberg ráðuneytisstjóri
með stærsta laxinn sem komið hefur úr Norðurá í sumar. Félagarnir
veiddu hann í Berghyl og vó hann 18 pund.
mxm DV-mynd G. Bender
Urrmi:
8,5 punda í Laxá
i Mývatnssveit
—góð veiðiíVeiðivötnum
„Ofsalega gott veður og nóg af
fiski að vaka um allt, við fengum 5
sUunga og sá stærsti var 4 pund,”
sagði Agnar Sverrisson, en hann var
að koma úr Veiðivötnum við fimmta
mann. „Fiskurinn hefur víst tekið
betur núna en oft áður og má veiða í
öUum vötnum. Þaö hefur best veiðst í
Hraunsvötnunum og þar hafa veiðst
10 punda fiskar stærst. Fossvatn,
stóra og litla, hefur gefið ágætlega og
2—5 punda fiskar hafa veiðst þar.”
Við fréttum af veiðimanni sem
fékk nýlega 30 faUega sUunga í Veiði-
vötnunum og tóku þeir alUr 18
gramma tóbý, svartan.
„Það er aUt gott aö frétta héðan,
en veiðin er kannski ekki eins góð og
verið hefur, enda kalt og rigning
núna. Það eru bæði Islendingar og
útlendingar við veiðar héma núna og
þetta eru margar flugutegundir sem
urriðinn tekur,” sagði Hólmfríður
Jónsdóttir er við leituðum frétta af
urriðasvæðinu. „Það hafa veiðst 1900
urriðar og sá stærsti sem veiðst
hefur veiddist ekki hjá mér heldur í
Geirastaðalandi og var 8,5 punda. ”
Við heyrðum eina góða úr Skaga-
firði um daginn, en eins og menn vita
er leikhópur Þjóðleikhússins í leik-
ferð um Norður- og Austurland. I
hópnum eru veiðiáhugamenn og
renndu þeir fyrir fisk eins og gengur
og gerist. Tveir þeirra fóru í heiðar-
vatn eitt og veiddu. Þegar heim var
komið var farið að spyrja frétta um
veiðina því að enga silunga komu
þeir með heim. „Jú, við misstum eina
sjö fiska og svo gáfum við bænda-
konu þessa þrjá sem við veiddum,
góða silunga og fallega.” Eða
þannig, eða bara ekki orö um þaö
meira. G. Bonder.
Þeir eiga að vera á öllum aldri,
veiðimennirnir, og á myndinni
heldur Sverrir Ingi Gunnarsson á
fyrsta silungnum sínum sem hann
veiddi nýlega.