Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 10
10 DV. MIÐVIKUDAGUR17. JULl 1985. „Eg var á uppleið í fyrir- tækinu — orðinn varaforseti — en þá lagði ég til að við breyttum kókbragðinu ..." 'imt Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Af heimsins voldugasta markaði: Rugby og ef na- hagsmál krauma á Nýja-Sjálandi Á þessu eina ári, síöan David Lange, forsætisráöherra á Nýja- Sjálandi, vann yfirburðakosninga- sigur sinn, hefur Nýja-Sjáland veriö allnokkuö í sviösljósinu sem hefur brunniö á Nýsjálendingum mismun- andi heitt. Styggði Bandaríkjastjórn Ríkisstjóm verkamannaflokksins tók þá afstööu til kjarnorkuvopna sem styggöi mjög Bandaríkjastjóm. Og á þessu sama ári hefur hún einnig knúiö í gegn róttækar efnahagsum-1 bætur sem þó mælast misjafnlega fyrir eins og allar efnahagsráö- stafanir. — En í einu máli hefur hún ekki fengiö fram vilja sinn. Það snýst um heimsókn nýsjálenska rugby-liðsins til Suöur-Afríku. Verkamannaflokkurinn nýsjálenski er lítt hrifinn, eins og margir aðrir, af kynþáttastefnu S-Afríkustjórnar og vill sem minnst samneyti hafa við S-Afríku á meðan aðskilnaöarste&ian ríkir. En S-Afríka á eitt besta rugby- knattleikslið í heimi og Nýsjálend- ingar þykjast nokkuð góöir líka og þaö er erfitt aö stía í sundur slikum kempum sem óöfúsir vilja etja kappi hvorir við aðra. — Nýsjálenska liðið, sem á aö vera skipað blökkumönnum einvörðungu, hefur veriö kyrrsett meö dómsúrskuröi en forráöamenn rugby-íþróttarinnar hafa samt ekki fengist til aö aflýsa ferðinni. Fleiri kjörtímabil Lange hefur sjálfur lýst stjórnar- stefnunni á þann veg að hún miöist viö langa stjómarsetu en ekki aðeins eitt kjörtímabil sem er þrjú ár á Nýja-Sjálandi. Aö vonum eftir aöeins eitt ár eru mörg þau mál sem hæst bar í kosningabaráttunni óleyst enn- þá. Sum þeirra þykja þó svo brenn- andi aö fréttaskýrendur telja aö þau gætu valdið því aö kjörtímabil Langes veröi aldrei nema þetta eina. Kjamorkuvopnamáliö er eitt af. því sem síöan hefur risið upp og ekki er séð fyrir endann á ennþá, því aö Lange hefur einsett sér aö leiöa af- stööu sína í því máli í lög. Nefnilega bann viö því aö kjarnorkuknúin eða kjamorkuvopnbúin herskip fái aö> koma til Nýja-Sjálands. Snurða á varnarsamtitarfið Sambúö Nýja-Sjálands og Banda- rikjanna hefur verið stirð síöan Umsjón: Guðmundur Pétursson og Hannes Heimisson stjóm Lange aftók aö leyfa banda- rísku herskipi að heimsækja Nýja-. Sjáland, þegar Bandaríkjastjóm vildi ekki víkja út af þeirri stefnu sinni aö upplýsa ekki hvar hún hefur kjamorkuvopn sín. Vildi hún þvi hvorkf neita eöa jánka því hvort kjarnavopn væru um borð í herskip- inu. Bandaríkjastjóra fyrtist við af- stöðu Lange og viðbrögö hennar hafa orðið til þess að afturkippur er hlaupinn í 34 ára gamalt vamarsam- starf ANZUS (Astraliu, Nýja- Mestu markaðsmistökin skattalækkunum og minnkandi verö- bólgu. Um miöjan júlí voru birtar hag- stofuskýrslur sem sýndu met í greiösluhalla á einum ársfjórðungi og mestu verðbólguaukningu (á ársfjóröungsgrundvelli) sem um get- ur á Nýja-Sjálandi síðan 1947. Fyrri ríkisstjóm haföi innleitt verðstöðvun og launafrystingu og bundið lánavextina en stjórn Lange hefur gefið þaö flest aftur frjálst. Fjármálastjómin hefur viðurkennt aö óhjákvæmilega hljóti verðbólgan að aukast og vextir aö hækka í kjöl- farið en bendir á aö í staðinn aukist hagvöxtur, minnki atvinnuleysi og hallinn á fjárlögunum minnki meö lækkandi útgj öldum þess opinbera. Aukið fylgi á ný Efnahagsstefnu Lange var kennt um þegar flokkur hans tapaöi, í aukakosningum í síöasta mánuöi, þingsæti sem hingað til hefur þótt full- komlega tryggt verkamannaflokkn- um. Sú kosning bar að um sama leyti sem verkamannaflokkurinn naut í fyrsta skipti í skoöanakönnunum minna fylgis en stjórnarandstööu- flokkurinn. Eftir það hefur verka- mannaflokkurinn aftur sigið fram úr þjóöarflokknum meö 45% gegn 43% fylgi. Fylgi viö efnahagsstefnuna hefur einnig vaxið úr 33% fyrir kosn- inguna og upp í 47% samkvæmt könnunum. Roger Douglas fjármálaráðherra fylgir ákveöi’' . stefnu peninga- hyggjunna: jg er sú lína kölluð „Rogernomics” (eins og fjármála- stefna Reagans Bandarikjaforseta var kölluð „Reaganomics”). Hann er sannfæröur um að ástandið í efna- hagsmálunum muni batna í tæka tiö fyrir þingkosningarnar 1987. Óskar Magnússon, DV, Washington: Ef menn fallast á að nýja kókiö hafi verið mistök í markaðssetningu, eins og flestir sérfró&r menn hér í Bandaríkjunum telja, þá er þar um að ræöa einhver mestu mistök af því tagi sem gerö hafa veriö. Því er aö vísu haldiö fram að þegar til lengri tíma sé litið megi vera að Kók geti hagnast á þessum mistökum sínum með því að telja fólki trú um að fyrir- tækiö taki tillit til sjónarmiða neyt- enda. Allt aö einu er ljóst, segja sér- fræðingarnir, aö mistök Kók eiga eftir aö veröa umræðuefni um ókomin ár. Sumir líkja mistökunum viö Ford Edsel-bílinn sem settur var á markaðinn 1957 og hefur löngum veriö dæmi um rangt mat á vilja neytenda. Bíllinn var tekinn af markaönum tveimur árum síöar. Edselinn var búinn ýmsum nýjungum sem áttu viö eðlilegar aöstæður aö falla amerískum neytendum vel í geð. Annað kom á daginn. Utlit bílsins þótti ljótt, nafniö sömuleiðis. Um sama leyti og bíllinn kom á markaðinn var einmitt verið aö kynna Volkswagen-bjölluna á Bandaríkjamarkaði. Ofan á allt saman bættist aö Ford Edsel kom á markað á samdráttartímabili í Bandaríkjunum. Fólk var fariö aö hugsa um eyöslugrennri og ódýrari bíla. Ekki vantaöi ítarlega markaös- könnun er studdi þá trú Ford fyrir- tækisins að Ford Edsel yröi vinsælt ökutæki. Sú könnun hafði hins vegar verið gerð tveimur árum áöur og ýmsar breytingar oröið á þessum tveimur árum. Gervileður og myndasími Gervileður frá fyrirtækinu Du Pont er annað dæmi um mistök í markaössetningu. Fyrirtækiö gerði á sjöunda áratugnum tilraun til aö selja gervileður undir nafninu Sjálands og Bandaríkjanna). Washington hefur rofiö flest varnar- tengsl sín viö Wellington. Skoöanakannanir gefa til kynna að 65% Nýsjálendinga styðji heils hugar afstöðu stjórnarinnar í máli þessu. Þegar máliö var í brennidepli í febrúar og mars siðasta vetur voru margir Nýsjálendingar gramir Bandaríkjamönnum fyrir óþarfa við- kvæmni aö þeirra mati. Skoöana- kannanir í síöasta mánuöi gáfu til kynna að flestum þótti grauturinn David Lange segir stefnu sína miöafla vifl að stjórn hans sitji fleiri en eitt kjörtimabil. hafa kólnaö og máliö kom út af dag- skrá. Efnahagsmálin efst á baugi Efst á baugi hinsvegar voru þá komin efnahagsmálin en Lange hef- ur boðaö kjósendum sínum aö fyrsta kastið verði þeir að harka af sér óþægindi endurskipulagningar efna- hagslífsins en á næsta ári og þaðan í frá muni þeir njóta umbótanna meö Corfam. Gervileðriö var dýrara en ekta leður og átti að vera betra á flestan hátt. Stjómendur Du Pont gleymdu því aö leður hefur löngum verið eins konar stööutákn. Menn voru ekki tilbúnir til aö kaupa gervi- leður við hærra verði en ekta leður. Myndasíminn frá fyrirtækinu AT og T er einnig dæmi um að ööruvísi fari en ætlað er á sviöi markaðs- mála. Myndasíminn var fyrst kynntur á sýningu í New York 1964. Sýndar voru ýmsar tækninýjungar framtíöarinnar á þeirri sýningu. Síminn var upphaflega ætlaöur hinum almenna neytanda en ekki aöeins fyrirtækjum. I ljós kom aö al- menningur var ekki undir þaö búinn aö taka viö slíku tæki. I upphafi var myndasiminn of dýr fyrir almenning og síöar kom í ljós að fólki leið óþægilegar þegar þaö talaöi í myndasima. Síminn er nú aöeins seldur fyrirtækjum og stofnunum. Breyttu og létu ekki vita Viö hlið Kók í markaðsmistökum stendur fyrirtækiö Joseph Schlitz Brewing. Á miöjum áttunda ára- tugnum urðu þeim á örlagarik mistök. Fyrirtækið var þá annar stærsti bjórframleiöandi í Banda- ríkjunum. En það breytti uppskrift sinni án þess aö láta nokkura vita. Neytandinn lét hins vegar ekki plata sig. Smátt og smátt kom óánægja manna í ljós og sala á Schlitz minnkaði. Fyrirtækið reyndi aö snúa tapinu sér í hag með haröri aug- lýsingaherferð í lok áttunda ára- tugarins. Auglýsingin gekk of langt og enn fleiri viðskiptavinir sneru sér annað. Schlitz hefur aldrei tekist aö ná sér á strik eftir þessi mistök. Nýjustu mistökin á sviði markaös- setningar eru hjá stórfyrirtækinu IBM P.C. Jr. heimilistölvan var sett á markaö fyrir aöeins tæpu ári. Fram- leiöslu hefur nú verið hætt. P.C.Jr. náði sér aldrei á strik. Tölvan var of dýr miöaö viö getu og verðbilið yfir í dýrari P.C. tölvur of stutt. Og nú segja sérfræðingamir aö Kók sé komiö i félagsskap ofangreindra fyrirtækja sem gert hafi stórmistök í markaösmálum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.