Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR17. JULl 1985. 31 Sjón'varp Útvarp Miðvikudagur 17.JÚIÍ Sjónvarp 17.00 Norðurlönd — Sovétríkin. Bein útsending frá keppni úrvals- liðs Norðurlandanna og Sovétríkj- anna í frjálsum íþróttum á Bislett- leikvangi í Osló. Kynnir Bjami Felixson. 17.50 Iþróttir. Urslit í gólfæfingum á Evrópumeistaramótinu í fimieik- umíHelsinki. 18.35 Norðurlönd — Sovétríkin — framhald. 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Sögufaomið — Herdís Egilsdóttir segir sögu sína um Fátæku möl- fluguna. Herdis gerði einnig myndir við söguna. Kaninan með köflóttu eyrun, Dsmisögur og Högni Hinriks, sögumaður Helga Thorberg. 19.25 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kyrrabafslönd. (The New Pacific). 2. Styrjaldarspor. Bresk- ur heimildamyndaflokkur í átta þáttum. Brugöið er upp myndum af náttúru, þjóðlifi og stjórnmál- um í sautján Kyrrahafslöndum. Þýöandi og þulur Oskar Ingimars- son. 21.45 Dallas. Ahyggjur af erfða- skránni. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Bjöm Baldursson. 22.35 Úr safni Sjónvarpsins. Ásgerð- ur Búadóttir vefari. Umsjón: HaU- dór Bjöm Runólfsson. Stjóm upp- töku: Kristín Pálsdóttir. Þátturinn var áður á dagskrá 16. maí 1982. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 12.00 Dagskrá. TUkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann. Umsjón: Emil Gunnar Guðmunds- son. 13.40 Léttlög. 14.00 „{Jti í heimi”, endurminningar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les(10). 14.30 tslensk tónlist. 15.15 Útivist. Þáttur í umsjá Sigurðar Sigurðarsonar. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Popphólfið. — Bryndís Jóns- dóttir. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjóraandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.45 Siðdegisútvarp. — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. TUkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynn- ingar. Málrsktarþáttur. Olafur Oddssonflytur. 20.00 „Gefðu mér Utla sæta eyrað þitt”. Dagskrá um málarann Vin- cent van Gogh og verk hans. Umsjón: SigmarB. Hauksson. 20.40 Frá sumartónleikum í Skál- holti 1985. Lars Ulrik Mortensen og Toke Lund Christiansen leika saman á barokkflautu og sembal. 21.30 Ebenezer Henderson á ferö um tsland sumaríð 1814. Annar þáttur: A slóöum Eyfirðinga. Um- sjón: Tómas Einarsson. Lesari ' meðhonum: Snorri Jónsson. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttlr. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þannig var það. Þáttur Olafs Torfasonar. RÚVAK. 23.00 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. Dagskráriok. Útvarp rás II 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjóm- andi: HelgiMárBarðason. 14.00-15.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Olafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: GunnarSalvarsson. 16.00—17.00 Bræðingur.Stjórnendur: Arnar Hákonarson og Eiríkur Ingólfsson. 17.00—18.00 Tapað fundið. Sögukorn um popptónUst. Stjórnandi: Gunn- laugurSigfússon. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Sjónvarp kl. 17.00 til 19.25—íþróttir: Bein útsending frá Bislett Þaö verður mikiö um íþróttir í sjón- varpinu í dag. Boðið verður bæði upp á frjálsar íþróttir og fimleika. KL 17 hefst bein útsending frá Bislett-leikvang- inum í Osló þar sem úrvalshð Norður- landa keppir við Sovétríkin. Kl. 17.50 verður sýnt frá úrsUtum í gólfæfmgum á Evrópumeistaramótinu í fimleikum í Helsinki og síðan verður sjónvarpaö beint frá Bislett frá kl. 18.35 til 19.25. Eins og fram hefur komið þá er Bjarni Felixson staddur í Osló og mun hann lýsa keppninni beint. Bjarni Falixson Barnaef ni í útvarpi ogsjónvarpi: KANÍNAN MEÐ KðFLÓTTU EYRUN — Högni Hinriks og fleiri verða á ferðinni í dag Það verður boðið upp á barnaefni bæöi í sjónvarpi og útvarpi í dag. Barnaútvarpið veröur á sínum tíma kl. 17.05 — í umsjón Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttir. Aftanstund verður í sjónvarpinu kl. 19.25. Það er barnaþáttur með inn- lendu og erlendu efni. Söguhornið verð- ur og segir Herdís Egilsdóttir sögu sína um fátæku mölfluguna, en Herdís hefur einnig gert myndir með sögunni. Kanínan með köflóttu eyrun kemur í heimsókn, dæmisögur verða á dagskrá og Högni Hinriks mætir til leiks. Sögu- maður er Helga Thorberg. Útvarp kl. 20.00: Þáttur um málarann Van Gogh — í ums jón Sigmars B. Haukssonar Gefðu mér litla, sæta eyraö þitt, nefnist þáttur Sigmars B. Hauks- sonar sem verður í útvarpinu kl. 20.00 í kvöld. I þættinum f jallar Sig- mar um málarann Vincent van Gogh og verk hans. Helgi Bjöm Runólfsson listfræðingur kemur í heimsókn og segir frá málaranum. Þá mun Helgi Skúlason leikari koma fram og lesa kafla úr bókinni Lífsþorsti. Sigmar B. Hauksson. Sjónvarpkl. 22.35: ÚR SAFNISJÓNVARPSINS Sjónvarpið býður upp á þáttinn Úr ir vefara — sagt er frá starfi hennar og ir stjórnar upptöku en Halldór Björn safni sjónvarpsins í kvöld kl. 22.35. rætt við hana. Þátturinn var áður á Runólfsson er umsjónarmaöur þátt- Þátturinn verður um Asgerði Búadótt- dagskrá 16. maí 1982. Kristín Pálsdótt- arins. Ásgerður Búadóttir. Veðrið landinu og rigning á Suðaustur- og Austurlandi en skýjað aö mestu annars staöar. I kvöld og nótt mun vindur snúast til noröaustanáttar ;og kóina heldur, verða þá skúrir austanlands og í útsveitum norðan- lands en léttir til á Suðvesturlandi. Veðrið hér ogþar ; ísland kl. 6 í morgun:Akureyri alskýjað 8, Egilsstaðir rigning 7, Höfn rigning 8, Keflavíkurflug- völlur skýjað 9, Kirkjubæjar-. klaustur rigning 8, Raufarhöfn alskýjað 5, Reykjavík skýjað 11, jVestmannaeyjar úrkoma í grennd 9. Útlönd kl. 6 i morgun:Bergen skýjað 12, Helsinki skýjað 14, .Kaupmannahöfn skýjað 15, Osló aiskýjað 13, Stokkhólmur rigning 15, Þórshöfn rigning 10. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heiðskírt 27, Amsterdam rigning og súld 14, Aþena léttskýjað 27, Barcelona (Costa Brava) létt- skýjað 25, Berlín skýjað 26, Chicago skýjað 23, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiðskírt 28, Frankfurt skýjað 22, Glasgow skúr á síðustu klukkustund 14, Las Palmas (Kanaríeyjar) heiðskírt 25, London skýjað 20, Los Angeles |mistur 24, Lúxemborg skýjað 19, Madrid léttskýjað 32, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 26, Mailorca (Ibiza) heiðskírt 29, Miami skýjaö 31, Montreal skýjað 25, New York skýjað 29, Nuuk skýjað 7, París hálfskýjað 23, Róm léttskýjað 27, Vín léttskýjað 27, ;Winnipeg skýjað 27, Valencia (Benidorm) heiðskírt29. Gengið NR. 131 - 16. )úli198S kl. 09.15 EiirigkL 12.00 Kaup Sala ToDgengi Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. |Fi. mark Fra. franki Belg. franki 40,700 40,820 41.910 56,573 56,740 54,315 30,174 30,263 30,745 3,9314 3,9430 3,8288 4,8670 4,8813 4,7655 4,8409 4,8552 4,7628 6,7608 6,7807 6,6083 4,6528 4,6665 4,5048 0,7020 0,7041 0,6820 Sviss. franki 16,9955 17,0456 16,4128 Holl. gyllini 12,5588 12,5958 12,1778 V-þýskt mark 14,1305 14,1721 13,7275 ít. lira 0,02181 0,02187 0,02153 Austurr. sch. 2,0114 2,0173 1,9542 Port. Escudo 0,2444 0,2452 0,2402 Spö. peseti 0,2449 0,2457 0,2401 Japansktyen|0,17119 0,17169 0,16826 irsktpund 44,306 44,437 43,027 SDR Isérstök 41,7470 41,8701 dráttar ráttindi) Sfmsvarí vegri gengisskráningar 22190. ■ -----------\ Bílasýning Laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Tr INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagorði, simi 33560

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.