Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR17. JUU1985. 7 lur Neytendur Neytendur súkkulaöihjúp. Meira aö segja ísbúöir í því gamla ísveldi Selfossi fylgja regl- unni — 45 án dýfu og 55 með dýfunni. Þó er ísinn í Ámesti eitthvað úr takt viö hina, þar kostar hann 40 krónur án dýfu og 45 meö henni. Þar var sem sagt ísinn ódýrastur í þessari könnun. Hinir ýmsu réttir Isbúöirnar bjóöa fleira heldur en bara is meö dýfu eöa án hennar, líka ís í boxum með sósum — allt aö sex stærðum — og sérréttir veröa sífellt vinsælli. Mjólkursamsalan býður rétti meö nöfnum eins og Bananasprengjan, .Feimna kaffibaunin, Sæta sítrónan, Misskilda hnetan og Týnda peran. Fyr- ir utan þessi ágætu nöfn á sérréttunum hafa þeir skírt ísa meö dýfu kúfa sem er nokkuö gott nafn á þessa gerö. Ishöllin í Austurstrætinu er meöal annars meö Kóngaís og eru kramar- húsin í hann bökuð á staðnum. Síðar er ætlunin aö vera með svokallaöar mömmuvöfflur með ís og margt fleira. I Frosti og funa bakar Jean-Yves Courageux pönnukökur með ís og segir að á þessum pönnum megi gera heilu máltíöirnar. Isbúðin á Laugalæknum er til dæmis með ís og apríkósur — ,með heitri súkkulaðisósu, apríkósusultu, hnétum og rjóma. En Ishöllin á Hjarðarhagan- í Frosti og funa var sórstæflasti sér- rétturinn — pönnukaka með ís og berjum eða évöxtum. Fransmaflur- inn Jean-Yves Courageux hefur verifl hérna i tvo ménufli og steikt ofan í landann ð dæmigerflri pönnu fró Bretagneskaga. ríkja frjáls samkeppni. Sérréttirnir eru mjög hlaupandi í verði og stafar þaö væntanlega af því að þar er erfiö- ara fyrir bæöi neytendur og seljendur aö bera saman verð og gæöi. baj Kóngaisinn frá íshöllinni saman- stendur af þremur kúlum, rjóma og sultu — súkkulaðibolli á toppinn er eins og punkturinn yfir i-ifl. um er aö undirbúa tilboö um rétt dags- ins sem gafst vel síðastliðið sumar. Flestar ísbúöirnar eru aö fikra sig áfram meö nýja rétti og virðist sam- keppnin öll vera á því sviði. Hins vegar er veröið á ísnum nokkurn veginn þaö sama — eiginlega of nákvæmlega það sama miöaö viö að þarna ætti aö INNIHALD OG HITAEININGAMAGN Um leiö og viö birtum verökönnun á ís er ekki úr vegi aö skrifa einnig um efnasamsetningu og hollustugildi þessarar vinsælu mjólkurafuröar. Hráefni og framleiðsla: Eg ætla að f jalla um eftirfarandi ís- tegundir og gera samanburð á þeim meö tilliti til hitaeiningafjölda. Mjólkurís, rjómaís og skafís. Hráefnin sem notuö eru í þessar af- uröir eru eftirfarandi: Mjólk, mjólkur- fita, sykur (þrúgusykur), bindiefni, bragö- og litarefni. Framleiðslan er í stórum dráttum sú að fyrst er þurrefnunum blandað sam- an viö bindiefnin, fitu og mjólk. Aö þessu loknu er blandan hituð (við 65°C), fitusprengd og síöan geril- isneydd (við 83°C—85°C í 20—30 sek). Síöan er blandan kæld og látin standa yfir nótt. Isblandan er þeytt i ísvél svo aö hún veröi frauðkennd líkt og þeyttur rjómi. Viö þetta eykur ísblandan rúmmál sitt tvöfalt. Blandan er nú kæld niður í 40°C. Eft- ir þaö fer hún í herslu (viö — 45°C í 30 mín.). Síðan^er blandan geymd á lager viö-25°C. * I rjómaísinn er blandaö bæði bragö- og litarefnum. Rjómaísinn er notaöur í pakkaís, íspinna, box, toppa, ískökur og ístertur. Mjólkurísinn er notaður í ísblöndur og seldur í ísbúðir. Skafísinn er notaður í box og ísblóm. Efnainnihald: I töflu 1 kemur fram samanburöur á efnainnihaldi og hitaeiningamagni (upplýsingar fengnar frá Mjólkursam- sölunni). Efnainnihald miðast við 100 gr af ís (200 ml af ís út úr búö vegna rúmmáls- ; aukningar viö þeytingu). istogund Fita Prótein Kolvetni he. Mjólkurís 6,0 gr 4,4 gr 19,6 gr 150,o' Rjómois 10,0 gr 4,3 gr 23,0 gr 199,2 Skafis 14,0 gr 4,2 gr 23,0 gr 238,0 - MATUR OG HOLLUSTA- Gunnar Kristinsson matvælafræöingur skrifar Ef viö veltum fyrir okkur hversu mikið magn af hitaeiningum er hægt aö sporörenna með einum is í brauö- formi og súkkulaöidýfu kemur eftirfar- andiíljós: 200 gr ís (gæti látið nærri) = 150,0 he. 25 gr súkkulaöidýfa = 106,0 he. 256,0 he. Þetta er rétt tæplega vegna þess að hitaeiningamagn í brauðforminu er ekki reiknaömeö. Hvaö þarf maður svo aö hlaupa mik- ið til þess að brenna þessum hitaein- ingum? Jú, ég þarf að hlaupa í um þaö bil þrjátíu minútur. Á markaðinum er einnig annar ís, Kjörís, sem er meö svipaða efnasam- setningu og ísinn frá Mjólkursamsöl- unni. Hins vegar er munur á fituteg- undum. Kjörís er meö jurtafitu í sínum 'ís en Mjólkursamsalan er meö mjólk- urfitu. I töflu 2 birti ég efnasamsetningu á sherber ís (sem er með mjög lítið fitu- magn og því tilvalinn fyrir þá sem þurfa aö vera á fitusnauöu fæöi ein- hverra hluta vegna), venjulegum ís og svo ísblöndunni, sem er notuð í ísbúö- um. Tafla 2. Efnasamsetning Kjöríss (uppl. fengnar frá Kjörís). ístogund Fita Prótein Kolvotni he. Sherber ís 1,5 gr 2,0 gr 28,0 gr 133,5 Venjul.ís 10,0 gr 4,2 gr 23,0 gr 198,0 Isblande 8,0 gr 4,4 gr 19,6 gr 150,0 Af þessari töfiu sést að ef ég fæ mér ís í brauðformi meö dýfu frá Kjörís er ég jafnlengi að hlaupa til þess að brenna þeim hitaeiningum sem ég sporö- renndi. Hins vegar er munurinn í fitutegund- um eins og áður sagði. Jurtafitan inni- heldur nokkuö af fjölómettuöum fitu- sýrum sem aftur á móti mjólkurfitan gerir ekki. Hins vegar við val á ístegundum ' verður hver að fara eftir eigin smekk. Verði ykkur að góðu. KXJtJSJtJtJÍJejíJÍJíJCJtJtJtJtJíJíJíJíJtXJtJtJíJíJíJíJíXJíJttt^^ Verslunarstarfí USA Verslun á Boston-svæðinu í Bandaríkjunum, sem verslar með íslenska ullarvöru, óskar eftir afgreiðslu- stúlku hálfan eða allan daginn. Æskilegt væri að stúlk- an væri búsett á svæðinu. Upplýsingar sendist DV fyrir 1. ágúst nk. merkt „Verslunarstarf USA." tJtJCJtJtJtJSJi DDDOODQDDDDDaUDDPOODDODDDaDDODDDDDDDODDDDDDD Þakrennur fEinfaldar í uppsetningul | Hagstættverð n D VATNS VIRKINN/ / ÁRMÚLI 21 — PÓSTHÓLF 8620 — 128 REYKJAVÍK SÍMIAR. VERSLUN: 686455, SKRIFSTOFA: 685966 SOLUM: 686491 D D D D D D D D D D D D □OQQDQOOODQOOaDDDQDDOaoaODDDDDDDDaOOODODaODD sntnyiHHH SÖLUBOÐ ...vöruverÖ í lágmarki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.