Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR17. JULl 1985.
25
v.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Þjónusta
Tak afl mór afl móla
og gera viö þök og hreinsa úr rennum,
tilboð eða tímavinna, unnið af fag-
mðnnum. Sími 641017.
Líkamsrækt
Sólbaflstofan Sunna,
Laufásvegi 12, s. 25280. Góðarperur,
mældar reglulega, andlitsljós í öllum
bekkjum, starfsfólk sótthreinsar
bekkina eftir hverja notkun. Alltaf
heitt á könnunni. Opiö alla daga.
Kreditkortaþj ónusta. Verið velkomin.
Sól Saloon, Laugavegi 99,
símar 22580 og 24610. Góðir bekkir,
m.a. professional og U.W.E. Studioline
með speglaperum (Quick tan) og
Belaríum S. Gufubað. Góð aöstaða.
Við sótthreinsum bekkina. Opið alla
daga.
Sólbœr, Skólavörðustíg 3,
sími 26641, er toppsólbaðsstofa er
gefur toppárangur. Notum eingöngu
Belaríum S perur, þ.e. sterkustu perur
er leyfðar eru hérlendis. Góð þjónusta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Ath. Lægsta
verð í bænum. Pantið tíma í síma
26641.
Sólbaflsatofan Sólvar,
Brautarholti 4, sími 22224. Nýjar perur
og andlitsljós í öllum bekkjum, gufu-
bað og nuddpottur. Bjóðum upp á
ýmiss konar afsláttarkort. Opið alla
daga vikunnar. Verið ávallt velkomin.
Sólver.
Sólbaðsstofan Sahara,
Borgartúni 29. Erum búnir að opna
toppsólbaösstofu sem gefur glæsilegan
árangur. Notum Belarium—S og
Rabid perur í bekki með mjög góðu
loftstreymi. Verið hjartanlega
velkomin, næg bilastæði. Sahara, sími
621320.
Heilsubrunnurinn,
Húsi verslunarinnar. Dömur og herr-
ar. NÝJAR GOÐAR PERUR OG
ANDLITSLJOS í lömpunum, gufuböð,
góð aðstaða. Munið einnig okkar vin-
sæla líkamsnudd. Verið velkomin,
Heilsubrunnurinn, sími 687110.
Sólargeislinn,
býður ykkur upp á breiða bekki með
innbyggðu andlitsljósi. Góð þjónusta
og hreinlæti i fyrirrúmi. Opið mánu-
daga-föstudaga 7.20—22.30 og laugar-
daga 9.00—20.00. Kreditkortaþjónusta.
Verið ávallt velkomin. Sólargeislinn,
Hverfisgötu 105, sími 11975.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti i Jumbo
Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10
skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkimir
og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag—föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð,
simi 10256.
Einkamál
Einmana,
dökkhærður „strákur” að nálgast sjöt-
ugt óskar eftir að kynnast skapgóðri
stúlku. Vinsamlega leggiö inn nafn og
síma til DV merkt. „Fullorðinn strák-
ur”.
Ameriskir karlmenn óska eftir
bréfaskriftum á ensku við íslenskar
konur meö vinskap eða giftingu í huga.
Sendið upplýsingar um aldur, áhuga-
mál og brosandi myndir til FEMINA,
Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727
USA.
Einmana karlmaflur
óskar eftir að kynnast konu, 40—50
ára, sem vini og félaga. Tilboð sendist
DV, ásamt mynd, merkt Trúnaöarmál
494.
Garðyrkja
Hraunhellur til sölu.
Uppl. í síma 71597.
Túnþökur.
1. flokks Rangárvallaþökur til sölu.
Heimkeyrt, magnafsláttur. Afgreiðum
einnig á bíla á staðnum. Einnig gróður-
mold, skjót afgreiðsla. Kreditkorta-
jjónusta. Olöf, Olafur, simar 71597,
77476 og 99-5139.
Garfleigendur athugið:
Tökum að okkur garðslátt og garð-
vinnu. Vönduð og ódýr vinna. Gerum
verðtilboö yður að kostnaöarlausu.
Uppl. í síma 14387 eða 626351.
Skrúflgarflamiðstöflin.
Garðaþjónusta — efnissala, Nýbýla-
vegi 24, símar 40364, 15236 og 994388.
Lóðaumsjón, lóðahönnun, lóðastand-
setningar og breytingar, garðsláttur,
girðingavinna, húsdýraáburður, trjá-
klippingar, sandur, gróðurmold, tún-
)ökur, tré og runnar. Tilboð í efni og
vinnu ef óskað er, greiðslukjör. Geym-
iö auglýsinguna.
Túnþökur.
Urvalstúnþökur til sölu af nýslegnu
túni, heimkeyrðar, gott verð, fljót og
góðþjónusta. Sími 44736.
Nýbyggingar lófla.
Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði,
, arðvegsskipti. Steypum gangstéttar
og bílastæöi, leggjum snjóbræðslukerfi
undir stéttar og bílastæði. Gerum verö-
tilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím-
svari allan sólarhringinn. Látið fag-
menn vinna verkið. Garðverk, sími
10889.
Hellulagnir-grassvœfli.
Tökum að okkur gangstéttalagnir,
vegghleðslur, jarðvegsskipti og gras-
svæði, gerum föst verðtilboð í efni og
vinnu. Vönduð vinna, vanir menn.
Steinverk, símar 18726 og 37143.
Túnþökur—Landvinnslan sf.
Túnþökusalan. Væntanlegir túnþöku-
kaupendur, athugiö. Reynslan hefur
sýnt að svokallaður fyrsti flokkur af
íúnþökum getur verið mjög mis-
munandi. I fyrsta lagi þarf að ath.
hvers lags gróður er í túnþökunum.
Einnig er nauðsynlegt aö þær séu
nægjanlega þykkar og vel skomar.
Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Ara-
tugareynsla tryggir gæðin. Land-
vinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868—
17216. Eurocard—Visa.
Garðeigendur.
011 þjónusta á sviði garðyrkju,
hellulagnir, girðingar, hleðslur,
nýstandsetningar (lóðagerð), skipulag
og fleira. Tilboð eða tímavinna.
Halldór Guðfinnsson, skrúð-
garðyrkjumaður, sími 30348.
Vallarþökur sf.
Urvals túnþökur, fljót og góð
afgreiðsla. Greiðslukjör. Símar 99-8116
Og 99-8411 og 23642.
Til sölu úrvals gróðurmold
og húsdýraáburður, dreift ef óskað er.
Erum með traktorsgröfu, beltagröfu
og vörubíl í jarðvegsskipti og jöfnun
lóða, einnig hita- og hellulagnir í inn-
keyrslur. Sími 44752.
Ferðalög
Hreðavatnsskáli Borgarfirði.
iGistiherbergi, svefnpokapláss, tjald-
stæði, sérréttir, réttur dagsins, allar
veitingar. Veiðileyfi á Hreðavatni.
Þrír salir fyrir veislur. Matur fyrir
hópa. Kaffihlaðborö alla sunnudaga kl.
15.00. Hreöavatnsskáh sími 93-5011.
Ýmislegt
Grassláttuþjónustan.
Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum að
okkur orfa- og vélaslátt, rakstur og
lóðahirðingu. Vant fólk með góðar
vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 19.
Sigurður. Stærsta fyrirtækið sinnar
tegundar.
Túnþökur.
'Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Garðeigendur.
Tek að mér slátt á einkalóðum, blokk-
arlóðum, og fyrirtækjalóðum, einnig
sláttur með vélorfi, vanur maöur,
vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í
símum 20786 og 40364.
Moldarsala og túnþökur.
Heimkeyrð gróðurmold, tekin í
Reykjavík, einnig til leigu traktors-
grafa, Broytgrafa og vörubílar,
jöfnum lóðir. Uppl. í síma 52421.
Slóttur — snyrting.
Vanir menn, vönduð vinna, sanngjarnt
verð. Þórður, Þorkell og Sigurjón.
Símar 22601 og 28086.
Túnþökur.
Orvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar
eða á staðnum. Hef einnig þökur til
hleöslu og á þök. Geri tilboð í stærri
pantanir. örugg þjónusta.
Túnþökusala Guðjóns, sími 666385.
Tökum að okkur vélritun
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. í
síma 16616.
Tek að mér afl vinna
flosmyndir. Uppl. í síma 24656. Linda.
Heimiliskrossgátur auglýsa:
Við minnum á lokaskilafrestinn á
öllum verðlaunakrossgátum blaðsins
— 25. júlí nk. Verður þú „Krossgátu-
drottning ársins 1985”? Heimiliskross-
gátur—vandaðar krossgátur. Ut-
gefandi.
Spákonur
Ert þú
að spá í framtíðina? Ég spái í spil og
tarrot. Sími 76007.
Er byrjufl afl spó ó ný,
eftir kl. 15. Uppl. í síma 12697.
Tapað - fundið
Svart Landsbankaseðlaveski
tapaðist á léiðinni Þjóðleikhúskjallar-
inn — Austurstræti. Finnandi hringi í
síma 38861. Fundarlaun. Þætti vænt
um að fá það aftur.
Brún skjalataska,
úr ekta leðri hefur tapast. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 21133 frá kl. 9—
18.
Húsaviðgerðir
Hóþrýstiþvottur
sprunguþéttingar.
Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús-
eignum, sprunguþéttingar og sílanúð-
un. Ath. Vönduð vinnubrögð og viður-
kennd efni. Komum á staðinn, mælum
út verkið og sendum föst verötilboð.
Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Sími
616832.
' Húsaþjónustan, simi 19096.
Tökum að okkur alhliöa verkefni, t.d.
sprungur, gluggaísetningar, steypum
plön, háþrýstiþvottur o.fl. Föst
verðtilboð. Ábyrgð tekin á verki í eitt
ár. Góðir greiðsluskilmálar. Reynið
viðskiptin. Uppl. í síma 19096.
20 óra reynsla.
Þakviðgeröir, rennuviðgerðir,
sprunguviðgeröir, múrviðgerðir, alls
konar húsviðgerðir. Leitið tilboöa.
Sími 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20.
Glerjun og gluggaviðgerflir.
Setjum tvöfalt verksmiðjugler í gömul
hús sem ný. Þéttum upp glugga og
endumýjum glerlista á gömlum
gluggum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Vönduð vinna, réttindamenn.
Húsasmíðameistarinn, símar 73676 og
71228.
Hóþrýstiþvottur, sprunguþéttingar
Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús-
eignum, sprunguþéttingar og sílan-
úðun. Ath. Vönduð vinnubrögð og
viðurkennd efni. Komum á staðinn,
mælum út verkið og sendum föst verð-
tilboð. Greiðslukjör allt að 6 mánuðir.
Símar 16189 og 616832.
Sumarbústaðir
Næstum fullbúifl.
40 ferm sumarhús til sölu í Kjós,
útsýni, 7.500 ferm land. Góð greiðslu-
kjör. Tek jafnvel bíl upp í eða 100—200
þús. útborgun. Sími 78824.
Bílar til sölu
Einn stórskemmtilegur
UNO 70—S ’84 með ýmsum aukahlut-
um til sölu. Að auki seljum við t.d.
BMW, Citroén, Argenta 132, Panda,
127. E.V.-salurinn, Smiðjuvegi 4c,
símar 77720,77202 og 77200.
Huginn.
Trilla, 3,5 tonn, upplögð á skakið eða
grásleppuna. Verð og kjör það besta
sem gerist. Lengd: 6,34 m, L.V.L.: 5,36
m, breidd: 2,45 m, djúprista: 0,52 m,
mótor: 10,30, HPS. o.fl., kojur, 2 stk.
Friðrik A. Jónsson hf., Skipholti 7, sími
26800-27327, Bátalón hf., Hvaleyrar-
braut 32, Hafnarfirði, sími 50520.
Húsgögn
1
Vorum afl fó vönduð,
þýsk furusett, tilvalin í sumarbústaöi
og/eða í sjónvarpshol. Verð frá kr.
16.800, góð kjör. GA-húsgögn, Skeif-
unni8, sími 39595.
Fólag húsbíleigenda.
Félagið stendur fyrir ferð að Varma-
landi í Borgarfirði helgina 19,—21. júlí.
Stjórnin hvetur eigendur innréttaðra
og óinnréttaöra húsbila til að mæta.
Uppl.ísíma 924622.
Leikfangahúsið auglýsir.
Nýkomin ódýr krikk itsett, 2 stærðir á
vögnum, ódýru dönsku þríhjólin, 3
geröir, gúmmíbátar 2,3 og 4 manna
árar, pumpur, barnatjöld, Hemen- *■
tjöld, Barbietjöld, indíánatjöld,
brúðuvagnar, brúðukerrur, sundlaug-
ar, 3 stærðir, Stignir bílar, badminton-
sett, tennissett, Lego, Barbie, Sindy,
Fisher-Price, Playmobile, Braitins
leikföng. Póstsendum. Opið laugar-
daga. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg
10. Sími 14806.
Easy herra og dömubuxur
í miklu úrvali, dökkar og ljósar galla-
| buxur, einnig mörg snið af baðmullar-
•buxum. Verð frá kr. 1390. Sendum í
póstkröfu. Fataverslunin Georg,
Austurstræti 8, sími 16088.
Vöndufl, dönsk Trio
hústjöld og hjólhýsatjöld. Viðgerðir,
varahlutaþjónusta. Tjaldbúðir, Geit-
hálsi við Suðurlandsveg, sími 44392.