Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1985, Blaðsíða 8
8 DV. MIÐVIKUDAGUR17. JULI1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Svörtu kassarnir segja sitt um Air India-f lugsly sið: Bob Geldorf. Bermuda- menn örlátir Bermudamenn tóku vel viö sér í alþjóðlegri söfnunarherferö í kjöl- far hljómleika gegn hungri. A meöan á útsendingu hljómleikanna stóö söfnuöu íbúar Bermudaeyja hvorki meira né minna en 208 þúsund dollurum, eöa um 4 doUurum á hvem íbúa eyjanna. „Viöbrögöin voru stórkostleg,” sagöi Charles Barcley, einn skipu- leggjenda söfnunarinnar á Bermuda. Þetta er langhæsta upp- hæö sem nokkurn tima hefur veriö safnað á einum degi til góögeröar- starfsemi í sögu Bermudaeyja.” Sanna að það Rússar ætla að hætta hvalveiðum á næsta ári sprenging slitnaöi. Indverskir rannsóknarmenn halda áfram athugunum sínum á innihaldi svarta kassans svonefnda er skráir aliar upplýsingar um flug Júmbóþotunn- ar auk samtala flugmanna í stjóm- klefa og samband þeirra viö flugstjóm á jöröu niðri. Svörtu kassar indversku þotunnar fundust í siöustu viku á slysstað á rúm- lega tveggja kilómetra dýpi. Meö hjálp fullkominna fjarstýröra kafbáta tókst aö koma þeim upp á yfirborðið. Bandarískir og kanadískir sér- fræðingar voru viðstaddir þegar segul- band svarta kassans var í fyrsta sinn spilaö i morgun. „Þaö mun taka tvo daga til viðbótar og fjölmargar endur- tekningar áöur en viö getum endan- lega gefiö út yfirlýsingu um orsakir slyssins,” sagöi S. N. Sharma, yfir- maöur indverska loftferöaftirUtsins, í morgun. Sovétmenn tilkynntu á ársfundi Alþjóða hvalveiðiráðsins, sem stendur þessa dagana yfir i Bournemouth í Bretlandi, aö þeir mundu hætta hvalveiöum til bráðabirgða frá 1987. Var því mjög fagnaö af umhverfis- vemdarmönnum sem telja þaö mikið vatn á myUu þeirra er mest leggja sig eftir því aö bjarga hvölunum frá út- rýmingarhættu. Afstaða Sovétmanna hefur greinilega breyst þama frá því aö þeir áöur mótmæltu áætlunum hvalveiöi- ráðsins um bann viö hvalveiðum frá nóvember næsta vetur. Japan og Noregur mótmæla því banni enn. Sovéski fuUtrúinn á ársfundinum sagði að hvalveiðum mundi hætt í Ishafinu af tæknilegum ástæöum vertíöina 1987—’88. — Sagöi hann meginverkefnið að koma hvala- stofnunum upp aftur ef menn ætluöu aö gera sér vonir um aö hagnýta þá aftur síðar og þá meö skynsamlegri hætti en hingaötU. Umhverfismenn, sem helst hefðu kosið að Sovétmenn fylgdu nóvember- banninu, fögnuöu þessum tíðindum samt. Þeir eru vongóðir um aö þetta tákni endi á hvalveiðum Rússa þótt í biU sé aöeins talaö um „tU bráöa- birgða”. Hvalskipafloti Rússa er sagður gamaU og úr sér genginn og feikidýrt aö koma honum af staö aftur eftir aö honum hefur verið lagt í heUt ár. Vestur-þýski rithöfundurinn Heinrich Böll lést i gær, 67 ára aldri. Rithöfundurinn Böll burtkallaður Vestur-þýski rithöfundurinn og nóbelsverölaunahafinn Heinrich BöU, sem vann sér sess meöal bók- menntarisanna í Evrópu eftir stríð, andaöist aö heimiU sonar sins viö Bonn í gær, 67 ára að aldri. Hann hafði á mánudaginn gengiö undir skuröaögerö vegna æðaþrengsla en um dánarorsökin Uggur ekkert fyrir enn. Andlát hans hefur vakiö athygU víöa um heim og alls staöar lofsverð um- mæli um bókmenntaverk hans. Hann þótti póUtískur höfundur og djarf- mæltur og var enda oft upp á kant viö hægrisinna landa sina. Richard von Weizsacker, forseti V- Þýskalands, sendi ekkju Bölls, Anne- marie, samúðarkveðjur og kaUaöi Böll „umdeildan, hugdjarfan og trúan sínum málstaö — málsvara hinna minnimáttar og svarinn óvin hrokans”. BöU, sem átti drjúgan þátt í aö lífga viö þýskar bókmenntir eftir hiö myrka nasistatímabU, vann tU nóbelsverð- launa 1972 meö bók sinni „Hópmynd af konu”. Það var í fyrsta sinn, sem Þjóö- verji hlaut nóbelsverðlaunin, síðan Thomas Mann fékk þau 1929. BókmenntaferUl hans spannar nær f jóra áratugi og eftir hann Uggur fjöldi bóka, smásagna, útvarpsleikrita og blaðagreina. Sum verk hans hafa verið þýdd á 45 tungumál og seld í 20 miUj- ónum eintaka. — Nýjasta bók hans, „Frauen vor Flusslandschaft”, kemur út í næsta mánuði, en hann skilaði for- leggjara sínum handriti aö henni skömmu fyrir andlát sitt. Scarab 2, fjarstýrði braski kafbóturinn, ar nófli svörtu kössum indversku þotunnar af tveggja kilómetra dýpi i siflustu viku. varð Indverskir rannsóknarmenn flug- slysa sögöu í morgun aö talið væri full- víst aö sprenging í háloftunum heföi grandaö Júmbóþotu Air India flugfé- lagsins með þeim 329 manneskjum, er meö henni voru, í siöasta mánuöi. Rannsóknarmennimir létu hafa þetta eftir sér þegar búiö var aö hlusta einu sinni á hljóðupptöku úr svarta kassa þotunnar af samtölum flugmanna í stjóm klefa þotunnar. Þeir sögöu aö samtal flugmannanna hefði veriö aö fuUu eðlUegt þar til aöeins 15 sekúndum áöur en skerandi brestir kváöu viö og upptakan Steingrímur í sænska útvarpinu Frá Ingibjörgu Sveinsdóttur, frétta- ritara DV i Stokkhólmi: „Eg var alveg ákveöinn í aö taka aldrei þátt í stjómmálastörfum. Svo rétti ég þeim Utla fingur og þeir tóku alla höndina.” Oröin eru Steingríms Hermannssonar í þættinum „Samtal við' forsætisráöherra” sem sendur var út í sænska ríkisútvarpinu í gærkvöldi. Forsætisráðherra lét þessi orö faUa þegar sænski útvarpsmaöurinn spuröi um áhrif stjórnmálastarfa Hermanns föður hans á ferU Steingríms. I fram- haldi af því var forsætisráöherra spuröur hvort það væri ekki vandamál hversu áhrifamiklar fáeinar fjölskyld- ur væru í stjómmálum á íslandi. Kvaö hann það ekki vera neitt vandamál, þaö væru ekki margir alþingismenn meö sams konar bakgrunn og hann sjálfur. Áöur en langt var komið fram í þáttinn þótti útvarpsmanni ástæða tU að gefa skýringu á skandinavísku for- sætisráöherra og aö hún bæri keim af dönsku. Það má skjóta þvi hér inn aö sumir Svíar halda því miöur aö Islend- ingar séu aö tala íslensku þegar þeir bregöa fyrir sig skandinavisku. Framsóknarflokkurinn var auðvitaö tU umræðu og gat forsætisráðherra þess aö hann Uktist bæöi Sænska miö- flokknum og Frjálslynda þjóðarflokkn- um. Aðspuröur játti forsætisráöherra því að hið nána samband milU Fram- sóknarflokksins og samvinnuhreyf- ingarinnar gæti veriö skaölegt. Sam- bandið væri þó reist á hugmyndafræöi- legum grundveUi og ekki fjárhagsleg- um. Aö lokum var f jaUaö um samstarf islensku stjómmálaflokkana og breyt- ingar í stjómmálum og þjóöfélaginu almennt. Tíu ára afmæli stefnu- mótsins úti í geimnum Bandarískir og sovéskir geimfarar halda í dag upp á tíu ára afmæU stefnu- móts í geimnum. Það var 17. júlí 1975 að Apollo-geimfar geimfaranna Tom Stafford, Deke Slayton og Vance Brand samtengdist sovésku Soyuz- geimfari þeirra Alexei Leonov og Valery Kubasov á sporbaug yfir miöju Atlantshafi. Fyrir tíu árum var slökunarstefna stórveldanna í algleymingi og stefnu- mótiö i geimnum einn margra þátta er gáfu til kynna aukna og bætta samvinnu stórveldanna. Þrátt fyrir kaldari sambúö að tiu árum Uönum komu bandarísku og sovésku geimfaramir saman í vikunni tU að minnast afmæUsins á hátíölegan hátt í dag i Washington. Sovésku geimfaramir eru gestir bandarískra starfsbræöra og vísindasamtaka þeirra sem nú funda í Washington. Á meðal þess efnis sem rætt hefur veriö á ráöstefnunni er könnun Mars og möguleikinn á mannaöri geimferö til reikistjömunnar. Bæöi Sovétmennimir og Bandaríkjamennimir voru sammála um aö sambúð stórveldanna þyrfti aö batna töluvert ef þau ættu aö geta haft samvinnu um slika geimferö. „Ef við ætlum okkur aö kanna Mars væri skynsamlegast að viö ynnum saman aö því,” sagöi Valery Kubasov Soyuz-geimfari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.