Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Side 2
2 DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGUST1985. ss=s| Þátttakendur yoru frá tolf Evropupjoðum Evrópumótinu í hestaíþróttum (EM ’85) í Vaargaarda í Svíþjóö lauk á sunnudaginn meö allsherjar verö- launaafhendingu. Þarna var um aö ræða nokkuð velheppnaö mót sem var sótt af fjölmenni víöa aö úr Evrópu. Islenska keppnissveitin stóö sig allvel og hlaut tvenn gullverölaun og ein bronsverðlaun auk silfurs og veröur á næsta EM. Þau hross sem stóöu efst í kynbótakeppninni voru: Kynbótahryssur: 1. Hilda frá Islandi, sem Sigurbjörn Báöarson sýndi, 8,21.2. Hrafnsey frá Þýskalandi, sem Fam B. Pfau sýndi, meö 8,00. 3. Hekla frá Noregi, sem Cecelie Clausen sýndi, meö 7,75 í einkunn. Stóöhestar: 1. Gáski frá Austurríki, sem Johannes Hoyos Maulen, Hollandi, varð annar á Eldi, Marivke van der Graaf, Sviss, varð þriðja á Heru, Hreggviöur fjórði og Preben Troels-Smith, Danmörku, fimmti á Væng. Austurríkismenn voru sterkir í úr- slitum í fimm gangtegundum og komu þremur mönnum inn í úrslit. Ekki dugöi þaö þó til því Benedikt Þorbjömsson á Styrmi sigraði. Bræðurnir Piet og Johannes Hoyos kepptu þar á Sóta og Fjölni og uröu í •öðru og fjóröa sæti. Johannes og Benedikt voru hnífjafnir eftir for- keppni en Benedikt var sterkari á endasprettinum. Benedikt sigraöi, Piet varö annar, Leif Arne Ellingset- er, Noregi, þriðji, Johannes Hoyos f jóröi og Peter Schröder, Austurríki, fimmti á Astu, Sigurbjöm Báröarson Benedikt Þorbjörnsson á Styrmi: :Evrópumeistari i fimm gangteyundurn. DV-myndir EJ. brons sem voru dæmd af þeim fyrir galla í gæöingaskeiöinu. Eiríkur Guöniundsson hlaut auk þess auka- verölaun fyrir prúömannlega reiö í skeiöinu. Alls voru þarna knapar frá 12 Evrópuþjóöum og tveir knapar frá Kanada sem voru aö keppa á EM í fyrsta skipti ásamt Finnum sem sendu þrjá keppendur. Af níu gullverðlaunum fyrir einstaklingsgreinar fóru þrjú gull til Þýskalands, tvö til Islands og Dan- merkur og ein til Austurríkis og Nor- egs. Evrópumeistarar í samanlögöu í fimmgangstegundunum varö Austurríkismaðurinn Johannes Hoyos á Fjölni en fyrir fjórgangs- tegundirnar Daninn Preben Troels- sýndi, með 8,25 í einkunn. 2. Prati frá Þýskalandi, sem Walter Feldman jr. sýndi, með 8,10. 3. Léttfeti frá Hol- landi meö 7,74 í einkunn. Eins og einkunnir segja til um voru hrossin misgóö. Þorkell Bjarnason lýsti þeim þannig: „Þarna eru tvö hross nothæf í hvorum flokki en hitt mynd- um við íslendingar salta.” Ekki reyndust Islendingar sigur- sælir í hlýönikeppninni. Tveir knapar, Kristján Birgisson á Háleggi og Benedikt Þorbjömsson á Styrmi, náöu 20,00 stigum sem þurftu til aö komast í úrslitakeppnina. Kristján mætti ekki í úrslitakeppnina en Benedikt náöi 10. sæti. I hlýðnikeppn- inni sigraöi Lone Jensen, Danmörku, á Grana, Sylvia Dubs, Sviss, varö Eiríkur Guðmundsson óskar Dorte Rasmussen til hamingju inn i 250 metra skeiðinu. sigur- Smith. Auk þessara viöurkenndu EM-verðlauna var mikiö um auka- verölaun. Keppnin hófst á fimmtudeginum er 15 kynbótahross voru leidd fyrir sjö dómara. Tveir þeirra, þeir Þor- kell Bjarnason og Þorvaldur Árna- son, eru Islendingar. Upphaflega var ákveöiö aö kynbótahrossin skyldu fædd í því landi sem þau voru full- trúar fyrir en þeirri ákvöröun var breytt. Ekki hafa verið settar neinar ákveðnar reglur um hvemig fram- kvæmd kynbótasýningarkeppninnar önnur á Skollu, Thomas Haag, Sviss,' varð þriöji á Bal, Marjolein Strikk- ers, Hollandi, varð f jórða á Smára og Sophia Backlund, Svíþjóö, varö fimmtaáSóma. Hreggviöur Eyvindsson náöi ágætis árangri í víöavangshlaupinu. Vegalengd var 2500 metrar með ýmsum hindrunum sem hestarnir uröu aö dröslast yfir. Besti tími gilti en frádráttur var fyrir hik við hindranir. Hreggviður náöi fjórða sæti á Fróöa en Line Haugslien, Nor- egi, sigraöi á Snækolli, Els van der ‘V.Hv* y ýi» ,w i ‘V T'VT'v Sigurbjörn Bárðarson með Hildu og Johannes Hoyos með Gáska, tvö efstu ky nbótahrossin. Volvo fyrir tíu trippi sagði sölumaður Volvo verksmiðjanna við Sigurjón Runólfsson, bónda á Dýrfinnarstöðum i Skagafirði. Sigurjón er þriðji frá vinstri, aðrir eru Árni Jóhannesson, Hafnarfirði, Björn Runólfsson, bróðir Sigurjóns, bóndi á Hofstöðum, Skagafirði, og Helgi Sigurðsson dýralæknir. sjötti á Neista og Aðalsteinn Aöal- steinsson tíundi á Rúbín. Þjóðverjar komu mjög sterkir til leiks í úrslit í töltkeppninni. Af sjö keppendum í úrslitum áttu þeir f jóra sem reyndar uröu efstir. Sigurbjörn Bárðarson kom á óvart með því aö verða í sjötta sæti á Neista sem er aö öllum jafnaði fimmgangshestur. En Wolfgang Berg, Þýskalandi, sigraði á Funa, 2. Hans Georg Gundlach á Skolla, 3. Bernd Vith á örvari, 4. Daniela Schmitz á Seifi, 5. Morten Lund, Noregi, á Víkingi, 6. Sigur- björn Bárðarson á Neista. Þaö sama var uppi á teningnum í fjórum gangtegundum og í töltinu. Keppnin var svo hörö aö sjö keppendur náöu aö komast í úrslit. Þaö var vegna þess að keppendur í 5.-7. sæti voru meö sömu einkunn. Ekki var raðað í sæti á EM heldur allir keppendur dæmdir á ný. Sá dramatíski atburður átti sér stað í keppni í fjórum gangtegundum að SkolU, sem Hans Georg Gundlach reiö, fór út af brautinni og voru þeir úr leik. Hlutu þó sjötta sæti en hefðu aö öðrum kosti fengiö þaö fyrsta. En þaö voru bræðurnir Seifur og Strákur frá Kirkjubæ sem uröu í tveimur fyrstu sætunum. Daniela Schmitz, Þýskalandi, sigraöi á Seifi, Unnur Kroghen, Noregi, varð önnur á Strák, Michaela Uferbach, Austur- ríki, þriöja á Hæng, Morten Lund, Noregi, fjóröi á Víkingi, Kristján Birgisson fimmti á Háleggi og Lárus Sigmundsson áttundi á Herði. Gæðingaskeiöiö reyndist Is- lendingum erfitt. Ekki þaö aö þeir gætu ekki riöiö skeiö heldur þvert á móti. Eiríkur Guðmundsson á Hild- ingi náöi 2. sæti og Aðalsteinn Aöal- steinsson á Rúbín 3. sæti. En þeir voru síöan dæmdir úr leik. Urslit uröu þvi þau að Vera Reber, Þýska- landi, sigraöi á Frosta, Johannes Hoyos, Austurríki, varö annar á Fjölni, Martin Heller, Sviss, þriöji á Hrafni, Rudolf Resch fjóröi á Hrafnör og Klaas Dutihl, Hollandi, fimmti á Skuggabaldri. Einna helst var talið aö Islending- ar myndu eignast Evrópumeistara í 250 metra skeiði því Hildingur hefur náö ... 22,0 sek. En þaö var danska stúlkan Dorte Rasmussen sem stal senunni á Blossa. Hún tvíbætti danska metið, úr 23,6 sek. í 23,3 sek., og að lokum í 22,7 sek., sem nægði henni til sigurs. Sennilega er þar um aö ræða mesta afrek mótsins. Danir náöu mjög góöum árangri á mótinu, fengu tvö gull í einstaklingsgreinum auk Evrópumeistaratitils í fjórum gangtegundum. Þaö var einnig Dani sem náði ööru sæti í 250 metra skeiöi: Stefan Langvad á Sörla, 3. Eiríkur Guömundsson á Hildingi, 4. Vera Re- ber á Frosta, 5. Peter Schröder, Austurríki, á Astu. Eins og fyrr er sagt var mótiö haldiö á æfingasvæði sænska hers- ins. Aðstaða var ljómandi góð, nægt landrými en stutt í veitingasölur, sal- erni og aðra hluti sem þurfti aö nota. Aðstaða til skeiös var góð en áhorf- endur lentu í basli meö að sjá hlutina almennilega. Skeiöbrautin var jafn- há áhorfendasvæðinu. Skipulagning var sæmileg, tímaáætlanir stóöust ekki nógu vel og illa gekk aö koma skeiðinu af staö enda mótshaldarar óvanir mótshaldi. En þeir vildu vel og verður að meta þaö sem slíkt. Veöurfar var gott, sól og hiti þó örlitlir dropar á laugardeginum. Fjöldi Islendinga kom á mótiö til aö hvetja sína menn. Mikil stemmn- ing var á mótinu. Þaö er skrítin til- finning sem fylgir því að vera vitni að þeim áhrifamætti sem íslenski hesturinn hefur á fólk svo víða um heim. Fjöldi fólks kemur saman, margir langt að, til aö dást aö og gleðjast yfir íslenska hestinum. Islensku áhorfendurnir voru hrifn- ir af mótinu í heild og er þaö vel. Eiríkur Jónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.