Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGOST1985.
17
róttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
Einar vaiinn f geysi-
sterkt úrvalslið Evrópu
sem
. október
Einar Vilhjálmsson var í gœr valinn
í úrvalsliö Evrópu í heimsbikarkeppn-
ina í frjálsum íþróttum, sem háð verð-
ur í Canberra í Ástraliu í október. Það
var Frjálsíþróttasamband Evrópu
sem valdi Evrópuliðið en þar eru ekki
keppendur frá Sovétrikjunum og Aust-
ur-Þýskalandi. Þau lönd verða með
landslið sin i keppninni og eins Banda-
ríkin auk úrvalsliða heimsálfanna
fimm.
Það er stjömulið frábærra íþrótta-
manna í Evrópuliðinu og mikill heiður
fyrir Island aö Einar skuli valinn í það
ásamt stórstjörnum eins og Sebastian
Coe og Steve Cram, Englandi, Voronin,
Póllandi, og Patrik Sjöberg, Svíþjóð.
Þriðji Norðurlandabúinn í Evrópulið-
inu er Ingrid Kristiansen, Noregi.
I karlagreinum er úrvalslið Evrópu
þannig skipaö: 100 m. Marian Voronin,
Póllandi, 200 m. Ralf Liibke, V-Þýska-
landi, 400 m Derek Redmond, Eng-
landi, 800 m Sebastian Coe, Englandi,
1500 m Steve Cram, Englandi, 5.000 og
10.000 m Alberto Cova, Italíu, 110 m
grindahlaup Gyorgy Bakos, Ungverja-
landi, 400 m grindahlaup Harald
Schmid, V-Þýskalandi.
Hástökk Patrik Sjöberg, Svíþjóð,
stangarstökk Philippe Collet, Frakk-
landi, langstökk Laszlo Salma, Ung-
verjalandi, þrístökk Christo Markow,
Búlgaríu, kúluvarp Alessandro
Andrei, Italíu, kringlukast Imrich
Bugar, Tékkóslóvakíu, sleggjukast
Frantisek Urbka, Tékkóslóvakíu, og
spjótkast Einar Vilhjálmsson, Islandi.
Kvennalið Evrópu
Urvalslið Evrópu í kvennagreinum
er skipað þessum konum: 100 m Anelia
Nuneva, Búlgaría, 200 m Ewa
Kaspszyk, Póllandi, 400 m verður síðar
valið í hlaupið, 800 m Jarmila Krato-
chilova, Tékkóslóvakíu, 1500 m Doina
Melinte, Rúmenia, 3.000 m Maricica
Puica, Rúmaiíu, 10.000 m Ingrid Krist-
iansen, Noregi, 100 m grindahlaup
Ginka Zagorchvea, Búlgaríu, 400 m
grindahlaup Genowefa Blaszcsak,
Póllandi.
Hástökk Stefka Kostadinova,
Búlgaríu, langstökk Vali Ionescu,
Rúmeníu, kúluvarp Helena Fibinger-
ova, Tékkóslóvakíu, kringlukast Zdena
Silhava, Tékkóslóvakíu og spjótkast
Fatima Wtitbread, Bretlandi.
Keppnin í Canberra verður dagana
4.-6. október. Sovétríkin og Austur-
Þýskaland unnu sér rétt i heimsbikar-
keppnina þar sem löndin urðu í fyrsta
og öðru sæti i Evrópubikarkeppninni i
Moskvu um helgina. Það vekur athygli
að sterkar frjálsíþróttaþjóðir eins og
Finnar, Spánn, Portúgal og auk þess
Júgóslavía, Holland, Belgía, Grikk-
land, Sviss eiga engan fulltrúa í úrvals-
liði Evrópu.
Þar á eftir að velja í boðhlaupssveit-
ir og í 4 X400 m boðhlaup kvenna hafa
m.
*
Einar Vilhjálmsson.
verið tilnefndar fimm konur. Jarmila
hin tékkneska, sem ef til vill verður
einnig valin í sjálft 400 m hlaupið,
Rositsa Stamenove, Búlgaríu, Alena
Bulirova, Tékkóslóvakíu, Kathy Cook,
Bretlandi, og Heidi Gaugel, V-Þýska-
landi. Ekki eru miklar líkur á að Oddur
Sigurösson hafi verið tilnefndur í
4 x400 m boðhlaup. Bretar og V-Þjóð-
verjar eiga svo snjalla hlaupara á
þessari vegalengd. Zola Budd, sem
sigraði svo eftirminnilega í 3.000 m
hlaupinu í Moskvu, gaf ekki kost á sér í
Evrópuliðið.
hsim.
„Fjarlægur draumur að
komast íþetta sæti”
— sagði Einar Vilhjálmsson um valið á honum sem spjótkastara V-Evrópu.
Einar keppir á Grand-Prix móti á miðvikudag
„Hvað ertu að segja, var ég valinn
í Evrópuúrvalið?
Það eru stórkostlegar fréttir,”
sagði Einar Vilhjálmsson er DV til-
kynnti honum að hann hefði verið
valinn í Evrópuúrvalið sem keppir í
heimsbikarkeppninni í Canberra í
Ástraliu í byrjun október.
„Það var fjarlægur draumur að
komast í þetta sæti og ég stefndi ekki
áð því sem slíku. Það er geysilegur
heiður sem mér hlotnast með þessu,
aðverða fulltrúi allra Evrópuþjóð-
anna. Það er ekki nóg að eiga
aðeins einn toppárangur tíl að fá sæti
en hlutföllin hafa verið mér hag-
stæð,” sagði Einar sem dvelst úti í
Noregi þessa stundina. 1 dag heldur
hann síðan tU Sviss þar sem hann
mun keppa á Grand Prix móti sem
haldið verður i Ziirich á miðvikudag-
inn.
„Keppnin í Ziirich leggst ósköp
hversdagslega i mig. Eins og málin
: hafa þróast þáhef égþurft að keppa
undir vafasömum kringumstæðum
og getað beitt mér sem skyldi. Eg
fer ekki með háar vonir á mótið.
Eg mun einungis stefna að því að
halda haus. Helst hefði ég viljað
keppa aðeins á Grand-Prix mótinu í
Köln þann 25. en þar sem sömu móts-
haldarar standa að mótunum þá
þurfti ég að velja báðar eða sleppa
báðum. Á mótinu í Ziirich munu átta
bestu spjótkastarar heims keppa og
ég lét mér detta i hug að árangur þar
yrði látinn ráða sæti Evrópuúrvalinu
iáður en þú hringdir. -fr0s
„Engin takmörk fyrir
þvísem ég get gert”
— segir nýja stórstjarnan í sundinu, Bandaríkjamaðurinn Matt Biondi
„Eg hef aldrei átt slakt keppnistima-
bil og það eru engin takmörk fyrir því
hvað ég get gert,” sagðl hinn nýi stór-
sundmaður USA, Matt Biondi, 19 ára
piltur frá Moraga í Kalifomíu eftir
Kyrrahafsmótið í sundi i Tokýo um
helgina. Hann var stórstjarna keppn-
innar, endasprettir hans i
boðsundunum, þegar sveitir USA
settu heimsmet,-voru ekki einu afrek
hans. Hann sigraði með miklum yfir-
burðum i 100 m skriðsundinu á 49,17
sek. 1 þriðja slnn, sem hann syndir
undir heimsmetinu, sem Rowdy
Gaines, USA, átti — 49,36 sek. Bætti
það tvivegls á meistaramóti USA,
synti best á 48,95 sek. Biondi hlaut
fimm gullverölaun í Tokýo.
Bandaríska sundfólkið hafði
gífurlega yfirburði á þessu fyrsta
Kyrrahafsmóti í sundi, eða Pan-Paci-
fic swimming championship eins og
það var kallað á enskunni. Þaö hlaut 25
gullverðlaun af 33 — 14 silfur og 9
brons. Ástralía kom næst með 3-10-11
og Kanada í þriðja sæti 2-6-10. Auk þess
hlutu Japan, Brasilía og Nýja-Sjáland
verðlaun. Mjög góður árangur náðist í
mörgum greinum. Helstu úrslit:
100 m baksund karla
1. RickCarey, USA 56,46
2. Mike Wcst, Kaiiada 56,60
3. Charles Siroky, USA 57,06
4. DaUchiSuzukl, Japan 57,48
5. Gary Hurring, Nýja-Sjálandi 57,54
6. Andrcw PhiUips, Jamaika 57,74
7. PaulKingsman,Nýja-SjáIandi. 57,87
8. Mark Tewsbury, Kanada 58,91
Þetta er mjög svipaður árangur og á
EM í Sofia á dögunum. Þar varð
Eðvarð Eðvarðsson sjötti á 57,92 sek.
200 m baksund karla
1. Rick Carey, USA 2:01,08
2. MikcWest, Kanada 20:01,83
3. Sean Murphy, Kanada 2:02,35
4. Ricardo Prado, Brasiliu 2:02,86
100 m skriösund karla
1. Matt Biondi, USA 49,17
2. Mike Heath, USA 50,43
3. Matthew Renshaw, Ástral. 51,17
100 m skriösund kvenna
1. Jenne Johnson, USA 56,36
2. Carrie Stelnseifer, USA 56,75
3. Sarah Thorpe, Ástralíu 57,51
50 m skriösund
1. MattBiondi, USA 22,73
2. John Sauerland, USA 23,11
3. Mark Stockwell, Ástralíu 23,44
Á sömu vegalengd kvenna sigraði
Lisa Dorman, USA, á 26,19 sek. Jenna
Johnson önnur á 26,47 og Angela Harr-
is varð í þriðja sæti á 26,57 sek., sem er
Ástralíumet.
400 m skriösund karla
1. JustinLemberg, Astralíu 3:52,13
2. JohnNykkanen, USA 3:52,40
3. MichaelMcKenzie, Astraliu 3:54,41
200 m flugsund karla
1. Anthony Mosse, Nýja-Sjál. 1:58,74
2. Vlastimil Cerny, Kanada 1:59,22
3. Ricardo Prado, Brasilin 1:59,89
4. PabloMorales,USA 1:59,99
5. JonSleben, Ástraliu 1:00,05
Mosse setti nýtt landsmet en mest
kom á óvart að heimsmethafinn Sieben
varð aðeins fimmti.
, 200 m bríngusund karla
1. Jon Moffet, USA 2:16,74
2. GlennBeringen, Astralíu 2:18,01
3. MarcoVeilieux, Kanada 2:21,29
Á sömu vegalengd kvenna sigraði
Hiroko Nagasaki á 2:29,95 mín.,
japansktmet.
100 m flugsund karla
1. Pablo Morales, USA 53,69
2. John Sieben, Ástralíu 53,78
3. MattBlondi, USA 54,57
I fimmta skipti sem Biondi syndir
þessa vegalengd í keppni svo hann
virðist einnig hafa gífurlega mögu-
' leika þar. Sieben setti nýtt Ástralíumet
— Yukinori Tanaka japanskt met,
55,58 sek., sem aðeins nægði í 8. sæti í
úrslitum.
100 m brlngusund karla
1. John Moffet, USA 1:02,42
2. BrettStocks, Astralíu 1:03,40
3. David Lundberg, USA 1:03,84
| 400 m fjórsund karla
1. Rlcardo Prado, Brasiliu 4:20,37
2. Matt Rankln, USA 4:24,27
3. JeffPrior, USA 4:24,27
-hsim.
3. deildar lið í handknattleik, nálægt Stór-
Reykjavíkursvæðinu, auglýsir eftir vel liðtæk-
um útileikmanni.
Atvinna og húsnæði á staðnum.
Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í
síma 27022 fyrir 22.8. H-2121.
Jennings
til Tottenham
Norður-írski laudsliðsmarkvörður-
inn Pat Jennings, sem eför sfðasta
kcppnistimabil tilkynnti að hann
mundi leggja skóna á hflluna, breytti
um skoðun í gær og ákvað að leika með
Tottenham Hotspur. Jennings er ekki
ókunnugur hjá Lundúnaliðinu, bann
lék með þvi i fjölda ára áður en hann
var seldur tll erkifjendanna Arsenai
fyrir átta árum. Jennings er nú fertug-
ur. Hann er talinn liklegur sem aðal- -
markvörður n-írska landsliðsins sem
mætir Tyrkjum i næsta mánuði.
„Ég er mjög ánægður með að hafa
jafnreyndan markvörð í varaliðinu og
Pat getur leikið f imm leiki með því fyr-
ir Tyrkjaleikinn,” sagði Peter
Schreeves, stjóri Tottenham.
Jennings er ekki á samningi hjá
Lundúnaliðinu. Hann mun vera laus og
laun hans felast í „bónusum”. I frétta-
skeytum Reuters er greint frá því að
Tottenham hafi reynt að fá Jennings til
sín vegna meiðsla og er líklegt aö þar
sé átt við Tony Parks sem hefur veriö M
varamaður fyrir Ray Clemence.
_________________________-fros
Guðmundar-
mótí
hjoireiðum
Hjólreiöamenn gangast nú fyrir hinu árlega
Guömundarmóti um nsstu helgi. Mót þetta er
minningarmót um hjólrelðakappann Guö-
mund Baldursson og er hjólaö frá Keflavik til
Hafnarfjaröar. Lagt veröur af staö frá lög-
reglustöðinni i Keflavik kl. 10.00 á laugardag-
inn og hjólaö aö KaplakrikaveUi en sú vega-
Iengder37km. .
Keppt veröur um bikar sem hjélreiöaversl- '
uniu öminn gefur. Þátttökugjald er 250 kr. og
innifaliö í því er ferö meö bfl tfl Keflavíkur.
Bfllinn fer af stað frá Frikirkjuvegi 11 kl. 8.00.
Keppt veröur baöi i byrjunar- og kcppnis-
flokki og má búast viö fyrstu kcppendum i
Haf narf jöröinn kl. 11. SigA
Mikil meiðsl
hjá Frökkum
Mikil meiðsl hrjá nú franska lands-
liðið í knattspyrnu en á miðvikudaginn
munu Evrópumeistararnir mæta S-
Amerikumeisturum Uruguay i
minningarleik um fyrrum forseta
UEFA, Artemio Franchi. Það er núna
ljóst að þrir af sterkustu mönnum
landsllðsins, Manuel Amoros, Leonard
Specht og Jean Tigana munu ekki leika
með Frökkum i keppninni um bikar
sem nefndur hefur verið eftir hinum
látna forseta. Allt stefnir i að Maxime
Bossis, sem nú leikur með 2. deildarUði
Racing Paris, verði með og jafnar
hann þá landsleikjamet Mtrius Tresor
en það er 65 leikir. SigA
Fillol til
A. Madrid
Ubaldo Fillol, markvöröur argcntlska
landsliðsins, hefur gengið til liös viö spánska
félagiö AtleUco Madrid. Fillol, sera varö
heimsmeistari með Argentinu 1978, leikur nú
meö brasiliska Uöinu Flamcngo. Hann er nú
staddur á Spáni Ul aö neða samnlng sinn viö
AUeUco. Verölö miUi félaganna hefur veriö
ákveöiö, 4,8 millj. króna eða um 84 þús. pund.
FUlol var keyptur U1 Flamengo i janúar 1984.
-SigA.