Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Side 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. AGUST1985. Christa Jóhannsdóttir, Oöinsgötu 9 Reykjavík, sem lést 12. ágúst sl., verð- ur jarðsungin í dag, þriðjudaginn 20. ágúst, kl. 13.30 frá Háteigskirkju. Christa var fædd í Þýskalandi 8. mars 1924. Hún fluttist ung til Islands og kvæntist 1950 Jóni Jóhannssyni bifreiðastjóra. Þau fluttust til Kanada 1953 en sneru heim aftur 1963 ásamt dætrum sínum þeim Ingeborg og Donnu Lóu. Þau hjón slitu samvistum. Christa vann lengst af á Hagstofu Is- lands en þar var hún gjaldkeri. Jón Ingvar Jónsson kjötiönaðarmaöur, Álfheimum 28 Reykjavík, andaðist 7. ágúst sl. á öldrunardeild í Hátúni 10. Jón Ingvar var fæddur á Akranesi 17. desember 1904. Foreldrar voru Jón Ásmundsson smiður, sem iengi bjó á Bragagötu 31 í Reykjavík, og Agnes Eiríksdóttir, ættuð úr Borgarfirði. Jón kvæntist Jónínu S. Filippus- dóttur 1931 og áttu þau 4 böm: Pál G., Jón Helga, Þorbjörn Ástvald (látinn) og Sveinsínu Ásdisi. Þau slitu sam- vistum 1945. Jón stofnaði verslunina Kjöt & ^ grænmeti en vann síðan lengi hjá Jóni Mathiesen í Hafnarfirði og síðar hjá Gunnari í Von og í Kjötverzlun Tómasar, Laugavegi 32. Síðast starfaði hann með Valdimar Gíslasyni í Vogaveri. Eftirlifandi og seinni kona Jóns er María Róbertsdóttir. Ásgeir Jónsson frá Tröllatungu andaðist 16. ágúst. Einar G. Kvaran framkvæmdastjóri, Kleifarvegi 1 Reykjavík, lést í Land- spítalanum 15. ágúst. Karen Olgeirsdóttir, Neshaga 9 Reykjavík, lést 29. júlí sl. Utförin hefur farið fram. Guðrún Runólfsdóttir, Brautarlandi 12 Reykjavík, lést í Landspítalanum 15. » ágúst. Jóhannes Jónsson bakari, Garðabraut 8 Akranesi, lést 18. ágúst í Sjúkrahúsi Akraness. Tapað - fundið Týnd kerra frá Sörlaskjóli 70 Bílkerra hvarf frá Sörlaskjóli 70 fyrir viku. Kerra þessi er mjög sterkbyggð. Grindin er úr 5 sm ferköntuöum rörum, kassinn er einnig úr 2 1/2 sm og 3 sm sams konar rörum. Kerr- an er klædd innan með gulmáluðum krossviði en botninn er úr galvaniseruðum blikkplöt- -*um. Hjólastellið er undan Ford Prefect og. dekkin eru 16 tommu grófmunstruð Barum Skodadekk. A kerrunni eru langfjaðrir með dempurum, handbremsa er fest á beisli, fótur er á hjörum. öxull milli hjóla er úr 1 1/2 tommu röri, með ásoðnu vinikiljámi til styrkingar. Rúmmál kerrunnar er hálfur rúmmetri. Hún er ca 1,30 m á lengd, 1 m á breiddog40smádýpt. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við þessa kerru eru beðnir um að hafa samband við lögregluna eða Guðmund Asgeirsson, Sörlaskjóli 70, í síma 18658. Staðlar á sviði tölvu- og upplýsingatækni Námstefna um stöðlun og notkun staðla á sviði tölvu- og upplýsingatækni verður haldin á vegum Iðntæknistofnunar og Samnorrænu staðlanefndarinnar, INSTA, miðvikudaginn 21. ágúst í húsi Iðntæknistofnunar aö Keldna- holti og hefst kl. 15. Jafnframt verður kynnt almenn starfsemi INSTA. Fyrirlestrar á námsstefnunni verða fluttir á sænsku og norsku og hún er opin öllu áhuga- fóUú. Tilkynna þarf þátttöku í síma 68-7000. Staðlastofnanimar á Norðurlöndum standa að Samnorrænu staðlanefndinni og er fulltrúi tslands StaðladeUd Iðntæknistofnunar. Arlegur fundur nefndariiuiar er haldinn hér á landi að þessu sinni þriðjudaginn 20. ágúst. Ferðalög Útivistarferðir Helgarferðir 23.-25. ág. 1. Berjaferð. Brottför kl. 18. Farið í gott berjaland í Reykhóla- eða Gufudalssveit. Gist aðBæi Króksfirði. 2. Landmannahellir — Hrafntinnusker — Krakatlndsleið. Spennandi öræfaleiöir. tshellar, jarðhitasvæði o.fl. skoöaö. Gist við Landmannahelli. Ekið um Fjallabaksleið syðri heim. 3. Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Gist í Otivistarskálanum góða í Básum. Upplýs. og farmiðar á skrifst. Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Utivist. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 23.-28. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. Gengið milU sæluhúsa. ATH. Sfðasta gönguferðin á áætlun. 29. ágúst — 1. sept. (4 dagar): Norður fyrir Hofsjökul. Ekið til HveravaUa, þaðan yfir Blöndukvíslar norður fyrir Hofsjökul og í Nýjadal. Gist eina nótt á HveravöUum og tvær nætur í Nýjadal. 5.-8. sept. (4 dagar): Núpsstaðarskógur. Sérstæð náttúrufegurð, spennandi göngu- ferðir. Gist í tjöldum. Obyggðir Islands eru . aldrei fegurri en síðla sumars. Ferðist með Ferðafélaginu. öruggur og ódýrar ferðir. Farmiðasaia og upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. í gærkvöldi í gærkvöldi Kópar og kjúklingar I gærkvöldi var á dagskrá þáttur um nátturuverndarsamtökin Greenepeace. Var þetta langþráöur þáttur því í raun vita fáir hver þau samtök eru og hvernig þau starfa. Margir hræöast mátt þeirra. Það gera ekki síst frændur okkar, Norö- main. 1 norsku myndinni kom glöggt í ljós hvernig selveiöar voru lamaöar og fólk missti atvinnu sína. Þetta sýndi það sem oft er borið Green- peace á brýn, en þaö er óraunsæiö og mótsagnimar í aðgerðum þeirra. Þeir hafa ekki veist aö kjúklinga- bændum sem drepa saklausa kjúkl- inga unnvörpum á hinn ómannúö- legasta hátt heldur aö fáeinum sel- veiðimönnum langt norður í höfum. Bitna aögeröiraar haröast á því fólki sem lifir hvaö mest í sátt og sam- lyndi viö hina höröu náttúru norður- hafanna. Það væri nær fyrir þá aö skoða betur úrganginn sem stóru iðn- fyrirtækin í Evrópu eru að fleygja i hafið og eyöileggja með því allt líf- ríki þess á stórum svæðum. I raun eru þar mun meiri náttúruauðæfi í húfi. Anna Birna Almarsdóttir. Þótt bifreiðastöður sóu nú bannaðar á Skólavörðustígnum vegna framkvæmda þar lót eigandi þessa bils sig það engu skipta. En lögreglan lók þar krók ó móti bragði og lót fjarlœgja bílinn, svo vafalaust hofur oigandinn gripið i tómt þegar halda hefur átt á næsta ákvörðunarstað. DV-mynd S Miðvikudagur 21. ágúst: Kl. 08. Þórsmörk — dvalargestir og dagsferð. Þeim fjölgar sem vilja njóta dvalar í Þórs- mörk hjá Ferðafélagi Islands. Aðstaöan i Skagfjörðsskála og náttúrufegurðin í Langa- dal er það sem heillar ferðamenn í sumar. Dagsferðir Ferðafélagsins 24. og 25. ágúst. Laugardag 24. ágúst, kl. 09. Söguferð um Borgarf jörð. Verð kr. 700.00. Sunnudagur 25. ágúst: 1 kl. 10. Víðiker—Kvígindisfell—Hvalsskarð— Brynjudalur. Ekið að Víðikeri, gengið þaöan að Skinnahúfuhöfða, meðfram Hvalvatni og niður í Brynjudal. Verð kr. 650.00. 2. Kl. 10. Berjaferð í Brynjudal. Verð 650.00. 3. Ki. 13. Berjaferð í Brynjudal. Verð kr. 400,00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Helgarf erðir 23.-25. ágúst: 1. Álftavatn—Háskerðingur—Mælifells- sandur—Skaftártunga. Gist í húsi v/Álftavatn. Ekið heimleiðis um Skaftár- túngu. 2. Landmannalaugar—Eldgjá. Gist í húsi í Laugum. 3. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. 4. Hveraveilir—Þjófadalir. Gist í húsi. Helgarferðir með Ferðafélaginu eru skemmtileg tilbreyting. Farmiðasala á skrif- stofuF.I. Ferðafélag Islands. Tilkynningar Frá stjórn SÍNE Sumarþing SINE var haldið 10. ágúst. Þingiö mótmælir harðlega þeirri ákvörðun mennta- málaráðherra að halda til streitu þeirri stefnu sem tekin var upp á sl. ári að veita 1. árs nemum ekki víxillán úr sjóðnum. Þingið telur að þessi ákvörðun auki enn misrétti til náms. Auk þess átelur þingið að mökum náms- manna verði ekki veitt lán til hlutanáms. Sýnir þetta í verki vilja ráðherra til aö auka möguleika kvenna til menntunar þar sem í flestum tilfellum er hér um konur að ræða. A þinginu tók við ný stjóm samtakanna sem í eiga sæti Bjöm R. Guðmundsson for- maður, Högni Eyjólfsson gjaldkeri og Guðrún ögmundsdóttir. Ýmislegt Ný líkamsrækt Sunnudaginn 11. ágúst tók til starfa ný líkamsrækt á homi Ananausta og Holtsgötu í vesturbænum. Eigendur hennar eru þeir Ævar Agnarsson og Hallgrímur V. Jónsson. Ennfremur er Elva Bjömsdóttir í félagi við þá. Nýja líkamsræktin heitir Ræktin, og er hún búin öllum fullkomnustu tækjum til vöðva- styrkingar. Þar er einnig aðstaða til leikfimi og hefjast 6 vikna námskeið í byrjun septem- ber undir stjóm Ágústínu Guðmundsdóttur íþróttakennara. Aerobic-leikfimi verður einnig á dagskrá í byrjun september en hún verð kennd á kvöldin tvisvar í viku. Ljósastofa er rekin í tengslum við Ræktina og kosta 10 tímar í 18 mía bekk kr. 1.200 en kr. 1.000 í 27 min. bekk. Gufubað fylgir bæði karla- og kvenna- klefum og er notkun þcss ókeypis. Ræktin verður opin frá kl. 7—22 mánudaga til fimmtudaga. 7—20 á föstudögum og frá kl. 10—18 um helgar. Þjálfari er ætíð á staðnum. NOROISKT WUSTEKNISKT MÖTE I RSYKJAVÍK Norrænt Ijóstækniþing í Reykjavík Dagana 20.—25. ágúst verður haldið í Reykja- vík Norrænt ljóstækniþing (NLM 85). Setning þess fer fram í hátíðarsal Háskóla Islands og verður forseti Islands viðstaddur. Fyrirlestrahald fer fram í Odda, hinni nýju byggingu Háskóla Islands. Fjölmörg og fjölbreytileg erindi verða flutt um lýsingartækni, ljós og geislun og áhrif á heilsu manna. Samhliða hinum hefðbundnu fyrirlestrum verður f jallað um uppsetningu spjalda af sér- fræðingum. Nordlys-nefndin hefur undirbúið dagskrána en Ljóstæknifélag Islands hefur annast annan undirbúning með aðstoð Ferða- skrifstofu Ríkisins. Þátttakendur eru um 208 og frá fjöl- mörgum löndum. Þetta er í annað sinn sem Islendingar halda þingiö. r Fyrstir med fréttirnar W kaiivm alla vikuna Urval við allra hœfi Q Z 5 s D § æ S £ w FAST Á BLAÐSÖLU^ Góða ferð!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.