Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGÚST1985.
31
Þriðjudagur
20. ágúst
Sjónvarp
19.25 Sól og strönd. Fimmti
þáttur, og teiknimynd um Millu
Maríu. (Nordvision — Danska
sjónvarpið). Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákumáii.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Um-
sjónarmaður Sigurður H. Richter.
21.10 CharUe. 1. Ég elskaði CharUe.
Nýr, breskur framhaldsmynda-
flokkur í fjórum þáttum. Aðalhlut-
verk: David Warner og Michael
Aldridge. CharUe er einkaspæjari.
Kona hans er nýfarin frá honum
með börnin þeirra þrjú. Framtíðin
virðist ekki brosa viö CharUe, og
hann dregst á óvæntan hátt inn í
flókið sakamál. Þýöandi Krist-
mann Eiðsson.
22.00 Hvalveiðar í visindaskyni.
Umræðuþáttur í beinni útsendingu
úr sjónvarpssal um fyrirhugaöar
hvalveiðar í vísindaskyni. Um-
sjónarmaður Einar Sigurðsson.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rásI
11.15 I fórum mínum Umsjón: Inga
Eydal. RÚVAK.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Inn og út um giuggann Um-
sjón: Heiðdís Norðfjörð. RÚVAK.
13.40 Léttlög
14.00 „Lamb” eftir Beruard
MacLaverty.ErUngur E. Halldórs-
son les þýðingu sína (10).
14.30 Miðdegistónleikar Sinfónia nr.
4 í D-dúr eftir Luis de Freitas
Branco. Sinfóníuhljómsveit
portúgalska útvarpsins ieikur;
Silva Pereira stjórnar.
15.15 Út og suður. Endurtekinn þátt-
ur Friðriks Páls Jónssonar frá
sunnudegi.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Upptaktur. Sigurður Einars-
sonsérumþáttinn.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 „Hvers vegna, Lamía?” eftir
Patriciu M. St. John. Helgi EUas-
son les þýðingu Benedikts Arnkels-
sonar (7).
17.40 Síðdegisútvarp. — Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynn-
ingar. Dagiegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Okkar á milU. Sigrún HaUdórs-
dóttir rabbar viö ungt fólk.
20.40 öllum kom hann til nokkurs
þroska. Minnst aidarafmælis Þor-
steins M. Jónssonar. Umsjón:
Sverrir Pálsson. RÚVAK.
21.20 Píanósónata i A-dúr K.331 eftir
Woifgang Amadeus Mozart. Wil-
helmKempff leikur.
21.45 Útvarpssagan: „Sultur” eftir
Knut Hamsun. Jón Sigurðsson frá
Kaldaðamesi þýddi. Hjalti Rögn-
valdssonles(2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Leikrit: „Boðið upp í morð”
eftir John Dickson Carr. Sjötti og
síðasti þáttur endurtekinn: Svör
við níu spuraingum. Þýðing, leik-
gerð og leikstjóm: Karl Agúst
Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rögn-
valdsson, María Sigurðardóttir,
Sigurður Karlsson, Aðalsteinn
Bergdal, Eyþór Amason, Kristján
FrankUn Magnús, Helgi Skúlason,
Sigurður Sigurjónsson og Arnar
Jónsson.
23.30 Kvöldtónleikar.
24.00 Fréttir. Dagskrálok.
Útvarp rás II
10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjóm-
andi: PáU Þorsteinsson.
14.00—15.00 Vagg og velta. Stjóm-
andi: GfsU Sveinn Loftsson.
15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög
leikin af íslenskum hljómplötum.
Stjómandi: Svavar Gests.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjóm-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17.00-18.00 Fristund. Unglinga-
þáttur. Stjómandi: Eövarð
Ingólfsson.
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og
17.00.
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp kl. 21.10:
CHARLIE
Nýr framhaldsmyndaflokkur í fjór-
um þáttum hefur göngu sína í kvöld.
Hann er breskur og þýðandi hans er
Kristmann Eiösson.
Kristmann sagði að þættirnir fjöU-
uðu um einkaspæjara sem er frekar
lágt skrifaður. Atvinna hans er einkum
sú að fylgjast með eiginkonum og eig-
inmönnum vegna hugsanlegra víxl-
spora og framhjáhalds.
Konan hans fer frá honum i byrjun
fyrsta þáttar.með þrjú böm þeirra.
Fylgst er með hvernig honum gengur
að bjarga sér sjálfur því að hann er
heldur ómyndarlegur við heimilis-
störfin.
Hann fer heim tU konunnar og reynir
að tala um fyrir henni en hefur ekki er-
indi sem erfiði. Hann kemur að opinni
íbúð á leiöinni frá henni og þar sem
hann er forvitinn maður að eðlisfari
fer hann inn í hana. Hann sér að þarna
hafa gerst voveiflegir atburðir. Eftir
þetta flækist hann inn í ýmis mál sem
gerast flóknari þegar á Uður.
Aðalhlutverk eru í höndum Davids
Warner og Michaels Aldridge.
David Warner í hlutverki Charlie.
íitvarp, rás 1, kl. 20.00:
Okkar á milli
I kvöld er á dagskrá viðtalsþáttur
Sigrúnar HaUdórsdóttur, Okkar á
miUi. Viðmælendur hennar verða að
þessu sinni tvennar mæðgur: Borg-
hildur Anna Jónsdóttir, blaðamaður á
DV, og dóttir hennar, Herdis Dögg 17
ára, og Sonja B. Jónsdóttir, fréttamað-
ur sjónvarps, og hennar dóttir, Harpa.
Ætlunin er að ræða um heima og
geima en þó helst um samskipti
mæðgna á miUi. Unglingsárin verða
liklega krufin tU mergjar af báðum
kynslóðum og athugað hvort munur sé
á því að vera unglingur í dag og fyrir
tveimáratugum.
Sonja B. Jónsdóttir fróttamaður og
dóttir hennar verða meðal viðmœl-
enda Sigrúnar Halldórsdóttur í
kvöld.
Utvarp, rás2,
kl. 15.00:
Textar
Lofts
Guðmunds-
sonar
Veðrið
u-—
I dag verður austlæg átt um allt
land. Víðast kaldi en á stöku stað
stinningskaldi. Rigning eða þoku-
súld verður víða á landinu, einkum
þó norðan- og austanlands. Hiti 8—
14 stig.
Veðrið hér
ogþar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjaö 11, Egilsstaðir skýjað 10,
Höfn súld 11, Keflavíkurflugvöllur
alskýjaö 10, Kirkjubæjarklaustur
rigning 11, Raufarhöfn þoka 7,
Reykjavík rigning á síðustu klst.
11, Sauðárkrókur skýjað 9, Vest-
mannaeyjar rigning á síöustu klst.
10.
Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen
rigning 13, Helsinki léttskýjað 16,
Kaupmannahöfn rigning 15, Osló
skýjað 14, Stokkhólmur þokumóöa
17, Þórshöfn rigning 11.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heið-
skírt 22, Amsterdam skýjaö 16,
Barcelona (Costa Brava) þoku-
móða 22, BerUn skýjað 16, Chicago
léttskýjað 15, Frankfurt léttskýjað
14, London skýjað 14, Luxemborg
skýjað 13, Madrid heiðskírt 18,
Malaga (Costa Del Sol) mistur 18,
Mallorca (Ibiza) heiðskírt 23,
Miami léttskýjað 27, Montreal al-
skýjað 18, New York skýjað 22,
Nuuk þoka 2, París léttskýjað 11,
Vín léttskýjað 19, Winnipeg létt-
skýjað 8, Valencia (Benidorm)
þokumóða 24.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 155 - 20. ÁGÚST 1985 KL. 09.15
Einhg kL 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dolar 40.840 40,960 40,940
Pund 57,115 57,283 58,360
Kan. dolar 30,128 30,217 30,354
Dönskkr. 4,0752 4,0872 4,0361
Norskkr. 4,9991 5,0138 4.9748
Seansk kr. 4,9488 4,9633 4.9400
Fl mark 6,9226 6,9430 6,9027
Fra. franki 4,8391 4,8534 4,7702
Balg. franki 0,7289 0,7310 0,7174
Sviss. franki 18.0628 18,1159 17,8232
Holl. gyflini 13,1171 13,1556 12,8894
V-þýskt mark 14,7784 14,8218 14,5010
h. Ilra 0,02204 0,02210 0,02163
flusturr. sch. 2,1030 2,1092 2,0636
Port. Escudo 0,2483 0,2490 0,2459
Spi. peseti 0,2508 0,2516 0,2490
Japansktyen 0,17223 0,17274 0,17256
irskt pund 45,908 46,043 '5,378
SDR (sérstök 42,2900 42,4144 42,3508
i dráttar-
réttindi)
Simsyari ueqra gengis-kráningar 22190.
Þáttur Svavars Gests, Með sínu lagi,
verður á dagskrá í dag. I þættinum,
sem ávallt hefur eitthvert eitt ákveðið
efni, verða að þessu sinni eingöngu
leikin lög við texta eftir Loft Guð-
mundsson. Loftur var kunnur rit-
höfundur og blaðamaður en auk þess
Uggja eftir hann einir 70 textar við lög
sem flest eru erlend. Flytjendur þess-
ara laga voru upp á sitt besta á sjötta
■áratugnum. Það er því um auðugan
garð að gresja fyrir Svavar í dag þar
sem hann nær aöeins að spila u.þ.b. 20
lög af 70.
Lagatextar Lofts Guflmundssonar
nema mörgum tugum.
INGVAR HELGASON HF.
Synin9ar»aturinn/Rauðagerði, aimi 33S60