Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Side 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. AGUST1985. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson. Löggiltur ökukennari kennir á Mazda , 626 '84. Engin biö. Endurhæfir og i aöstoöar við endurnýjun eldri ökurétt- inda, ódýrari ökuskóli. ÖU prófgögn. • Kenni aUan dagmn. Greiöslukorta- ’þjónusta. Heimasimi 73232, bílasimi 002-2002. Guðmundur H. Jónasson ökukennari kennir á Mazda 626, engin biö. ökuskóU og öU prófgögn ef óskað er. Tímafjöldi við hæfi hvers og eins. Kennir allan daginn, góö greiöslukjör. Sími 671358. Kennl A Audl. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Æfingartim- ar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Læriö þar sem reynslan er. Greiðslukjör, ennfremur Visa og Eurocard. Símar 27716 og 74923. ökuskóU Guöjóns 0. Hanssonar. ökukennsla — endurhnfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyr- ir tekna tíma. Aöstoða þá sem misst hafa ökuskírtemið. Góð greiösiukjör. Skarphéðmn Sigurbergsson ökukenn- ari, sUni 40594. ökukennsla — œfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi viö hæfi hvers einstakUngs. ökuskóU og öU prófgögn. Aðstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla-bifhjólapróf. Kenni aUan daginn, engin biö. öku- skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360 GLS kennslubifreið. Kawasaki bifhjól. Visa-Eurocard. Snorri Bjarnason, sími 74975, bílasími 002-2236. ökukennsla-œfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Otvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni aUan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bttprófiö. Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. OkuskóU. Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks- timar. Aöstoða við endurnýjun öku- skírteina. Visa—Eurocard. Magnús Helgason, simi 687666, bilasttni 002, biðjiöum2066. Kenni á Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstimar. Góð greiðslu- kjör ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Aöstoöa einnig við endurnýjun öku- réttinda. Kristján Sigurðsson. Simar 24158 og 34749. ökukennarafólag islands auglýsir: GuðbrandurBogason s. 76722 Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Geir Þormar Toyota Crown s. 19896 VilhjálmurSigurjónsson s. 40728-78606 Datsun 280C ömólfur Sveinsson GalantGLS ’85 s. 33240 Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX '85 s. 11064 Gunnar Sigurösson Lancer s. 77686 SnorriBjamason s. 74975 Volvo GLS '85 bílasími 002-2236 GuðmundurG. Pétursson Nissan Cherry ’85 s. 73760 Hallfríður Stef ánsdóttir Mazda 626 ’85 s. 81349 Snæbjöm Aöalsteinsson, Mazda 323 '85 s. 617696- 73738 ökukennsla — bifhjóla- kennsla — endurhæfing. Ath., með breyttri kennslutilhögun verður öku- námið árangursríkara og ekki sist mun ódýrara en verið hefur miðað við hefðbundnar kennsluaðferöir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökva- stýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukenn- ari, símar 83473 og 686505. Bflar til sölu Mercedes Benz 300 D árgerð 1983 til sölu, ekinn 122.000 km. Uppl.ísíma 24149. Vörubflar Mercedes Benz 1419 78, meö vöruflutningakassa til sölu, einnig Mercedes Benz 1613 ’77 með palli og sturtu. Sími 641276 eftir kl. 19. Til sölu n)U;lftNl»K193Sfi6 B.MAGNliSSON Pantifl skólafötin tímanlega. Vönduð en ódýr. Pantið nýja vetrarlistann á kr. 200 + burðar- gjald. Nýjasta vetrarlinan, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. B. Magnússon, sími 52866. Pipulagningamenn. Vorum aö fá sendingu af Sone snittvél- um, verð frá 51.716. 2, 3, og 4 tommu vélar. Varahlutaþjónusta. Pantanir óskast sóttar. Fell, véladeild, sími 667333, box 4333,124 Rvk. Verzlun : tXMrAINI Of»V HIG><-Q*UXt« KXfFHV* * HOHSYl HofwytKítí v Ch«wMM* r Blómafrœflar. Til sölu High Desert Pollens blóma- fræflar á hagstæöu veröi. Sendi í póst- kröfu. Sigurður Olafsson, Eikjuvogi 26, sími 34106. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara hinar vinsælu baöinnrétting- ar, beyki, eik, eða hvítar, einnig sturtuklefa og sturtuhliðar, hagstætt verð. Timburiðjan hf., sími 44163, Garöabæ. Tölvu-hitamnlar. Mælisviö: -100° ttt +1800°. Nákvæmni: 0,1° (200°) 0,5°. Verð frá kr. 1836,00, Ingólfsapótek, v glerdeild, Hafnar- stræti5, R.,sími 29300. RadM/ha^i ■HIM fíitf*. 1. Innanhússimlnn vinsæli. I bamavagninn, bilskúrinn og víöar, kr. 1.440,- 2. Þessir fullkomnu mælar kosta nú aö- eins kr. 4.970,- 3. PZM hljóðnemamir eru frábærir, kr. 2.595,- 4. Vönduð verkfæri fyrir fíngerða vinnu, 16 stk. í kassa, kr. 695,- Póstsendum. TSndq tAU8AV66H6f RevKjAvite SlMt t BOSf. Verksmifljuútsala Náttfatnaður frá kr. 300, sloppar frá kr. 500, jogginggallar frá kr. 500, ýmis barnafatnaður frá kr. 100, stroffpils frá kr. 400. Sjón er sögu ríkari. Opið virka daga kl. 9—18. Ceres, Nýbýla- . vegi 12, Kópavogi, sími 44290. Skemmtanir Róttarböll — haustf agnaflur. Hljómsveitin Crystal leikur um allt land. Tekið á móti pöntunum fyrir^ haust og vetur í símum 91-77999 og 91- 33388. Einnig i sima 91-16520. Crystal. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Stundakennara vantar 1 dönsku. Upplýsingar í skólanum. Rektor.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.