Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1985, Side 22
22
DV. ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGUST1985.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Karlmaður óskar eftir
herbergi eöa litilli íbúö, algjör reglu-
maður. Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. í síma 37429 eöa 15227.
Ungt reglusamt par
óskar eftir 2ja herbergja íbúö frá 1.
sept.—1. júní. Erum reglusöm og í
námi. Uppl. í síma 96-41456.
Reglusamur maður
óskar eftir íbúð. Einn í heimili. Fyrir-
framgreiðsla. Meðmæli ef óskaö er.
Vinnusími 621083, heimasími 621309.
Vantar ibúðir og herbergi
á skrá sem fyrst. Húsnæöismiölun stúd-
enta, Félagsstofnun stúdenta v/Hring-
braut.simi 621081.
MODESTY
SLAISE
by PETER O'OONNELL
irui lr MEVILLE COLVIM
Ungt par vantar
einstaklingsíbúö á leigu eöa herbergi
með aðgangi aö eldhúsi og baöi.
Vinsamlegast hringið í síma 18305 eftir
kl. 18.
Einhleypur karlmaður óskar
eftir 1—2 herbergja íbúö. Fyrirfram-
greiösla ef óskað er. Uppl. í síma
686958 íkvöld.
Ungt barnlaust par
sem er í námi viö Háskóla Islands
óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð strax.
^ Algjör reglusemi. Sími 99-4251,99-1664.
Garðabeer.
Hjón meö tvö börn óska eftir íbúð sem
fyrst. Uppl. í síma 42381.
3—4ra herbergja ibúð
óskast á leigu sem fyrst. 3 fullorönir í
heimili. Góðri umgengni og reglusemi
heitiö. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-657.
3ja—4ra herbergja ibúð
óskast til ieigu sem fyrst. Aðeins tvær
fullorönar manneskjur í heimili.
Fyllstu reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitiö. Sími 13324.
Óska eftir herbergi
á leigu nálægt Nóatúni (sem allra
fyrst), mánaðargreiöslur. Sími 42446.
Ungt par i háskólanum
vantar íbúö, helst strax. Heimilishjálp
og/eða barnapössun kemur vel til
greina sem hluti af greiðslu. Reglu-
semi og góð umgengni. Sími 79052.
Góð 3 —4ra herbergja
íbúð óskast á leigu í austurbæ Kópa-
vogs. Uppl. í síma 44385 eða 41964.
3ja —4ra herbergja ibúð
óskast fyrir 1. september í 4—6 mán-
uði, helst í austurborginni. Uppl. í síma
38130.
Reglusöm fullorðin hjón
óska eftir 2ja herbergja ibúö sem allra
fyrst, öruggar mánaöargreiöslur.
Uppl. í sima 78436 eftir kl. 18.
Ungt par utan af
landi óskar eftir íbúö nálægt háskólan-
um. Hún aö vinna, hann í háskólanum.
Uppl. í síma 11884.
Íbúð til tveggja ára.
Ung hjón, námsmenn meö fastar
tekjur, óska eftir íbúð gegn sann-
gjamri leigu. Uppl. í síma 29714 á
kvöldin.
Íbúð óskast til leigu
3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir
einstæða eldri konu. Algjörri reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl.ísima 11331.
Til leigu tveggja
herbergja íbúö eöa tvö herbergi með
aögangi aö eldhúsi, frá 1. sept. Tilboö
sendist DV merkt Kópavogur 600.
Fœreysk hjón óska
eftir íbúð með eöa án húsgagna. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
12635.
Góðan daginn.
Við erum tvö úr Mývatnssveit og okkur
vantar 2ja—3ja herb. íbúö þ. 1. sept-
ember. Góðri umgengi og skilvisum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskaö er.
Sími 96-44107,96-14114 (Gunnhildur).
Litil fjölskylda óskar
eftir aö taka á leigu 2ja—3ja herb.
íbúð. Góðri umgengni og reglusemi
ásamt skilvísum greiðslum heitið.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
- síma 28928 eftirkl. 17